Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1998, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1998, Blaðsíða 48
56 LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 JjV VISIR fyrir 50 Laugardagur arum 14. nóvember 1948 Englandsprinsessa eignast son Neyðarnúmer: Samræmt neyðar- númer fyrir landið allt er 112. Seltjamames: Lögreglan, s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Kópavogur: Lögreglan, sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan, s. 421 5500, slökkvilið, s. 421 2222, og sjúkrabif- reið, s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan, s. 481 1666, slökkvilið, 481 2222, sjúkrahúsið, 481 1955. „Mikill fögnuður ríkti í Bretlandi í gærkveldi, er það hafði verið tilkynnt að Elísabet prinsessa hafði eignast son. Ungi prinsinn fæddist í Buckinghamhöll- inni klukkan 9.14 í gærkveldi og barst fregnin brátt út meðal almennings. Mann- fjöldi hafði safnast saman fyrir framan höllina og beið þess að tilkynnt yrði opin- berlega um fæðinguna." Akureyri: Lögreglan, s. 462 3222, slökkvfiið og sjúkrabifreið, s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið, s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið, s. 456 3333, lögreglan, s. 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga ársins fiá kl. 9- 24.00. Lyfja: Setbergi Hafnaríirði, opið virka daga fiá kl. 10-19, laugd. 12-18 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14, laugardaga til kl 10- 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek, Mjódd, opið mánd.-fóstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00. Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga'frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek. Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar. Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Apótekið Smáratorgi, opið laud. 10-18, sund. 12-18. Sími 564 5600. Hringbrapótek. Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Lokað sud. og helgd. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið aila daga frá kl. 9-18.30 og sud. 10-14 Hafhar- fjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Sími 565 5550. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavíkur. Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi. Opið laugar- daga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið lau. 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð, sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni i síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafharfirði er í Heilsuvemdarstöð Reykja- vikur alla virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 552 1230. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. i s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 569 6600). Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í sima 422 0500 (simi Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard., frjáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkini, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og ig_19 gQ Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vlfilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrlmssafn, Bergstaðastræti 74. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Opið laud. og sund. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkiu: Aðalsafn, Þingholtsstr. 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið 1 Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir. Opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kaffistofa safnsins opin á sama tíma. Iistasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda- garðurinn er opin alia daga. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg. Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan, Seltjarnarnesi. Opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut. Salir í kjall- ara. Opið kl. 14-18 þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafh. mánd.-laugd. kl. 13-18. sund. kl. 14-17, kaffist. 9-18 mánd.-laugd., sund. 12-18. Bókasafn Norræna hússins. Mánud. - laugardaga kl. 13—18, sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, s. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 14-16 til 19. des. Bros dagsins Guövarður (Guffi) Gíslason veitinga- maður og einn af stofnendum Gauks á Stöng fagnar 15 ára afmæli staðarins með heijarins tónleikaveislu fram á næsta laugardag. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamamesi. Opið skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Póst- og símaminjasafnið, Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasafnið á Akureyri, Aðaistræti 58, simi 4624162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 568 6230. Akur- eyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suð- urnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, simi 552 7311. Seltjarnar- nes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215 Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simi 481 1322. Hafnarf]., sími 555 3445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, á Seltjarnarnesi, Akureyri, í Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311. Svarað aOa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. bJ3 O £500 kall tímlnn, Ltna. og það elna aetn hann atlngur upp á er Ástargöngln. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir sunnudaginn 15. nóvember. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Það hentar of mikið af þér. betur að vinna einn í dag. Þú þreytist við að hafa ' í kringum þig og ættir að eyöa tíma með sjálfum Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Utanaðkomandi aöstæður geta reynst fremur erfiðar í dag. Ef all- ir standa saman má auðveldlega leysa máiin á einfaldan og gagn- legan hátt. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Veikindi eða slappleiki gætu sett strik í reikninginn hjá þér og tafiö fyrir. Greiðasemi fellur í góðan jarðveg hjá vinnufélögum þínum. Nautið (20. april - 20. maí): Ástarmálin taka mikið af tíma hvert ósætti komi upp en það jaf ur þínar eru 3,17 og 28. línum. Það lítur út fyrir að eitt- lar sig sennilega fljótt. Happatöl- Tvíburarnir (21. mal - 21. júní): Þú ferð í óvænt feröalag á næstunni sem víkkar sjóndeildarhring þinn og þér fmnst þú loks nær þvi að vita hvaö þú vilt í lifinu. Þér veitist létt aö fá aöra á þitt band. Krabbinn (22. júnl - 22. júli): Leitað verður til þín um leiðbeiningar eöa ráðgjöf I máli sem þér er ekkert gefið um að láta í ljós álit þitt á. Happatölur þínar eru 8, 12 og 23. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Þú kynnist nýju og áhugaverðu fólki á næstunni. Það skiptir miklu máli að þú komir vel fyrir. Þú átt framtíðina fyrir þér. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú verður lildega heppinn í fjármálum næstu daga. Þú ert mun bjartsýnni en þú hefur verið undanfariö og finnst gaman að vera til. Vogln (23. sept. - 23. okt.): Það er hætt við því að þú vanmetir andstæðing þinn eða keppi- naut. Þú þarft að hafa töluvert fyrir því að komast þangað sem þú ætlar þér. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þín bíður skemmtilegur dagur og viðburöaríkt kvöld. Lífiö bros- ir við þér þessa dagana og þú skalt njóta þess til hins ýtrasta. Bogmaðurinn (22. nðv. - 21. des.): Ekki leggja árar i bát þó að á móti blási. Leitaðu heldur eftir að- stoð ef þér reynast aðstæður eríiðar. Kvöldið verður mjög skemmtilegt. Stetngeittn (22. des. - 19. jan.): Þó aö þér finnist lífið erfitt um þessar mundir skaltu muna að tíminn læknar öll sár og hver veit nema hamingjan bíði handan götunnar? Spáin gildir fyrir mánudaginn 16. nóvember. © Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þaö hentar þér betur að vinna einn í dag. Þú þreytist við að hafa of mikiö af fólki í kringum þig og ættir að eyöa tíma með sjáifum þér. © Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Utanaökomandi aðstæður geta reynst fremur erfiðar í dag. Ef all- ir standa saman má auðveldlega leysa málin á einfaldan og gagn- legan hátt. f!l Hrúturinn (21. mars - 19. aprfl): Veikindi eða slappleiki gætu sett strik í reikninginn hjá þér og tafiö fyrir. Greiðasemi fellur í góöan jarðveg hjá vinnufélögum þínum. © Nautið (20. april - 20. mai): Ástarmálin taka mikiö af tíma þínum. Þaö lítur út fyrir aö eitt- hvert ósætti komi upp en það jafnar sig sennilega fljótt. Happatöl- ur þlnar eru 3, 17 og 28. Tvlburamir (21. mal - 21. júni): Þú ferð i óvænt ferðalag á næstunni sem víkkar sjóndeildarhring þinn og þér fmnst þú loks nær því að vita hvaö þú vilt í lífinu. Þér veitist létt að fá aöra á þitt band. © Krabbinn (22. júni - 22. júli): Leitaö verður til þín um leiðbeiningar eða ráðgjöf í máli sem þér er ekkert gefið um að láta í ljós álit þitt á. Happatölur þínar eru 8, 12 og 23. @ Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Þú kynnist nýju og áhugaveröu fólki á næstunni. Þaö skiptir 1 miklu máli að þú komir vel fyrir. Þú átt framtíðina fyrir þér. Meyjan (23. úgúst - 22. sept.): Þú verður líklega heppinn í fjármálum næstu daga. Þú ert mim ' bjartsýnni en þú hefur verið undanfarið og fmnst gaman að vera til. n Vogin (23. sept. - 23. okt.): Það er hætt við því að þú vanmetir andstæðing þinn eða keppi- naut. Þú þarft að hafa töluvert fyrir því að komast þangað sem þú ætlar þér. Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóv.): Þín biður skemmtilegur dagur og viðburðaríkt kvöld. Lifið bros- ir viö þér þessa dagana og þú skalt njóta þess til hins ýtrasta. @ Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Ekki leggja árar i bát þó að á móti blási. Leitaðu heldur eftir aó- stoð ef þér reynast aðstæður erfiðar. Kvöldið verður mjög skemmtilegt. © Stelngeitin (22. des. - 19. jan.): Þó að þér finnist lífið erfitt um þessar mundir skaltu muna að tíminn læknar öll sár og hver veit nema hamingjan bíöi handan götunnar?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.