Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Síða 39
■U' V LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1999 Afmæli __________________ v&iðivon Stangaveiðifélagsins Það var fjör á 60 ára afmœli Stangaveiðifé- lagsins í vikunni. Við vorum á staðnum og festum atburðinn á filmu. Sjón er sögu ríkari. Tvær góðar frá Batsford Bridgebókaútgáfa Batsford í Englandi hefir nýlega sent frá sér tvær góðar bridgebækur en ólíkar að efni. Flestir muna eftir kvik- myndinni Casablanca með Hump- hrey Bogart og Ingrid Bergman, sem var hugljúf ástarsaga blönduð spennu. Bókin Play It again, Slam er sú fimmta í röðinni af bridgebók- um, þar sem atburðarásin tengist frægum rithöfundum. Hin bókin heitir Secrets of Expert Defence, skrifuð af David Bird og Tony Forrester. Bird er einn afkastamesti bridgerithöfundur Breta og Forrest- er er af mörgum talinn besti bridgespilari Breta í dag. Seinni bókin gagnast öllum bridgespilurum, hversu langt sem þeir eru komnir í fræðunum. Hún fjallar um nútíma varnarspila- mensku eins og vöm gegn kast- þröng, eyðingu samgönguleiða sagn- hafa og nauðsyn þess að halda sam- gönguleiðum varnarinnar opnum. Flest spilin eru tekin frá stórmót- um, þar sem bestu spilarar heims- ins glíma við ólík viðfangasefni vamarspilamenskunnar. Við skulum skoða eitt skemmti- legt dæmi frá Cap Volmac í Hollandi, einni virtustu tvímenn- ingskeppni heimsins. 4 ÁK9 «4 654 ♦ Á94 * G1063 Sagnir gengu þannig : Austur Suður Vestur Norður 1 * 2 * pass 2 4 pass 3 Allir pass A/0 4 1073 44 10983 ♦ 1065 * ÁD2 4 DG64! 44 . 4 K872 * K854 í vestur sat Skotinn Michael Rosenberg og hann átti útspilið. Flestir myndu spila út laufás í litnum sem makker hafði hafíð sagnir. Ef Zia, sem sat í austur, ætti kónginn skipti litlu máli hvaða laufi væri spilað. Nú ef sagnhafí ætti kónginn væri útspilið mis- heppnað hvort sem er. En ef blind- ur ætti kónginn? Rosenberg spilaði laufdrottning- unni! Sagnhafi bjóst við að austur ætti ásinn og lét lítið úr blindum. Þá kom lauftvistur, sagnhafí gaf aftur og Zia drap á tíuna. Þá kom spaðakóngur sem bað um talningu. Rosenberg lét þristinn og Zia spil- aði spaðaás. Síðan spilaði hann Umsjón Stefán Guðjohnsen laufi og sagnhafi stakk frá með gosanum, viss um að vestur ætti ekki fleiri lauf. Þar með var Rosen- berg kominn með trompslag og pottþéttur samningur var tvo nið- ur. „Þetta hefði aldrei heppnast gegn góðum sagnhafa, segið þið?“ Sagnhafi var samt stigahæsti spil- ari heimsins, Bob Hamman! Bækur Batsford fást í flestum bókabúðum en hægt er að panta beint frá útgáfunni - sími 01797 369966 - www.batsford.co Nóþrýstidælur Handhægar hóþrýstidælur fyrir heimilið og bílinn! Turbostútur og sápukútur fylgja Verð kr. 11.900,- stgr. VERSLUN FYRIR AUA I FÉLAG GARDPLÖNTU- FRAMLEIÐENDA í beð og á svalir f o í heimagarða og sumarbústaðalönd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.