Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Qupperneq 18
18 LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 T>V~ %>ort Pele útnefndur sá besti á öldinni Edson Arantes do Nascimento, betur þekktur sem Pele, er enn í fersku minni fólks fyrir frábæra takta á knattspyrnuvellinum, þó svo að 22 ár séu liðin frá því að hann lagði knattspyrnuskóna á hilluna. %nm breytingar___________________________________ Brasilíumaðurinn Edson Arantes do Nascimento, betur þekktur sem Pele, hefur verið útnefndur besti iþróttamaður og persónuleiki aldarinnar af fréttastofunni Reuter en 54 íþróttafréttamenn frá 35 löndum víðs vegar um heimiim stóðu að kjörinu í samvinnu við Reuter. Pele eða „svarta perlan" eins og hann var oft nefndur, hiaut 146 atkvæði af 270 mögulegum, sex atkvæðum fleira en hnefaleika- kappinn Muhammad Ali. Carl Lewis, spretthlaupari og lang- stökkvari, var svo í þriðja sætinu. Eina konan sem komst á listann er Nadia Comaneci frá Rúmeníu sem í mörg ár var besta fimleikakona heims. Pele er óumdeildur einn besti knattspymumaðurinn sem komiö hefur fram á sjónarsviöið. Hann var hjartað í frábæru landsliði Brasilíumanna sem vann heims- meistaratitilinn árin 1958, 1962 og 1970 og skoraði 12 mörk í fjórum úrslitakeppnum HM. Fullkominn íþróttamaður „Pele var snillingur, mikill heiðursmaður og fullkominn íþróttamaður," segir Jeremy Walker íþróttafréttamaður í Japan. „Pele var stórkostlegur íþróttamaður. Ailir i heiminum vita deili á honum og hann hefúr verið frábær sendiherra fyrir knatt- spymuna,“ segir Andreas Jaros íþróttafréttamaðm- í Austurríki. Pele hóf ferilinn með landsliði Brasiliu árið 1957, aöeins 16 ára gamall, og skoraði í fyrsta landsleik sínum gegn Argentínumönnum. Ári síðar sló hann í gegn í úrslitakeppni HM í Sviþjóð. Hann skoraði þrennu í undanúrslitaleik gegn Frökkum og skoraði svo tvö mörk í úrslitaleiknum gegn Svíum sem Brassamir sigmðu, 5-2. Ferill Pele var glæsilegur. Hann lék 111 landsleiki fyrir Brasilíu, þann síðasta árið 1971, og þremur árum síðan lék hann sinn síðasta leik fyrir Santos sem' hann þjónaði dyggilega í mörg ár. Pele skoraði 1.281 mörk á ferli sínum í 1.363 leikjum og mörk þeirra era enn í fersku minni í dag. Pele eyddi síðustu knattspymuárunum í Bandarikjunum en með komu hans til New York Cosmos kviknaði áhugi Bandaríkjamanna á þessari vin- sælustu íþrótt heims. Pele lék i tvö ár í Bandaríkjum og lagði skóna á hilluna árið 1977. Frá þeim tíma hefur hann verið sendiboði knattspymunnar um gjörvallan heim og hefur unnið ötullega að útbreiðslu Imattspymunnar. Pele kom til íslands fyrir nokkrum árum á vegum Alþjóða knattspymusambandsins, FIFA, en hann var í fararbroddi fyrir átakið háttvísi. 15 efstu íþróttamennirnir í kjörinu urðu þessir: Pele, knattspyrna..................146 Muhammad Ali, hnefaleikar .........140 Carl Lewis, frjálsar................94 Michael Jordan, körfuknattleikur .. 80 Jesse Owens, frjálsar...............49 Don Bradman, krikket................22 Eddie Merckx, hjólreiöar............21 Pierre de Coubertin, ólympíunefnd . 18 Jack Nicklaus, golf.................16 Mark Spitz, sund ...................16 Paavo Nurmi, öjálsar................16 Nadia Comaneci, fimleikar ..........12 Pete Sampras, tennis................11 Emil Zatopek, frjálsar...............9 Ayton Senna, kappakstur..............9 -GH Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum ver- ið breytt. Finnir þú þessi fimm at- riði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okk- ur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. 1. verölaun: United-sími með símanúmerabirti frá Sj ón varpsmiðstöðmni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 6.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir verða sendir heim. Merkiö umslagiö meö lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 542 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavik Finnur þú fimm breytingar? 542 Væri þér sama þó við fengjum hjónaherbergið, svona í tilefni dagsins. Nafn: _ Heimili: Vinningshafar fyrir getraun númer 540 eru: 1. verðlaun: Margrét Þ. Einarsdóttir,, Sólvallagötu 44,230 Keflavík. 2. verðlaun: Jenný Þóra Óladóttir, Mýrum 5,450 Patreksfirði. BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KILJUR: 1. Tom Clancy: Rainbow Six. 2. Danielle Steel: The Klone and I. 3. Dick Francls: Field of Thirteen. 4. Ruth Rendell: A Sight for Sore Eyes. 5. Sebastian Faulks: Charlotte Grey. 6. James Patterson: When the Wind Blows. 7. Elvi Rhodes: Spring Music. 8. Charlotte Bingham: The Kissing Garden. 9. Nicholas Evans: The Loop. 10. Jane Green: Mr Maybe. RIT ALM. EÐLIS - KILJUR: 1. Amanda Foreman: Georgina, Duchess of Devonshire. 2. Chris Stewart: Driving over Lemons. 3. Tony Adams o.fl.: Addicted. 4. Anthony Beevor: Stalingrad. 5. Frank McCourt: Angela's Ashes. 6. Bill Bryson: Notes from a Small Island. 7. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 8. Richard Branson: Losing My Virginity. 9. Simon Winchester: The Surgeon of Crowthorne. 10. Tony Hawks: Around Ireland with a Fridge. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Dlck Francis: Second Wind. 2. Thomas Harris: Hannibal. 3. Danlelle Steel: Granny Dan. 4. Roddy Doyle: A Star Called Henry. 5. Penny Vlncenzi: Aimost a Crime. 6. Ruth Rendell: Harm Done. 7. lain Banks: The Business. 8. Jill Cooper: Scorel 9. Kathy Reichs: Death Du Jour. 10. Elizabeth George: In Pursuit of the Proper Sinner. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Alex Ferguson: Managing My Life. 2. John Humphrys: Devil's Advocate. 3. Simon Singh: The Code Book. 4. Bob Howltt: Graham Henry; Supercoach. 5. Brlan Keenan o.fl.: Between Extremes. 6. Lenny McLean: The Guv’nor. ( Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Anita Shreve: The Pilot's Wife. 2. Tom Clancy: Rainbow Six. 3. Penelope Fitzgerald: The Blue Flower. 4. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 5 Judy Blume: Summer Sisters. 6. Patricia Cornwell: Point of Origin. 7. Rebecca Wells: Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood. 8. Margaret Truman: Murder at Watergate. 9. Sidney Sheldon: Tell Me Your Dreams. 10. Taml Hoag: Still Waters. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Robert C. Atkins: Dr. Atkins' New Diet Revolution. 2. Frank McCourt: Angela's Ashes. 3. John Berendt: Midnight in the Garden of Good and Evil. 4. Michael R. Eades o.fl.: Protein Power. 5. John E. Sarno: Healing Back Pain. 6. Jared Dlamond: Guns, Germs and Steel. 7. Sebastian Junger: The Perfect Storm. 8. Adellne Yen Mah: Falling Leaves 9. Willlam L. Ury: Getting Past No. 10. Gary Zukav: The Seat of the Soul. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Patrlcia Cornwell: Black Notice 2. Thomas Harrls: Hannibal. 3. Meiissa Bank: The Girl’s Guide to Hunting and Fishing 4. Jeffery Deaver: The Devil’s Teardrop. 5. Tim F. LaHaye: Assasins. 6. Catherine Coulter: The Edge. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Suzanne Somers: Suzanne Somers'Get Skinny on Fabulous Food. 2. Mitch Albom: Tuesdays with Morrie. 3. Christopher Andersen: Bilj and Hillary: The Marriage 4. Bill Phllips: Body for Life. 5. H. Lelghton Steward o.fl: Sugar Busters. 6. Sally Bedell Smith: Diana, in Search of Herself. ( Byggt á The Washington Post)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.