Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Qupperneq 16
16 LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 DV 177/ sölu ~ BMW 730 iA, 8 cyl., árg. 1995, Bíll fyrir vandláta Upplysingar í síma 552 8880 eða 8691271 Áskrifendur fá 10% aukaafslátt af smáauglýsingum DV r///////A///////// Smóaugtýsingar PV 5505000 .vtí ifflk Gunnar Helgason leikari með tveimur Sölkum. Salka Valka í Hafnarfjarðarleikhúsinu: Leitin að Arnaldi unga \ Hafnarfjaröarleikhúsiö Hermóður og Háðvör, með Hilmar Jónsson í broddi fylkingar, ætlar ekki að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur í haust, en ákveðið hefur verið að taka þá til sýninga leikverkið Sölku Völku byggt á sígildri skáldsögu Halldórs Laxness. „Það var María Ellingsen sem átti hugmyndina," segir Gunnar Helgason leikari, sem mun fara með hlutverk Arnalds eldri í sýningunni. Þetta er samstarfsverkefni Hafnarfjarðarleik- hússins og leikhóps hennar sem heit- ir Annað svið.“ Maria leikur Sölku sjálfa. Þykir hún ekki of fíngerð og falleg til þess? „Nei, nei. Það er ótrúlegt hvað hægt er að gera með smásminki," segir Gunnar og hlær. Bókin á borðinu Enn hefur ekki fundist leikari til þess að fara með hlutverk Arnalds yngri og að sögn Gunnars eru útsend- arar Hafnarfjarðarleikhússins nú að skoða drengi úti um allan bæ. En af hverju varst þú ekki bara lát- inn leika hann? Þú ert ekki óvanur því að leika niður fyrir þig í aldri. „Til þess að gæta fyllsta samræmis var þetta ákveðiö," segir Gunnar. „Salka yngri er fundin, hún heitir Magnea Björk Valdimarsdóttir og er tvítug, en hún ber aldurinn mjög vel, ef svo má segja. Amaldur og Salka eiga að vera á svipuðum aldri.“ Leikhópurinn situr þessa dagana við borð og les þá leikgerðarhugmynd sem komin er frá leikstjóranum, Hilmari Jónssyni. Svo eru þau líka með bókina á borðinu og ræða saman hlutina fram og aftur. Ástarsagan aðalatriðið Ætla þau einhverjar ótroðnar slóðir í uppsetningunni? „Ekkert er nýtt undir sólinni," segir Gunnar þá spaklega. „En Salka hefur ef til vill annað yfir- bragð en hún hafði fyrir 25 árum þegar verkið var siðast sett upp af atvinnuleikhúsi. Aðrir tímar þýða annað fólk.“ Hann segir enn fremur að hinn sósíalíski boðskapur verksins sé ekki aðalefni leikritsins heldur fremur ástarsögumar. En hvemig náungi er Arnaldur? „Ég er enn þá að reyna að kom- ast að því,“ segir Gunnar. „Hann er þó alltaf að vaxa í áliti hjá mér vegna þess að áður en ég las bók- ina var ég með eina staðlaða mynd af honum í kollinum. Einhverja rómantiska mynd sem ég var ekk- ert allt of spenntur fyrh. En hcurn er ekki einsleit persóna, það eitt er víst.“ -þhs
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.