Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1999, Blaðsíða 18
18
LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 T>V
jport
Ég er óumdeildur
heimsmeistari"
- Evander Holyfield og Lennox Lewis berjast í hringnum í nótt
Hvernig sem allt fer í nótt verða þeir Lennox Lewis og Evander Holyfield
engir fátæklingar eftir bardagann. Hvor um sig fær á annan milljarð króna
fyrir ómakið. Reuter
fimm breytingar__________________________
Evander Holyfield frá Bandaríkj-
unum og Lennox Lewis frá Bret-
landi berjast í nótt um heimsmeist-
aratitilinn í þungavigt hnefaleika.
Þetta er annar bardagi þeirra um
titilinn en í mars sL vor lyktaði slag
þeirra með jafntefli og var sú niður-
staða vægast sagt umdeild.
„Fólk er stöðugt að segja mér að
ég sé hinn eini sanni heimsmeist-
ari. Ég veit að ég vann bardagann í
mars og aö úrskurður dómaranna
vár rangur. Ég er óumdeildur
heimsmeistari,“ segir Lewis og virð-
ist vera mjög góður með sig eins og
hnefaleikara er háttur.
Þyngri og stærri en er
það nógr
Sjálfstrausti Lennox Lewis virð-
ast engin takmörk sett síðustu dag-
ana. Hann hefur talað eins og það
verði formsatriði að ganga frá
Holyfield. Þjálfari Lewis og
fyrrverandi þjálfari Holyfields, Em-
anuel Steward, er ekki ánægður
með þetta hugarfar Bretans. Reynd-
ar eru nokkuð margir á þeirri skoð-
un að gleði Lewis með sjálfan sig
geti orðið honum að falli.
„Ef að Holyfield heldur að hann
hafi unnið í nótt er hann einfaldlega
vitlaus. Það getur enginn talað
svona fyrirfram,“ segir Lewis.
Margar tölur óhagstæð-
ar Holyfield
Holyfield hefur lika verið kok-
hraustur og enginn eftirbátur Lewis
í þeim efnum. Hann hefur þó að
margra mati frekar efni á því að
tala digurbarkalega en Lewis.
Holyfield er mikill refur og gefst
aldrei upp. Hann hefur mikla
reynslu en óneitanlega eru margar
tölulegar staðreyndir honum í óhag
fyrir bardagann í nótt.
Lewis er 8 sentímetnnn hærri en
Holyfield. Lewis er 11,3 kílóum
þyngri og armlengd Bretans er tæp-
um 18 sentímetrum meiri en Holyfi-
elds. Þá er Lewis þremur árum
yngri en Holyfield. Allt er þetta
Lewis í hag.
Hreyfanleiki og beittar
árásir eina vonin
Ef Holyfield á að eiga möguleika
gegn Lewis er eins gott fyrir hann
að vera mjög hreyfanlegur með höf-
uðið og beita snöggum árásum,
„komast inn í Lewis“ eins og það er
orðað í hnefaleikunum.
Mun lengri faðmur Lewis ætti að
gefa honum kost á beittum stungum
og þyngri höggum. Hreyfanleiki er
því líklega lykilorðið aö sigri
Holyfields en þolinmæði og stungur
lykillinn að sigri Lewis.
„Ég barðist illa í mars. Það var
ekki vegna aldursins, alls ekki. Ég
einfaldlega stóð mig illa. Ég verð
mun betri í þessum bardaga," segir
Holyfield sem er 37 ára en Lewis er
34 ára.
„Aldur minn skiptir ekki máli.
Þvert á móti er ég reynslunni ríkari
og ég er mun klókari hnefaleika-
maður í dag en ég var fyrir
nokkrum árum,“ segir Holyfield.
„Holyfield slær ekki andstæðing
sinn niður með einu höggi. Til þess
þarf hann 15 góð högg og hann fær
ekki svo mörg tækifæri gegn mér.
Ég mun sýna honum í tvo heim-
ana,“ segir Lewis.
Hvor um sig fá þeir einn milljarð
og 50 milljónir króna fyrir bardag-
ann í nótt. -SK
Myndirnar tvær virðast við
fyrstu sýn eins en þegar betur er
að gáð kemur í ljós að á myndinni
til hægri hefur fimm atriðum ver-
ið breytt.
Finnir þú
þessi
fimm at-
riði
skaltu
merkja
við þau
meö
krossi á
myndinni til hægri og senda okk-
ur hana ásamt nafni þínu og
heimilisfangi. Að tveimur vikum
liðnum birtum við nöfn sigur-
vegaranna.
1. verðlaun:
United-sími með
símanúmerabirti frá
Sjónvarpsmiðstöðinni,
Síðumúla 2,
að verðmæti kr. 6.990.
2. verðlaun:
Tvær Úrvalsbækur að verðmæti
kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og
Kólibrísúpan eftir David Parry og
Patrick Withrow.
Vinningarnir verða sendir heim.
Merkið umslagið með lausninni:
Finnur þú fimm
breytingar? 541
c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík
Finnur þú fimm breytingar? 541
Þú snapar ekkert far hjá mér með svona leikaraskap,
dóninn þinn.
Nafn: _
Heimili:
Vinningshafar fyrir getraun
númer 539 eru:
1. verðlaun: Birgir Ingibergsson, Arnarsmára 12,
200 Kópavogi.
2. verðlaun: Anna M. Sigurðardóttir. Látraseli 5.
109 Reykjavík.
BRETLAND
SKÁLDSÖGUR - KIUUR:
1. Tom Clancy: Rainbow Six.
2. Danielle Steel: The Klone and I.
3. Dick Francis: Reld of Tlíirteen.
4. Ruth Rendell: A Sight for Sore
Eyes.
5. Sebastlan Faulks: Charlotte Grey.
6. James Patterson: When the Wind
Blows.
7. Elvi Rhodes: Spring Music.
8. Charlotte Blngham: The Kissing
Garden.
9. Nicholas Evans: The Loop.
10. Jane Green: Mr Maybe.
RIT ALM. EÐLIS - KIUUR:
1. Amanda Foreman: Georgina,
Duchess of Devonshire.
2. Chris Stewart: Driving over
Lemons.
3. Tony Adams o.fl.: Addicted.
4. Anthony Beevor: Stalingrad.
5. Frank McCourt: Angela’s Ashes.
6. Bill Bryson: Notes from a Small
Island.
7. John Gray: Men Are from Mars,
Women Are from Venus.
8. Rlchard Branson: Losing My
Virginity.
9. Simon Wlnchester: The Surgeon
of Crowthorne.
10. Tony Hawks: Around Ireland with
a Fridge.
INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR:
1. Dick Francls: Second Wind.
2. Thomas Harrls: Hannibal.
3. Danielle Steel: Granny Dan.
4. Roddy Doyle: A Star Called Henry.
5. Penny Vincenzl: Almost a Crime.
6. Ruth Rendell: Harm Done.
7. lain Banks: The Business.
8. Jill Cooper: Score!
9. Kathy Relchs: Death Du Jour.
10. Ellzabeth George: In Pursuit of
the Proper Sinner.
INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS:
1. Alex Ferguson: Managing My Life.
2. John Humphrys: Devil’s Advocate.
3. Slmon Slngh: The Code Book.
4. Bob Howitt: Graham Henry;
Supercoach.
5. Brlan Keenan o.fl.: Between
Extremes.
6. Lenny McLean: The Guv'nor.
( Byggt á The Sunday Times)
BANDARÍKIN
SKÁLDSÖGUR - KILJUR:
1. Anlta Shreve: The Pilot’s Wife.
2. Tom Clancy: Rainbow Six.
3. Penelope Fitzgerald: The Blue
Flower.
4. Arthur Golden: Memoirs of a
Geisha.
5 Judy Blume: Summer Sisters.
6. Patricla Cornwell: Point of Origin.
7. Rebecca Wells: Divine Secrets of
the Ya-Ya Sisterhood.
8. Margaret Truman: Murder at
Watergate.
9. Sidney Sheldon: Tell Me Your
Dreams.
10. Taml Hoag: Stili Waters.
RIT ALM. EÐLIS - KIUUR:
1. Robert C. Atkins: Dr. Atkins’ New
Diet Revolution.
2. Frank McCourt: Angela's Ashes.
3. John Berendt: Midnight in the
Garden of Good and Evil.
4. Mlchael R. Eades o.fl.: Protein
Power.
5. John E. Sarno: Healing Back Pain.
6. Jared Dlamond: Guns, Germs and
Steel.
7. Sebastlan Junger: The Perfect
Storm.
8. Adeline Yen Mah: Falllng Leaves
9. Wllllam L. Ury: Getting Past No.
10. Gary Zukav: The Seat of the
Soul.
INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR:
1. Patrlcla Cornwell: Black Notice
2. Thomas Harrls: Hannibal.
3. Mellssa Bank: The Girl's Guide to
Hunting and Fishing
4. Jeffery Deaver: The Devil's
Teardrop.
5. Tim F. LaHaye: Assasins.
6. Catherine Coulter: The Edge.
INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS:
1. Suzanne Somers: Suzanne
Somers'Get Skinny on Fabulous
Food.
2. Mitch Albom: Tuesdays with
Morrie.
3. Christopher Andersen: Bill and
Hillary: The Marriage
4. Bill Phllips: Body for Life.
5. H. Leighton Steward o.fl: Sugar
Busters.
6. Sally Bedell Smlth: Diana, in
Search of Herself.
( Byggt á The Washlngton Post)