Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Blaðsíða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Blaðsíða 67
DV LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 79 dagskrá sunnudags 30. maí SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 11.00 Skjáleikur. 10.55 Formúla 1. Bein útsending frá kappakstr- inum á Spáni. Umsjón: Gunnlaugur Rögnvaldsson. 14.00 Öldin okkar (20:26) (The People's Cent- ury). Breskur myndaflokkur um helstu at- burði aldarinnar, e. 15.00 Blaðadeilur (The Paper Brigade). Banda- rísk fjölskyldumynd um ævintýri og átök blaðburðartiarna í bandarískum smábæ. Leikstjóri: Blair Treu. Aðalhlutverk: Robert Englund, Kyle Howard, Travis Wester og Chauncey Leopardi. 16.30 Nýjasta tækni og vísindi. í þættinum verður fjallað um alheimskílóið, öryggis- búnað á sjó, hitamyndavél til slökkvistarfa, leit að erfðagöllum á fósturstigi, bif- reiðastaflanir og þróun tölvuiðnaðarins, e. 16.55 Markaregn Svipmyndir úr leikjum helgar- innar í þýsku knattspyrnunni. 17.55 Táknmálsfréttir 18.00 Einn góðan veðurdag (One Perfect Day). Bresk barnamynd frá 1998. (EBU) 18.15 Þyrnirót (5:13) (Törn Rut). Ævintýri um prinsessu, smádrauga og fleiri kynlega kvisti, e. 18.30 Haraldur og borgin ósýnilega (3:3) (Ar- ild og den usynlige byen). 19.00 Geimferðin (44:52) (StarTrek: Voyager). 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.35 Landsleikur í handknattleik. Bein út- sending frá leik íslendinga og Svisslend- inga í undankeppni Evrópumótsins. Lýs- ing: Einar Örn Jónsson. 22.00 Leynivogurinn (Frenchman’s Creek). 1998. Sjá kynningu. 23.45 Markaregn. Svipmyndir úr leikjum helg- arinnar í þýsku knattspyrnunni, e. 00.45 Útvarpsfréttir 00.55 Skjáleikurinn Ýmislegt geri9t í geimnum. lsrM-2 09.00 Fíllinn Nellí. 09.05 Finnur og Fróði. 09.15 Sögur úr Broca-stræti. 09.30 Össi og Ylfa. 09.55 Donki Kong. 10.20 Skólalíf. 10.40 Dagbókin hans Dúa. 11.05 Týnda borgin. 11.30 Krakkarnir í Kapútar. 12.00 Sjónvarpskringlan. 12.30 NBA-leikur vikunnar. 13.50 Daewoo-Mótorsport (5:23) (e). 14.20 Kjarni málsins (e) (Inside Story) (Fimm- burarnir). Litið var á það sem kraftaverk þeg- ar Dionne-fimmburarnir fæddust árið 1934. Fimmtíu árum síðareru þrjár systranna á lífi og segja nú átakanlega sögu sfna. 1997. 15.15 Uglan og kisulóran (The Owl and the -------------- Pussycat). Þegar Felix ______________ klagar Doris fyrir leigusal- anum og sakar hana um að stunda vændi vill ekki betur til en svo að hún flyst inn á hann með spaugilegum afieiðingum. Aðal- hlutverk: Barbra Streisand, George Segal og Robert Klein. Leikstjóri: Herbert Ross.1970. Sextiu mínútur verða á skjánum. 16.55 Gaman í villta vestrinu (e) (How the West Was Fun). 18.30 Glæstar vonir. 19.00 19>20 19.30 Fréttir. 20.05 Ástir og átök (15:25) (Mad About You). 20.35 60 mínútur. 21.30 llmur Yvonne (Le Parfum d’Yvonne). Hríf- andi mynd eftir franska leikstjórann Patrice Leconte. Aðalhlutverk: Sandra Majani. Leik- stjóri: Patrice Leconte. Aðalhlutverk: Jean- Pierre Marielle, Hyppolyte Girardot.1994. 23.00 Leikhúsævintýri (e) (An Awfully Big i-----------1 Adventure). Svört bresk l___________| kómedía með háalvarlegum undirtóni sem gerist í heimi leikhússins í síðari heimsstyrjöldinni. Leikstjóri: Mike Newell. Aðalhlutverk: Hugh Grant, Alan Rickman og Georgina Cates.1995. 00.55 Dagskrárlok Skjáleikur 13.00 Kappreiðar. Bein útsending í opinni dagskrá frá kappreiðum á Fáksvelli. 15.00 Suðumkjablús. (Raintree County). 18.00 Golfmót í Evrópu (Golf European PGA tour 1999). 19.00 Golfmót í Bandaríkjunum (Golf US PGA 1999). 20.00 Heimsmeistarar (e) (Champions of the World). Sjá kynningu 21.00 Ráðgátur (28:48) (X-Files). 22.00 NBA-leikur vikunnar. Bein útsending. 00.25 Samurai-kúrekinn (Samurai Cowboy). Óvenjuleg kúreka- _____________ mynd með vinsælustu poppstjörnu Japans í aðalhlutverki. Myndin er hins vegar bandarísk. Hún fjallar um japanskan skrifstofumann, Yukata að nafni, sem dreymir um að flytjast til Bandaríkjanna og gerast kúreki. Þegar vinur hans deyr vegna vinnuálags og streitu en slíkt mun ekki fátítt meðal japanskra miðstétt- armanna, ákveður hann að láta draum- inn rætast. Margt á eftir að koma Yukata á óvart. Aðalhlutverk: Catherine Mary Stewart, Matt McCoy og Hiromi Go. Leikstjóri: Michael Keusch.1993. Bönn- uð börnum. 02.05 Dagskrárlok og skjáleikur I0 Veldu mig (Let It Be .1995. I0 Angelique og soldán- (Angeiique et le Sult- 1968. 1U.00 Karlinn í kassanum (Kazaam).1996. 12.00 Veldu mig (Let It Be Me).1995. 14.00 Angelique og soldáninn (Angelique et le Sultan).1968. 16.00 Karlinn í kassanum (Kazaam).1996. 18.00 Silverado.1985. Bönnuð börnum. 20.10 Uppistand með Jerry Seinfeld (Jerry Seinfeld: l’m Telling You For the Last Time). 22.00 Hetja úr neðra (Spawn).1997. Strang- lega bönnuð börnum. 00.00 Silverado.1985. Bönnuðbörnum. 02.10 Uppistand með Jerry Seinfeld (Jerry Seinfeld: l’m Telling You for the Last Time). 04.00 Hetja úr neðra (Spawn).1997. Strang- lega bönnuðbörnum. 16.00 Pensacola (e). 16.50 Svarta naðran (e). 17.25 BOTTOM (e). 18.00 Dagskrárhlé. 20.30 Eliott Systur (e), 3. þáttur. 21.30 Fangabúðirnar/COLDITZ (e). 3. þáttur. 22.30 TWIN PEAKS, 5. þáttur (e). 23.30 Dagskrárlok. Auðug kona verður ástfangin af sjóræningja og kemur sér þar með í slæma klípu. Sjónvarpið kl. 22.00: Leynivogurinn Breska sjónvarpsmyndin Frakkagil eða Frenchman’s Creek, sem er frá 1998, er hyggð á ástar- og ævintýrasögu eftir Daphne du Maurier. Sögu- hetjan er Dona, auðug kona sem fær nóg af hóglífinu og spillingunni í Lundúnum og hverfur til ættaróðalsins á Cornwall í leit að friði og ró. Þar eru franskir sjóræningjar á kreiki og einn þeirra hefur hreiðrað um sig í húsi fjöl- skyldu hennar. Hún verður ást- fangin af honum og er þar með komin í slæma klípu vegna þess að maðurinn hennar vill ólmur koma böndum á Frakk- ann. Leikstjóri er Ferdinand Fair- fax og aðalhlutverk leika Tara Fitzgerald og Anthony Delon. Sýn kl. 20.00: Knattspymusnillingarn- ir Pele og Maradona Heimsmeistarar, eða Champ- ions of the World, heitir nýr myndaflokkur sem er á dag- skrá Sýnar á sunnudögum. í þáttaröðinni er fjallað um knatt- spyrnu í Suður- Ameríku í víðu samhengi en íþróttin á óvíða meiri vinsældum að fagna en einmitt þar. Fótboltinn er íbúunum trúar- brögð og knatt- spyrnusnillingarn- ir eru teknir í dýr- lingatölu. Landslið frá þessum heims- hluta hafa náð frá- bærum árangri á heimsmeistaramót- um og eru ávallt í fremstu röð. Allir knattspyrnuáhuga- menn þekkja kappa á borð við Pele, Maradona, Di Stefano og Romario en þeir koma allir við sögu í þessum fróðlega mynda- flokki. Fjallað verður um meistara Maradona RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.00 Fréttir. 7.05 Fréttaauki. 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni eft- ir Jan Dismas Zelenka. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Náttúrusýn í íslenskum bók- menntum. Fjórði þáttur. Umsjón: Soffía Auður Birgisdóttir. 11.00 Guðsþjónusta í Bústaðakirkju. Séra Pálmi Matthíasson prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Samtal á sunnudegi. Jón Ormur Halldórsson ræðir við Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld um bæk- urnar í lífi hans. 14.00 Jón Leifs - Hugleiðingar á af- mælisári. Fjórði og síðasti þáttur: Lögmálin í hrúgunni. Umsjón: Árni Heimir Ingólfsson. 15.00 Úr fórum fortíöar. Sögur af Fróni og sjaldheyrð tónlist sunnan úr heimi. Umsjón: Kjartan Oskars- son og Kristján Þ. Stephensen. 16.00 Fréttir. 16.08 Fimmtíu mínútur. Umsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir. 17.00 Sunnudagstónleikar. Hljóðritun frá tónleikum í Iðnó í nóvember í fyrra þar sem leikin voru verk eftir Askel Másson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.45 “Madame Baptiste". Smásaga eftir Guy de Maupassant. 20.00 Hljóðritasafnið. Sönglög eftir Árna Thorstéinsson í útsetningu Jóns Þórarinssonar. 21.00 Lesið fyrir þjóðina: Hæg[t andlát eftir Simone de Beauvoir. Bryn- dís Schram les þýðingu sína. (Lestrar liðinnar viku.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Fréttir. 8.07 Saltfiskur með sultu. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Svipmynd. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Svipmynd. 11.00 Úrvai dægurmálaútvarps liðinn- ar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sunnudagslærið. Umsjón: Auður Haralds og Kolbrún Bergþórsdótt- ir. 15.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Krist- ján Þorvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 18.00 ísnálin. Ásgeir Tómasson ræðir við tónlistarmann vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóðlag- arokk. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 ogílok fréttakl. 2, 5,6,8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Milli mjalta og messu. Anna Kristine Magnúsdóttir hefur um- sjón með þættinum. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vikuúrvalið. Leikin brot úr Þjóð- braut og Morgunþáttum liðinnar viku. Umsjónarmaður: Albert Ágústsson. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Fréttavikan. Hringborðsumræður um helstu atburði liðinnar viku. Umsjónarmenn: Fréttamennirnir Sunnudagslæriö á Rás 2 kl. 13.00 er í umsjá Auðar og Kolbrúnar.. Steingrímur Ólafsson og Þór Jónsson. 13.00 Helgarstuð með Hemma Gunn. Bráðfjörugur skemmtiþáttur með gestum í sal. Lifandi tónlist, spurningakeppni, leynigestur og óvæntar uppákomur. 15.0-Bara það besta. Umsjónarmaður: Ragnar Páll Ólafsson. 17.00 Pokahomið. Spjallþáttur á léttu nótunum. Sérvalin þægileg tón- list, íslenskt í bland við sveitatóna. Umsjónarmaður þáttarins er Björn Jr. Friðbjörnsson. 19:00 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.0 Rætur. Þáttaröð um sögu reggí tón- listarinnar. Umsjón Halldór Carls- son. 22.00 Þátturinn þ Kolbeinsson spilar rólega og fal- lega tónlist fyrir svefninn. 01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir í tali og tónum með Andreu Jónsdóttur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþáttur- inn vikulegi með tónlist bresku Bítl- anna. 18.00 Plata vikunnar. Merk skífa úr fortíðinni leikin frá upphafi til enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andrea Jóns- dóttir. MATTHILDUR FM 88,5 09.00 - 12.00 U'fið í leik. Jóhann Örn 12.00 - 16.00 í helgaibkapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00 - 17.00 Topp 10. Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5 17.00 - 19.00 Seventís. Besta tónlistin frá 70 til ‘80 19.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Nætur- tónar Matthildar KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.30 Bach-kantatan. 22.00-22.30 Bach-kantatan (e). GULL FM 90,9 09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins- son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Soffía Mitzy FM957 11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15- 19 Sunnudagssíðdegi með Möggu V. 19-22 Samúel Bjarki Pétursson í gír í helgarlokin. 22-01 Rólegt og róman- tískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 08:00 Með mjaltir í messu 12:00 Mys- ingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi 20:00 X - Dominos Topp 30(e) 22:00 Undirtónar. 01:00 ítalski plötusnúður- inn MONO FM 87,7 10-13 Gunnar Örn. 13-16 Sigmar Vil- hjálmsson. 16-19 Henný Árna. 19-22 Þröstur. 22-01 Geir Flóvent. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar Animal Planet >/ 06.00 Animal Doctor 06.30 Animal Doctor 06:55 Animal Doctor 07:25 Absolutely Animals 07:50 Absolutely Animals 08:20 Hollywood Safari: Partners In Crime 09.15 The New Adventures Of Black Beauty 09:40 The New Adventures 01 Black Beauty 10:10 Wild Veterinarians: Doctor Rhino 10:35 Wild Veterinarians: Zoo Stories 11:05 Hypsi The Forest Gardener 11.30 Beware... The lce Bear 12.00 Hollywood Safari: Poison Lively 13.00 Hollywood Safari: Blaze 14.00 The New Adventures Of Black Beauty 14.30 The New Adventures Of Black Beauty 15.00 Animal Doctor 15.30 Animal Doctor 16.00 Good Dog U 16.30 New Series Breed All About It: Irish Setter 17.00 Zoo Story 17.30 Zoo Story 18.00 The Crocodile Hunter: Wildest Home Videos 19.00 Premiere The Uving Cathedral 20.00 Uving Europe: Sea And Coast 21.00 New Wild Sanctuaries 22.00 Living Europe: Capital Citizens 23.00 Emergency Vets 23.30 Emergency Vets Computer Channel \/ 16.00 Blue Chip 17.00 St©art up 17.30 Global Viliage 18.00 DagskrBrlok TNT ✓ ✓ 05.00 Murder at the Gallop 06.30 Valley Of Kings 08.00 Little Women 10.00 Ride Vaquero 11.30 Arsenic and Old Lace 13.30 Bad Day at Black Rock 15.00 Madame Bovary 17.00 Carbine Williams 19.00 Please Don't Eat the Daisies 21.00 The Great Caruso 23.15 Boys’ Night Out 01.30 The Venetian Affair 03.00 The Great Caruso ✓ ✓ Cartoon Network 05.00 Ritchie Rich 05.30 Yogi's Treasure Hunt 06.00 The Flintstones Kids 06.30 A Pup named Scooby Doo 07.00 Dexter’s Laboratory 07.30 Johnny Bravo 08.00 Cow and Chicken 08.30 Tom and Jerry 09.00 Ritchie Rich 09.30 Yogi’s Treasure Hunt 10.00 The Fhntstones Kids 10.30 A Pup named Scooby Doo 11.00 Tom and Jerry 11.30 The Flintstones 12.00 The New Scooby Doo Mysteries 12.30 Dastardly & Muttley in their Flying Machines 13.00 What A Cartoon 13.30 Yogis Treasure Hunt 14.00 The Flintstones Kkls 14.30 A Pup named Scooby Doo 15.00 What A Cartoon 15.15 The Addams Family 16.30 Top Cat 16.00 The Jetsons 16.30 Yogi’s Galaxy Goof Up 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 The New Scooby Doo Mysteries 18.30 Dastardly & Muttley in their Flying Machines 19.00 What A Cartoon 19.15 The Addams Family 19.30 Top Cat 20.00 The Jetsons 20.30 Yogi's Galaxy Goof Up 21.00 Tom and Jerry 21.30 The Flintstones 22.00 The New Scooby Doo Mysteries 22.30 Dastardly & Muttley in their Flying Machines 23.00 Cow and Chicken 23.30 Moo-A-Thon 00.00 Moo-A-Thon 00.30 Moo-A-Thon 01.00 Moo-A- Thon 01.30 Moo-A-Thon 02.00 Moo-A-Thon 02.30 Moo-A-Thon 03.00 Moo-A- Thon 03.30 Moo-A-Thon 04.00 Moo-A-Thon 04.30 Moo-A-Thon BBC Prime ✓ ✓ 04.00 Hard Rock CafÉ 04.30 Global Firms in the Industrialising East 05.00 Chigley 05.15 Mop and Smiff 05.30 Monty the Dog 05.35 Playdays 05.55 Playdays 06.15 Blue Peter 06.40 Smart 07.05 The Lowdown 07.30 Top of the Pops 08.00 Songs of Praise 08.30 Style Challenge 09.00 Ready, Steady, Cook 09.30 Gardeners’ World 10.00 Home Front in the Garden 10.30 Front Gardens 11.00 Style ChaHenge 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Back to the Wrfd 12.30 Classic EastEnders Omnibus 13.30 Last of the Summer Wine 14.00 Keeping up Appearances 14.30 Chigley 14.45 Run the Risk 15.05 Smart 15.30 Great Antiques Hunt 16.15 Antiques Roadshow 17.00 The House of Eliott 17.50 Signs of the Times 18.40 Agony Aunts 19.30 Parkinson 20.30 Aimee 22.00 Signs and Wonders 23.00 The Leaming Zone • Go for It 23.30 Starting Business English 00.00 The Travel Hour: Italy 01.00 TBA 02.00 ln the Market Place 02.30 Behind a Mask 03.30 Off with the Mask: TV in the 60’s NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 10.00 Everest Special 11.00 Egyptian Mysteries 12.00 Everest Special 12.30 Antarctic Challenge 13.00 The Eclipse Chasers 14.00 Mysterious World 15.00 Hitchhiking Vietnam: Letters from the TraB 16.00 Everest Special 17.00 The Eciipse Chasers 18.00 Howl 19.00 Howl 20.00 Howl 20.30 Howl 21.30 Howl 22.30 The Last Frog 23.00 Voyager 00.00 Howl 00.30 Howl 01.30 Howl 02.30 The Last Frog 03.00 Voyager 04.00 Close MTV ✓ ✓ 04.00 Kickstart 08.00 European Top 20 09.00 Movie Soundtrack Weekend 14.00 Hitlist UK 16.00 News Weekend Edition 16.30 Say What 17.00 So 90's 18.00 Most Selected 19.00 MTV Data Videos 19.30 Fanatic 20.00 MTV Live 20.30 Daria 21.00 Amour 22.00 Base 23.00 Sunday Night Music Mix 02.00 Night Videos SkyNews ✓ 05.00 Sunrise 08.30 Week in Review 10.00 News on the Hour 10.30 The Book Show 11.00 SKY News Today 12.30 Media Monthly 13.00 SKY News Today 13.30 Showbiz Weekly 14.00 News on the Hour 14.30 Fox Files 15.00 News on the Hour 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 Media Monthly 20.00 News on the Hour 20.30 Showbiz Weekly 21.00 SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 22.30 Week in Review 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Weekend News 00.00 News on the Hour 01.00 News on the Hour 01.30 TBA 02.00 News on the Hour 02.30 The Book Show 03.00 News on the Hour 03.30 Media Monthly 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Weekend News CNN ✓ ✓ 04.00 World News 04.30 News Update / Globai View 05.00 World News 05.30 World Business This Week 06.00 World News 06.30 World Sport 07.00 World News 07.30 World Beat 08.00 World News 08.30 News Update / The Artclub 09.00 WorkJ News 09.30 World Sport 10.00 World News 10.30 Earth Matters 11.00 World News 11.30 Diplomatic License 12.00 News Upd / WorkJ Report 12.30 Worid Report 13.00 World News 13.30 Inside Europe 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 WorkJ News 15.30 This Week in the NBA 16.00 Late Edition 16.30 Late Edition 17.00 World News 17.30 Business Unusual 18.00 World News 18.30 Inside Europe 19.00 World News 19.30 Pinnacle Europe 20.00 World News 20.30 Best of Insight 21.00 World News 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Style 23.00 The WorkJ Today 23.30 World Beat 00.00 World News 00.15 Asian Edition 00.30 Science & Technology 01.00 The World Today 01.30 The Artclub 02.00 NewsStand/CNN & TIME 03.00 Worid News 03.30 This Week in the NBA TNT ✓ ✓ 20.00 The Great Caruso 22.15 Boys' Night Out 00.30 The Venetian Affair 02.00 The Great Caruso THETRAVEL ✓ ✓ 07.00 A Fork in the Road 07.30 The Flavours of Franœ 08.00 Ridge Riders 08.30 Ribbons of Steel 09.00 Swiss Railway Joumeys 10.00 Widlake’s Way 11.00 Voyage 11.30 Adventure Travels 12.00 Wet & Wild 12.30 The Food Lovers' Guide to Australia 13.00 Gatherings and Celebrations 13.30 Aspects of Life 14.00 East Meets West 15.00 Biigh of the Bounty 16.00 Voyage 16.30 Holiday Maker 17.00 The Food Lovers' Gukle to Australia 17.30 Aspects of Life 18.00 Swiss Railway Journeys 19.00 A Fork in the Road 19.30 Wet & Wild 20.00 Bligh of the Bounty 21.00 The Flavours of France 21.30 Holiday Maker 22.00 The People and Places of Africa 22.30 Adventure Travels 23.00 Ctosedown NBC Super Channel ✓ ✓ 06.00 Randy Morrison 06.30 Cottonwood Christian Centre 07.00 Hour of Power 08.00 US Squawk Box Weekend Edition 08.30 Europe This Week 09.30 Asia This Week 10.00 CNBC Sports 12.00 CNBC Sports 14.00 US Squawk Box Weekend Edition 14.30 Challenging Asia 15.00 Europe This Week 16.00 Meet the Press 17.00 Time and Again 18.00 Dateline 19.00 Tonight Show with Jay Leno 20.00 Late Night With Conan O'Brien 21.00 CNBC Sports 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box 01.30 US Squawk Box Weekend Edition 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market Watch Eurosport ✓ ✓ 06.30 Superbike: World Championship in Monza, Italy 07.30 Superbike: World Championship in Monza, Italy 08.00 Cart: Fedex Champtonship Series in St-touis, Missouri, USA 09.00 Formula 3000: FIA Formula 3000 International Championship in Catalunya, Spain 10.00 Superbike: World Championship in Monza, Italy 11.00 Tennis: French Open at Roland Garros stadium, Paris 13.30 Superbike: World Championship in Monza, Italy 14.30 Cyding; Tour of Italy 15.00 Tennis: French Open at Roland Garros sta- dium, Paris 18.00 Cyding: Tour of Italy 18.30 Supersport: World Champtonship in Monza, Italy 19.00 Sidecar: WorkJ Cup in Monza, Italy 19.30 Athletics: IAAF Grand Prix Meeting in Eugene, USA 21.00 News: SportsCentre 21.15 Tennis: French Open Rendez-vous 22.00 Motocross: World Championship in Foxhill, Great Britain 23.00 Cyding: Tour of Italy 23.30 Ctose VH-1 ✓ ✓ 05.00 Breakfast in Bed 08.00 Pop Up Video 09.00 Something for the Weekend 11.00 Ten of the Best 12.00 Greatest Hits Of...:The 80's 12.30 Pop Up Video 13.00 The Clare Grogan Show - 80s Special. 14.00 Talk Music 14.30 VH1 to One - Blondie 15.00 Hits From the 80s 18.00 Beat Club 80s 18.30 VH1 to One - Duran Duran 19.00 The VH1 Album Chart 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Storytellers - Culture Club 22.00 Around and Around 23.00 Soul Vibration - 80's Soul 00.00 Beat Club 80's 02.00 VH1 Ute Shif HALLMARK ✓ 05.00 The Marquise 06.00 Coded Hostile 07.20 The Marriage Bed 09.00 Mrs. DelafiekJ Wants to Marry 10.40 Month of Sundays 12.20 Great Guy 13.35 Under Wraps 15.10 Lantern Hill 17.00 Space Rangers 18.30 Shadow of a Doubt 20.00 Road to Saddle River 21.50 Naked Ue ARD Pýska rfkissjónvarpið,PToSÍ@ben Þýsk afþreyingarstöð, RaiUno ítalska ríkissjónvaipið,TV5 Frönsk menningarstöðog TVE Spænska ríkissjónvarpið. \/ Omega a 09.00Barnadagskrá (Staðreyndabankinn, Krakkar gegn glæpum, Krakkkar á ferð og flugi, Sönghomlð, Krakkaklúbburinn, Trúarbær o. f I.). 14.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 14.30Lff í Orðinu með Joyce Meyer. 15.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phillips. 15.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. l6.00FrelslskalliðmeðFreddieFilmore. 16.30 Nýr slgurdagur með Ulf Ekman. 17.00 Samverustund. 18.30 Elím. 18.45 Believers Christian Fellowship. 19.15 Blandað efni. 19.30Náð tll þjóðanna með Pat Francls. 20.00 700 klúbburlnn. Blandað efni frá CBN fréttastöðlnni. 20.30 Vbnarljós. Bein útsending. 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Philllps. 22 30Lofiö DrottJn (Pralse the Lord). Blandað efnl frá TBN sjónvarpsstöðinnL Ýmsir gestir. D ✓ Stöðvar sem nást á Breiðbandinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVAR^"*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.