Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1999, Qupperneq 14
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1999 T>V
á m m m mm jt
14 wynr 15 arum
Kristín Ingvadóttir keppti í Ungfrú Evrópa árið 1984:
Erfitt - en ekki ga
Kristín Ingvadóttir tók fyrir 15
árum þátt í fegurðarsamkeppninni
Ungfrú Evrópa og fór keppnin fram
í Bagdastein í Austurríki. Kristin
lenti í öðru sæti á eftir Unni Steins-
son í fegurðarsamkeppni íslands og
var því skyldug til aö fara út til að
keppa þótt hún hefði frekar kosið að
fara út á skíði.
„Ég hef aldrei verið spennt að
taka þátt í svona. Þetta var meira
ævintýramennska," segir Kristin í
dag.
í gæruskinninu
Keppnin var ekki dans á rósum
fyrir Kristínu. Keppend-
ur áttu að koma fram í
þjóðbúningum sinna
landa í einu atriði keppn-
innar en ekki hafði fengist
skautbúningur handa
Kristínu og því varð hún að koma
fram í sauðargæru sem Ástrós
Gunnarsdóttir hafði dansað í á
heimsmeistarakeppninni í diskó-
dansi.
„Mér var skellt í gæruna, sett
silfurarmband á upphandlegginn á
mér og stokkabelti um mig miðja.
Ekki var mikill fógnuður meðal
aðstandenda keppninnar vegna bún-
ingsins en allir aðrir keppendur
voru í hefðbundnum, virðulegum
þjóðbúningum.
„Þetta þótti ekki við hæfi. Bún-
ingurinn var mjög sexí og alls ekki
við hæfi. Ég
skammaðist
mín alveg
hræðilega.
Allar stúlk-
urnar komu
inn á sviðið
í virðuleg-
um þjóð-
búningum
en ég skokkaði
inn á sviðið í klofstuttri ull-
argæru með stokkabelti um
mig miðja.
Á tímabili ætluðu þeir að
setja yfir mig hvítt lak til að
hylja en það var hætt við
það.“
í dag segist Kristin vera
með algjöra gæruskinnsfóbíu
og að hún gæti aldrei átt
slíka flík.
' *
Nú býr Kristín með fjölskyldu sinni
og hundi í paradísinni við Hafravatn
og lærir á píanó. Þegar hún lítur til
baka til keppninnar var reynsla henn-
ar sú að þetta var erfitt - en ekki gam-
an.
DV-mynd Teitur
tvö börn, eiginmann og hund og
lærir á píanó.
Kristin er náttúrubam, að eigin
sögn. Hún býr með fjölskyldunni
við Hafravatn. „Það er paradís,"
segir hún.
Áhugamálin era enda við bæjar-
dymar. Kristín er mikið fyrir úti-
vist og þegar hún kynntist mannin-
um sínum byijaði hún á skotveið-
um og fara þau oft á veiðar.
Kristín lítur ekki til keppninnar í
Austurríki með bros á vör en segir
að það hafi verið ákveðin reynsla,
þótt hún hafi ekki verið skemmti-
leg.
„Þetta var ekkert gaman en ég
fékk að fara á skíði síðasta daginn."
-sm
Myndir frá keppninni í Bagdastein í
Austurríki. Á efri myndinni er Krist-
ín í hópi keppendanna frá Norður-
löndum og á neðri myndinni í „þjóð-
búningnum" í keppninni sjálfri.
Slasaðist á fæti
En ekki var nóg með að
Kristín þyrfti að liða fyrir
gæruskinnið. Á einni æfing-
unni varð hún fyrir því
óhappi að annar keppandi,
íklæddur skóm með oddmjó-
um hæl, steig á rist hennar.
Af því varð ljótt sár sem
ígerð hljóp í og var Kristín
nokkuð lengi frá vinnu þegar
heim kom. Auk þess þurfti
hún að keppa með sárabindi
um fótinn.
Náttúrubarn
Líkt og margar fegurðar-
drottningar vann Kristín í
nokkum tima sem flugfreyja.
Nú er hún heimavinnandi, á
{„Hlakka mest
til að koma
heim aftur”
iifimm breytingar
Myndimar tvær virðast við
fyrstu sýn eins en þegar betur er
að gáð kemur í ljós að á mynd-
inni til hægri hefur fimm atrið-
um verið breytt. Finnir þú þessi
fimm atriði skaltu merkja við
þau með krossi á myndinni til
hægri og senda okkur hana
ásamt nafni þinu og heimilis-
fangi. Að tveimur vikum liðnum
birtum við nöfn sigurvegaranna.
1. verðlann:
Akai-útvarpstæki með
segulbandi og vekjara frá
Sjónvarpsmiðstööinni,
Síðumúla 2,
að verðmæti kr. 3.990.
2. verðlaun:
Tvær Úrvalsbækur að verðmæti
kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow
og Kólibrísúpan eftir David Parry
og Patrick Withrow.
Vinningarnir veröa sendir heim.
Merkiö umslagið með lausninni:
Finnur þú fimm
breytingar? 501
c/o DV, pósthólf 5380
125 Reykjavík
Finnur þú fimm breytingar? 501
Vísindamenn vinna nú að því að sanna orðatiltækið:
„Hugurinn ber mann hálfa leiö“. Fyrstu niðurstöður eru
jákvæðar.
Nafn:
Heimili:
Vinningshafar fyrir getraun
númer 499 eru:
l.verðlaun:
Þorbjörg Friðriksdóttir,
Hólagötu 4,
245 Sandgerði.
2. verðlaun:
Jóhann Víglundsson,
Völvufelli 38,
111 Reykjavík.
METSÖLUBÆKUR
BRETLAND
SKÁLDSÖGUR - KIUUR:
1. Louls de Bemléres: Captains Corelli’s
Mandolin.
2. Sebastlan Faulks: Birdsong.
3. Robert Goddard: Caught in the Light.
4. P. D. James: A Certain Justice.
5. Arundhatl Roy: The God of Small
Things.
6. lan McEwan: Enduring Love.
7. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha.
8. Helen Flelding: Bridget Jones’s Diary.
9. Patricla Scanlan: City Girl.
10. Ardal O’Hanlon: The Talk of the Town.
RIT ALM. EÐLIS - KIUUR:
1. Bill Bryson: Notes from a Small Island.
2. Frank Mccourt: Angela’s Ashes.
3. John Gray: Men Are from Mars, Women
Are from Venus.
4. Lillian Too: The Little Book of Feng
Shui.
5. Dava Sobel: Longitude.
6. Blll Bryson: Neither Here Nor There.
7. Paul Wilson: The Little Book of Calm.
8. Blll Bryson: A Walk in the Woods.
9. Frank Mulr: A Kentish Lad.
10. Adellne Yen Mah: Falling Leaves.
INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR:
1. Patricla Cornwell: Southern Cross.
2. Bret Easton Ellls: Glamorama.
3. Colln Forbes: This United State.
4. Robert Harrls: Archangel.
5. Terry Pratchett: Carpe Jungulum.
6. Sebastlan Faulks: Charlotte Gray.
INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS:
í. Ted Hughes: Birthday Letters.
2. Blll Bryson: Notes from a Big Country.
3. Mlchael Smlth: Station X.
4. Francls Gay: The Friendship Book.
5. Lenny McLean: The Guv’nor.
6. Davld Attenborough: The Life of Birds.
(Byggt á The Sunday Times)
BANDARÍKIN
SKÁLDSÖGUR - KIUUR:
1. John GHsham: The Street Lawyer.
2. Blllle Letts: Where the Heart Is.
3. Rebecca Wells: Divine Secret of the Ya-
Ya Sisterhood.
4. Tom Clancy & Stever Pleczenlk: Tom
Clancy’s Net Force.
5. Nora Roberts: Inner Harbor.
6. Chrls Bohjalln: Midwives.
7. Catherlne Coulter: Mad Jack.
8. Charies Frazler: Cold Mountain.
9. Dean Koontz: Fear Nothing.
10. Christopher Relch: Numbered
Account.
RIT ALM. EÐLIS - KIUUR:
1. Jonathan Harr: A Civil Action.
2. Gary Zukav: The Seat of the Soul.
3. Robert C. Atklns: Dr. Atkins New Diet
Revolution.
4. Mlchael R. & Mary Dan Eades: Protein
Power.
5. Canfleld o.fl.: Chlcken Soup for the
Teenage Soul II.
6. Rlchard Carlson: Don’t Sweat the
Small Stuff.
7. Robert Famlghettl: The World Almanac
and Book of Facts 1999.
8. Canfleld o.fl.: Chicken Soup for the
Teenage Soul.
9. Richard Carlson: Don’t Sweat the
Small Stuff at Work.
10. Dave Pelzer A Child Called .lt”.
INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR:
1. Tom Wolfe: A Man in Full.
2. Dean R. Koontz: Seize the Night.
3. Barbara Klngsolver: The Poisonwood
Bible.
4. Jonathan Kellerman: Billy Straight.
5. Davld Baldaccl: The Simple Truth.
6. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha.
INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS:
1. Tom Brokaw: The Greatest Generation.
2. Mltch Albom: Tuesdays with Morrie.
3. Sontag & Drew: Blind Man’s Bluff.
4. Jennlngs & Brewster: The Century.
5. lyanla Vanzant: One Day My Soul Just
Opened Up.
6. Steward o.fl.: Sugar Busters!
(Byggt á The Washlngton Post).