Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1999, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 6. FEBRUAR 1999
★
—>:
dagskrá sunnudags 7. febrúar
71
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Leikþættir:
Háaloftið, Lalli lagari, Valli vinnumaður og
Söngbókin. Sunnudagaskólinn. Dýrin í
Fagraskógi (39:39). Arthúr (12:30).
Kasper (21:26). Pósturinn Páll (5:13).
10.30 Skjáleikur.
13.00 Öldin okkar (6:26) (The People’s Cent-
ury).
14.00 Islandsmótið íbadminton. Bein útsend-
ing frá úrslitaleikjum mótsins.
16.25 Nýjasta tækni og vísindi.
16.50 Sterkasti maður heims 1998 (6:6).
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Könnunarferðin (1:3) (En god historie
for de smá: Opdagelsesrejsen).
19.00 Geimferðin (29:52) (Star Trek: Voyager).
19.50 Ljóð vikunnar.
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
20.40 Sunnudagsleikhúsið. Fastir liðir eins og
venjulega (6:6). Léttur fjölskylduharmleik-
ur. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
21.15 Sönn íslensk sakamál (3:6). Þættirnir
„Sönn íslensk sakamál” eru sex og eru
jafnmörg sakamál þar til umfjöllunar.
Elsta málið er frá 1968 en það nýjasta frá
1996. Fjallað er um aðdraganda og bak-
svið glæpanna allt trá upphafi þar til dóm-
ar falla.
21.50 Helgarsportið.
22.15 Ást í meinum (De líautre cöté du coeur).
Kanadísk bíómynd frá 1996 um systkini
sem missa móður sína ung. Vinátta þeir-
ra er mjög náin og verður með tímanum
innilegri en æskilegt þykir. Aðalhlutverk:
Cris Campion, Ann-Gisel Glass, Gilbert
Sicotte, Jacques Penot og Anémone.
23.50 Ljóð vikunnar.
23.55 Útvarpsfréttir.
23.55 Skjálelkurinn.
Ásta Hrafnhildur mætir með Stundina
okkar eins og venjulega á sunnudögum.
ISlðM
9.00 Fíllinn Nellí.
9.10 Össi og Ylfa.
9.40 Sögur úr Broca stræti.
9.55 Urmull.
10.20 Tímon, Púmba og félagar.
10.45 Andrés Önd og gengið.
11.10 Heilbrigð sál í hraustum Ifkama (2:13)
(e) (Hot Shots).
11.35 FrankogJói.
12.00 Sjónvarpskringlan.
12.15 Elskan, ég minnkaði börnin (4:22) (e)
(Honey, I Shnrnk the Kids).
13.00 Iþróttir á sunnudegi.
16.20 Stjarna er fædd (e) (A Star Is Born). Aðal-
hlutverk: Barbra Streisand,
Gary Busey og Kris
Kristofferson. Leikstjóri
Frank Pierson.1976.
18.35 Glæstar vonir.
19.00 19>20.
Tfmon og Púmba eru hinir mestu grallar-
ar.
19.30 Fréttir.
20.05 Ástir og átök (Mad about You).
20.35 Fornbókabúðin (15:16). Hárvöxtur og
fjölgun mannkyns eru meðal þeirra mála
. sem félagar okkar og fylgifiskar þeirra þuria
að eiga við í þessum þætti.
21.10 60 mínútur.
22.00 Reki (Driftwood). Sara finnur meðvitundar-
lausan mann í fjörunni skammt frá heimili
sínu. Hún hlúir að honum og í Ijós kemur
að hann man hvorki hvað hann heitir né
hvemig á því stendur að hann rak upp á
ströndina. Sara verður hugfangin af mann-
inum og má ekki til þess hugsa að hann fari
frá henni. Hún telur honum þvi trú um að
þau séu ein á eyðieyju. Aðalhiutverk:
James Sþader og Anne Brochet. Leikstjóri
Ronan O'Leary.1995. Bönnuð börnum.
23.40 Ferðalangurinn (e) (Accidental Tourist).
Aðalhlutverk: Kathleen
Tumer, William Hurt og
Geena Davis. Leikstjóri
1.40
Lawrence Kasdan.1988.
Dagskrárlok.
Skjáleikur.
15.45 Bein útsending frá leik Derby County
og Everton f ensku úrvalsdeildinni.
17.55 Golfmót í Evrópu (Golf European PGA
tour 1999).
18.50 19. holan (Views on golf).
19.25 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik
Juventus og Parma í ftölsku 1. deildinni.
21.25 ítölsku mörkin.
21.45 Með harðri hendi (Missing Parents).
Sjónvarpsmynd á léttum nótum um
óvenjulegan ungling. Aðalhlutverk: Matt
Frewer, Blair Brown, Bobby Jacoby og
Martin Mull.1993.
23.20 Ráðgátur (13:48) (X-Files).
00.05 Sekúndubrot (Split Second). Bresk
■ — spennumynd. Sögu-
sviðið er London fram-
tiðarinnar. Yfirborð
sjávar hefur hækkað verulega og stór
hluti borgarinnar er undir vatni. Leik-
stjóri: Tony Maylam. Aðalhlutverk: Rut-
ger Hauer, Kim Cattrall, Neil Duncan,
Michaei J. Pollard og lan Dury.1992.
Stranglega bönnuð bömum.
01.35 Dagskrárlok og skjáleikur.
A, 6.00 Bíll 54, hvar
ertu? (Car 54, Where Are
»ÍU(iíf You?).1994.
mlllllB 8.00 Litli hirðmað-
urinn (A Kid in King Arth-
... ur's Court). 1995.
10.00 Þrjár óskir (Three Wishes). 1995.
12.00 Bíll 54, hvar ertu?
14.00 Litli hirðmaðurinn.
16.00 Þrjár óskir.
18.00 Allt að engu (Sweet Nothing).
1996. Bönnuð bömum.
20.00 Moll Flanders. 1996. Bönnuð
börnum.
22.05 Stálhákarlar (Steel Sharks). 1997.
Stranglega bönnuð börnum.
24.00 Allt að engu.
2.00 Moll Flanders.
4.05 Stálhákarlar.
rnHJárM
12:00 Með hausverk um helgar.
16:00 Já, forsætisráðherra, 5. þáttur.
16:35 Allt í hers höndum, 9. þáttur.
17:05 Svarta naðran, 5. þáttur.
17:35 Beadle á ferð, 1. þáttur.
18:05 Hale og Pace, 1. þáttur.
18:35 BOTTOM.
19:05 Sherlock Holmes, 1. þáttur.
20:00 Dagskrárhlé.
20:30 Allt í hers höndum, 10. þáttur.
21:10 Eliott systur, 3. þáttur.
22:10 Dýrin mín stór & smá, 5. þáttur.
23:10 Dagskrárlok.
Torfi Ólafsson var einn þeirra sem komst í úrslit í keppninni um
sterkasta mann heims.
Sjónvarpið kl. 14.00 og 16.50:
íslandsmót í bad-
minton og sá sterkasti
úel Öm Erlingsson lýsir mót-
inu og Óskar Þór Nikulásson
stjórnar útsendingu. Klukkan
16.50 verður síðan sýndur úr-
slitaþátturinn frá keppninni
um nafnbótina sterkasti maður
heims 1998. Öflugustu afl-
raunamenn heims komu sam-
an í haust í Tangier i Marokkó
til að keppa um þennan eftir-
sótta titil og fulltrúi íslands,
Torfl Ólafsson, var einn þeirra
sem komust í úrslit.
Klukkan 14.00 í dag verður
bein útsending í Sjónvarpinu
frá úrslitaleikjum íslandsmóts-
ins í badminton sem fram fer í
TBR-húsinu í Reykjavík. Bad-
mintoniþróttin hefur verið í
mikilli sókn hér að undan-
fómu og nýlega vann íslenska
landsliðið sér rétt til að keppa í
flokki bestu þjóða á alþjóðleg-
um mótum. Það má búast við
harðri og spennandi keppni í
úrslitum íslandsmótsins. Sam-
Stöð 2 kl. 22.00:
Hvalreki Söru
Bíómynd kvöldsins á Stöð 2
er Reki, eða Driftwood, frá
1995. Myndin gerist á afskekkt-
um stað og fjallar um hina dul-
arfullu Söru sem finnur með-
vitundarlausan mann í fjör-
unni skammt frá heimili sínu.
Hún hlúir að honum og í ljós
kemur að hann man hvorki
hvað hann heitir né hvernig á
því stendur að hann rak upp á
ströndina. Sara verður hug-
fangin af manninum og má
ekki til þess hugsa að hann fari
frá sér. Hún telur honum því
trú um að þau séu ein á eyði-
eyju. Smám saman gerist mað-
urinn hins vegar eirðarlaus og
Sara grípur til örþrifaráða til
að halda honum hjá sér. í aðal-
hlutverkum eru James Spader
og Anne Brochet. Leikstjóri er
Ronan OíLeciry.
Sara ákveður að telja manni,
sem hún finnur í fjörunni, trú
um að þau séu stödd á eyði-
eyju.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
7.00 Fréttlr.
7.03 Fréttaauki.
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Hundrað ára heimsveldi. Stiklað
á stóru í utanríkissögu Bandaríkj-
anna.
11.00 Guðsþjónusta í Bústaðakirkju
á biblíudegi. Amfríður Einarsdótt-
ir prédikar. Prestur er séra Pálmi
Matthíasson.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Útvarpsleikhúsið, Faöirinn eftir
August Strindberg. Frumflutt árið
1959.
15.00 Úr fórum fortíðar.
16.00 Fréttir.
16.08 Fimmtíu mínútur.
17.00 Sinfóníutónleikar.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.45 íslenskt mál.
20.00 Hljóðritasafnið.
21.00 Hratt flýgur stund. Listamenn í
Ólafsvík og nágrenni skemmta.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.30 Til allra átta.
23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
RAS 2 90,1/99,9
0.10 Næturvaktin.
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir.
6.05 Morguntónar.
7.00 Fréttir.
8.00 Fréttir.
8.07 Saltfiskur með sultu.
9.00 Fréttir.
9.03 Milli mjalta og messu.
10.00 Fréttir.
10.03 Milli mjalta og messu.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið-
innar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Sunnudagslærið.
15.00 Sunnudagskaffi.
16.00 Fréttir.
16.08 Rokkland.
18.00 Tónlistarþáttur.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Milli steins og sleggju.
20.00 Handboltarásin. Fylgst með
leikjum kvöldsins.
22.00 Fréttir.
22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóðlag-
arokk.
24.00 Fréttir.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00,12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok
frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og
24. ítarleg landveðurspá á Rás 1
kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10.
Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30,
6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00,
16.00, 19.00 og 19.30.
4 i
í\ \ 11 i %ii * *í f,
W í I / i
Hemmi Gunn er í stuði um heigar.
BYLGJAN FM98,9
9.00 Vikuúrvalið. ívar Guðmundsson.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Fréttavikan. Umsjón Steingrímur
Ólafsson og Þór Jónsson.
13.00 Helgarstuð meö Hemma Gunn.
16.00 Bylgjutónlistin.
17.00 Pokahornið. Spjallþáttur á lóttu
nótunum við skemmtilegt fólk.
Umsjónarmaður þáttarins er
Björn Jr. Friðbjömsson.
19.30 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 C-hliðin. Einn kunnasti aðdáandi
fjórmenninganna frá Liverpool,
Steingrímur Ólafsson,
fréttamaður, leikur bítlalög af
hljómplötum í ýmsum framandi
útgáfum. Meðal flytjenda
bítlalaganna eru Lögreglukórinn í
London, William Shatner og
víetnamskir popparar auk Johns,
Pauls, Georges og Ringos.
22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kol-
beinsson.
1.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni
dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir í
tali og tónum með Andreu Jónsdótt-
ur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt-
urinn vikulegi með tónlist bresku
Bítlanna. 18.00 Plata vikunnar. Merk
skífa úr fortíðinni leikin frá upphafi til
enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr-
ea Jónsdóttir.
MATTHILDUR FM 88,5
09.00-12.00 Lífið í leik. 12.00-16.00 í
helgarskapi. 16.00-17.00 Topp 10.
Vinsælustu lögin á Matthildi FM 885.
17.00-19.00 Seventís. 19.00-24.00
Rómantík að hætti Matthildar. 24.00-
07.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSIK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
10.00-10.30 Bach-kantatan.
22.00-22.30 Bach-kantatan (e).
GULL FM 90,9
09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í
mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins-
son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00
Soffía Mitzy
FM957
9- 14 Magga V. kemur þér á fætur. 13-
16 Haraldur Daði Ragnarsson - með
púlsinn á mannlífinu. 16-19 Sunnu-
dagssíðdegi með Birni Markúsi. 19-22
Samúel Bjarki Pétursson í gír í helgar-
lokin. 22-01 Rólegt og rómantískt með
Braga Guðmundssyni.
X-ið FM 97,7
12.00 Mysingur. Máni. 16.00
Kapteinn Hemmi. 20.00 X Dominos
Topp 30 (e). 22.00 Undirtónar. 1.00
ítalski plötusnúðurinn.
MONO FM 87,7
10- 13 Gunnar Örn. J3-16 Sveinn
Waage. 16-19 Henný Árna. 19-22 Sig-
mar Vilhjálmsson. 22-01 Geir Fló-
vent.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað
mál allan sólarhringinn.
Stjömuglöf
Kvihmyndir
StjcmÚ<jíkál-5dja!iL
1 Sjónvarpsmyndir
Ðdumagöffrál-l
Ymsar stöövar
vh-1 ✓ /
6.00 Classic Hits Weekend 9.00 Pop-up Video 10.00 Something for the Weekend
12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of... 13.30 Pop-up Video 14.00 The Clare
Grogan Show 15.00 Talk Music 15.30 VH1 to 116.00 Classic Hits Weekend 20.00
The VH1 Album Chart Show 21.00 The Kate & Jono Show 22.00 Behind the Music
2340 VH1 to 1 0.00 Soul Vibratbn 2.00 VH1 Ute Shift
TRAVEL
✓ ✓
12.00 Oceania 12.30 Reel World 13.00 Adventure Travels 13.30 The Flavours of
Italy 14.00 Gatherings and Celebrations 14.30 Voyage 15.00 Great Australian Train
Joumeys 16.00 Of Tales and Travels 17.00 Oceania 17.30 Holiday Maker! 17.45
Holiday Maker! 18.00 The Flavours of Italy 18.30 Voyage 19.00 Destinations 20.00
Go 2 20.30 Adventure Travels 21.00 Of Tales and Travels 22.00 The Flavours of
France 22.30 Holiday Makeii 22.45 Holiday Maker! 23.00 Secrets of India 23.30
Reel World 0.00 Closedown
✓ ✓
NBC Super Channel
5.00 Asia in Crisis 5J0 Working with the Euro 6.00 Randy Morrisson 6.30
Cottonwood Christian Centre 7.00 Hour of Power 8.00 Working with the Euro 8.30
Asia This Week 9.00 US Squawk Box Weekend Edition 9.30 Europe This Week 1040
Working with the Euro 11.00 Super Spoits 15.00 US Squawk Box Weekend Edition
15.30 Asia This Week 16.00 Europe This Week 17.00 Meet the Press 18.00 Time and
Again 19.00 Dateline 20.00 Tonight Show with Jay Leno 21.00 Late Night With Conan
OBrien 22.00 CNBC Super Sports 0.00 Squawk Box 140 US Squawk Box Weekend
Edition 2.00 Trading Day 4.00 Working with the Euro 5.30 Lunch Money
Eurosport ✓
7.30 Ski Jumping: Worid Cup in Harrachov, Czech Republic 8.00 Bobsleigh: World
Championships in Cortina d'Ampezzo, italy 9.00 Biathlon: Worid Championships in
Kontiolahti, Finland 10.00 Bobsleigh: World Championships in Cortina d’Ampezzo,
Italy 11.00 Biathlon: World Championships in Kontiolahti, Finland 12.00 Ski
Jumping: Worid Cup in Harrachov, Getmany 1340 Biathlon: Worid Championships
in Kontiolahti, Finland 14.00 Speed Skating: World Speed Skating Championships
in Hamar, Norway 15.30 Tennis: WTA Toumament in Tokyo, Japan 16.45 Tennis:
ATP Toumament in Marseille, France 18.00 Alpine Skiing: World Championships in
Vail Valley, USA 19.00 Car on lce: Andros Trophy in Clermont Ferrand/super Besse,
France 19.30 Xtrem Sports: Winter X Games in Crested Butte, Colorado, USA
20.30 Speed Skating: Worid Speed Skating Championships in Hamar, Norway
21.00 Athletics: IAAF Indoor Meeting in Stuttgart, Germany 22.00 News:
SportsCentre 22.15 Alpine Sköng: Worid Championships in Vail Valley, USA 23.15
Ski Jumping: Worid Cup in Harrachov, Germany 0.30 Oose
HALLMARK ✓
6.45 Flood: A Riveris Rampage 8.20 Survival on the Mountain 945 Road to
Saddle River 11.45 The Oid Curiosity Shop 13.20 Bamum 14.55 Naked Ue 16.25
Tidal Wave: No Escape 18.00 impol'ite 19.35 Getting Married in Buffalo Jump 21.15
Comeback 2240 The OkJ Curiosity Shop 0.25 Bamum 1.55 Naked Ue 3.25
Diamonds are a Thiefs Best Friend 5.00 Tidal Wave: No Escape
Cartoon Network ✓ ✓
5.00 Omer and the Starchild 5.30 The Magic Roundabout 6.00 The Tidings 6.30
Blinky Bill 7.00 Tabaluga 7.30 Syivester and Tweety 8.00 The Powerpuff Girls
8.30 Animaniacs 9.00 Dexter's Laboratory 10.00 Cow and Chicken 10.30 I am
Weasel 11.00 Beetiejuice 11.30 Tom and Jerry 12.00 The Flintstones 12.30 The
Bugs and Daffy Show 12.45 Road Runner 13.00 Freakazoid! 13.30 Batman 14.00
The Real Adventures of Jonny Quest 1440 The Mask 15.00 2 Stupid Dogs 15.30
Scooby Doo 16.00 The Powerpuff Girts 1640 Dexter's Laboratoiy 1740 Johnny
Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Animaniacs 18.30 The Flintstones 19.00
Batman 19.30 Fish Police 20.00 Droopy: Master Detective 20.30 Inch High Private
Eye 21.00 2 Stupid Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 The Powerpuff Girls 22.30
Dexter's Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23.301 am Weasel 0.00 Scooby Doo
0.30 Top Cat 1.00 The Real Adventures of Jonny Quest 1.30 Swat Kats 2.00
Ivanhoe 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Blinky Bill 3.30 The Fruitties 4.00
Ivanhoe 4.30Tabaluga
BBCPrime ✓ ✓
5.30 The Leaming Zone 6.00 BBC Worid News 6.25 Prime Weather 6.30 Mr
Wymi 6.45 Playdays 7.05 Camberwick Green 7.20 Monty the Dog 7.25 Growing
Up WikJ 745 Blue Peter 8.20 Elidor 8.45 O Zone 9.00 Top of the Pops 9.30 Style
Chailenge 10.00 Ready, Steady, Cook 10.30 All Creatures Great and Small 11.30 It
Ain’t HaH Hot, Mum 12.00 Style Challenge 12.25 Prime Weather 12.30 Ready,
Steady, Cook 13.00 Nature Detectives 13.30 Classic Eastenders Omnibus 14.30
Waiting for God 15.00 Jonny Briggs 15.15 Blue Peter 15.40 Elidor 16.05 Smart
16.30 Top of the Pops 217.15 Antiques Roadshow 18.00 Bergerac 19.00 Holiday
Reps 19.30 Back to the Floor 20.00 Goodbye, Dear Friend 21.00 BBC Worid News
2145 Prime Weather 21.30 Flowers of the Forest 23.00 Songs of Praise 23.35 Top
of the Pops 0.00 The Leaming Zone 440 The Leaming Zone
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓
11.00 Extreme Earth: Uquid Earth 1140 Extreme Earth: Land of Fire and lce 12.00
Nature's Nightmares: the Serpenfs Delight 12.30 Nature's Nightmares: Bear Attack
13.00 Survivors: Extreme Skiing 13.30 Survivors: lce Climb 14.00 Channel 4
Originals: the Beast of Bardia 15.00 Natural Bom Killers: Island of the Giant Bears
16.00 Shipwrecks: Lifeboat • Shaken not Stirred 16.30 Shipwrecks: Lifeboat • ín
Safe Hands 17.00 Nature's Nightmares: the Serpent's Delight 17.30 Nature's
Nightmares: Bear Attack 18.00 Channel 4 Originals: the Beast of Bardia 19.00 Born
to Fight: the New Matadors 19.30 Bom to Fight: Sumo - Dance of the Gargantuans
20.00 Bom to Fight: Bom for the Fight 21.00 Bom to Fight: the Art of the Warrior
22.00 Mysterious Worid: Interview with a Zombie 2240 Mysterious Worid: Bomeo -
Beyond the Grave 23.00 Mysteries Underground 0.00 Explorer 1.00 The Art of the
Warrior 2.00 Mysterious World: Interview with a Zombie 2.30 Mysterious Wortd:
Bomeo-BeyondtheGrave 3.00MysteriesUnderground 4.00 Exptorer S.OOCIose
Discovery ' ' ✓
8.00 Walker's World 8.30 Walker's Worid 9.00 Ghosthunters 9.30 Ghosthunters
10.00 Sunday Drivers 11.00 State of Alert 11.30 Top Guns 12.00 Rogue’s Gallery
13.00 The U-Boat War 14.00 The Specialists 15.00 Weapons ot War 16.00 Test
Flights 17.00 Flightline 17.30 Coltrane’s Planes and Automobiles 18.00 Shipwreck!
19.00 The Supematural 19.30 Creatures Fantastic 20.00 Ufe after Death: A
Sceptical Enquiry 21.00 War and Civifisation 22.00 War and Civilísation 23.00 War
and Civilisatton 0.00 Discover Magazine 1.00Justice Files 2.00Close
MTV ✓ ✓
5.00 Kickstart 9.00 European Top 2010.00 New Music Weekend 15.00 Hitlist UK
17.00 News Weekend Edition 17.30 Artist Cut 18.00 So 9Cs 19.00 Most Selected
20.00 MTV Data 20.30 Singled Out 21.00 MTV Live 21.30 Celebrity Deathmatch
22.00 Amour 23.00 Base 0.00 Sunday Night Music Mix 3.00 Night Videos
Sky News ✓ ✓
6.00 Sunrise 940 Business Week 10.00 Sunday With Adam Boulton 11.00 News
on the Hour 11.30 The Book Show 12.00 SKY News Today 13.30 Fashion TV 14.00
SKY News Today 14.30 Showbiz Weekly 15.00 News on the Hour 1540 Week in
Review 16.00 News on the Hour 17.00 Uve at Five 18.00 News on the Hour 19.30
Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 News on the Hour
21.30 Showbiz Weekly 22.00 Primetime 23.30 Week in Review 0.00 News on the
Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 2.00 News on the Hour
2.30 Business Week 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on
the Hour 440 Global Village 5.00 News on the Hour 540 CBS Evening News
CNN ✓ ✓
5.00 Worid News 540 Inside Europe 6.00 World News 6.30 Moneyiine 7.00
Worid News 740 Wortd Sport 8.00 Worid News 8.30 Worid Business This Week
9.00 Wortd News 9.30 Pinnacle Europe 10.00 World News 1040 Worid Sport 11.00
Worid News 11.30 News Update/7 Days 12.00 World News 12.30 Moneyweek
13.00 News Update/Worid Report 1340 Worid Report 14.00 Worid News 14.30
CNN Travel Now 15.00 World News 15.30 Worid Sport 16.00 Worid News 16.30
Your Heaith 17.00 News Update/ Larry King 17.30 Larry King 18.00 World News
18.30 Inside Europe 19.00 World News 19.30 Worid Beat 20.00 World News 20.30
Style 21.00 World News 21.30 The Artdub 22.00 Worid News 22.30 World Sport
23.00 CNN Worid View 23.30 Gtobal View 0.00 Worid News 0.30 News Update/7
Days 1.00The WoridToday 1.30 Diptomatic License 2.00 Larry King Weekend
2.30 Larry King Weekend 3.00 The Worid Today 3.30 Both Sides with Jesse
Jackson 4.00 Worid News 4.30 Evans, Novak, Hunt & ShiekJs
TNT ✓ ✓
5.00 Busman’s Honeymoon 6.30 Gaslight 8.00 Intemational Velvet 10.00 Son of
a Gunfighter 11.30 Tunnel of Love 13.15 Clash by Night 15.15 Rich, Young and
Pretty 17.00 Lady L 19.00 Ring of Fire 21.00 Fame 2340 Catiow 1.30 Eye of the
Devil 3.00 The Walking Stick
AnimalPlanet ✓
07.00 It's A Vefs Life 07.30 Dogs With Dunbar 08.00 Animal House 08.30 Harry's
Practice 09.00 Hollywood Safari: Poison Lively 10.00 Animal Doctor 10.30 Animal Doctor
11.00 The Devils Of Tasmania 11.30 Mountain Gorillas With Pascale Sicotte 12.00
Human / Nature 13.00 Valley Of The Meerkats: Retum To The Meerkat Valley 14.00 The
Ultra Geese 15.00 Horse Tales: The Melboume Cup 1540 Going WikJ With Jeff Corwin:
Venezuela 16.00 The Blue Beyond: The Song Of The Dotphin 17.00 HoHywood Safatfc
Blaze 18.00 Animal Doctor 18.30 Pet Rescue 19.00 Horse Whisperer 20.00 The Mysteiy
Of The Blue Whale 21.00 New Series Animal Weapons: Chemicals & Speed 22.00
Emergency Vets 2240 Emergency Vets 23.00 Crocodile Hunter: Island In Time 00.00
Rediscoveiy Of The Worid: Bomeo 01.00 Lassie: Biker Boys
Computer Channel ✓
17.00 Blue Chip 18.00 Stðart up 18.30 Global Village 19.00 DagskiMok
ARD Þýska riltissjónvarplð.ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöð,
RaiUno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og
TVE Spænska ríkissjónvarpiö. /
Omega
14.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 1440Líf í Orðlnu með Joyce
Meyer. 15.00 Boðskapur Central Baptist klrkjunnar. (The Central Message)
Ron Phillips. 15.30 Náð til þjóðanna (Possesslng the Natlons) með Pat Franc-
is. 16.00 Frelslskallið (A Call To Freedom). Freddle Fllmore prédlkar. 16.30
Nýr slgurdagur með Ulf Ekman. 17.00 Samverustund. Bein útsendlng. 18.30
Elím. 18.45 Believers Christian Fellowship. 19.15 Blandað efni. 19.30 Náð til
þjóðanna með Pat Francis. 20.00 700 klúbburinn. Blandað efni frá CBN frétta-
stóðinni. 20.30 Vonarljós. Beln útsending. 22.00 Boðskapur Central Baptist
kirkjunnar. (The Central Message) Ron Phllllps. 22.30 Loflð Drottin (Pralse the
Lord). Blandað efnl frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestlr.
✓ Stöðvar sem nást á Breiðbandinu
v' Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu -í
FJÖLVARP