Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1999, Blaðsíða 25
JÖV LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1999 25 „1 Gwyneth Paltrow: Syngur eins og engill Eins og margir kannski muna ætluðu skötuhjúin Brad Pitt og Gwyneth Paltrow að leika saman í kvikmyndinni Duets þegar allt lék í lyndi á milli þeirra. Eftir skilnaðinn var verkefnið sett í bið en nú virðist sem þau hafi ákveðið að byrja að taka mynd- ina sem Bruce pabbi hennar leik- stýrir. Til þess að undirbúa sig fyrir hlutverkið fór hún ásamt tökuliðinu á karaokebar og segja þeir sem voru viðstaddir að stúlkan syngi eins og engill. Það á alveg eftir að finna annan karl- leikara til þess að hlaupa í skarð- ið fyrir Brad, en eitthvað hefur verið hvíslað rnn að það kunni að verða Ben Afíleck, nýjasti kærastinn. Svona myndarinnar vegna skulum við vona að þau verði saman eitthvað áfram. Húðflúrið fræga á fingri Pamelu: Mommy í stað Tommy Pamela Anderson hefur loks látið til skarar skríða og losað sig við nafn fyrrverandi eiginmanns sins af fingrum sínum. Hin flúrfingraða morgungyðja hefur lengi verið efins um hvort hún ætti að taka við karl- inum eða ganga sinn veg. Pamela sagði í viðtali að hún yrði nakin í einhverju amerísku karlablaði inn- an skamms, hafi einhver ekki séð hana áður. Hún játaði einnig að hún væri mjög hrifin af nektarklúbbum og „fullorðins" myndböndum. Syn- imir hljóta að vera stoltir af móður sinni! - VZMfMvzím V&IXJI&X* FÁÐU Þ É R MIÐA FYRIR K L . 2 0.: íþágu íþrótta, ungmonna og öryrkja Ericsson 120 Dect ÞráðLaus sími Tilboðsverð 15.980 Tilboðið gildir til 10. mars ; Nýtískulegur þráðlaus simi byggður samkvæmt nýjum DECT/GAP staðli. Hámarksgæði og öryggi. • Þráðlaus sími með skjá • Handtækii35g • Ending rafhlöðu 12 klst. í tali, íio klst í bið • ío númera endurval • ío númera skammval • Stillanleg hringing • 5 mismunandi hringitónar • Hægt að tengja allt að 8 hand- tæki sama móðurtækinu og hægt að tala á milli þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.