Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1998, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1998, Blaðsíða 13
13 LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 X -------------------------- sviðsljós *~k * Olyginn sagði... ... aö Mariah Carey hefði fundið sig knúna til þess aö svara ásökun- um breskra slúðurblaða sem héldu því fram að hún væri kynfús í meira lagi. „Þegar allir þessir sjúk- dómar leynast við hvert fótmál, þá fer maður ekki úr einu rúminu í annað,“ sagði Carey og var heitt í hamsi. Þegar hún var síðan spurð um hvort hún hefði átt í ástarsam- bcmdi við Leonardo DiCaprio, svar- aði hún flestum til stórrar undrun- ar: „Ég veit um marga sem hafa smitast af alnæmi og ég hef séð of marga deyja úr alnæmi. Ég passa mig.“ Hvað skyldi stúlkan hafa átt við með þessu? ***** ...að David Letterman væri meira en lítið smeykur þessa dagana. Sem kunnugt er ofsótti hann kona að nafni Margaret Ray í heil tíu ár, áður en hún framdi sjálfsmorð. Við sjálfsmorðið var Letterman ekki laus eins og flestir höfðu verið að vona heldur handtók lögreglan aðra konu á dögunum, Nellie Ruth Shir- lie, sem ofsótti Letterman og notaði til þess sömu aðferðir og Margaret Ray. Nú hefur henni hins vegar ver- ið sleppt og skipað að halda sig ffá Letterman. Að sögn veltir fómar- lambið því fyrir sér löngum stund- um hvað konumar sjái við hann sem þeim þykir svona ómótstæði- legt. ... að Linda Blair, sú sem lék hina djöfulóðu Regan í kvikmynd- inni The Exorcist fyrir heilum 25 áram, væri hreint ekki orðin leið á því að vera þekkt fyrir það hlut- verk eingöngu. Linda nýtur bara athyglinnar sem hún fær vegna endursýninga á myndinni í kvik- myndahúsum vestan hafs. „Þið gætuð aldrei trúað því hvað margir koma til mín enn þann dag í dag og biðja mig um að æla fyrir sig,“ sagði Linda glaðlega við blaða- mann, og vísaði þar til þess atriðis myndarinnar sem fyrir löngu er orðið klassískt. Það sem er annars helst að segja af Lindu Blair er að hún starfar með dýravemdarsam- tökum sem mótmæla tiiraunum á dýram. Hengt hefur verið upp veggspjald með mynd af Lindu og vmdir því stendur: „Gerið tilraunir á dýrum og höfuðið á mér snýst í hringi!" Er þetta nú smekklegt? 11 sýnis og sölu hjá Brimborg BMW 525 iX station 4x4, árg. 1994, ek. 96 þús. km, ssk., ABS, álfelgur, sóllúgur, rafdr. rúður, læsingar og speglar, hraðastillir, krókur, vetrardekk, einn eigandi frá upphafi, þjónustaður af umboðinu frá upphafi. Verð 2.690.000, ath. skipti. BRIMBORG Faxafeni 8 • Sími 516 7000 Opið laugardag kl. 12-16, sunnudag kl. 13-16. Mercedez Benz 500 SEL, árg. 1982, ekinn aðeins 80 þús. km, ssk., álfelgur, rafdr. rnður, læsingar og speglar, pluss á sætum, þjófavörn, ABS, ný vetrardekk á álfelgum fylgja, einn eigandi frá upphafi, þjónustubók. BÍLL (SÉRFLOKKI. i. 2.300.000, ath. skipti. HIGAM STEREO OOOti 4>4>U SIÐUMULA2 SIMI 568 9090 |www.sm.is BEYUAVlt: HeimslmDglaa Kíiiglunni.VESIURlAIID: HSémsýa. AkranesL Xaupfélag Borgfiríinaa. BorgaroesL Blónsturyellír. HellissandL Guðni Hallorimssoa GrtindarfirðLVESTFIRÐIR: fiaMi Jónasar Mís Palreksfirði. Pillioit fsafirðL *DRBURIAIID: If Steingrímsljaröat Hitavft.ll V HúnMiinja, HvaMaa«a.»Húnvetnmga Bltatai. Ska«Wiflí«i Saoöikióki. IIA. Dalvft liísaafinit Akurevri. (f Fingeyinga. Húsavík. Uri Rufartiöfe.AtJSIURlAND: (f Héraðsbúa EgilístnðunL Verelunin Vik. Heskatipsstal launtúii Vmmafirði. kl Vognfirðinga VotnafirðL lf Héraðstaii SeyðisDrðL Trnniif æðtí. SeyðisfirðL« Fáskrnðsfisöar. FáskrúðsfirðL (ASft DjúpavngL (ASt. Hnln HernaTiröL SUÐURLAIf D: Rafmagnsverksœði (H. Hvnlsvelli. Mosfell. Hellu. HeimstæknL Selfossi. lk Selfnssi. Rás. Þorlákshofn. flrimnes, Vestmannaeyjmn. REYIJAKES: Rafbnrg. Grindavík. Raflagnavinnust. Sig. Ingvarssonar. GarðL fiafmstll Hafnatfirii. Iðnborg. Kógavogi. 28" Black Line D myndlampi 2x15 watta Nicam Stereo magnnri Textavarp með íslenskum stöfum Valmyndakerfi Sjálfvirk stöðvaleitun Tvö Scart-tengi RCA tengi framan á ta'kinu Fjarstýring CK LIHE D 28” Black Line D myndlampi 100 Hz myndtækni CTI Clear Color litakerfi 2x20 watta Nicam Storeo hljóðkerfi Textavarp með íslenskum stöfum RCA tengi framan á tækinu Valmyndakerfi Tvö Scart-tengi $J7027l Fjarstyring 29" Super Megatron rykfrír myndlampi CTI Clear Color litakerfi 2x20 watta Nicam Stereo hljóðkerfi Textavarp með isienskum stöfum Dínamískur fókus Valmyndakerfi PAL móttaka ^ Tvö Scart-tengi Fjarstýring 33" Super Black Line myndlampi 2x20 wattn Nicam Stereo hljóðkerfi CTI Clear Color litakerfi Textavarp með islenskum stöfum Fjölkerfa móttaka Tvö Scart-tengi Valmyndakerfi Fjarstýring ST84896 i 'rrr'Tn r iT iT fl ! i i m1 h í ^ i 111 j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.