Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Side 6
6 LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 JLlV íönd Ungar flóttakonur neyddar til vændis stuttar fréttir Útilokar kjarnorkustríð Talsmaður BJP-flokksins á Indlandi útilokaði í gær notkun kjarnavopna í átökunum við skæruliða í Indlandshluta Kasmírhéraðs. Rak ráðherra Fidel Castro Kúbuforseti rak í gær óvænt Roberto Robaina úr embætti utan- ríkisráðherra sem hann hafði gegnt síð- an 1993. Ekki er vitað um or- sök brottrekst- urs Robaina sem hafði ver- ið talinn líklegur arftaki Castros. Nýr utanrikisráöherra verður þingmaðurinn Felipe Perez sem á sæti í miðstjóm Kommúnistaflokksins. Gyðingabyggðir Fráfarandi stjóm ísraels hefur samþykkt að stækka byggð gyð- inga á Vesturbakkanum þannig að hún nái til borgarmarka Jer- úsalems. Þar með myndast röð gyðingabyggða sem skipta Vest- urbakkanum í tvennt. Ecevit myndar stjórn Bulent Ecevit, leiðtogi Lýðræð- islega vinstri flokksins í Tyrk- landi, náði í gær samkomulagi við þjóðemissinna og íhaldsmenn um myndun nýrrar stjómar. Vændi eykst á ný Vændi í sænskum borgum hefur aukist á ný. 5 mánuðir era liðnir frá því að viöskipti við vændiskonur vora gerð ólögleg. Fyrstu mánuðina dró úr vændi. Zadornov rekinn Nýr fyrsti aðstoðarforsætis- ráðherra Rússlands, Míkhaíl Za- domov, var rekinn í gær af Jeltsín for- seta tæpri viku eftir að hann tók við emb- ættinu. Za- domov var áð- ur fjármála- ráðherra og vildi halda því embætti ásamt nýja embættinu. Sergei Stepa- 1 sjln, forsætisráðherra Rúss- lánds, viðurkenndi óbeint fyrr I gær að að valdabarátta á bak við tjöldin hefði seinkað því að stjórn hans yrði samþykkt. „Þið vitið sjálfir hvað er í gangi,“ sagði Stepasjín á fundi með fréttamönnum í tilefni opinberr- ar heimsóknar Kjells Magnes Bondeviks, forsætisráðherra Noregs. Olíuævintýri Þing Færeyja samþykkti í gær samninginn við Bretland um miðlínu milli Færeyja og Bret- lands. Þar með getur olíuiðnað- ur hafist. Leki um leyniþjónustu Vamarmálaráðherra Portú- gals, Veiga Simao, sagði af sér í gær eftir að hafa sent skýrslu með nöfnum 69 leyniþjónustu- manna til þingnefndar. Nefndin átti að rannsaka fjármögnun að- gerða leyniþjónustannar. Viku- ritið Indepente komst yfir skýrsluna. Havei útskrífaöur Vaclav Havel, forseti Tékk- lands, var í gær útskrifaður af herspítalanum í Prag þar sem hann hefur leg- ið í um það bil viku vegna bronkítis. For- setinn er enn veikburða og heldur áfram lyfjatöku. Talið er að hann geti snúið aftur til starfa 7. júní næskomandi. Havel hefur átt við vanheilsu aö stríða í nokkur ár. Sameinuðu þjóðimar hafa varað við því að albanska mafían neyði flóttakonur frá Kosovo til vændis í löndum Evrópusambandsins eftir að þeim hafi verið lofuð atvinna og heimili þar. Um sé að ræða glæpa- gengi sem hafi langa reynslu af því að smygla konum og bömum inn í Evrópusambandslöndin. ítalskir hjálparstarfsmenn í flótta- mannabúðum í Vlore á strönd Al- baníu hafa greint frá heimsóknum manna sem halda á brott með ungar stúlkur. Einn mannanna kvaðst að- spurður vera lögreglumaður. Hjálp- arstarfsmennirnir segjast ekkert vita Þrír bankaræningjar á flótta í Svíþjóð skutu í gær tvo lögreglumenn til bana. Eftir að hafa rænt banka í bænum Kisa um miðjan dag í gær skutu ræningjarnir lögreglumennina tvo við vegatálma. Á flóttanum stöðvuðu ræningjarnir síðan bíl sinn við hvert sé farið með stúlkumar. Þeir geti heldur ekkert gert til að koma í veg fyrir brottnám þeirra. Hjálparstofnanir hafa gert innan- ríkisráðuneytinu á Ítalíu viðvart. Talsmaður stjómarinnar sagði að það væri lítið sem yfirvöld gætu gert. Stúlkurnar væra ffjálsar. Flóttamannabúðirnar væra ekki fangelsi. Albönsk yfirvöld greindu í gær frá komu sjötíu flóttakvenna ffá Kosovo sem hafði verið nauðgað kerfisbundið af Serbum. Sendiherra Albaníu hjá NATO sagði Serba hafa eyðilagt þorp nálægt Suva Rekaí heilsugæslustöð til að hleypa félaga sinum út en hann var með skotsár, að því er sagði í netútgáfum sænskra fjölmiðla í gær. Maður var með meðvitund þegar hjúkrunarlið kom á vettvang. Hann hefur áður komu við sögu lögreglu en þá var ekki um jafnalvarlegan glæp að ræða. apríl. Karlar hefðu verið aðskildir frá fjölskyldum sínum. Sjötíu konur og hundrað og fimmtán böm hefðu verið flutt á brott. Konunum var nauðgað kerfisbundið og þeim sagt að þær sæju menn sína ekki aftur. Einnig var greint ffá hermdar- verkum Serba í bænum Ferizaj. Þar var kveikt í yfir fjögur hundruð húsum og um tuttugu manns brenndir lifandi. Herferð gegn menntamönnum er einnig sögð hafa átt sér stað. Ekkert væri vitað um afdrif að minnsta kosti þrjátíu menntamanna sem hefðu verið handteknir. Lögreglumaður sem var einn á ferð í bíl á þjóðvegi sá ræningjana og hóf eftirför. Bankaræningjamir skutu í átt að lögreglubílnum en hittu ekki. Gífurlegur fjöldi lögreglumanna leitaði bankaræningjanna í gær og voru þyrlur meðal annars notaðar við leitina. De Klerk tengd- ur morði á blökkumanni Leynifundur, sem tveir fyrr- ' verandi leiðtogar S-Afríku, F.W. j De Klerk og P.W. Botha, sóttu 1 fyrir 15 áram getur tengt þá við morð á i blökkumanni. Þetta kom fram í breska blað- inu The Guar- dian í gær. Blaðið kvaðst hafa undir 5 höndum fundargerð ffá fundi s- I afríska öryggisráðsins i mars . 1984. Á fundinum var rætt um að ■ ryðja úr vegi svörtum andófs- ? manni stjómar kynþáttaaðskiln- ; aöarstefnunnar. De Klefk, sem þá var innanríkisráðherra, sat ; fundinn ásamt 11 öðrum ráðherr- um og Botha sem þá var forseti. ; Barend du Plessis, ráðherra menntunarmála blökkumanna, ! ræddi á fúndinum um að fjar- | lægja þyrfti andófsmanninn ;i Matthew Goniwe sem síðar var ; pyntaður og drepinn ásamt þrem- ur félögum sínum. De Klerk hefur hcirðlega neitað í; að hafa átt nokkum þátt í glæp- ufh öryggislögreglu fyrrverandi | ríkisstjómar S-Afríku. Hann seg- ir að á fyrrnefndum fundi hafi | verið rætt um að færa Goniwe til | í starfi. Farþegar frelsuðu bund- inn og keflað- an mann Farþegum um borð í flugvél 1 svissneska flugfélagsins Swiss- air ofbauð á dögunum meðferð lögreglumanna á samferðamanni þeirra. Lögreglumennimir höfðu ; bundið og keflað mann frá Kongó sem neitað hafði verið um hæli í I Sviss. Hafði lögreglan sett lím- band fyrir munn mannsins til ! þess að hann væri ekki með há- reysti. Þegar maðurinn, sem var | á bak við hengi aftast í flugvél- | inni, hafði róast fjarlægði lög- | reglan límbandið. Hann hrópaði þá á hjálp. Um 20 farþegar ákváðu að láta til skarar skríða ? þegar miflilent var í Kongó og ? réðust á lögregluna og leystu !! fangann. Yfirvöld í Kamerún kyrrsettu vélina þar til Swissair ; hafði lofað að fljúga með mann- inn aftur tU Zúrich. Kongómað- ?: urinn varð frjáls ferða sinna í Sviss þar sem ákvörðunin um brottvísun var fallin úr gUdi, að j því er svissneskir fjölmiðlar j greina frá. Fjögurra stjörnu hótel fýrir tuskubangsa Hótel fyrir tuskubangsa var ; opnað í Somerset i suðurhluta : Englands í þessari viku. Hótelið, ; The Withy Bears Hotel, ætlar að ! verða bjargvættur þeirra bangsa- eigenda sem ætla í utanlands- | ferðir og geta ekki hugsað sér að í láta bangsakrúttin vera ein ! heima. Þegar hefur verið pantað fyrir 15 loðna gesti. Gistingin er ekki dýr. Einnar í nætur gisting með morgunverði | kostar frá um 50 íslenskum krón- um. Gisting með fuUu fæði kost- 3 ar um 200 íslenskar krónur. Hót- eleigandinn, Rikey Austin, ber ? gjaman fram hunang og pönnu- | kökur. Þegar veörið er gott fer ! hún í skógargöngu með bangsana 1 og les fyrir þá ævintýri um | bangsa. Að sögn Austin, sem sjálf j fór að safna böngsum fyrir tveim- j ur áram, kemur maður tfl henn- Iar með fimm bangsa í næstu viku. Kærastan hans neitaði að fara í frí þar sem hún vUdi ekki fara frá krúttunum sínum. I Austin segir að kona, sem býr í S Glasgow, sé að hugsa um gefa !* bangsanum sínum hóteldvöl í I; afmælisgjöf. Kauphallir og vöruverð erlendis */t r M A M London 60001 5500 5000 4000 6199,5 FT-SE100 F M A M 2000 Frankfurt C/Wj 5083,83 Dwv /innn 4UUU 2000 DAX-40 F M A M 180 152 180 16177,19 Bensín 95 okt «1 Bensin 98 okt. Hong Kong 12308,53 zUUUU ÍDUUU 10000, 5000 HangSeng F M A M Hráolia $/ tunnaF M 15,19 Nígerímenn æfðu í gær dansatriði fyrir hátíðahöldin í dag í tilefni valdaskiptanna. Herstjórnin lætur af völdum og við tekur borgaralegur forseti, Olusegun Oasanjon. Símamynd Reuter Lögreglumenn skotnir til bana í Svíþjóð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.