Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1999, Blaðsíða 43
JjV LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1999
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 ■' %
PowerMacintosh & iMac-tölvur. G3-
örgj., harðdiskar, minnisst., Zip-drif,
blek, geislaskrifarar, Woodoo 2 skják.,
fax/mótald. PóstMac, s. 566-6086._______
Til sölu er ársgamall og litið notaöur
utanáliggjandi SCSI-diskur, tegund
APS, ICE 2, 2,1 Gb. Upplýsingar í síma
554 2501 og 898 1617.___________________
Pentium 233 MHz MMX PC tölva
með öllu til sölu, selst ódýrt. Uppl. í
síma 895 8585.
Playstation - MOD-kubbar.
Set MOD-kubba í Playstation-tölvur.
Upplýsingar í síma 699 1050.
2 ára persneskan, geldan fresskött
vantar heimili, helst hjá fólki sem er
vant persum. Upplýsingar gefur
María í síma 456 3807 eða 897 6722.
Prjóna fatnað á hunda og ketti eftir pönt-
unum. A sama stað tu sölu 3 nvítir
kanínuungar, seljast ódýrt. S. 554 5235
og 893 3985. Geymið auglýsinguna.
Hænsnarækt.
Hreinræktaðar íslenskar hænur til
sölu. Upplýsingar í síma 587 1793.
Yndislegur poodlehnoöri til sölu,
2 mánaða svört tík.
Uppl. í síma 891 6929.
Til sölu MOD kubbar í Playstation.
Uppl. í síma 897 7776/eða
e-mail olig@itn.is
Óska eftir tölvu, helst iMac, í skiptum
fyrir bíl. S. 564 3227 og 897 3227.
Verslun
Smáauglýsinpadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Saumavélar, rennilásar, franskir lásar,
flís-efni, tvinni, teygjur og bönd.
Smávörur. Saumasporið, Laufbrekku
30, sími 554 3525.
Vélar ■ verkfæri
Vandaðir renniþekkir, patrónur
og rennijám. Útsögunarsagir,
útskurðaijám, tálguhnífar, raspar,
pennaefni, stórgripahom, slípitromlur
og margt annað fyrir handverkið.
Gylfí, sími 555 1212/555 2672._________
Rafmagnstalíur. Til sölu rafmagnstal-
íur, 125/250 kg, kr. 19.900 m/vsk., og
200/400 kg, kr. 25.900 m/vsk. Ýmsir
fylgihlutir fáanlegir. Mót, heildversl-
un, Sóltúni 24, s. 511 2300 og 892 9249.
Járnrennibekkur. Óskum að kaupa vel
með farinn rennibekk fyrir bílaverk-
stæði okkar. Nánari uppl. í s. 482 2000.
Bílfoss ehf., Austurvegi 69, Selfossi.
Til sölu spónlagningarpressa, 210x110,
pressa í góðu lagi en án hita, hægt
er að koma því í lag án mikillar fyrir-
hafnar. V. 130 þ. + vsk. S. 554 5075.
Lítil bensínvél óskast, 2-3 hö, helst
Honda, frá 1 og 1/2” vatnsdælu. Uppl.
í síma 481 1339. Sveinn.
Notuö sambyggö trésmíöavél til sölu
í góðu standi. Uppl. í síma 561 6752.
Stórt koffort frá 1829, fallegt og vel með
farið, með uppmnalegri málningu, til
sölu á 55 þús., skápur ffá 1930 á 40
þús. og lítill skenkur úr bæsuðu birki,
á 40 þús. Skipti á hlutunum fyrir ódýr-
an bíl koma til greina. S. 699 4269.
Antlk. Afsýrt borðstofuborð,
8-10 manna, og afsýrt piltarúm með
háum göflum. Hvort tveggja frá
Jugend-tímanum. Uppl. í s. 555 0306.
£> Bamagæsla
Óska eftir barngóöri manneskju til að
passa 2 systur, 9 mánaða og 3 ára,
hvort sem er í eigin húsnæði eða
heima hjá bömunum. Emm á svæði
101. Uppl. í síma 562 2235.
X Bamavömr
Mjög vel meö farin Emmaljunga kerm-
vagn með burðarrúmi til sölu, ömmu-
stóll getur fylgt. Verðhugmynd 15 til
18 þús. Uppl, í síma 588 1146._
Til sölu nýlegt barnarúm fyrir aldurinn
3-8 ára, mjög gott rúm og mikil
mubla. Uppl. í síma 567 7179.
Dýrahald
Pabbi!! Mig langar til að verða pabbi!!
Eg er 9 ára gamall Collie (LASSIE)-
hundur, gáfaður, blíður og barngóður.
Vil kynnast tík af sömu tegund með
sömu eiginleika, með hvolpa í huga.
Vinsamlegast hafið samband við
Helgu mömmu í síma 896 6473._____________
English springer spaniel-hvolpar tfí
sölu, frábærir Darna- og fjölsldiundar,
blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir,
greindir og fjörugir. Dugl. fuglaveiði-
hundar, sækja í vatni og á landi, leita
uppi bráð (fugl, mink). S. 553 2126.
HRFÍ: Breyting á auglýstri dagskrá
Retriever-deildar. Sæki-prufa sem
halda átti lau. 6. febr. færist yfir á
sunnud. 7. febr., kl. 14. Einungis fyrir
hunda sem ekki hafa tekið þátt í
veiðiprufum. Retriever-deild.
^ Fatnaður
Notað - sem nýtt: Vandað, fjölbreytt
fataúrval - yfirhafnir, dag- og kvöld-
fatnaður. Nýtt gildi, Snorrabraut 22,
s. 551 1944, op. kl. 14-18, lau. 10-14.
Rýmum til fyrir nýjum brúöarkjólum.
Seljum eldri kjóla á hagstæðu verði.
Fataviðgffatabreyt. Vönduð vinna.
Fataleiga Garðabæjar, sími 565 6680.
Samkvæmisfatnaöur, aldrei meira
úrval, aldrei fleiri litir, allar stærðir,
fylgihlutir. Opið lau. 9-14 og v.d. 9-18.
Sími 565 6680, Fataleiga Garðabæjar.
Minkapels og hálfsíöur rauörefapels.
Ullarkápur og hálfsíðir jakkar.
Upplýsingar í síma 551 8481, K. Díana.
Kjólföt nr. 54 til sölu á meðalmann.
Verð 20.000 kr. Uppl. í síma 421 2594.
Heimilistæki
Rainbow-ryksugatil sölu, ein með öllu.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 456 6227.
Húsgögn
Húsgögn, heimilistæki og hljómt.
Full búð af góðum notuðum og nýjum
vörum, mikið úrval, verð sem hentar
öllum, konum og körlum. Tökum
einnig góð húsgögn í umboðssölu.
Visa/Euro raðgr. Búslóð ehfi, Grens-
ásvegi 16, sími 588 3131, fax 588 3231.
http://www.simnet.is/buslod____________
Rýmum fyrir nýjum vörum!
I aag og næstu daga bjóðum við
húsgögn og heimilistæki með miklum
afslætti. Komið og gerið góð kaup.
Kaupum og tökum í umboðssölu.
Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
30, Kóp., sími 567 0960 og 557 7560.
Húsmunir, Drangahrauni 4, Hafnarfiröi.
Erum stærstir og ódýrastir. Vantar
allar gerðir húsmuna. Sækjum, send-
um, verð sem hentar öllum. Visa/Euro
raðgr. S. 555 1503, fax 555 1070.______
Til sölu 2 stór barna/unglingarúm með
innbyggðum hillum og útdraganlegu
skrifborði úr þykkri gegnheilli furu, í
toppstandi. Einnig 2 fataskápar í stfl.
Uppl. í síma 554 2856 frá 16-18._______
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl, 17 v.d. eða 897 5484.
Svartur leðurhornsófi, verö 15 þús.,
rúm 90x200 á 10 þús., skrifborð á 5
þús. og fataskápur á 5 þús.
Uppl. í síma 898 1649._________________
Til sölu mahónílitaö boröstofuborð meö
6 stólum, borð stækkanlegt í 2,60.
Verð kr. 40 þ. Einnig til sölu þrekhest-
ur, verð 5 þ. Uppl. í síma 567 5209,
Bókahilla og græjuhilla
frá Smíðagálleríi. Verð 30.000. Uppl.
í síma 568 3229. Guðbjörg._____________
Gott barnarúm meö dýnu, bókahillur,
sjónvarpshillur og gólfteppi til sölu.
Upplýsingar i síma 552 0904.___________
Miög vel meö faríö unglingaskrifborö
til sölu, verð 10 þús. Upplýsingar í
síma 422 7329,_________________________
Til sölu leöurhornsófi, svartur,
lítur vel út. Upplýsingar í síma
587 0079 og 861 4116.__________________
Bn Parket
Sænskt gæöaparket til sölu.
Margar viðartegundir. Fljótandi og
gegnheilt efni. Tilboð í efni og vinnu.
Visa/Euro. Sími 897 0522 og 897 9230.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur,
færum kvikmyndafilmur og slides á
myndbönd. Fljót og góð þjónusta.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
Áttu minningar á myndbandi?
Við sjáum um að fjölfalda þær.
NTSC, PAL, SECAM.
Myndform ehf., sími 555 0400.
ÞJÓNUSTA
©4 Bókhald
Bókhald, uppgjör, framtöl.
Viljum bæta við verkefnum, traust og
góð þjónusta, sanngjamt verð.
Fyrirtæki og samningar ehf., Páll
Bergsson, Austurstræti 17, s. 552 6688.
Viöskiptafræöingur tekur aö sér árs-
reikninga, stofnun hlutaf., rekstrar-
ráðgjöf o.fl. Get bætt við 1-2 fyrirtækj-
um í bókhaldsþjónustu. S. 894 3095.
Bólstmn
Bólstrun er löggilt iöngrein. Athugið
hvort bólstrarinn sem þú ætlar að eiga
viðskipti við sé löggiltur fagmaður.
Meistarafélag bólstrara,
www.vefur.is/mfb.___________________
Klæðum og gerum viö húsgögn.
Svampur og dýnur í úrvali. Gerum
verðtilboð. H.G. Svampur og bólstrun,
Iðnbúð 8, Gbæ, s. 565 9560.
© Dulspeki - heilun
Verundarlindin.
Huglækningar, áruteiknun, leiðsögn,
leiðsögn um mataræði. Uppl. og
tímapantanir í síma 562 2429.
Framtalsaðstoð
Skattframtöl einstaklinga, rekstrar-
aðila og fyrirtækja, reikningsskil og
vsk-uppgjör, skattkærur og frestir.
RBS ráðgjöf, skattskil ehf., Gunnar
Haraldsson hagfr., Bolholti 6, 3. hæð,
sími 561 0244/898 0244, fax 561 0240.
Gerum framtöl fyrir einstaklinga oe
rekstraraðila. Símapantanir kl. 18 tU
21 öll kvöld. Opið alla helgina, laugar-
dag og sunnudag. Bókhaldsþjónusta
Gunnars, Síðumúla 2, sfmi 533 2727.
Bókhald -. skattframtöl f/einstaklinga
og fyrirt. Aætlum opinber gjöld. Tíma-
pant. v. d. kl. 18-19, 13-15 lau-sunn.
Ó.K. Ólafs, Lækjarási 6, s, 567 3367.
Skattframtöl. Viðskiptafræðingur
annast gerð skattframtala fynr
einstaklinga og rekstraraðila. B.H.
bókhaldsþjónusta, sími 568 6268.____
Skattskil fyrir einstakl. og rekstraraöila.
Tryggið ykkur aðg. að þekkingu og
reynslu okkar. Uppl.: 511 3400. Ágúst
Sindri Karlsson hdl., Skipholti 50d, R.
Viöskiptafræöingur getur tekið að sér
að aðstoða við framtalsgerð.
Þeir sem hafa áhuga geta fengið
nánari upplýsingar í síma 588 6161.
Jk Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþj., flutningsþr.,
vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing,
bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili.
Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu-
brögð. Ema Rós, s. 898 8995 & 699 1390.
Hreingernina á íbúöum, fyrirtækjum,
teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
^ Kennsla-námskeið
Sjálfstyrkingarnámskeiö fyrir konur og
karla. Kynin aðskilin. Tilfinninga-
vinna, frreðsla og slökun. Heimanám
og verkefnavinna. Hef 25 ára reynslu
og menntun í sálgæslu. Uppl. í síma
552 7101 og 862 4552._________
ýf Nudd
Ert þú aum/ur í hálsi, öxlum, höfði,
mjóbaki. Losaðu vöðvafestingar,
höfuðbeinajöfnun, býð enn þá upp á
aflsáttarpakka, sólstandbekkur á
staðnum. Nudd fyrir heilsuna, Skúla-
götu 40, sími 561 2260 eða 587 4212.
J3 Ræstingar
Til sölu Ultra Hi Speed Minuteman 2300
(frá fyrirtækinu Besta).
Gott verð. Upplýsingar í síma 552 2884
og855 2378._______________________
U Spákonur
• Lifandi tarotlýsingar,
tímapantanir eingöngu, 10 til 22
mánudaga til sunnudaga.
Upplýsingar í síma 552 8896.______
Spásíminn 905-5550! Tarotspá og
dagleg stjömuspá og þú veist hvað
gerist! Ekki láta koma þér á óvart.
905 5550. Spásíminn. 66,50 mín.
/^5 Teppaþjónusta
ATH.! Teppa- og húsghr. Hólmbræöra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
skrifstofum og íbúðum.
Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður.
0 Þjónusta
30 ára fagmennska. Smíða glugga, laus
fög m/þéttilistum, ísetning og gleijun.
Einnig parketlagnir og uppsetning
innréttinga. Viðgerðir og ísetningar á
öllum hurðum, úti sem inni.
Vönduð vinna. S. 862 3769 og 553 2269.
Málningar- og viöhaldsvinna.
Tökum að okkur alla alm. málningar-
og viðhaldsvinnu. Vönduð vinna.
Gerum föst verðtilb. þér að kostn-
lausu. Fagmenn, S. 586 1640/699 6667.
Þvoum allar geröir af skyrtum, stífum
+ strekkjum dúka, tökum þráabletti,
þvoum heimilisþv. + fyrírtækjaþv.,
gerum verðtUb. Óp v.d. 8-19 og laug-
ard. 10-14, S. 565 6680, Efnal. Gbæ.
Alhliöa viögeröir á húseignum, m.a.
steypuviðgerðir - almenn smíðavinna
- lekaviðgerðir - þakviðg. o.fl.
Al-Verktak hf., s. 568 2121.
Físalagnir!
Tfek að mér flísalagnir.
Hafið samband við Guðmund í síma
553 7749 eða 698 8171.
Pípulagnir. Getum bætt við verkefnum:
viðgeroir, breytingar, nýlagnir.
Rör ehf., símar 896 3852, 894 7299 og
heimasímar 567 6547, 564 1366.
Raflagnaþjón. og dyrasímaviögeröir.
Geislamæli örbofna, fast verð. Skoðun
eldri rafl. ef grunur er um útleiðslu,
fast verð. Raf-Reyn ehf., s. 896 9441.
Raflagnir.
Get hætt við mig verkefnum vegna
nýlagna-, viðhalds og endumýjunar.
Upplýsingar í síma 852 1240.
Ritvinnsla. Tek að mér ýmis ritvinnslu-
verkefni, hef góða ísl.-, ensku- og
sænskukunnáttu, löggUtur læknarit-
ari m/margra ára reynslu. S. 554 1016.
Tek aö mér trésmíöar og aðrar minni
viðgerðir, glugga, hurðir, milliveggi,
innréttingar, gólfefni o.fl. Vönduð
vinna. Visa/euro. S. 895 8834. Jósep.
Tökum aö okkur þrif í heimahúsum
og stigagöngum. Erum mjög
vandvirkar. Uppl. í síma 566 8592.
Ragnhildur og Viktoría.
Rafverktaki getur bætt viö sig verkum.
Upplýsingar í síma 869 2951.
Ökukennsla
• Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Látið vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Toyota Carina E
‘95, s. 554 0452 og 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068 og 892 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 853 8760.
Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E
‘95, s. 565 0303 og 897 0346.
Steinn Karlsson, Korando ‘98,
s. 564 1968 og 861 2682.
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E,
s. 564 3264 og 895 3264.
Guðmundur A. Axelsson, Nissan
Primera “98, s. 557 9619 og 862 1123.
Þórður Bogason, Suzuki Baleno ‘98,
s. 588 5561 og 894 7910.
Ragnar Þór Ámason, Toyota Avensis
‘98, s. 567 3964 og 898 8991.
Gylfi Guöjónsson. Subara Impreza “97,
4WD sedan. Góður í vetraraksturinn.
Tímar samkomul. Ökusk., prófg.,
bækur. Símar 892 0042 og 566 6442.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa.
Sími 568 1349 og 852 0366.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni á Tbyotu Avensis ‘98. Utvega
prófgögn. Hjálpa við endurtökupróf.
Engin bið. S. 557 2493 og 852 0929.
TÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
Byssur
Norsku „Syning Fella minkagildrurnar
verða til sýnis og sölu milli kl 10 og
16, laugd. 6. febrúar, í versluninni
Hlað, Bfldshöfða 12, sími 567 5333.
Óska eftir Benelli M1 Super 90,
ekki eldri en 2ja ára, vel með farinni.
Uppl. í síma 899 4399 e.kl, 19.___
X Fyrír veiðimenn ^
Litla flugan, Ármúla 19,2. hæö.
20% afsl. af Grizzly-hnökkum,
30% afsl. afHMH litla Vise,
30% afsl. af túpuhöldurum.
Nýir önglar frá Partridge. Nýkomnar
sendingar frá USA. Sími 553 1460.
Laxveiöi. Settu í þann stóra í sumar.
Til sölu veiðileyfi fyrir landi
Langholts í Hvítá. 3 stangir og gott
veiðihús. Aðeins 50 km frá Rvík.
Uppl. í síma 893 7172 og 5614623.
Norsku „Syning Fella minkagildrurnar
verða til sýnis og sölu milli kl 10 og
16, laugd. 6. febrúar, í versluninni
Hlað, Bfldshöfða 12, sími 567 5333.
Stangaveiöimenn, athugiö!
Mumð flugukastkennsluna í TBR-
húsinu, Gnoðarvogi 1, á sunnudögum
kl. 20. KKR, SVFR og SVFH,________
T Msa«
iRafsegulsviö!! Er óþarflega mikið
rafsegulsvið á þínu heimili eða vinnu-
stað? Nú getið þið fengið rafsegul-
sviðsmæli á viðráðanlegu verði. Fást
í apótekum og heilsuvöruverslunum.
Ný-Tækni ehf, heildsala.__________
Ertu slappur eöa sljór, .feitur eöa mjór,
viltu bæta ástandið? Eg hef lausnma
fyrir þig. Hringdu og kynntu þér mál-
ið, þú hefur engu að tapa.
100% trúnaður. S. 567 4208. Harpa.
Ertu tilbúin(n) að gefa sjálf/ri/um þér 3
mán. í að grennast, bæta heilsuna og
líða vel? Viðurkenning fyrir góðan
árangur, pers. ráðgjöf, aðhald og
mælingar. S. 553 6252 og 699 7993.
Iþróttaföt og fæöubótarefni. Mikið
urval af íþróttafötum og toppfæðu-
bótarefnum á heildsöluverði, m.a.
kreatín, prótín, ammínó o.fl.
Visa/Euro. Sími 587 3123 og 896 3123.
jjrval
- 960 síður á ári -
fróðleikur og skemmtun
sem lifir mánuðum og ^
árumsaman
Er vinnuaðstaðan þín
MILAN tölvuborð. Állitað,
beyki/melamín. Með útdraganlegri
plötu fyrir iyklaborð, hillu fyrir mús,
standi fyrir tölvu og 2 felliplötum.
B125 x H74 x D53 sm. Verð kr. 12.920,-
HÚSGAGNAHÖLUN
fnn .scm ih vulii) cr inrim!
Bíldsiiöfdi 20 - 112 Reykjavik Simi 510 8000