Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Qupperneq 14
14 LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 %tort Þrenna og ótrú- Veturinn 1998 til 1999, hefur veriö ein ótrúleg sigurganga hjá Manchester United. Þrír tit- ilar, enskir meistarar, enski bikarinn og Evrópumeistarar, | sem er einsdæmi í Englandi. Þetta eru ekki auðunnin tak- mörk, að baki liggja 62 leikir á 10 mánuðum. Liðið vann 36 af þeim, gerði 22 jafntefli og tapaði aðeins 4. Liðið er enn taplaust á þessu ári, tapaði ekki í síðustu 32 leikjum sínum, leikjunum sem skiptu öllu máli í lok timabils. Alls skoraði Manchest- er United 128 mörk í leikj- unum 62 eða yfír 2 að meðaltali og fékk á sama tíma aðeins á sig 60. Liðið var taplaust í meist- aradeild Evr-. ópu í 13 leikj-, um þar afi vann liðið 6 leiki. og a gerði Koma Danans Schmeichel Grunnur að velgengni Ferguson voru kaup hans á markverðinum Peter Schmeichel frá Bröndby 1991. Frá því að Schmeichel kom á Old Trafford hefur liðið aldrei lent neðar en í 2. sæti í ensku deildinni, unnið 5 meistaratitla, 3 bikEirmeistaratitla og alls hafa þeir saman skilað 10 bikurum í hús. Alls hefur Ferguson unnið 13 titla með Manchester United og byggt upp stórveldi í enskri og evr- ópskri knattspyrnu. Með sigri á miðvikudag jafnaði Ferguson afrek Bob Paisley með Liverpool á áttunda og ní- unda áratugnum er Paisley vann 13 titla. En það má heldur ekki gleyma í þessu sambandi sigr- um Ferguson í heimalandinu. Ferguson vann 9 titla með Aber- I deen og hefur | því unnið sam- | tals 22 titla með i þessum tveimur I félögum. Sá 22. var samt örugglega sá eftirsóttasti enda náði hann með honum að komast upp að hlið Sir -Matt Busby, sem 31 ári áður hafði leik- ið sama leik á Wembley. Ferguson hefur þrisvar farið í úrslit með lið sitt í Evrópukeppni og unnið í öll skiptin. Hann var Evrópumeistari bikarhafa með Aberdeen 1983 og rManchester 1991 og vann síðan meist- r aradeild Evrópu á miðvikudaginn. Margt minnir á Matt Busby legur vetur 13 titlar Enskir meistarar (5) 1993, 1994, 1996 1997, 1999 I Enskir bikarmeistarar (4) 1990, 1994, 1996, 1999 Enskir deildameistarar (1) 1992 Evrópumeistarar bikarhafa (1) 1992 Evropumeistarar meistaraliða (1) 1999 Meistarar meistaranna i Evropu 1 1991 jafntefli Bros fra sigursælasta þjalfara i sögu enska boltans, Alex Ferguson, sem á miðvikudag kórónaði ótrúlega sigurgöngu Manchester United og þrjá titla í vetur. Menn líta oft til Sir Matt Busby til að leita eftir sam- anburði við Ferguson, eina framkvæmdastjóra United sem hafði skilað Evrópubikarnum til Manchester. Bus- by var einn þeirra sem lifði af Múnchen-slysið 1958 og byggði upp liðið sem á endanum vann Evrópukeppni meistaraliða 1968, með 4-1 sigri á Benfica á Wembley. Það er margt sem styður þann samanburð. Matt Busby hefði orðið 90 ára á miðvikudag, það tók Busby 12 ár að byggja upp evrópskt stór- veldi, en þetta er 12. heila tímabil Ferguson með Manchester United, mótherjarnir þá voru Bayern Múnchen, þeir sömu og United var að koma frá við að spila þegar þeir lentu í flugslysinu fyrir 41 ári og báðir eru þeir Skotar sem fóru til Eng- lands til að byggja upp stórveldi. Sigurganga Alex Ferguson með Manchester United er þvílík að samaburðurinn við Sir Matt verð- ur líklega fullkomnaður þegar I hægt verður að ávarpa kappann sir Alex. I^eir tveir eru mestu stjórar í sögu félagsins. erguson Sá sem færði Manchester United sinn fyrsta meistara- titil í 26 ár, hefur síöan skilað 5 meistaratitlum á sjö árum og þremur tvöfóldum sigrum á síðustu 6 tímabil- um, kórónaði frábæran og einstakan árangur með lið sitt, Manchester United þegar Manchester vann Bayem Múnchen í Barcelona og innsiglaði fyrstu þrennuna í sögu enska boltans. Alex Ferguson, sem er 57 ára Skoti, kom til Manchest- er 6. nóvember 1986 er Ron Atkinsson var rekinn úr starfi. Ferguson tapaði fyrsta leiknum og vann aðeins einn af fyrstu 6 og liðið endaði í 11. sæti í deildinni. Fyrstu fimm árin reyndu vissulega á þolinmæði stjórn- armanna Manchester, liðiö lenti á þeim árum þrisvar neðar en í 10. sæti en fyrsti titillinn kom er liðiö vann enska bikarinn 1990. Sá sigur og sigur í Evrópukeppni bikarhafa árið eftir gáfu aftur á móti góð fyrirheit. Alex Ferguson hefur nú unnið allt sem hugsast getur með félagsliði og miðvikudagurinn er því að hans mati besti dagur í lífi hins 57 ára Skota. „Ég er stoltur af mín- um leikmönnum, fjölskyldu og arfleifð minni fyrir allt sem þeir og þau hafa gefið mér og þetta er besti dagur í mínu lífi,“ sagði Ferguson eftir leikinn. „Fótbolti er skrýtinn leikur, ég var farinn að undir- búa mig fyrir að tapa leiknum þegar við jöfnuðum og þetta var eins og í litlu ævintýri. Þetta er frábær afmæl- isgjöf til Sir Matt Busby og ég er viss um að hann hefur sparkað mikið yfir leiknum, þarna uppi.“ Hvemig Alex Ferguson fer að fylgja eftir þessum vetri er efitt að ímynda sér, en hver veit nema að þessi ákveðni og staðfasti Skoti komi okkur enn meira á óvart, þvi það er nú alltaf hægt að vinna fjórfalt. -ÓÓJ Lykill að slgurgöngu Fergie hjá Manchester voru örugglega kaupin á Peter Schmelchel 1991 en þelr félagar lyfta hér saman Evrópubikarnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.