Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Qupperneq 26
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 26 %/aðan ertu? ** ★-------- ov - Steingrímur J. rifjar upp æskuár sín á Gunnarsstöðum í Þistilfirði í prófíl „Ég er alinn upp á Gunnarsstöð- um í Svalbarðshreppi í Þistilfírði í Norður-Þingeyjarsýslu. Þetta var nokkuð þéttbýl og fjölmenn sveit. Á Gunnarsstöðum var tvíbýli þegar ég var að alast upp og ég er þriöji í röð sex systkina. Þar fyrir utan var sí- felldur gestagangur og krakkar sem komu til dvalar í sveit á sumrin." Þannig lýsir Steingrímur Jóhann Sigfússon uppvexti sínum norður í Þistilíirði í lok sjötta áratugarins og lungann úr þeim sjöunda. Á mótbýl- inu á Gunnarsstöðum átti frændfólk hans heima, náskylt honum í móð- urætt og móðurafí hans dvaldist á heimilinu. Þannig má segja að Steingrímur sé alinn upp í stórfjöl- skyldu. Rafmagnið kemur „Ég minnist aðeins þeirra tíma áður en rafmagnið kom í Þistilfjörð þegar bærinn var lýstur eingöngu með luktum og lömpum. Þá sat fjöl- skyldan oft saman á kvöldin, t.d. í eldhúsinu, og menn ræddu saman, prjónuðu eða tóku í spil. Ég held að á sveitaheimilum hafi hin klass- íska stórfjölskylda haldið velli lengur en í þéttbýlinu. Ég skil ekki hvemig hún móðir mín fór að við að sinna öllum þeim verkum sem þarf til þess að halda svo stóru heimili gangandi enda minnist ég þess aldrei að henni félli verk úr hendi. Þegar mest gekk á minnti heimilishaldið meira á hótel en sveitabæ." Kanntu að lesa, strákur? Skólaganga Steingríms var ekki alveg i samræmi við það sem nú Uppáhaldsdrykkur: Vatn. Fallegasta manneskja fyrir utan maka: Unnur Steinsson. Fallegasta röddin: Fyrir utan ] mig er það A1 Pacino. Fallegasti líkamshluti: Augun. Hvaða hlut finnst þér vænsti um? Bílinn minn, Buick Skylark} 95. Hvaða teiknimyndapersóna myndirðu vilja vera? Bart Simp-J son, hann er svo hrikalega fynd inn. Uppáhaldsleikari: A1 Pacino. Uppáhaldstónlistarmaður: Guð mundur Steingrímsson og FrankJ Sinatra. Sætasti stjómmálamaður: Mis-Í jafnir eins og þeir eru óþarflega j en Davíð er flottur. dssj ónvarpsþáttur: ekki Bold and the j Beautiful sem nýtur gríðarlegraj vinsælda á mínu| heimili. Leiðinlegasta auglýsingin: ar ágætar, það þarf auðvitað afl auglýsa alla hluti. Skemmtilegasta kvikmynd Dumb and Dumber. Sætasti sjónvarpsmaðu Anna Kristíne er langsætust. Uppáhaldsskemmtistaður: Þd sem Furstamir eru hveiju sinnj. Besta „pikk-öpp“-línan: É^ myndi syngja fyrir hana hugljúf lag. Klikkar aldrei. Hvað ætlaðir þú að verða? Atl vinnumaður í fótbolta og flugmað-] ur. Eitthvað að lokum: Þakka þér fyrir að hringja í mig. Á ég að| syngja fyrir þig? P.S. Ég vil óskal öllum íslendingum gleðilegra jóla.l Atta ára gamall í sláturhúsið Geir Ólafsson, 25 ára músíkant Fer oft heim Steingrímur heldur enn góðu sambandi við æskustöðvamar sem eru í hans kjördæmi og fer norður þegar færi gefst og dvelur stundum á Gunnarsstöðum með fjölskyldu sinni um jól eða páska og einhvem tíma á hverju sumri. Aldraðir for- eldrar hans eiga enn heimili þar en auk þess búa á staðnum tveir bræð- ur hans félagsbúi með fjölskyldum sinum og reka saman eitt stærsta Qárbú landsins. Enn er búið á hinu búinu svo segja má að fjórbýlt sé á Gunnarsstöðum. „Þama kann ég afar vel við mig og tek gjarnan þátt í árstíðabundn- um skemmtunum á borð við göngur og réttir, þorrablót eða bjargferðir á vorin og fylgist vel með mannlífi þama til sveita og sjávar gegnum fjölskyldu, vini og kjósendur." Ég man eftir bændum í lest á drátt- arvélum að aka í kaupstaðinn á harðfenni þegar færi gafst og ég man eftir okkur að aka heyi með hesti og sleða milli útihúsa. Ófærð- in gerði það að verkum að menn réðust í það verkefni að kaupa snjó- bíl til að halda uppi samgöngum og ég man hvað það þótti mikið tækni- undur þegar snjóblllinn brunaði eft- ir fannbreiöunum og Jónsi föður- bróöir minn stýrði.“ Steingrímur ólst upp við blandað- an búskap, aðallega kindur en nokkra mjólkurframleiðslu. Frá Gunnarsstöðum era aðeins 13 kíló- metrar út á Þórshöfh. „Það var frábær skóli að fá aö al- ast upp við þau fjölbreyttu störf sem menn þurfa að sinna til sjávar og sveita. Ég held að það sé varla sá starfl í þessum frumatvinnuvegum landsins sem ég þurfti ekki ein- hvem tímann að taka þátt í. Við sóttum vinnu út á Þórshöfn þegar við höfðum aldur til og þar kynnt- umst við öllu sem lýtur að sjávarút- vegi. Ég var mjög ungur þegar ég var farinn að sýsla við veiðiskap, bæði að renna fyrir silung og sjóbirting og ganga til rjúpna." Steingrímur Jóhann Sigfússon, alþingismaður og formaður Vinstri-grænna, er sá þing^aður sem er upprunninn lengst frá Reykjavík. Lák púka í Skugga- o ■ ■ Sveim Steingrímur og systkini hans Hann lærir steppdans, syngur og er eflaust jákvæð- asti maður Islands. Hann heitir Geir Ólafsson og syngur með Furstunum, en þeir voru einmitt að gefa út boli og allur ágóði rennur óskertur til styrktar krabba- meins- og hjartveikum böm- um. Fyrsta sólóplata Geirs kemin- í plötuverslanir í byrj- un næsta árs. Fullt nafn: Geir Ólafsson. Fæðingardagur og ár: 14. ágúst 1974. Maki: Er í vinnslu. Böm: Engin svo vitað sé. Skemmtilegast: Að syngja. Leiðinlegast: Að umgangast leið- inlegt fólk. Uppáhaldsmatur: Það er lamba- lærið hennar mömmu. Því nær enginn. Þórshöfn var næsta þéttbýli við Gunnarsstaði. tóku einnig virkan þátt í félagslífi því sem sveitin hélt uppi fyrir íbú- ana. „Ég minnist þess varla að það hafi verið neitt sérstakt aldurstak- mark á þær skemmtanir sem til féllu. Við krakkamir tókum því virkan þátt 1 því. Þama var starf- andi leikfélag sem setti upp ótrúlega metnaðarfullar og mannmargcir leiksýningar. Ég man eftir fyrstu þátttöku minni í slíku félagsstarfi þegar ég lék púka í Skugga-Sveini, aðeins 10 ára gamall.“ tíðkast og þykir hæfilegt. Hann fór ekki í skólann fyrr en níu ára gam- all og skólinn var haldinn á heimili hans á Gunnarsstöðum og öðrum bæ til skiptis. „Þetta var ekki langur tími. Að mig minnir 2-3 vikur í senn nokkram sinnum yflr veturinn. Skólinn skiptist í tvær deildir, eldri og yngri, og voru 10-12 böm í hvorri. Það var einn kennari sem annaöist alla kennslu og þetta þýddi auðvitað að kennslan var vönduð því hægt var að sinna hverjum og einum vel. Engin að- staða var til leikfimikennslu en við lékum okkur mikið úti í knatt- spyrnu og hópleikjum af ýmsu tagi, hlupum á skautum og fóram á gönguskíöi. Hitt er svo annað mál að þetta skólahald byggist á því að heimilin skili sínu og þama komu öll böm læs og skrifandi í skólann og með þekkingu á undirstöðuatrið- um í reikningi." Átta ára gamall í sláturhús Steingrímur ólst upp við að leggja sitt af mörkum strax og hann hafði aldur til. Sveitaböm veröa ung kotroskin og sjálfbjarga. „Ég tel að við höfum ekki verið beitt neinni hörku en það þótti auð- vitað alveg sjálfsagður hlutur að hjálpa til eins og maður gat. Þegar ég var átta ára gamall þá var mikU mannekla í sláturhúsinu á Þórs- höfn eftir að unglingaskólinn var byrjaður og þá var farið fram i sveit og valdir þrír stærstu strák- amir sem ekki voru byrjaðir í bamaskólanum og settir tU starfa í sláturhúsinu við ýmis létt störf sem unglingar höfðu áður gegnt. Þetta var mín fyrsta launavinna og ég minnist ekki annars en við höf- um haft gaman af.“ Árið sem snjóbíllinn kom Steingrímur segir að harðindaár- in 1965-1968 séu sér sérstaklega minnisstæð þegar hann rifjar upp þessa tíma. „Það voru gríðarlega erfið ár. Samgöngur voru erfiöar á þessum áram og vegir ekki mokaðir með sama hætti og nú er. Ég minnist þess þegar jarðýta fór um sveitina með vistir og olíubirgðir á aUa bæi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.