Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1999, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1999, Blaðsíða 34
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1999 J-J’V „Stundum veldur samkeppnin í hópnum því að sá sem ætlaði sér að byggja upp á skynsamlegan hátt freistast til að keppa sífelit við þá sem lengra eru komnir og getur þá hugsanlega skemmt fyrir sér,“ segir í textanum. 1016 aukaljós m e i r i h á tta r verb Neon driving light m/fiskaugnalisnu Stærð: BxHxD 112x110x100 mm Kr. 5.950 parið varahlutaverslun Nýbýlavegi 2, sími 554 2600 Fax 564 2970 Umsjón Isak Öm Sigurðsson vel gengur sjáum við hvað það er sem gefur árangur. Sumir færa áherslurnar meira yfir á aðrar íþróttagreinar þegar æf- ingar eru hvað erfiðastar tU hlaupa- æfinga. Yfirleitt er hægt að hlaupa róleg langhlaup og byggja þannig upp gott grunnþol. Erfiðari æfingar er í sumum tilvikum hægt að taka á upphituðum hlaupabrautum eða gangstéttum. Aðrir hlaupa innan- húss á hlaupaböndum. Þar er hægt að taka lykilæfmgar fyrir viðkom- andi grein, t.d. 1000 m endurtekn- ingar á keppnishraða, og hafa marg- ir góða reynslu af þannig æfingum. Rétt er að nota þennan tima til byggja upp alhliða styrk til að þola betur álagið þegar aðstæður verða betri fyrir hlaupin," segir Gunnar. Fáir hafa eins langa og árangurs- ríka reynslu af þjálfun hlaupara og Gunnar Páll Jóakimsson. Gunnar var um árabil meðal þekktustu hlaupara landsins og hefur á undan- fomum árum þjálfað bæði byrjend- ur og lengra komna. Gunnar féllst á að miðla af fróðleik sinum fyrir Trimmsíðu DV til áhugamanna um almenningshlaup. Gunnar lagði áherslu á hið góða starf sem unnið er í skokkklúbbunum. „Þar hafa ráðist til starfa mjög hæfir leiðbein- endur og starfið er fjölbreytt. Stuðn- ingurinn og hvatningin sem fólk fær í skokkhópnum skiptir miklu máli. Enginn má þó gleyma því að öll þjálfun er einstaklingsbundin," segir Gunnar. „Hver og einn verður að miða við eigin getu en ekki næsta manns. Það er mikilvægt að nota hvatningu hópsins á jákvæðan hátt. Æflngin má ekki vera sífelld keppni við næsta mann. Það er ofur eðlilegt að framfarir séu mjög mismunandi manna á milli því forsendumar eru svo breytilegar. Æfingin getur skil- að þeim sem hleypur hægast jafn- miklu og þeim sem hleypur fremst. Stundum veldur samkeppnin í hópnum því að sá sem ætlaði sér að byggja upp á skynsamlegan hátt freistast til að keppa sífellt við þá sem lengra eru komnir og getur þá hugsanlega skemmt fyrir sér.“ Blanda æfinga- geroum „Það er mjög æskilegt að hafa hlaupaleiðimar miserfiðar þannig að áreitið sé ekki alltaf það sama. Aðrar æfmgagerð- ir, t.d. sund eða skíða- ganga, ganga mjög vel með hlaupunum, sérstak- lega á þessum árstima þegar aðstæður til hlaupa em oft erfiðar. Eini ókost- urinn við skokkið segi ég stundum að sé einhæfni þess. Til að fá alhliða þjálfun fyrir alla stóru vöðvahópana er æskilegt að styrkja líkamann með fjölbreyttum æfingum. Styrktaræfingar, með eða án tækja, eru æskileg- ar með skokkinu. Sund eftir æfingar eða þátttaka í öðrum íþróttagreinum með skokkinu getur gefið mjög alhliða þjálfun. Á þessum árstíma er einmitt góðm- tími til að sinna alhliða þjálfun til að vera tilbúinn að auka álagið í hlaupunum með hækkandi sól. Mjög mikilvægt er að hafa álagið breytilegt um leið og það er aukið. Það gengur ekki að hafa allar æfingar erfiðar. Þegar æf- ingum er dreift á vikuna er mikilvægt að hafa þetta í huga. Þegar álag er skipulagt til lengri tíma er æskilegt að gefa líkam- anum góða hvUd á nokk- urra vikna fresti. Sem dæmi er álag oft aukið í 3 til 4 vikur en fjórða eða fimmta hver vika síðan höfð mun léttari," segir Gunnar. Æfingadagbókin Gunnar Páll leggur áherslu á að æskilegt sé að færa æfingadagbók reglulega. „Það gefur mik- ið aðhald. Það er erfitt að svara fyrir auðar síður og þar sér maður svart á hvítu hvort markmiðum er haldið. Æfingadagbók- in segir síðan mikla sögu og getur svarað mörgum spumingum þegar litið er til baka. Þannig lærum við af mistökum og þegar Þegar álag er skipulagt til lengri tíma er æskilegt að gefa líkamanum góða hvfld á nokk- urra vikna fresti. Fjölbreytni æfinga lykill að framförum - segir Gunnar Páll Jóakimsson sem þjálfað hefur langhlaupara um árabil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.