Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 ,Vfiiðivon Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkun Kristján áfram formaður „Ég verð ekki í kjöri tii stjómar, þetta er orðið gott í bili og önnur verkefni sem bíða. Unglingastarfið verð ég áfram með og þar em ný verkefni í gangi,“ sagði Stefán Á. Magnússon en hann hættir í stjóm félagsins á á aðalfundinum 28. nóv- ember. Tíminn til að tilkynna framboð er runninn út og vom það víst aðeins þrír sem buðu sig fram og þeir fá all- ir kosningu í stjórn á fundinum. Þetta eru þeir Bjami Júlíusson, Bjami Ómar Ragnarsson og Jóhann Steinsson. Eftir að félagið breytti reglunum og það varð að tilkynna hálfum mánuði fyrir aðaifund um framboð hefur öll spenna dottið úr þessum kosningum sem vom skemmtilegasti hluti aðaifundar hér áður og félagsmenn mættu vel enda vissi enginn hver yrði í framboði fyrr en á fundinum. Menn bíða spenntir eftir niðurstöðum könnunar sem Stangaveiðifélagið lét gera með- al félagsmanna um úthlutunarmál og fleira sem lítið hefur heyrst af. Nið- urstöður hennar eru víst fróðlegar. Kristján Guöjónsson verður örugg- lega áfram formaöur en hann hefur staðið sig vel og staðan á Stanga- veiðifélaginu er góð. Félagið er líka alitaf að bæta við sig nýjum vatna- svæðum. Kristján Guðjónsson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur, sem verður örugglega kosinn aftur formaður félagsins á aðal- fundinum. DV-mynd GVA Veiddi lax Tíðarfarið hefur verið upp og ofan í vetur. Stundum hefur það gef- ið tilefni til að fara að veiða þó heyrt þetta af nokkrum veiðisvæð- um. Vandamálið er að þetta sjá svo fáir, enda allflestir hættir að veiða fyrir löngu síðan. kennslu. Það eina sem maður þarf að koma með eru inniskór en stang- ir eru lánaðar. Það getur verið erfitt að lifa af veturinn nema mætt sé á kastæfingar eða hnýtingar og sagð- ar nokkrar veiðisögur. Umsjón Gunnar Bender Veturinn erfiður tími Kastæfingamar hjá stangaveiðifé- lögunum er byrja fýrir alvöru þessa dagana og fluguhnýting- arnar. Þeir i Kast- klúbbi Reykjavíkur, Stangaveiðifélagi Reykjavikur og Stangaveiðifé- lagi Hafnar- fjarðar eru saman í TBR- húsinu við Gnoðarvog Landssamband stangaveiðifálaga Það hefur lítið frést af Lands- sambandi stangaveiðifélaga eftir aö Stangaveiðifélag Reykjavíkur hætti alveg stuðningi við það. Reyndar hefur kraftur sambandsins dvínað með árunum en það var verulega kraftmikið fyr- ir nokkrum árum. Þá beitti það sé fyrir mörgum góðum málum og hafði oft mikið að segja. Sá tími er reyndar alveg liðinn. veiðitíminn sé reyndar löngu úti. Við fréttum af einum sem stóöst ekki mátið fyrir skömmu, enda veður gott og hann hafði séð fisk stökkva. Hann náði í stöngina og kastaði og í öðru kasti tók fískur. Veiðimaður- inn fór að þreyta flskinn og það tók þónokkum tíma, hann tók vel í. En að lok- um hafðist það og fiskinum var landað. Þetta var 6 punda lax, grálúsug- ur. Og það * hefði kannski ekki verið neitt ^ skrýtið nema af því að það var nóv- ember. Laxinn er farinn koma ótrúlega seint veiðiámar og við höfum Björgvin Orn Ragnarsson með lax sem hann veiddi í Laxá á Ásum á maðk í sumar sem leið. DV-mynd G. Bender Salsa Ball húsið opnað kl. 23.30 KLAUSTRID Veitinga- og skcmmtistaðurinn Klaustrið Kuipparstíg 26 • Sítni 552 6022 timm ■Q
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.