Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1998, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1998, Blaðsíða 35
JjV LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 ■■■■ Rokkur. Oska eftir að kaupa gamlan íslenskan rokk. Uppl. í síma 561 6402. Átt þú gamalt dót (föt, húsgögn o.fl.)? Viltu losna við það? Hringdu og við sækjum. Sími 561 9705. Óska eftir aö kaupa vörulager, allt kem- ur til greina. Uppl. í síma 861 1082 og 564 2581. Óska eftir góöu, ódýru rúmi, 140x200 eða stærra, og sjónvarpshillum. Uppl. í síma 553 5003. Ragnheiður. Óskum eftir dökkum hornsófa, hillusamstæðu og fataskáp fyrir lítið. Upplýsingar í síma 451 2791. Óska eftir myndbandstæki, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 564 3297. Skemmtanir Ertu búinfn) aö panta jólasveininn eða jólaballahljómsveitina? Jólasveinarnir 13 bíða þess spenntir að hitta alla skemmtilega krakka. Koma með hljóðfæri ef þess er óskað. Uppl. og pantanir í síma 586 1557. lV 77/ bygginga Til sölu eftirtaldir hlutir: tveggja öxla kerra ‘92, plötusög m/álborðum ‘92, Sakka-borð, ca 300 frn, loftastoðir, ca 100 stk. 2”x4” frá 0,8-3,6 metrar, zetur, ca 700 stk., vinnuskúr, 15 fm, með rafmagnstöflu, WC, hita og borð- krók, 20 feta gámur m/raflýsingu, steypuvíbrator, stór hitablásari, brotvél og Ford Ranger ‘90. Einnig steypuhrærivél, CAR MIX 1000. Uppl. gefúr Guðmundur Hjalta- son, s. 893 0003 og 853 0003. Ódvrt þakjárn. Lofta- og veggklæðningar. Framleið- um þakjám, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sími 554 5544, fax 554 5607. Bárujám á góðu veröi. Framleiðum bárujám í hvaða lengd sem er. Stuttur afgreiðslufrestur. Blikksmiðja Gylfa, sími 567 4222. Iðnaðarlakk, húsgagnalakk, innrétt- ingalakk, parkeflakk, gólflakk, eld- vamalakk, sprautulökkun, franskir gluggar. N.T. ehf., s. 892 2685/587 7660. Sænskt gæöaparket til sölu. Margar viðartegundir. Fljótandi og gegnheilt efni. Tilboð í efni og vinnu. Visa/Euro. Sími 897 0522 og 897 9230. Til sölu er timbur: 2x4, ca 4000 m, 2x6, ca 2000 m, 2 1/2x6, ca 500 m, og 3x6, ca 500 m. Gott verð. Upplýsingar í síma 852 9876 og 852 9874. Byggingatimbur til sölu, ca 1000 metrar af f’xb” og ca 300 metrar af 2”x4”. Uppl. í síma 897 0358. Þakrennur og niðurföll úr járni og plasti, margir litir. Senniiega besta verðið. Blikksmiðja Gylfa, sími 567 4222. Mótatimbur, 2x4 og 1x6, óskast. Upplýsingar í síma 898 4563. Vinnuskúr óskast. Upplýsingar í síma 898 4563. □ lllllllll BB| Tölvulistinn, besta veröiö, s. 562 6730. Lækkun * Lækkun * Lækkun * Gæðamerki á langbesta verðinu. Lita-bleksprautuprentarar frá HP: • HP 420, tveggja hylkja litapr.... 10.800. • HP 690, finn heimilisprentari ..15.500. • HP 710, Kodak-ljósmyndap.....19.900. • HP 720, Kodak-ljósmyndap.....23.500. • ATH.: Okeypis prentkapall fylgir. Lita-bleksprautuprentarar frá Epson: • Epson 440, ljósmyndagæði.....15.900. • Epson 640, ljósmyndagæði.....19.900. • Epson 740, Mac og PC-prent. ...28.900. • ATH.: Ókeypis prentkapall fylgir. Genius Color-View A4 skanni: • 30 bita, 4800 dpi, borðskanni..7.900. Hágæða-tölvustýrður tölvuskjár: • 15” tölvustýrður skjár.......16.900. • 17” Black Matrix hágæðaskj...29.900. • 19” tölvust. hágæðaskjár.....49.900. Glæsileg tölvuborð frá Danmörku: • Beykilitað/vígalegt tölvuborð..9.900. • Kirsubeijalitur og á hjólum..12.900. Tómir Kodak CD-diskar og Zip-diskar: • Tómir 100 mb Zip-diskar........1.190. • Tómir Rewritable CD-diskar kr.....950. • Tómir 650 mb CD-diskar frá kr.....l50. Visa-/Euro-raðgreiðslur, að 36 mán. Vefsíða: www.TOLVULISTINN.is Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. 'Tölvulistlnn, besta veröið, s. 562 5080. Lækkun * Lækkun * Lækkun * Gæðamerki á langbesta verðinu. • 16 mb vinnsluminni, EDO.......2.900. • 32 mb SDRAM, 10 ns, 100 mhz..4.900. • 64 mb SDRAM, 10 ns, 100 mhz..9.900. • 4,3 Gb UDMA33 harðdiskur.....15.900. • 33,600 BPS faxmótald m/öllu...3.500. • 56K v. 90 faxmótald m/öllu....4.900. • 32 radda Yamaha 3D hljóðkort...2.900. • 100 MHz móðurborð.............9.900. • Cyrix M2 266 MMX örgjörvi.....6.900. • Amd K6-II 300 MHz 3D-now....l2.900. • Intel PII350 MHz, 512K cache 34.900. • 3D FX Banshee með 16 mb......12.900. • PCI netkort, 10 base, Combo...2.500. • Tómir 100 mb Zip-diskar.......1.190. • Tómir 650 mb CD-diskar frá kr. ....150. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. Visa-/Euro-raðgreiðslur, að 36 mán. Vefsíða: www.TOLVULISTINN.is Tölvulistinn, þjónustudeild, 562 5080, Laugavegi 168, Brautarholtsmegin. Drauma Ace-tölva, kr. 169.900. Nýjar Ace-tölvur voru að lenda: • 350 MHz 3D MMX Ace-tölva. • 100 MHz System Bus, 512Kcache. • 128 Mb SDRAM, 100 MHz minni. • 6,4 Gb, Ultra DMA33 harðdiskur. • 17” Black Matrix hágæða skjár. • 16 mb 3D banshee-skjákort. • með 3DFX Voodoo II hraðli. • 56K v.90 Voice-fax-mótald. • DVD Encore Dxr2 geisladrif. • DVD MPEG2 afspilunarkort. • Sound Blaster PCI128 hljóðkort. • 2 hátal. og BassaBox frá Creative. • Windows 98, uppsett og á geisladisk. • Ókeypis 3 mánuðir á Intemetið. Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 169.900. Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja. Visa-/Euro-raðgreiðslur, að 36 mán. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. 350 MHz 3D Ace-tölva, kr. 129.900. Nýjar Ace-tölvur vom að lenda: • 350 MHz 3D MMX Ace-tölva. • 100 MHz System Bus, 512K cache. • 64 Mb SDRAM, 100 MHz minni. • 6,4 Gb, Ultra DMA33 harðdiskur. • 17” Black Matrix hágæða skjár. • 16 mb 3D banshee skjákort. • með 3DFX Voodoo II hraðli. • 56Kv.90 Voice-fax-mótald. • 32x hraða Samsung-geisladrif. • Sound Blaster PCI 64 hljóðkort. • 320 W risa 3D Surround hátalarapar. • Windows 98, uppsett og á geisladisk. • Ókeypis 3 mánuðir á Intemetið. Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 129.900. Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja. Vísa-/Euro-raðgreiðslur, að 36 mán. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Tölvulistinn, besta veröið, kr. 179.900. Nýjar Ace-tölvur vora að lenda: • Ace 400 MHz Pentium II tölva. • Intel BX 100 MHz stýringar 512K. • 128 Mb SDRAM, lOns vinnsluminni. • 6,4 Gb, Ultra DMA33 harðdiskur. • 17” Black Matrix hágæða skjár. • 16 mb 3D banshee-skjákort. • með 3DFX Voodoo II hraðli. • 56K v.90 Voice-fax-mótald. • 32x hraða Samsung-geisladrif. • Sound Blaster PCI128 hljóðkort. • 320 W risa 3D Surround hátalarapar. • Ókeypis 3 mánuðir á Intemetið. • Windows 98, uppsett og á geisladisk. Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 179.900. Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja. Visa-/Euro-raðgreiðslur, að 36 mán. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. 300 MHz 3D Ace-tölva, kr. 116.900. Nýjar Ace-tölvur vora að lenda: • 300 MHz 3D MMX Ace-tölva. • 100 MHz System Bus, 512Kcache. • 64 Mb SDRAM, 100 MHz minni. • 4,3 Gb, Ultra DMA33 harðdiskur. • 17” Black Matrix hágæða skjár. • 8 mb AGP-skjákort frá Matrox. • 56K v.90 Vóice-fax-mótald. • 32x hraða Samsung-geisladrif. • Sound Blaster PCI64 hljóðkort. • 320 W risa 3D Surround hátalarapar. • Windows 98, uppsett og á geisladisk. • Ókeypis 3 mánuðir á Intemetið. Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 116.900. Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja. Visa-/Euro-raðgreiðslur, að 36 mán. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. 300 MHz 3D Ace-tölva, kr. 89.900. Nýjar Ace-tölvur vora að lenda: • 300 MHz 3D MMX Ace-tölva. • 100 MHz System Bus, 512K cache. • 32 Mb SDRAM, 100 MHz minni. • 4,3 Gb, Ultra DMA33 harðdiskur. • 15” hágæða tölvustýrður skjár. • 4 mb SG-ram skjákort með 3D hraðli. • 33.600 BPS Voice-fax-mótald. • 32x hraða Enhanced IDE-geisIadrif. • Sound Blaster PCI64 hljóðkort. • 200 W stereo hátalarapar. • Ókeypis 3 mánuðir á Intemetið. • Windows 98, uppsett og á geisladisk. Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 89.900. Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja. Visa-/Euro-raðgreiðslur, að 36 mán. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. tinn, besta verðið, kr. 139.900. Nýjar Ace-tölvur vora að lenda: • Ace 350 MHz Pentium II tölva. • Intel BX 100 MHz stýringar, 512K. • 64 Mb SDRAM, lOns vinnsluminni. • 6,4 Gb, Ultra DMA33 harðdiskur. • 17” Black Matrix hágæða skjár. • 8 mb AGP skjákort frá Matrox. • 56K v.90 Voice-fax-mótald. • 32x hraða Samsung-geisladrif. • Sound Blaster PCI 64 hljóðkort. • 320 W risa 3D Surround hátalarapar. • Ókeypis 3 mánuðir á Intemetið. • Windows 98, uppsett og á geisladisk. Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 139.900. Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja. Visa-/Euro-raðgreiðslur, að 36 mán. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Tölvulistinn, besta verðiö, kr. 99.900. Nýjar Ace-tölvur vora að lenda: • Ace 333 mhz Pentium II tölva. • Intel Triton LX móðurborð, 128K. • 64 Mb SDRAM, lOns vinnsluminni. • 4,3 Gb, Ultra DMA33 harðdiskur. • 15” hágæða tölvustýrður skjár. • 4 mb SG-ram skjákort með 3D hraðli. • 56K v.90 Voice-fax-mótald. • 32x hraða Enhanced IDE-geisladrif. • Sound Blaster PCI 64 hljóðkort. • 200 W stereo hátalarapar. • Ókeypis 3 mánuðir á Internetið. • Windows 98, uppsett og á geisladisk. Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 99.900. Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja. Visa-/Euro-raðgreiðslur, að 36 mán. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Mac Power PC 6100 tölva með öflugum 604e/200 MHz örgjörva, 74 Mb mmni, 15” Leo-skjá, SCSI hörðum diski og geisladrifi. Verð ca 75 þús. Nýtt! Orange PC 620 Windows 95/98/NT-spjád m/geysiöflugum AMD K6-2 300 MHz uppfæranlegum örgjörva, 64 Mb, G3 vinnsluminni, uppfæranlegt í 128 Mb fyrir allar Macintosh-tölvur með 7” PCI-rauf. Verð 85 þús. S. 452 4293. Sigurður. Er tölvan oröin löt?? Komdu með hana og við frískum hana upp. Skiptum um móðurborð og örgjörva, bætum við minni, hörðum diskum og komum graflkinni í lag. Geram fóst verðtil- boð. Fljót og góð þjónusta. Opið mán.-föst 10-19, laug. 12-15. Tæknisýn, Grensásvegi 16, s. 588 0550. Tölvuverkstæði - varahlutir. Lagfæram flestar tölvubilanir. Hafðu samband og athugaðu hvað við getum gert fyrir þig. Opið mán.-föst 10-19, laug. 12-15. Tæknisýn, Grensásvegi 16, s. 588 0550. Pent. uppfærslur, frá kr. 16.000, m. ísetn- ingu. Metum uppfærslumögúl. gömlu tölvunnar þér að kostnaðarl. Vefsíðu- gerð og lagfæringar. ECO-tölvuþjón- usta, s. 567 5930/899 7059/862 4899. Tölvuviðgerðir og þjónusta fyrir ein- staklinga og fynrtæki, netuppsetning- ar, varahlutir og sérsmíði. Skjót, öragg og ódýr þjónusta. Tækni-Tbrg, Ármúla 29, s. 568 4747/899 0882, Hringiöan - Internetþjónusta. Visatilboð: 56 K V.90 mótald og 2 mán. á Netinu á 5.900 eða frítt ISDN- kort gegn 12 mán. samn. S. 525 4468. Macintosh-tölvur. 604e & G3-örgjörvar, harðdiskar, minnisst., skjáir, Zip-drif, forrit, blek, geisladr., skjákort, fax & mótald o.fl. PóstMac, s. 566-6086. Pentium 233 MHz, Windows '98, 2,2 GB, 32 MB vinnsluminni. Einnig heimabíómagnari, 2 CD, mixer og 200 W hátalarar. Uppl. í síma 896 6306. Ódýrirtölvuíhlutir, viögeröir. Gerum fóst verðtilb. í tölvustækkanir. K.T.-tölvur sf., sími 554 2187, kvöld- og helgarsími 899 6588 & 897 9444. 1 1/2 ára Macintosh 1400 CS powerbook ferðatölva tfl sölu, verðhugmynd 100 þús. Upplýsingar í síma 899 0450. Pentium 133,14” skjár, 64 mb, hátalarar. Upplýsingar í síma 562 1175 og897 1362,____________________________ Power Macintosh 7100/66, 4 GB harður diskur, 72 MB vinnsluminni. Uppl. í síma 588 1630. P^l Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum tfl kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Var aö taka upp mikið af glænýrri vöru frá Taflandi: stórar tréstyttur, risa- blævængir, spiladósir og margs konar smádót. Sirivan, bás 17, Kolaportinu. Véiar - verkfæri Metabo-rafmagnsverkfæri, slípirokkar, borvélar, sagir, slípiskífur, vírskífúr, borar, Roadcraft-loflverkfæri. Hazet-handverkfæri. Elto-l'oftpressur. Eitt mesta verkfæraúrval landsins. Heildsala-Smásala. Bflanaust, Borgartúni 26, sími 535 9000. Til sölu verkfæri: 10001 loftpressa, 2 hraða prófflsög, súluborvél, smergill, stór, á fæti, stórar rafsuður, Sun-bflastfllitölva, dekkjavél, rennibekkur. S. 587 2240 og 897 8903. Til sölu 20 kW Ijósavél (rafstöð). Einnig Benz 310 ‘91, háþekja. Uppl. í síma 897 7375. Til sölu oriainal, grænt Hörpusófasett, mjög vel með farið. Uppl. í síma 5814339. Tveir stólar til sölu. Uppl. í síma 588 7022. & Bamagæsla Barnapía óskast til aö qæta 3 ára stelpu í hverfi 105 annan hvem laugardag og einstaka kvöld. Uppl. í síma 561 7499. Reyklaus barnapía óskast til að gæta 3 1/2 árs bams, 2-3 í viku, seinnipart- inn eða kvöld. Upplýsingar í síma 565 3453 milli kl. 17 og 19. ^ Bamavömr Emmaljunga-barnavagn með burðar- rúmi, grár, kr. 8 þús., matarstóll, 3 þús., baðborð, 3 þús. Upplýsingar í síma 587 9679 og 896 5775.___________ Leikskólinn Sólkot, Sólheimum Gríms- nesi, óskar eftir notuðum leikfóngum gefúís. Uppl. gefa Kristín í síma 486 4539, Erla 486 4543 og Sigga 486 4506. Vel meö farinn grænn Ora-kerruvagn með burðarrúmi og regnslá, undan einu bami, verð 28 þús. Upplýsingar í síma 421 3399. Til sölu Brio-kerruvagn og Brio-kerra, notað af einu bami. Uppl. f síma 551 2431._______________ Til sölu vel meö fariö: Bamavagn, bamakerra, bamarúm og bamabfl- stóll. Uppl. í síma 567 6180_________ Óska eftir svalavagni, ódýram eða gefins. Uppl. í síma 568 6874 og c 562 2412.____________________________ Til sölu 2 skiptiborð og barnabílstóll. Uppl. í síma 5512636 eða 897 1323. Til sölu Streng-tvíburakerruvagn (strætóvagn). Uppl. í síma 567 6507. Dýrahald MEKU, gæludýravörur sem gera gagn. Vandaðar snýrti-, hreinlætis- og hjúkrunarvörar til umhirðu hunda, katta og annarra gæludýra. Vörumar era þróaðar á grundvelli verklegrar reynslu og faglegrar þekkingar dýra- lækna. • Ný Pels fóðurb. efni v/feldvandam. Hárlos, mattur og þurr feldur. t • Mere Pels fóðurb. efni v/húðvandm. Exem, flasa, kláði, sár og hárlos. • Sáravamarduft og hreinsir. • Munnskol, tannhirðusett. • Hunda- og kattasjampó, næring. • Flösusjampó, forhúðarhreinsir. • Þófasmyrsl, kattamalt. • Augnhreinsir, eymahreinsir. • Lykt- og blettaeyðandi úði. Lukkudýr, ný gæludýraverslun v/Hlemm, Laugavegi 116, s. 561 5444. Engllsh springer spaniel-hvolpar tfl sölu, frábærir bama- og fjölskhundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir, greindir og fjöragir. Dugl. fúglaveiði- hundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugl, mink). S. 553 2126. Fallegur rauöur, persneskur kettlingur tfl sölu. Verður til sýnis á kattaræktarsýningu Kynjakatta í Reiðhöll Gusts í Kópavogi sunnudaginn 15. nóv. Nafn: Mika frá Öldu. Uppl. í síma 456 3807.___________ Athugiö! Tfl sölu frábærir íslenskir hvolpar, blíðir og kátir, era ekki geltnir, tflbúnir til afhendingar strax. Verð 25 þ. stk. með ættbók frá HRFÍ. Nánari uppl. í síma 451 2270. Ísólfúr. Gæfir og fallegir kettlingar. Eru tilbúnir að fara frá móður sinni og inn á ný heimili, fást gefins. Uppl. í síma 587 4992 eða 895 6363. Til sölu Amerlcan cocker spaniel-hvolp- ar undan tveimur ísl. meisturum, með ættbók frá HRFÍ. Einungis áhugasam- ir. S. 566 8844,861 4200 og 699 5138. ^ Tll sölu 2 gullfallegir persa-kettlingar" (fressar). Uppl. í síma 553 1123 og 898 4100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.