Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Side 40
52
LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999
Messur
Áskirkja: Guösþjónusta kl. 11. Aðal-
safnaðarfundur eftir messu. Árni
Bergur Sigurbjömsson.
Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11.
Organleikari: Violetta Smid.
Kirkjukór Árbæjarkirkju syngur.
Prestamir.
Breiðholtskirkja: Guðsþjónusta kl.
11. Organisti: Daníel Jónasson. Gísli
Jónasson.
Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11.
Organisti Guðni Þ. Guðmundsson.
Pálmi Matthíasson.
Digraneskirkja: Kl. 11. Messa.
Prestur: Sr. Gunnar Sigurjónsson.
Organisti: Bjarni Þ. Jónatansson.
Léttar veitingar eftir messu. Aðal-
safnaðarfundur verður haldinn eftir
messu. Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning í sóknarnefnd.
> Dómkirkjan: Guðsþjónusta kl. 11 i
Fríkirkjunni í Reykjavík. Prestur sr.
Jóna Hrönn Bolladóttir. Organisti
Guðmundur Sigurðsson. Dómkórinn
syngur. Mark Rogers frá Nashville í
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Bæjarhrauni
18, Hafnarfirði, sem hér segir á
eftirfarandi eignum:
Sigurhæð 8, 0101, Garðabæ, þingl. eig.
Bjami Sigurðsson og Helga Rut Júlíus-
t dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður
ríkisins, þriðjudaginn 1. júní 1999 kl.
14.00._____________________
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
Bandaríkjunum prédikar. Gideonfé-
lagar lesa ritningarlestra. Allir vel-
komnir.
Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta
kl. 10.15. Prestur sr. Hreinn Hákonar-
son. Organisti Kjartan Ólafsson.
Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta
kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl
Ágústsson. Organisti. Lenka
Mátéová. Prestarnir.
Fríkirkjan í Reykjavík: Minningar-
guðsþjónusta kl. 14. Árleg minningar-
guðsþjónusta um þá sem látist hafa
af völdum alnæmis. Einsöngvarar
verða listamennirnir Páll Óskar
Hjálmtýsson og Bryndís Blöndal.
Leikmenn taka þátt í guðsþjónust-
unni og annast ritningarlestra. Org-
anisti Guðmundur Sigurðsson. Veit-
ingar í Safnaðarheimilinu eftir guðs-
þjónustu. Hjörtur Magni Jóhannes-
son.
Grafarvogskirkj a: Grafarvogssöfn-
uður 10 ára. Hátíðarguðsþjónusta kl.
11. Séra Vigfús Þór Árnason sóknar-
prestur prédikar og þjónar fyrir alt-
ari ásamt sr. Sigurði Arnarsyni og
sr. Önnu Sigríöi Pálsdóttur. Kórar
kirkjunnar syngja undir stjóm Harð-
ar Bragasonar og Hrannar Helgadótt-
ur. Afmæliskringla og kaffi eftir
messu. Hátiðartónleikar kl. 16.30. All-
ir kórar kirkjunnar syngja. Einsöng-
ur: Valdimar Haukur Hilmarsson.
Allur ágóði rennur í orgelsjóð kirkj-
unnar, minningarsjóð um Sigríði
Jónsdóttur, fyrsta organista Grafar-
vogssóknar. Prestarnir.
Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 11.
Kirkjukór Grensáskirkju. Organisti
Árni Arinbjamarson. Sr. Ólafur Jó-
hannsson.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11:00.
Sögustund fyrir börnin. Hópur úr
Mótettukór syngur. Organisti Hörður
Áskelsson. Sr. Sigurður Pálsson.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr.
Bragi Skúlason.
Háteigskirkja: Messa kl. 11. Org-
anisti Jakob Hallgrímsson. Sr.
Tómas Sveinsson.
Hjallakirkja: Almenn guðsþjónusta
kl. 11. Sr. Hjörtur Hjartarson þjónar.
Félagar úr kór Kópavogskirkju leiða
safnaðarsöng. Organisti Kári Þorm-
ar. Við minnum á bæna- og kyrrðar-
stund á þriðjudag kl. 18. Prestamir.
Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Stefán Lárasson prédikar. Sam-
kór Kópavogs syngur undir stjóm
Dagrúnar Hjartardóttur. Einnig kór
Kópavogskirkju. Organisti Kári
Þormar. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
Langholtskirkja, Kirkja Guðbrands
biskups: Guðsþjónusta kl. 11 í safnað-
arheimilinu. Umsjón hefur Svala S.
Thomsen djákni. Organisti Lára
Bryndís Eggertsdóttir. KafFisopi eftir
messu.
Lágafellskirkja: Guðsþjónusta kl.
14. Kirkjudagur Hestamannafélags-
ins Harðar. Prédikun: sr. Sigurður
Rúnar Ragnarsson. Kirkjukór Lága-
fellssóknar. Organisti: Guðmundur
Ómar Óskarsson. Jón Þorsteinsson.
Laugarneskirkja: Kvöldmessa kl.
20.30. Boðið upp á sögustund fyrir
bömin á meðan á prédikun stendur.
Organisti Gunnar Gunnarsson.
Prestur sr. Bjami Karlsson.
Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 í
safnaðarheimilinu. Organisti Kristín
Jónsdóttir. Sr. Frank M. Halldórsson.
Seljakirkja: Kl. 14. Guðsþjónusta.
Altarisganga. Sr. Irma Sjöfn Óskars-
dóttir prédikar. Stúlknakór Tólistar-
skólans í Keflavík syngur. Organisti
og kórstjóri er Gróa Hreinsdóttir.
Prestarnir.
Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11.
Kór Seltjamarneskirkju syngur. Org-
anisti Sigrún Steingrímsdóttir. Prest-
ur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Aðal-
safnaðarfundur Seltjamamessóknar
að lokinni messu. Sóknarbörn Sel-
tjarnarneskirkju hvött til að mæta.
Skálholtsdómkirkja: Fjölskyldu-
messa kl. 14. Barnakór og Kam-
merkór Biskupstungna syngja. Góð
stund i kirkjunni fyrir alla fjölskyld-
una. Sóknarprestur.
Tilkynningar
10 ára afmæli Skerjakots
Leikskólinn Skeijakot heldur 10
ára afmælissýningu i Ráðhúsi
Reykjavíkur uin helgina og hefst
hún í dag, laugardaginn 29. maí, kl.
13 með setningu og söngskemmtun
leikskólabarna. Kynnt verða helstu
atriði úr tíu ára sögu Skerjakots
sem er éinkarekinn leikskóli í
Skerjafirði. Sýndur verður afrakst-
ur vetrarins og kennir þar margra
grasa þar sem starfsemin hefur ein-
kenst af mikilli sköpunargleði og
framkvæmdum.
Sýningin er opin í dag og á morg-
un.
Skemmtun
Tennisfélögin og Tennishöllin
halda skemmtun fyrir krakka laug-
ardaginn 29. maí. Opið hús frá kl.
14-16. Allir geta spilað ókeypis.
Leiktæki verða á staðnum. Mældur
verður hraði á uppgjöfum með rad-
arbyssu. Vidospóla i tækinu. Allir
krakkar fá frostpinna frá Kjörís.
Tapað fundið
Gosi er ennþá týndur! Ljósgul-
bröndóttur átta ára gamall yndisleg-
ur, loðinn strákur. Hann er eyrna-
merktur RIH245. Ef einhver veit
eitthvað um ferðir hans er hann
vinsamlega beðinn að hafa samband
við okkur, hann gæti verið villtur.
Við söknum hans afskaplega mikið
og bíðum eftir að fá hann heim.
Finnandi vinsamlegast hringi i
síma 561 0652 og 897 4368.
Grafarvogssöfnuður 10 ára
Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Hátíð-
artónleikar kl. 16.30, allir kóramir
syngja. Einsöngur, Valdimar Hauk-
ur Hilmarsson. Allur ágóði rennur í
orgelsjóð kirkjunnar, minningar-
sjóð um Sigríði Jónsdóttur, fyrsta
organista Grafarvogssóknar.
Félag eldri borgara, Ásgarði,
Glæsibæ
Félagsvist kl. 13.30 sunnudag.
Dansað kl. 20 sunnudagskvöld,
Capri-tríó leikur. Skráning í allar
ferðir félagsins sem eru auglýstar í
blaðinu Listin að lifa, blaðsíðu 4-5,
er á skrifstofu félagsins kl. 8-16
virka daga, sími 588 2111.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættlsins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér seglr á eftir-
farandi eignum:
Amarbakki 2, V-hluti II fyrir rakarastofu,
Reykjavík, þingl. eig. Sunnan 17 ehf.,
gerðarbeiðendur Tollstjóraskrifstofa og
Vátryggingafélag íslands hf., miðviku-
daginn 2. júní 1999 kl. 10.00.
Austurberg 2, 88,8 fm 4ra herb. íbúð og
laufskáli á 3. hæð ásamt geymslu 0106 og
bílskúr 04-0104, Reykjavík, þingl. eig.
Ásgeir Höskuldsson, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 2. júní
1999 kl. 10.00.
Austurberg 34, 3ja herb. íbúð á 3. hæð
(0301), Reykjavík, þingl. eig. Sigurlaug
Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Kreditkort hf.
og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 2.
júní 1999 kl. 10.00.
Austurstræti 10A, 3. hæð, merkt 0301,
Reykjavík, þingl. eig. Kristján Stefáns-
son, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís-
lands hf. og Tollstjóraskrifstofa, miðviku-
daginn 2. júní 1999 kl. 10.00.
Álfaland 5, 1. og 2. hæð og bílskúr,
Reykjavík, þingl. eig. Inga D. Karlsdóttir,
gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Toll-
stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 2. júní
1999 kl. 13.30.
Ármúli 29, Reykjavík, þingl. eig. Þor-
grímur Þorgrímsson, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 2. júní
1999 kl. 13.30,______________________________
Ásendi 11, Reykjavík, þingl. eig. Halldór
Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, miðvikudaginn 2. júní 1999 kl.
13.30._______________________________________
Ásvallagata 19, verslunarrými á 1. hæð,
Jý Reykjavík, þingl. eig. Kristján Aðalbjöm
Jónasson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif-
stofa, miðvikudaginn 2. júní 1999 kl.
13.30.
Bakkastígur 4, íbúðarhús og bílskúr, 45%
af lóð, Reykjavík, þingl. eig. Fríða Braga-
dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
miðvikudaginn 2. júní 1999 kl. 13.30.
Bergstaðastræti 24B, Reykjavík, þingl.
eig. Inga Einarsdóttir, gerðarbeiðendur
Tollstjóraskrifstofa og Vátryggingafélag
íslands hf., miðvikudaginn 2. júní 1999
kl. 10.00.
Bfldshöfði 12, ehl. merktur 030201, for-
hús, 2. hæð, vesturendi, Reykjavík, þingl.
eig. Fjárfestingarbanki atvinnul. hf. og
talinn eign. Vífilberg ehf., gerðarbeiðend-
ur Fjárfestingarbanki atvinnul. hf. og
Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 2.
júní 1999 kl. 13.30.
Blöndubakki 16, 3ja herb. íbúð á 3. hæð
t.v., Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Bima
Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, miðvikudaginn 2. júní 1999 kl.
13.30.
Bogahlíð 20, íbúð D-1 á 1. hæð í nyrstu
samstæðu, Reykjavík, þingl. eig. Bjami
Gunnarsson og Dagbjört Gunnarsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mið-
vikudaginn 2. júní 1999 kl. 10.00.
Borgartún 29, 467 fm atvinnuhúsn. á 1.
hæð í V-enda fram- og bakhúss m.m.,
merkt 0101, 310,5 fm húsn. í kjallara
framhúss m.m., merkt 0001, ásamt
geymslu og salemi, merkt 0002, samt.
784,6 fm, Reykjavík, þingl. eig. Glitnir
hf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
miðvikudaginn 2. júní 1999 kl. 13.30.
Brautarholt 24, 2. hæð, Reykjavík, þingl.
eig. Merking ehf., gerðatbeiðandi Toll-
stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 2. júm'
1999 kl. 13.30.
Bræðraborgarstígur 1, 75% ehl. í verslun-
arhúsnæði á jarðhæð ásamt austurhluta 2.
hæðar, merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig.
Marís Gilsfjörð Marísson og Kristinn V.
Kristófersson, gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki íslands hf. og Tollstjóraskrifstofa,
miðvikudaginn 2. júní 1999 kl. 10.00.
Deildarás 17, Reykjavík, þingl. eig.
Hjörtur Bergstað, gerðarbeiðandi fbúða-
lánasjóður, miðvikudaginn 2. júní 1999 kl.
13.30.
Drafnarfell 8, Reykjavík, þingl. eig. Róði
ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
miðvikudaginn 2. júní 1999 kl. 13.30.
Drafnarfell 12, Reykjavflc, þingl. eig.
Róði ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif-
stofa, miðvikudaginn 2. júní 1999 kl.
13.30.
Drápuhlíð 9, efri hæð m.m., Reykjavík,
þingl. eig. Jakob Rúnar Guðmundsson og
Jóhanna Garðarsdóttir, gerðarbeiðendur
fbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa,
miðvikudaginn 2. júní 1999 kl. 13.30.
Dúfnahólar 2, 2ja herb. íbúð á 5. hæð,
merkt B, Reykjavík, þingl. eig. Kjartan
Adolfsson og Choosri Srinuan, gerðar-
beiðandi Ibúðalánasjóður, miðvikudaginn
2. júní 1999 kl. 13.30.
Eldshöfði 6, Reykjavík, þingl. eig. Vaka
ehf., björgunarfélag, gerðarbeiðendur Inn-
heimtustofnun sveitarfélaga og Toll-
stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 2. júní
1999 kl. 13,30.
Eldshöfði 12, Reykjavík, þingl. eig. Sig-
urður Sigurðsson, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 2. júní
1999 kl. 10.00.
Fannafold 148, Reykjavík, þingl. eig.
Einar Ingþór Einarsson og Sólveig Gísla-
dóttir, gerðaibeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
miðvikudaginn 2. júní 1999 kl. 13.30.
Fiskakvísl 30, íbúð á 2. hæð t.v., ris og bfl-
skýli, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Þor-
steinsson og Gisela Martha Lobers, getð-
arbeiðandi Ibúðalánasjóður, miðvikudag-
inn 2. júní 1999 kl. 10.00.
Funafold 49, Reykjavík, þingl. eig. Reyn-
ir Haraldsson og Esther Halldórsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mið-
vikudaginn 2. júní 1999 kl. 13.30.
Funahöfði 17, 446,6 fm atvinnuhúsnæði,
þtjú súlubil í A-enda, Reykjavík, þingl.
eig. Allrahanda/fsferðir ehf., Flateyri,
gerðaibeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mið-
vikudaginn 2. júní 1999 kl. 13.30.
Funahöfði 17, 589,6 fm atvinnuhúsnæði,
fjögur súlubil, þriðja eign frá V-enda,
Reykjavík, þingl. eig. Allrahanda/ísfetðir
ehf., Flateyri, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, rrúðvikudaginn 2. júní 1999 kl.
13.30.
Gaukshólar 2, 55,8 fm Ibúð á 1. hæð,
merkt 0107, m.m., Reykjavík, þingl. eig.
Magnús Gunnarsson, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður, miðvikudaginn 2. júní
1999 kl, 13.30.___________________________
Granaskjól 78, Reykjavík, þingl. eig. Pét-
ur Bjömsson og Guðrún Vilhjálmsdóttir.
gerðarbeiðendur Hótel Saga ehf., fbúða-
lánasjóður, Landsbanki íslands hf., höf-
uðst., Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins,
B-deild, og Tollstjóraskrifstofa, miðviku-
daginn 2. júní 1999 kl. 13.30.
Háberg 26, Reykjavík, þingl. eig. Ólöf
Elfa Sigvaldadóttir, gerðarbeiðandi Húsa-
smiðjan hf., miðvikudaginn 2. júní 1999
kl. 10.00.
Háteigsvegur 48, V-endi kjallara, merkt
0001, Reykjavík, þingl. eig. Helgi Már
Haraldsson og Guðlaug Sigríður Haralds-
dóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður
starfsmanna Reykjavíkurborgar og Toll-
stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 2. júní
1999 kl, 13.30.
Hellusund 6a, Reykjavík, þingl. eig. Vil-
hjálmur Knudsen, gerðarbeiðendur fjár-
málaráðuneyti, Heimilistæki hf., Manni
ehf.-Myndbandavinnslan og Tollstjóra-
skrifstofa, miðvikudaginn 2. júní 1999 kl.
13.30.____________________________________
Hjallavegur 35, 3ja herb. íbúð í kjallara,
Reykjavík, þingl. eig. þb. Herrm'nu Krist-
ínar Jakobsen, gerðarbeiðandi þb.
Hermínu Kristínar Jakobsen, miðviku-
daginn 2. júní 1999 kl. 13.30.
Hólmaslóð 2, fiskimónaka á 1. hæð, 51,0
fm, og vinnslusalur á 2. hæð, 355,2, fm
m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sjófang hf.,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mið-
vikudaginn 2. júní 1999 kl. 10.00.
Hólmaslóð 2, fiskimóttaka á I. hæð og
vinnslusalur á 2. hæð m.m., Reykjavík,
þingl. eig. Sjófang hf„ gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 2.
júní 1999 kl. 10.00.______________________
Hólmaslóð 2, vinnslusalir á 1. og 2. hæð
og skrifstofa á 2. hæð m.m., Reykjavík,
þingl. eig. Sjófang hf„ gerðarbeiðendur
Byggðastofnun og Tollstjóraskrifstofa,
miðvikudaginn 2. júm' 1999 kl. 10.00.
Hraunbær 38, 3ja herb. íbúð, 84 fm á 1.
hæð t.v„ geymsla í kjallara m.m„ Reykja-
vík, þingl. eig. Jakob Sæmundsson, göð-
arbeiðandi Hraunbær 36-42, húsfélag,
miðvikudaginn 2. júní 1999 kl. 13.30.
Krummahólar 6, 2ja herb. íbúð á 1. hæð,
merkt C og B, Reykjavík, þingl. eig.
Halldór Úlfar Halldórsson, gerðarbeiðandi
fbúðalánasjóður, miðvikudaginn 2. júní
1999 kl. 10.00.
Kötlufell 7, 2ja herb. íbúð á 1. hæð í miðju
m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Guðbjörg
Björgvinsdóttir, gerðarbeiðendur fbúða-
lánasjóður, fslandsbanki hf„ höfuðst. 500,
Rfldsútvarpið, Tollstjóraskrifstofa og Vá-
tryggingafélag fslands hf„ miðvikudaginn
2. júni 1999 kl. 10.00.
Melabraut 46, Seltjamamesi, þingl. eig.
Þröstur H. Elíasson, getðarbeiðendur Líf-
eyrissjóður Vestfuðinga og Tollstjóraskrif-
stofa, miðvikudaginn 2. júnf 1999 kl.
10.00.
Merkjateigur 4, aðalhæð, sólskýli og bíl-
skúr, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bjami Bær-
ings Bjamason, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, miðvikudaginn 2. júnf 1999 kl.
10.00.
Merkjateigur 4, jatðhæð, Mosfellsbæ,
þingl. eig. Bjami Bærings Bjamason,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mið-
vikudaginn 2. júní 1999 kl. 10.00.
Rauðarárstígur 33, 50% ehl. í íbúð á 4.
hæð, merkt 0402 (70,25 fm), ásamt stæði í
bflahúsi, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar
Daníelsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, miðvikudaginn 2. júní 1999 kl.
10.00.
Rauðarárstígur 38, 3ja herb. íbúð á 1. hæð
t.v„ merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig.
Ólafur H. Ólafsson, gerðarbeiðendur Líf-
eyrissj. starfsm. rík„ B-deild, og Toll-
stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 2. júní
1999 kl. 10.00.
Skeljagrandi 2, íbúð merkt 0303, Reykja-
vík, þingl. eig. Heiðar Marteinsson, göð-
arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðviku-
daginn 2. júní 1999 kl. 10.00.
Skriðustekkur 29, Reykjavík, þingl. eig.
Ómar Másson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, miðvikudaginn 2. júní 1999 kl.
10.00.
Smárarimi 116, Reykjavík, þingl. eig.
Úlfar Öm Harðarson, gerðarbeiðendur
fbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa,
miðvikudaginn 2. júní 1999 kl. 10.00.
Sólheimar 25, 3ja herb. íbúð á 6. hæð,
merkt C, Reykjavík, þingl. eig. Steinunn
Steindórsdóttir, gerðarbeiðandi fbúðalána-
sjóður, miðvikudaginn 2. júní 1999 kl.
13.30.
Sunnuvegur 17, 50% ehl. í 141,8 fm íbúð
á efri hæð ásamt 23,4 fm anddyri á neðri
hæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Eysteinn
Þórir Yngvason, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 2. júní
1999 kl. 13.30.
Ugluhólar 6, 4ra herb. íbúð á 2. hæð nr. 4
ásamt bflskúr nr. 2, Reykjavík, þingl. eig.
Hjálmar Diego Haðarson og SigríðurGyða
Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána-
sjóður og Tollstjóraskrifstofa, miðviku-
daginn 2. júní 1999 kl. 10.00.
Vesturbrún 12, 50% ehl. í allri húseign-
inni og bflskúr að undanskilinni 4ra her-
bergja íbúð í kjallara, Reykjavík, þingl.
eig. Gunnlaugur G. Snædal, gerðarbeið-
endur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrif-
stofa, miðvikudaginn 2. júní 1999 kl.
10.00.
Þórsgata 23, risíbúð nýrra hússins, merkt
0401, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Þór
Jónsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður,
Landsbanki íslands hf„ aðalbanki, og
Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 2.
júní 1999 kl. 10.00.
SÝ SLUMAÐURINN f REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandl
eignum verður háð á þeim sjálf-
________um sem hér segir:____________
Gullengi 37, 84,8 fm 3ja herb. íbúð á 1.
hæð, önnur frá hægri m.m. í Gullengi 37-
39, merkt 0104, Reykjavík, þingl. eig.
Ingibjörg E. Skjaldardóttir, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 3. júní
1999 kl. 13.30.______________________
Háberg 22, Reykjavík, þingl. eig. Vilborg
Benediktsdóttir og óuðmundur Ámi
Hjaltason, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóð-
ur, Kreditkort hf„ Lífeyrissjóðurinn
Framsýn, Samvinnusjóður Islands hf. og
Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 3. júní
1999 kl. 15.00.______________________
Hátún 6B, 2ja herb. íbúð á 4. hæð t.h„
merkt 0403, og sérgeymsla á 1. hæð,
Reykjavík, þingl. eig. Halldór J. Ólafs-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
miðvikudaginn 2. júní 1999 kl. 16.00.
Hjaltabakki 10, 2ja herb. íbúð á l.h„ 68,1
fm, m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Ragn-
heiður Eyjólfsdóttir, gerðarbeiðendur
Hjaltabakki 2-16, húsfélag, og Tollstjóra-
skrifstofa, fimmtudaginn 3. júní 1999 kl.
15.30._________«_____________________
Hólaberg 6, Reykjavík, þingl. eig. Ástríð-
ur Sigvaldadóttir, gerðarbeiðendur Hóla-
berg 2-24, húsfélag, fslandsbanki hf„
höfuðst. 500, Tollstjóraskrifstofa og XCO
ehf„ fimmtudaginn 3. júní 1999 kl. 14.00.
Miklabraut 20, íbúð á 1. hæð m.m„
Reykjavflc, þingl. eig. Tryggvi Ólafsson
og Ásta Bima Hauksdóttir, gerðarbeiðend-
ur fbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa,
miðvikudaginn 2. júní 1999 kl. 15.00.
Njörvasund 34, efri hæð m.m„ Reykjavflc,
þingl. eig. Rafn Rafnsson og Sif Sigurðar-
dóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og
Samvinnusjóður íslands hf„ miðvikudag-
inn 2. júní 1999 kl. 13.30.
Nökkvavogur 4, 3ja herb. íbúð í kjallara,
Reykjavík, þingl. eig. Björgvin Smári
Haraldsson, gerðarbeiðendur íbúðalána-
sjóður, Sameinaði h'feyrissjóðurinn og
Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 2.
júní 1999 kl. 14.30.
Nökkvavogur 44, efri hæð, rishæð og hluti
kjallara m.m„ Reykjavík, þingl. eig.
Helga Magnúsdóttir og Sveinn Rútur
Þorvaldsson, gerðarbeiðendur fbúðalána-
sjóður og Lífeyrissjóður starfsmanna rík-
isins, B-deild, miðvikudaginn 2. júní
1999 kl. 14,00.______________________
Unufell 21, 4ra herb. íbúð, 94,7 fm, á 3.
hæðt.v. m.m„ Reykjavík, jiingl. eig. Már
Elíson, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður,
fimmtudaginn 3. júní 1999 kl. 14.30.
SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK