Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Page 12
12 LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 TIV %rír_15árum__________________________________ Siggi Helgi gaf út plötuna Feti framar fyrir 15 árum: Melódan lifir mér Siguróur Helgi Jóhannsson heitir hann fullu nafni en sviósnafniö ú aö veróa Siggi Helgi. Hann er nýbúinn aö taka upp plötu og veröur trúlega áberandi á landþeysu skemmtikraft- anna í sumar. „ Upphaflega átti þetta ekki aö vera plata heldur œtlaöi ég að gefa lögin sjálfur út á kassettu. Þegar ég fór suóur til aó fjölfalda kassettuna fékk ég rosalega góóa um- sögn, sérstaklega fyrir eitt lagið sem heitir Eiginkona. Ég var hvattur til aö setja þetta á plast og þaó varó úr Aðallega vorum við þó á Norður- landi; á Ólafsfirði, í Ásbyrgi, á Húsavík og fleiri stöðum." Hvernig var plötunni tekiö, náöu einhver af lögunum miklum vinsœld- um? „Eiginkona náði aldrei neinum svaka vinsældum. Rás tvö var hins vegar nýkomin og fólk var að hringja í mig að sunnan og segja mér að Tvöfaldur brennivín í kók hefði náð vinsældum þar, verið spil- Siggi Helgi er nýbúinn að taka upp plötu og verður trúlega áberandi á land- þeysu skemmtikraftanna í sumar. hvoru gripið gítarinn og munn- hörpuna og spilað hér og þar ef ég er beðinn um það. En ég hef ekki enn hellt mér út í þann bransa." en seinna í sumar. Johnny King er núna í Færeyjum en kemur í júní og þá fara hlutimir að gerast. Saman heitum við Fortíðardraugar og disk- urinn heitir Meikaða eftir titiliaginu." aó Bimbó bauö mér samning og œtl- ar aó gefa plötuna út. “ Þannig hófst greinin í DV fyrir fimmtán árum þegar tekið var við- tal við Sigurð Helga Jóhannsson í tilefni af nýutkominni plötu hans, Feti framar. Tvöfaldur brennivín í kók náði vinsældum Hvernig var sumariö, mikiö um tónleika? „Já, já, við þvældumst heilmikið þetta sumar, ég og Johnny King, í samfloti með hljómsveitinni Týrol. að töluvert. Tvöfaldur brennivín í kók var eitt af rokklögunum á plöt- unni. Annars gaf ég ekki meira út á þessum tíma. Ég pródúseraði eina plötu sem heitir Dolli dropi. Einnig aðstoðaði ég Johnny King við hans plötu þarna. Svo kom langt hlé eftir það þar sem ég spilaði ekki neitt.“ Hefuröu haldiö einhverja tónleika upp á síökastiö? „Síðastliðin tvö ár hef ég öðm Dægurlög með kántrí- ivafi „Ég kom mér upp stúd- iói nýlega og við Johnny King erum búnir að taka upp plötu. Flest lögin okkar þar eru dægurlög með kán- trí-ívafi. Mestallt á henni er gamalt efni, þetta var meira til gamans gert. Hún er búin að vera lengi á leiðinni á markað en við erum komn- ir með þúsund eintök tilbúin i hús. Við erum búnir að leyfa henni að laumast aðeins milli manna en viljum ekki hleypa henni á markaðinn fyrr Þú œtlar þér þá kannski aó fara meö Johnny King til Fœreyja og troöa upp þar? „Nei, það held ég ekki. En annars veit ég það ekki. Maður lætur það bara ráðast án sérstakra áætlana." Hyaö er Siggi Helgi aö gera í dag? „Ég vinn núna á sjónvarpsstöðinni Aksjón hér á Akureyri. Ég er all- mennur tækni- og tökumaður. Það nægir mér núna. Það er alveg fullt að gera og þetta er mjög skemmtilegt. í framtíðinni ætla ég mér að fara meira út í myndbanda- og þáttagerð," segir Sigurður Helgi Jó- hannsson. -hvs %mm breytingar Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriöum ver- ið breytt. Finnir þú þessi fimm at- riði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liönum birtum við nöfn sigurvegaranna. 1. verðlaun: Tasco 7x50 sjónauki frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Siðumúla 2, að verðmæti kr. 6.900. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir verða sendir heim. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 517 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Finnur þú fimm breytingar? 517 Halló, er það Bogi Ágústsson? Gætirðu tilkynnt manninum mínum að það sé kominn matur. Nafn: Heimili: Vinningshafar fyrir getraun númer 514 eru: 1. verðlaun: Eva Dís Heimisdóttir, Oddnýjarbraut 3, 245 Sandgerði. 2. verðlaun Anna Baldursdóttir, Logafoid 22, 112 Reykjavík. METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Maeve Binchy: Tara Road. 2. Terry Pratchett: The Last Continent. 3. Catherine Alliott: Rosie Meadows Regrets. 4. Nick Hornby: About a Boy. 5. Freya North: Polly. 6. Jeffrey Archer: The Eleventh Commandment. 7. Ruth Hamilton: The Corner House. 8. lan McEwan: Amsterdam. 9. Danielle Steel: The Long Road Home. 10. Kathy Lette: Altar Ego. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. John 0'Farrell: Things Can Only Get Better. 2. Antony Beevor: Stalingrad. 3. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 4. Ted Hughes: Birthday Letters. 5. Frank Mccourt: Angeia’s Ashes. 6. Bill Bryson: Notes from a Small Island. 7. Andrea Ashworth: Once in a House on Fire. 8. Star Wars Episode 1: The lllustrated Screenplay. 9. John Diamond: C: Because Cowards Get Cancer too. 10. LiHian Too: Little Book of Feng Shui. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Jilly Cooper: 1 Score! 2. Terry Brooks: Star Wars Episode 1: The Phantom Menace. 3. Wilbur Smlth: Monsoon. 4. Stephen King: The Girl Who Loved Tom Gordon. 5. James Herbert: Others. 6. Danielle Steel: Bittersweet. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. David West Reynolds: Star Wars Episode 1: Incredible Cross - Sections. 2. David McNab & James Younger: The Planets. 3. Roy Shaw: Pretty Boy. 4. Joan Collins: My Friends'Secrets. 5. The Dalai Lama: Ancient Wisdom, Modern World. 6. Lenny McLean: The Guv'nor. (Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Anita Shreve: The Pilot’s Wife. 2. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 3. Bernhard Schlink: The Reader. 4. Alice McDermott: Charming Billy. 5. Wally Lamb: I know This Much Is True. 6. Rebecca Wells: Divine Secret of the Ya- Ya Sisterhood. 7. Billie Letts: Where the Heart Is. 8. John Irving: A Widow for One Year. 9. Toni Morrison: Paradise. 10. Jan Karon: At Home in Mitford. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Willlam Pollack: Real Boys. 2. Jared Diamond: Guns, Germs and Steel. 3. James P. Comer & Alvin E. Poussaint: Dr. Atkins New Diet Revolution. 4. Jack Canfield: Chicken Soup for the Mother's Soul. 5. Ruth Reichl: Tender at the Bone. 6. Adeline Yen Mah: Falling Leaves. 7. lynla Vanzant: One Day My Soul Just Opened up. 8. Richard Carlson: Don’t Sweat the Small Stuff... 9. The Onlon: Our Dumb Century. 10. Tony Horwitz: Confederates in the Attic. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Mary Higglns Clark: We'll Meet Again. 2..David Guterson: East of the Mountains. 3. E. Lynn Harris: Abide With Me. 4. Jan Karon: A New Song. 5. Stephen King: The Girl Who Loved Tom Gordon. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1 George Stephanopoulos: All too Human: A Political Education. 2. lyanla Vanzant: Yesterday, I Cried. 3. Tom Brokaw: The Greatest Generation. 4. Phillip C. McGraw: Life Strategies. 5. Mitch Albom: Tuesdays with Morrie. (Byggt á The Washington Post)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.