Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1998, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1998, Blaðsíða 40
48 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 Atvinna í boði Leikskólann Álftaborg vantar starfs- mann í 4 tíma, írá kl. 13 til-17, til að leysa af á deildum vegna veikinda. Einnig vantar starfsmann í eldhús í 6 tíma, frá kl. 10.30 til 16.30. Uppl. gefur Ingibjörg leikskólastjóri í s. 5812488. Atvinna í Noregi. Mikil eftirspum eftir starfsfólki í allar atvinnugreinar um allt land. Nánari uppl. gefur Páll í s. 0047 61170619 og 0047 91845305, e-mali fron@0nline.no Gasfélagiö í Straumsvík. Óskum að ráða verkamann til starfa í Gasfélaginu, Straumsvík. Nánari upplýsingar em veittar i síma 560 3800 kl. 13-16 mánudag og þriðjudag. Starfsfólk óskast á nýtt kaffihús og bar við Laugaveg, bæði í dag- og kvöld- vinnu, þarf að vera hresst og skemmti- legt. Reynsla æskileg. Svör sendist DV, merkt „Punkturinn 9409. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Amerísk fjölsk. í Flórida óskar eftir bamfóstm til að passa 8 mán. strák og líta eftir heimilinu, eftir 1. des. Uppl. gefur Wendy, s. 001-561-637-5717. Au pair. Starfskraftur óskast á hestabú í Svíþjóð frá áramótum, bílpróf æskil. Vanur hestum eða bændaskólanám. S. 00 46 243 234 345. Garðar og Eva. Bamgóöur og reglusamur einstaklingur óskast til að gæta tveggja drengja, 5 og 7 ára, milli kl. 14 og 18, 2 eða 4 sinnum í viku. Uppl. í síma 565 8799. Gífulegir tekjumöguleikar! Okkur braðvantar fólk, mikil upp- sveifla fyrr jóbn, öftug starfsþjálfun í boði. Hafðu samb. strax í s. 895 7747. s og h óskast á heimiu í Hafnarfirði tU að gæta tveggja bama frá 13.30-16.30, mánud-fostud. Uppl. í síma 565 2385. Járnabindingar. Vanur jámabindingamaður óskast. Upplýsingar í síma 894 3398 og 565 2467 e.kl. 19. Frábært tækifæri! Sárvantar fólk í fullt starf eða hluta- starf. Upplýsingar í síma 566 7959 eða 895 9236. Séö og heyrt óskar eftir sölufólki til að selja askriftir á kvöldin. Góð sölulaun. Vinsamlegast hafið samband við markaðsstjóra Fróða í síma 515 5500. Vinningaskrá 26. útdráttur 12. núventber 1998. Bifreiðavinn ingur Kr. 2.000.000 Kr, 4.000.000 (tvöfaldur) 2901 7 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvðfaldur) I 7362 12619 66166 79395 Kr. 50.000 Ferðavinningur 1195 9311 21312 39641 45893 52007 9109 15644 34968 40185 49088 52146 Kr. 10.000 Húsbúnaðarvinningur 444 18174 29973 42301 50304 56823 64573 72134 1602 18260 30131 42603 51104 56883 64703 73353 3194 20407 30192 44821 51209 57269 64716 73683 5008 20880 30460 45427 51273 57402 65187 74059 6724 22192 31785 45647 51893 57611 65945 74065 7070 22761 31804 45687 53911 58486 66591 74386 7154 23393 33877 46110 54485 58602 66615 78157 9282 24516 34977 46370 54588 59540 68923 78204 10818 25403 35116 46742 55150 62005 69758 79273 12154 25634 35920 47319 55317 62667 70328 14318 26713 36139 48130 55535 62799 71035 15451 26940 36462 48390 55834 63569 71247 17935 28202 37477 49109 56394 64462 71898 Kr. 5.000 Húsbúnaðarvinningur 55 11661 20073 32319 42541 50788 61784 72153 1094 12479 20285 32792 42560 51506 62269 72251 1770 12540 20517 33157 42584 52258 62652 72615 1801 13566 21247 33381 42997 52263 63349 72734 2805 14481 21365 33980 43928 52722 63589 73061 4224 14708 22362 33994 44166 52769 64058 73652 4236 14889 22573 34174 44706 52885 64135 74088 4645 15051 22799 34232 45160 53061 64228 74103 4898 15226 22849 34423 45396 53227 64588 74115 4907 15259 25029 34600 45880 53407 64876 74665 5321 15323 25485 35454 46156 53667 64901 75922 5740 15344 25690 35461 46347 53778 65561 75950 5958 15611 26139 35624 46545 54282 65786 76065 5972 15854 26207 35652 46732 54973 65998 76191 6114 16654 26311 36129 46748 55521 66019 76731 6690 16938 26815 36429 46798 55533 66187 76785 6985 17173 27028 36494 46853 55808 66299 76849 7108 17347 27777 36755 47043 56049 66431 77055 7128 17364 27809 38458 47047 56351 66838 77218 7593 17917 28066 39310 47190 56365 67091 77989 7619 18557 28829 39902 47598 57298 67310 78022 7835 18564 29089 40019 47751 57300 67631 78152 8165 18639 30114 40437 47833 57471 68540 78732 8325 18789 30303 40627 48247 57554 69088 79153 8617 18878 30868 40982 48306 58228 69319 79780 8952 19090 30996 41178 48476 58306 69472 79996 9033 19136 31066 41404 48720 59087 70686 9411 19269 31102 41651 48735 59201 71308 9437 19701 31353 41762 48889 59937 71389 10726 19904 31480 41764 50601 60246 71428 10761 19938 31677 42118 50613 60463 71547 10949 20009 32288 42149 50678 61120 71711 Næsti útdráttur fer fram 12. névember 1998 Heimasfða á Intcrneti: www.itn.is/das/ Sölufólk óskast í sfmsölu á kvöldin, eldra en 18 ára. Upplýsingar í síma 511 3939 milli klukkan 13 og 15 í dag og næstu daga. Sölumaöur óskast í fasta hálfsdags- vinnu. Fjölbreytt verkefni og fost laun. Vinsamlegast hafið samband við markaðsstjóra Fróða í síma 515 5500. Til leigu stóll á hársnyrtistofu í Hafnar- firði, góð aðstaða, sanngjamt verð. Uppl. í síma 557 8124 um helgina eða á kvöldin. Óskum eftir aö ráöa stundvísan og röskan starfsmann, til framtíðar starfa, í matvælafyrirtæki. Uppl. í síma 567 4422 mUli 16 og 19 í dag. Spennandi tækifæri. Óska eftir sþlufólki á snyrti- og hefisuvöru. Ótakmarkaðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 562 7065. Blómabúö óskar eftir starfsfólki strax í afgreiðslustörf og skreytingar. Svör sendist DV, merkt „Blómabúð-9414. Vélsmiöja óskar eftir vönum mönnum í vélaviðgerðir. Svör sendist DV, merkt „VM-9413. Oska eftir starfsmanni í 50% starf í kvenfatabúð við Laugaveg. Upplýsingar í síma 893 0019. Lagerstörf - Aðföng. Vegna aukinna umsvifa óska Aðfóng ehf eftfy að ráða 2-3 starfsmenn í almenn lagerstörf. Um er að ræða hefisdagsstörf við móttöku, frágang og tUtekt á vöru í stærsta matvörulag- er landsins sem er í glæsilegu, nýju húsnæði í Skútuvogi 7. Mjög góð vinnuaðstaða er á staðnum, svo og góð starfsmannaaðstaða og mötuneyti. Leitað er að kraftmiklum og áreiðan- legum einstaklingum sem vilja fram- tíðarstarf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki. Góð laun í boði fyrir dugmikla starfsmenn. Umsóknar- eyðublöð liggja frammi í Skútuvogi 7 (blátt hús) á mánudag og þriðjudag. Ert þú hress og jákvæö(ur) og langar til að vinna með skemmti- legum hópi? Ef svo er þá erum við með skemmtilegt og krefjandi starf í boði. Starfið byggist að mestu leyti á mannlegum samskiptiun og býður upp á fjölbreytta reynslu. Við tökum vel á móti nýju starfsfólki með góðri þjálfun og jákvæðu viðmóti. Unnið er 2-6 daga vikunnar. Á virkiun dögum er unnið frá 18-22 og á laugardögum frá 12-16. Áhugasamir hafi samband við Steinunni í síma 535 1900 milli kl. 9 og 17 á virkum dögum.______ Ath.: Starfskraftur óskast til framtíð- arstarfa. Um er að ræða almenn skrif- stofustörf og afgreiðslu í sérverslun. Þekking á Exel, Windows og góð enskukunnátta nauðsynleg. Ein- göngu heiðarlegur, heilsuhaustur og duglegur starfskraftur með góða þjón- ustulund kemur til geina. Æskilegur aldur 25-35 ára. Uppl. um hagi, menntun og fyrri stöf óskast sendar til DV, merkt „Skrifstofustarf 9412, fyrir laugardaginn 21. nóv._____________ Bensínafgreiösla. Starfskraftar óskast til starfa á bensínstöðvum Skeljungs hf. Afgreiðsla og þjónusta vdn'leigendur, þ.m.t. bensínafgreiðsla, olíumælingar, skipti á rúðuþurrkum, aðstoð við vöruval og almenn þrif á stöðvum. Vaktavinna. Störfin henta vel dugleg- um og heiðarlegum einstaklingum á aldrinum 40-60 ára. Tekið er á móti umsóknum á Suðurlandsbraut 4, 5. hæð, mánudag og þriðjudag. Bakaríiö okkar, Dalshrauni 13, Hafnarf., óskar að ráða hresst og dugmikið fólk til starfa í eftirtalin störf: starfskraft í afgreiðslu í bakarí, vinnutími frá kl. 6.30 til 13. Einnig vantar starfskraft í útkeyrslu og aðstoð í bakarí. Upplýsingar gefur Brynjar í síma 555 3377 eða 899 8404 e.kl. 13. Gullsól, Mörkinni 1, óskar eftir starfsmanni við þrif, vinnutími mánudaga og fóstudaga, 10-17, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga, 14-22. Einnig annar hver laugardagur, 13-19. Laun 100 þ. á mán. Uppl. í síma 894 3110 og 588 5858, eða á staðnum milli 13 og 17. Hafnarfjöröur. American Style ......................- í opnað nýjan veitingastað i. Oskum hefur Hafnarf. að Dalshrauni 13. Oskum eftir starfs- fólki í sal og grill. Leitum eftir fólki sem getur unnið fullt starf, er ábyggi- legt og hefur góða þjónustulund. Umsóknareyðublöð hggja frammi á veitingastaðnum að Dalshrauni 13. Vinsæll veitingastaöur í Rvik óskar eftir að ráða duglega og reglusama starfskrafta, 18 ára og eldri, með góða þjónustulund, við afgreiðslustörf og fl. Fullt starf/vaktavinna. Einnig vantar í aukavinnu á kvöldin og um helgar. Svör sendist DV, merkt „vinsæll-9404”. Atvinna óskast nýko stúdentspróf, goða ensku-, íslensku- og spænskukurmáttu, óskar eftir al- mennu skrifstofu- eða verslunarstarfi, getur byijað strax. Sími 562 4194. 67 ára fílhraustur karlmaöur, mjög góður jámsmiður, óskar eftir vinnu á verkstæði sem húsvörður og umsjón- armaður véla, skólahúsvarsla kemur einnig til greina. S. 557 9721. 23 ára karlmaöur, vélv., vinnuvstjóri, með meirapróf, óskar eftir atvinnu á höfuðborgarsvæðinu. Margt kemur til greina. Uppl. í s. 891 9464. Haraldur. 25 ára reyklaus kona meö meirapróf óskar eftir starfi við útkeyrslu eða annars konar akstur. Upplýsingar í síma 565 3028 eða 898 2108 (Heiða). 35 ára maöur, vanur múrviögeröum, sandspörslun, málningarvinnu og ýmsu öðm, óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 554 3526. Eg er 20 ára Dani og heiti Lena, mig vantar yinnu frá 1/1 r99, t.d. umönnun eða ræsting. Áhugamál: músík, hestar og náttúra. Sími 0045-9722 2691. 24 ára maöur óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 568 0567 eftir klukkan 16. Málari óskar eftir vinnu eöa verkefnum. Sími 699 8004. Vmátta International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 tfi birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Enkamál Kona óskar eftir að kynnast myndar- legum manni kringum fimmtugt. Hann þarf að vilja eitthvað meira en bara stundarkynni. Er sjálf frekar myndarleg og reglusöm. Svör sendist DV, merkt „Birta 9408. Kona sem hefur gaman af aö dansa óskar að kynnast reglusömum manni, 55-65 ára, sem dansherra og vini. Svör sendast til DV f. 18.11., m. „Vinur- 9410 Ungur mgöur, 26 ára, frá Þýskal., bú- settur á Isl. í rúm tvö ár, vill kynnast góðri konu á svipuðum aldri, með náin kynni, jafnvel samb., í huga. Svar sendist DV, merkt ,Ást og von 9415. Ef þú ert ein/einn á þorrablóti, um jól og áramót, gæti lýsingarlistinn irá Trúnaði breytt því. Gefðu þér tíma til að ath. málin. Sími 587 0206. Er rassinn of þungur, maginn of stór, og húðin til vandraiða líka? Eg hef við þvl lausn. Sem þér líkar? Álfheiður, sími 899 0576. Símaþjónusta Eg elska mig - ótrúlega! Vflhdýr eru ekki bara í frumskógum. Þetta sannast áþreifanlega þegar þú hlustar á Luisa Simoez, unga og með ólíkindum djarfa konu sem hjóðritaði sjálfa sig í slíkri aðstöóu að allir sem eiga leið hjá geta fylgst með henni f....Hlustaðu á fádæma djarfa og opinskáa upptöku í síma 905 2222 (66,50) eða sláðu inn 200 hvar sem er á símakerfi Rauða Torgsins (905 2000/2121). Játning skólastúlku - ný frásögn og þær gerast varla djarfari: Skólastúlkan fann hitann leika um sig eitt laugardagskvöld. Hún brá undir sig betri fætinum og fann ekki einn heldur tvo karlmenn til að svala sínum dýrslegum hvötrnn! Hringdu núna í síma 905-2000 (66,50 mín.) og svalaðu þínum fysnum á Rauða Tbrginu. WeWMCMBWt C-li "’í'*. Allttilsölu rTorn-cA/c/ Gardínustangir í úrvali. Smíðum eftir máli. Fom-Ný, Iðnbúð 1,210 Gbæ, 565 8060. flf. Póstverslun. Verslið í rólegheitum heima. • Kays: Nýjasta vetrartískan á alla fjölskylduna og fleira. • Argos: Skartgripir, búsáhöld, gjafavömr, leikfong, mublur o.fl. • Panduro: Allt til fondurgerðar. Listamir kosta kr. 600 án buróargj. Einnig fáanlegir í bókabúðum. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hfi, sími 555 2866. Búðin opin mán-fós. kl. 9-18, lau. 11-14. Opið lengur í nóv/des. Fasteignir Til sölu eöa leigu 217 fm verslunar- húsnæði á besta stað í Keflavík. 500 fm eignarlóð. Eignaskipti og/eða leiga. Verð 13.900.000. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, s. 4214288/421 5877. Húsgögn nummum l-.kUi leðursófasett 3 + 1 + 1 Leðurlitir: koníaksbrúnt, vínrautt, grænt og svart. 3+2+1, kr. 198.000, 2 + hom + 2, kr. 169.000, 2 + hom + 3, kr. 189.000. GP-húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hfi, sími 565 1234. Opið v.d. 10-18 og lau. 10-16. Verslun Mikið úrval erótískra titla á DVD & VCD diskum og video. Einnig mikið úrval nýrra bíómynda á DVD. ÓMERKTAR PÓSTSENDINGAR. drif á Kýmark ellf - Suðurlandsbraut 22 108 Reykjavlk - Slmi: 588 0030 / 581 2000 Skoðið heimaslðu okkar og pantið titlana Online: ____________ www.nymark.is Erótík. Glænýtt efni daglega. Erótík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.