Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Page 7
þráðlausir símar, ISDN símar (samnetsbúnaður), DVD spilarar, heimabíó, breiðtjaldssjónvörp, stafrænar myndavélar, GSM símar, útvarpsvekjarar, símanúmerabirtar, símsvarar, kaffivélar, skeggsnyrtar, útvörp, geislaspilarar, kassettutæki, ferðaútvarpstæki, ' ferðageislaspilarar, sjónvörp, lófatölvur, fartölvur, myndbandstæki og margt, margt fleira. Kalíber Ný verslun í Kringlunni Vinnuteikning af væng. Leonardo da Vinci (1452-1519) ■ • . ' * _ i 1 í upplýsingasamfélagi nútímans eru mörg tæki samofin daglegu lífi okkar. Kalíber er ný verslun fyrir þá sem gera kröfur um að slík tæki séu ekki annaðhvort falleg eða vönduð... heldur bæði falleg og vönduð. Kalíber er mælikvarði á hlaupvídd skotvopna en er nú einnig notað víða um lönd um það sem þykir bera af- menn eða mannanna verk. Þessi hugsun kristailastf Kalíber, heiti nýju verslunarinnar í Kringlunni. Þar verða í boði tæki sem sameina það sem ber af í nútíma hátækni og hönnun, tæki sem menn velja bæði vegna endingarinnar og útlitsins. Kringlunni 8-12, sími 535 4040 Fyrir kröfuharða kaupendur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.