Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1999, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1999, Blaðsíða 57
DV LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1999 Símon H. ívarsson heldur tón- leika á Höfn ann- aö kvöld. Spænsk gítartón- list og íslensk Á morgun mun Símon H. ívars- son gítcU'leikari halda tónleika á Hööi í Homafirði. Tónleikamir verða í Haftiarkirkju og hefjast kl. 20.30. Verkefhaval tónleikcmna endm-speglast aðaUega af heim- kynnmn hljóðfærisins, hinum hlýju suðlægu löndum, Spáni og Suður-Ameríku, en jafnframt leik- ur Símon íslensk verk. Tónleikar Spænsku tónskáldin J. Rodrigo, J. Turina og I. Albeniz eiga verk á tónleikimum og Gunnar Reynir Sveinsson, þá leikur Símon vin- sæl suður-amerísk verk. Spænsku verkin eiga það sameiginlegt að í þeim felast sterk áhrif ur fla- menco tónlist. í verkum Gunnars Reynis má finna nýja strauma, samofna við blús og djass. Hin ýmsu blæbrigði gítarsins njóta sín einkar vel í verkum hans á fjölbreytilegan og óvenjulegan hátt. Símon mun kynna innihald verkanna fyrir áheyrendum. Simon H. ívarsson er meðal þekktustu gitarleikara okkar. Hann hefúr sérhæft sig í flamenco tónlist og farið sérstakar námsferð- ir til Spánar í þeim tilgangi, þá hef- úr hann farið í margar tónleika- ferðir bæði hér heima og erlendis. Astarsaga úr stríðinu Á morgun kl. 15 verðm- kvik- myndin Ástarsaga úr stríðinu sýnd í bíósal Mír, Vatnsstíg 10. Mynd þessi var gerð í Odessa í Úkraínu árið 1983 og er leikstjóri Pjotr Todorovskí. Þar segir frá imgum hermanni sem hrífst af Kvikmyndir imgri vinkonu herforingja síns á vígstöðvunum. Hermaðurinn slasast alvarlega í orrustu. Nokkrum árum síðar eftir að stríðinu er lokið sér hann konuna af tilviljun á götu og kynni takast með þeim. Nú er hann kvæntur en hún býr ein með ungri dóttur sinni. Skýringartextar eru á ensku. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Vinalínan og Rauðakrosshúsið Vinalínan og Rauðakrosshúsið halda sameiginlegan kynningar- fund um starfsemi sina í Sjálf- boðamiðstöð R-RKÍ að Hverfis- götu 105 á morgun, kl. 14, og kl. 20 fyrir verðandi sjálfboðaliða. Hlut- verk sjálfboðaliða Vinalínunnar er að vera til staðar, hlusta og gera sitt besta í að liðsinna þeim sem hringja. Sjálfboöaliðar sinna ekki sérfræðiaðstoð en þeim er öUum boðið upp á námskeið í tengslum við starfsemi og hand- leiðslu í starfi. Um er aö ræða 10-12 tíma vinnuframlag á mán- uði. Þeir sem hafa áhuga eru hvattir til að mæta á kynningar- fúndinn. Samkomur Bræðrafélag Fríkirkjunnar í dag, kl. 12, heldur Bræðrafélag Fríkirkjunnar félagsfund í safnað- arheimilinu að Laufásvegi 13. Gestur fundarins verður Þórir S. Guðbergsson rithöfundur og fyrr- verandi eUimálaftdltrúi Reykja- víkurborgar. Hann mun flytja er- indi sem hann nefnir Hvernig bæt- um við lífi við árin? Meðan á fundi stendur verðm- ffamreiddur léttur hádegisverður. Frost um allt land Yfir Finnlandi er víðáttumikU 948 mb lægð sem þokast austsuðaustur en 1030 mb hæð er yfir Grænlandi. í dag verður hæg norðlæg eða breytUeg átt og skýjað með köflum en norðvestan-stinningskaldi eða aUhvasst og él við norðaustur- og austurströndina. Víða léttskýjað. Frost verður yfir- leitt á bUinu 4 tU 10 stig, kaldast inn tU landsins. Á höfuðborgarsvæðinu verður hæg breytileg átt og léttskýjað og frost 4 tU 7 stig. Sólarlag í Reykjavík: 17.31 Sólarupprás á morgun: 9.50 Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.19 Árdegisflóð á morgun: 10.45 Veðríð í dag Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri skýjaó -4 Bergsstaöir úrkoma i grennd -5 Bolungarvík heiöskírt -8 Egilsstaúir -4 Keflavíkurflv. léttskýjaö -0 Raufarhöfn hálfskýjaö -4 Reykjavík léttskýjaö -4 Stórhöfði léttskýjaö -2 Bergen haglél 3 Helsinki skýjað -1 Kaupmhöfn skýjaö 5 Ósló skýjaö 2 Stokkhólmur -1 Þórshöfn snjóél 0 Þrándheimur skýjaö 0 Algarve léttskýjaö 16 Amsterdam skúr á síð. kls. 7 Barcelorm léttskyjaö 15 Berlín skúr á síö. kls. 3 Chicago heiöskírt -4 Dublin rign. á síð.kls. 8 Halifax skýjaö -1 Frankfurt rigning 3 Glasgow hálfskýjaö 6 Hamborg skúr á síö. kls. 6 Jan Mayen úrkoma í grennd -3 London skúr á síö.kls. 9 Lúxemborg skúr á síö. kls. 6 Mallorca heiöskírt 17 Montreal þoka -6 Narssarssuaq skýjaö -3 New York léttskýjaö 1 Orlando hálfskýjaö 15 París skýjaó 9 Róm þokumóóa 12 Vín rigning 5 Washington heiöskirt 2 Winnipeg heiöskírt -15 Poppvélin á Café Amsterdam 8-villt í Stapanum Hin vinsæla hljómsveit 8-vUlt skreppur bæjarferö í dag og heldur tU Njarðvíkur þar sem hún mun leika á dansleik í Stapa í kvöld. Hljómsveitin, sem er átta manna stuðsveit, lofar aö halda uppi dúndurstuði ffarn Skemmtanir á rauðanótt. 8-vUlt hefur starfað um nokkurt skeið en mannabreytingar urðu á hljómsveit- inni síðla árs í fyrra en sem fyrr eru það fjórar stúlkur og fjórir strákar sem skipa hljómsveitina. Stúlkumar, sem aUar eru söngkonur, eru Bryndís Sunna Valdimars- dóttir, Kristjana Þórey Ólafsdóttir, Ragnheið- ur Edda Viðarsdóttir og CecUía Magnúsdóttir Við hijóðfærin eru Ámi Óla, bassi, Andri Hrannar Einarsson, trommur, VUhjálmur Baldurs- son, hljómborð og Sveinn Pálsson, gít- ar. Cafe Amsterdam í kvöld. Poppvélina skipa: Tommi Tomm, gitar/söngur, Pétrn- Öm, orgel/söngur, Matth- ías Matthíasson, gítar/söngur, Jónas Sólstrandargæi, tromm- ur/söng- ur.og GaUager, bassi. Nýjasta popp/rokk sveitin hér á landi, Popp- vélin, ætlar að skemmta gestum á Hljómsveitin 8-villt ætlar aö skemmta Suðurnesjabúum f kvöld. Myndgátan Langt leiddur sjúklingur Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnoröi. dagsönn Þórey Sigþórsdóttir og Hinrik Ólafsson eru einu leikararnir. Hótel Hekla Nýtt íslenskt leikrit eftir Anton Helga Jónsson og Lindu VU- hjálmsdóttur, Hótel Hekla, verður ffumsýnt í Kafftleikhúsinu annað kvöld kl. 21. Leikstjóri er Hlin Agnarsdóttir og leikarar Þórey Sigþórsdóttir og Hinrik Ólafsson. Leikmynd gerði Áslaug Leifsdótt- ir og Ævar Gunnarsson sá um ljósahönnun. Leikurinn segir frá flugfreyju sem þarf að kljást við „óþægUeg- an“ farþega á leið til útlanda. Hún verður að meta það hvort farþeg- inn sé hættulegur eða hvort hún geti jafnvel haft hag af samskipt- um við hann. Þegar verkið var forsýnt sumarið 1997 var það kaU- að ljóðleikur, enda er ljóðum flétt- að inn í textann á hugvitsamlegan hátt og segja má að áhorfendum sé boðið í flugferð á „ljóða-class“ þar sem húmor og glettni ráða þó ferðinni. Leikhús Þórey Sigþórsdóttir lauk námi ffá Leiklistarskóla íslands ¥91 og hefur síðan leikið á sviði og í kvik- myndum. Þórey lék m.a. í Þrúgum reiðinnar, Hafinu, SkUaboðmn til Dimmu og í sjónvarpsmyndinni Hvíta dauða. Síðastliðinn vetur stundaði Þórey framhaldsnám í leiklist í Lundúmun. Hinrik Ólafsson lauk námi frá Leiklistarskóla íslands ¥93 og hef- ur síðan leikið á sviði og í kvik- myndum, m.a. í SkUaboðaskjóð- unni, Gaimagangi, Sound of Music (Tónaflóði), Fögru veröld og Draumsólum. Einnig lék hann í myndunum Hvíta dauða, Töfra- skónum, Sigla himinfley og Maríu. Virkni Virkni er heitið á mánaðarleg- um drum & bass kvöldum sem haldin eru á KafFi Thomsen, Hafn- arstræti. Nú er komið að Virkni- kvöldi númer tvö. Það fer fram annað kvöld og verður tengt út- gáfufyrirtækinu Modern Urban Jazz. Tónlistarmaðurinn og plötu- snúðurinn Justice, sem er eigandi útgáfunnar, mun þá spUa sem Skemmtanir plötusnúður. Justice er vanur að spUa electro-kennda drum & bass tónlist, bæði harða og mjúka, en sækir líka ýmislegt í djassinn. Justice hefur einnig verið iðinn við að endurhljóðblanda fyrir aðra listamenn og núna nýlega var hann að klára remix fyrir íslenska tríóið Lhooq sem kemur væntan- leg út á næstu smáskífu þess. Gengið Almennt gengi LÍ 05. 02. 1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgenai Dollar 70,020 70,380 69,930 Pund 115,040 115,630 115,370 Kan. dollar 46,970 47,270 46,010 Dönsk kr. 10,6680 10,7270 10,7660 Norsk kr 9,1040 9,1540 9,3690 Sænsk kr. 8,9230 8,9720 9,0120 Fi. mark 13,3340 13,4140 13,4680 Fra. franki 12,0860 12,1590 12,2080 Belg. franki 1,9653 1,9771 1,9850 Sviss. franki 49,6300 49,9000 49,6400 Holl. gyllini 35,9800 36,1900 36,3400 Þýskt mark 40,5400 40,7800 40,9500 ít. líra 0,040950 0,04119 0,041360 Aust. sch. 5,7620 5,7960 5,8190 Port. escudo 0,3955 0,3978 0,3994 Spá. peseti 0,4765 0,4794 0,4813 Jap. yen 0,625700 0,62950 0,605200 írskt pund 100,670 101,270 101,670 SDR 97,730000 98,32000 97,480000 ECU 79,2800 79,7600 80,0800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.