Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Qupperneq 33
JLlV LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 Carrey ást- fanginn - eða hvað? Loksins, eftir eilíft vesen í hjónabandinu með Lauren Holly, eltingaleik við Cameron Diaz og sögusagnir mn ástarsamband við Courtney Love, hefur Jim litli Car- rey fundið hamingjuna. Bandarísk slúðurblöð froðufella þessa dagana yfir sögum um að stjama The Truman Show gerist funheitur með Ashley Judd sem lesendur kannast kannski við úr myndim- um Heat, Kiss the girls og A Time to Kill. Ashley Judd er nú ekki alls ókunnug stjörnutilhugalífi því fyrrum ástmenn hennar eru Mich- ael Bolton og Matthew McConaug- hey. Slúðursagan flaug af stað þeg- ar parið mætti saman í aönælis- veislu í Los Angeles. Sagt var að þau hefðu mætt klesst saman i faðmlögum og verið þannig út kvöldið, hvort sem það var á dans- gólfinu eða yfir kokkteilglösunmn. Einnig sást til þeirra nokkrum dögum seinna á gangi í almenn- ingsgarði þar sem þau mötuðu hvort annað með ís. Bandarisk slúðurblöð halda ekki vatni yflr þessum sögum og í þeirra augum er þetta jafngildi trúlofunarhrings. Okkur finnst nú að ekki sé hægt að draga svona miklar ályktanir strax. Hvað ef þau eru bara vinir með sama íssmekk? garðinn og garðvinnuna Vantar þig gróðurmold, fræ, áburð, blómapotta, verkfæri, styttur og skraut i garðinn eða eitthvað annað sem snýr að garðyrkju, blóma- eða tijárækt? Hjá FR.JÓ færðu mikið úrval af allskonar vörum til garðyrkjustarfa, á firábæru verði. Við höfum allt sem þú þarft : til að prýða garðinn þinn! '• ©FRJÓ STÓRHÖFÐA 35, 112 REYKJAVÍK S(MI 567 7860, FAX 567 7863 %Ýiðsljós Marla Maples: Af stolnum skóm, vitnastúkum og glaumgosum Margar eru þær sögumar sem gerast í hinu stóra epli, New York. Ein þeirra kemur úr réttarsölunum þar í bæ. Fyrrverandi kona Donalds Trumps, Marla Maples, bar nýlega vitni í máli sem hún höfðaði gegn fyrmm útgefanda sínum, Chuck Jo- nes.-Hann var sakfelldur fyrir að stela skóm Mörlu. Hins vegar ógilti dómari nokkur dóminn út af tækni- atriði þannig að Marla þurfti að mæta aftur í vitnastúkuna og svara mjög nærgöngulum spurningum. Spyrjandinn var einmitt Jones en hann tók þá ákvörðun að verja sig sjálfur. Þær spurningar sem gengu henni hvað næst voru um hinn látna ástmann Díönu, Dodi Fayed, og samband þeirra Mörlu meðan hún var ennþá gift Donald Trump. Marla vísaði þessum spumingum á bug og neitaði að svara þeim. Jones hélt því fram að rekkjuferðir þeirra hefðu verið tíðar seint á níunda ára- tugnum en Marla sagði að þau hefðu einungis verið kunningjar og ekki eytt tíma saman nema í hópi vina. Þetta er svo sem áhugavert en spumingin er: Hvemig kemur þetta stolnum skóm við og af hverju er Marla treg að svara? Ætli Dodi hafi gefið henni skóna? APOIARIEC ZENTIK anorakkur Léttur, vatnsheldur með útöndun ér Microfíber efni. Litir: 3 útgáfur. Stærðir: S,M,L,XL SKRNDA flís ór gæðaflísefnum. Margir litir. Stærðir: S,M,L,XL Eimy..., \y - töppurímv í/ útÍA/Ut n SKEIFUNNI 6 • Sími 5 3 3 44 5 0 alvöru útivistarverslun stofnuð 5. júnf 1998 Söluaðili ð Akureyri HÖLDUR hf./66°N Verðum f KAhúsinu um heigina SEGilLAGERÐIJy Stofnað 1913 ÆOIR Eyjarslóð 7 Reykjavík Sími 511 2200 Extreme sgstem Dinamic sgstem Mountain system Walking sgstem Mirgir geroir if hígsði itlvistir- ig sportf itniði. GORETÐC ALTITUDE jakki/úlpa, SPRAY WAY ALTITUDE jakki Þriggja laga, vatnsheltfur meí útönðon. KINETIC i GereTei efnið er sérlega ' J mjökt og létt én fess að á tapa stgrk. Ketta í kraga. m Brjóst- og kortavasar 1 eg sérstgrktar ermar. i Frábær heilsársjakki ó ótrólegu verði. Litir: Fimm. Gore-Tex vtrknl Stæríir: *■% S,M,L,XL Æfe H I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.