Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Blaðsíða 39
■U' V LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1999 Afmæli __________________ v&iðivon Stangaveiðifélagsins Það var fjör á 60 ára afmœli Stangaveiðifé- lagsins í vikunni. Við vorum á staðnum og festum atburðinn á filmu. Sjón er sögu ríkari. Tvær góðar frá Batsford Bridgebókaútgáfa Batsford í Englandi hefir nýlega sent frá sér tvær góðar bridgebækur en ólíkar að efni. Flestir muna eftir kvik- myndinni Casablanca með Hump- hrey Bogart og Ingrid Bergman, sem var hugljúf ástarsaga blönduð spennu. Bókin Play It again, Slam er sú fimmta í röðinni af bridgebók- um, þar sem atburðarásin tengist frægum rithöfundum. Hin bókin heitir Secrets of Expert Defence, skrifuð af David Bird og Tony Forrester. Bird er einn afkastamesti bridgerithöfundur Breta og Forrest- er er af mörgum talinn besti bridgespilari Breta í dag. Seinni bókin gagnast öllum bridgespilurum, hversu langt sem þeir eru komnir í fræðunum. Hún fjallar um nútíma varnarspila- mensku eins og vöm gegn kast- þröng, eyðingu samgönguleiða sagn- hafa og nauðsyn þess að halda sam- gönguleiðum varnarinnar opnum. Flest spilin eru tekin frá stórmót- um, þar sem bestu spilarar heims- ins glíma við ólík viðfangasefni vamarspilamenskunnar. Við skulum skoða eitt skemmti- legt dæmi frá Cap Volmac í Hollandi, einni virtustu tvímenn- ingskeppni heimsins. 4 ÁK9 «4 654 ♦ Á94 * G1063 Sagnir gengu þannig : Austur Suður Vestur Norður 1 * 2 * pass 2 4 pass 3 Allir pass A/0 4 1073 44 10983 ♦ 1065 * ÁD2 4 DG64! 44 . 4 K872 * K854 í vestur sat Skotinn Michael Rosenberg og hann átti útspilið. Flestir myndu spila út laufás í litnum sem makker hafði hafíð sagnir. Ef Zia, sem sat í austur, ætti kónginn skipti litlu máli hvaða laufi væri spilað. Nú ef sagnhafí ætti kónginn væri útspilið mis- heppnað hvort sem er. En ef blind- ur ætti kónginn? Rosenberg spilaði laufdrottning- unni! Sagnhafi bjóst við að austur ætti ásinn og lét lítið úr blindum. Þá kom lauftvistur, sagnhafí gaf aftur og Zia drap á tíuna. Þá kom spaðakóngur sem bað um talningu. Rosenberg lét þristinn og Zia spil- aði spaðaás. Síðan spilaði hann Umsjón Stefán Guðjohnsen laufi og sagnhafi stakk frá með gosanum, viss um að vestur ætti ekki fleiri lauf. Þar með var Rosen- berg kominn með trompslag og pottþéttur samningur var tvo nið- ur. „Þetta hefði aldrei heppnast gegn góðum sagnhafa, segið þið?“ Sagnhafi var samt stigahæsti spil- ari heimsins, Bob Hamman! Bækur Batsford fást í flestum bókabúðum en hægt er að panta beint frá útgáfunni - sími 01797 369966 - www.batsford.co Nóþrýstidælur Handhægar hóþrýstidælur fyrir heimilið og bílinn! Turbostútur og sápukútur fylgja Verð kr. 11.900,- stgr. VERSLUN FYRIR AUA I FÉLAG GARDPLÖNTU- FRAMLEIÐENDA í beð og á svalir f o í heimagarða og sumarbústaðalönd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.