Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1999, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1999, Blaðsíða 14
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1999 T>V á m m m mm jt 14 wynr 15 arum Kristín Ingvadóttir keppti í Ungfrú Evrópa árið 1984: Erfitt - en ekki ga Kristín Ingvadóttir tók fyrir 15 árum þátt í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Evrópa og fór keppnin fram í Bagdastein í Austurríki. Kristin lenti í öðru sæti á eftir Unni Steins- son í fegurðarsamkeppni íslands og var því skyldug til aö fara út til að keppa þótt hún hefði frekar kosið að fara út á skíði. „Ég hef aldrei verið spennt að taka þátt í svona. Þetta var meira ævintýramennska," segir Kristin í dag. í gæruskinninu Keppnin var ekki dans á rósum fyrir Kristínu. Keppend- ur áttu að koma fram í þjóðbúningum sinna landa í einu atriði keppn- innar en ekki hafði fengist skautbúningur handa Kristínu og því varð hún að koma fram í sauðargæru sem Ástrós Gunnarsdóttir hafði dansað í á heimsmeistarakeppninni í diskó- dansi. „Mér var skellt í gæruna, sett silfurarmband á upphandlegginn á mér og stokkabelti um mig miðja. Ekki var mikill fógnuður meðal aðstandenda keppninnar vegna bún- ingsins en allir aðrir keppendur voru í hefðbundnum, virðulegum þjóðbúningum. „Þetta þótti ekki við hæfi. Bún- ingurinn var mjög sexí og alls ekki við hæfi. Ég skammaðist mín alveg hræðilega. Allar stúlk- urnar komu inn á sviðið í virðuleg- um þjóð- búningum en ég skokkaði inn á sviðið í klofstuttri ull- argæru með stokkabelti um mig miðja. Á tímabili ætluðu þeir að setja yfir mig hvítt lak til að hylja en það var hætt við það.“ í dag segist Kristin vera með algjöra gæruskinnsfóbíu og að hún gæti aldrei átt slíka flík. ' * Nú býr Kristín með fjölskyldu sinni og hundi í paradísinni við Hafravatn og lærir á píanó. Þegar hún lítur til baka til keppninnar var reynsla henn- ar sú að þetta var erfitt - en ekki gam- an. DV-mynd Teitur tvö börn, eiginmann og hund og lærir á píanó. Kristin er náttúrubam, að eigin sögn. Hún býr með fjölskyldunni við Hafravatn. „Það er paradís," segir hún. Áhugamálin era enda við bæjar- dymar. Kristín er mikið fyrir úti- vist og þegar hún kynntist mannin- um sínum byijaði hún á skotveið- um og fara þau oft á veiðar. Kristín lítur ekki til keppninnar í Austurríki með bros á vör en segir að það hafi verið ákveðin reynsla, þótt hún hafi ekki verið skemmti- leg. „Þetta var ekkert gaman en ég fékk að fara á skíði síðasta daginn." -sm Myndir frá keppninni í Bagdastein í Austurríki. Á efri myndinni er Krist- ín í hópi keppendanna frá Norður- löndum og á neðri myndinni í „þjóð- búningnum" í keppninni sjálfri. Slasaðist á fæti En ekki var nóg með að Kristín þyrfti að liða fyrir gæruskinnið. Á einni æfing- unni varð hún fyrir því óhappi að annar keppandi, íklæddur skóm með oddmjó- um hæl, steig á rist hennar. Af því varð ljótt sár sem ígerð hljóp í og var Kristín nokkuð lengi frá vinnu þegar heim kom. Auk þess þurfti hún að keppa með sárabindi um fótinn. Náttúrubarn Líkt og margar fegurðar- drottningar vann Kristín í nokkum tima sem flugfreyja. Nú er hún heimavinnandi, á {„Hlakka mest til að koma heim aftur” iifimm breytingar Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á mynd- inni til hægri hefur fimm atrið- um verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þinu og heimilis- fangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegaranna. 1. verðlann: Akai-útvarpstæki með segulbandi og vekjara frá Sjónvarpsmiðstööinni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 3.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir veröa sendir heim. Merkiö umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 501 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Finnur þú fimm breytingar? 501 Vísindamenn vinna nú að því að sanna orðatiltækið: „Hugurinn ber mann hálfa leiö“. Fyrstu niðurstöður eru jákvæðar. Nafn: Heimili: Vinningshafar fyrir getraun númer 499 eru: l.verðlaun: Þorbjörg Friðriksdóttir, Hólagötu 4, 245 Sandgerði. 2. verðlaun: Jóhann Víglundsson, Völvufelli 38, 111 Reykjavík. METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Louls de Bemléres: Captains Corelli’s Mandolin. 2. Sebastlan Faulks: Birdsong. 3. Robert Goddard: Caught in the Light. 4. P. D. James: A Certain Justice. 5. Arundhatl Roy: The God of Small Things. 6. lan McEwan: Enduring Love. 7. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 8. Helen Flelding: Bridget Jones’s Diary. 9. Patricla Scanlan: City Girl. 10. Ardal O’Hanlon: The Talk of the Town. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Bill Bryson: Notes from a Small Island. 2. Frank Mccourt: Angela’s Ashes. 3. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 4. Lillian Too: The Little Book of Feng Shui. 5. Dava Sobel: Longitude. 6. Blll Bryson: Neither Here Nor There. 7. Paul Wilson: The Little Book of Calm. 8. Blll Bryson: A Walk in the Woods. 9. Frank Mulr: A Kentish Lad. 10. Adellne Yen Mah: Falling Leaves. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Patricla Cornwell: Southern Cross. 2. Bret Easton Ellls: Glamorama. 3. Colln Forbes: This United State. 4. Robert Harrls: Archangel. 5. Terry Pratchett: Carpe Jungulum. 6. Sebastlan Faulks: Charlotte Gray. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: í. Ted Hughes: Birthday Letters. 2. Blll Bryson: Notes from a Big Country. 3. Mlchael Smlth: Station X. 4. Francls Gay: The Friendship Book. 5. Lenny McLean: The Guv’nor. 6. Davld Attenborough: The Life of Birds. (Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. John GHsham: The Street Lawyer. 2. Blllle Letts: Where the Heart Is. 3. Rebecca Wells: Divine Secret of the Ya- Ya Sisterhood. 4. Tom Clancy & Stever Pleczenlk: Tom Clancy’s Net Force. 5. Nora Roberts: Inner Harbor. 6. Chrls Bohjalln: Midwives. 7. Catherlne Coulter: Mad Jack. 8. Charies Frazler: Cold Mountain. 9. Dean Koontz: Fear Nothing. 10. Christopher Relch: Numbered Account. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Jonathan Harr: A Civil Action. 2. Gary Zukav: The Seat of the Soul. 3. Robert C. Atklns: Dr. Atkins New Diet Revolution. 4. Mlchael R. & Mary Dan Eades: Protein Power. 5. Canfleld o.fl.: Chlcken Soup for the Teenage Soul II. 6. Rlchard Carlson: Don’t Sweat the Small Stuff. 7. Robert Famlghettl: The World Almanac and Book of Facts 1999. 8. Canfleld o.fl.: Chicken Soup for the Teenage Soul. 9. Richard Carlson: Don’t Sweat the Small Stuff at Work. 10. Dave Pelzer A Child Called .lt”. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Tom Wolfe: A Man in Full. 2. Dean R. Koontz: Seize the Night. 3. Barbara Klngsolver: The Poisonwood Bible. 4. Jonathan Kellerman: Billy Straight. 5. Davld Baldaccl: The Simple Truth. 6. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Tom Brokaw: The Greatest Generation. 2. Mltch Albom: Tuesdays with Morrie. 3. Sontag & Drew: Blind Man’s Bluff. 4. Jennlngs & Brewster: The Century. 5. lyanla Vanzant: One Day My Soul Just Opened Up. 6. Steward o.fl.: Sugar Busters! (Byggt á The Washlngton Post).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.