Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Page 48

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Page 48
lamden-markadurinn: LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 Litríkasta hverfi Lundúna - varningur frá 19. öldinni - hátískuvara nútímans og allt þar á milli í 10 mínútna undirgrundarferð frá miðborginni í toái er fjölLreytt stairf í nútíma-fjölmiálaumliverfi og Jpátttaka í spennancli umLótastörfum. Elílri umsóknir óskast endujmýjaáar. Umsóknir Lerist DV^ ÞverLolti 11, merkt: ,,DV-atvinna". FRJALS J FJOLMIÐLUN HF. hjá í allri sinni litadýrö. Þar eru háir og lágir, svartir, hvítir, brúnir, gulir, ung- ir, aldnir, ljós- hærðir, dökk- hæröir, rauðhærð- ir, bláhærðir, grænhærðir næstum hver ein- asti kjaftur hefur sín mjög svo afger- andi sér- kenni. Þetta er eins og að detta inn í kvikmynd eftir Fell- ini, Pasol- ini og Fassbind- er alla í einum pakka. -sús Atvinna í Frjáls fjölmiálun óskar aá rááa í eftirtaliá starf: | Innhrnl' umprot Vinna viá augflýsingfagferá, umLrot og’ ú tlitsk önnun. Þekkingf á Quark, FreeLand, PLotosLop, Word ogf Netinu nauðsynlegf. Einn af skemmti- legustu og litrikustu stöðunum í London er án efa Camden- markaðurinn, heilt hverfi af sölubásum með öllu miili him- ins og jarðar, hönn- unarverslunum, „frík“ fatnaði og skótaui, leðurvör- um, skartgripum, handprjónuðum peysum, hálsbind- um úr flugheimi hugans, húfum, höttum, indversk- um koppum og kimum, kínversku silki, arabísku glingri, blússubúð- um, náttserkjabúð- um, kertabúðum, myndarammabúð- um. reykelsishorn- um, nistishomum, .næluhomum, belta- borðum og svo er það gamla dótið. Camden-markað- urinn á sér áratuga langa sögu og hefðir sem byggja á jökul- gömlu „drasli.“ Þar má flnna timarit frá 1880, eldspýtna- stokka frá því menn byrjuðu að brytja niður skógana til að tendra bál, húfur, vesti, brók og skó, allt frá miðri síðustu öld, kjóla og kor- selett. Svo má þar finna ýmsa inn- anstokksmuni, jafnt húsgögn sem skrautvaming og nytjahluti - enda er það svo að Camden-markaðurinn er fastur viðkomustaður búninga- og leikmyndahönnuða breskra leik- húsa og kvikmynda. Þar má frnna ýmislegt sem gengur i leiksýning- um og þetta er kjörinn staður til að skoða efnisval og handbragð fyrir „períódu" leikhús og kvikmyndir. En baslandi enskir hönnuðir sækja einnig í þessa smiðju og hafa til sölu vaming sem er nákvæmlega unninn upp eftir fyrirmyndum frá 19. öldinni, einkum er skemmtileg- ur bás einn í útjaðri básaþyrpingar- innar sem selur „gleðikvennafatn- að“ að hætti 19. aldarinnar, frá toppi til táar, meira að segja svart- ar, „eldfóðraðar" flauelsslár til að hylja dýrðina þar til réttir áhorfend- ur eru til staðar. „Fell of a back of a lorry,“ segja Bretar um ýmsan vaming sem þeir selja á mörkuðum og er þrisvar til fjórum sinnum ódýrara en í versl- unum. Þá er átt við að vamingur- inn hafi hrunið af vöruflutningabíl og því hafi seljandinn fengið hann frítt og hefur því efni á að selja hann ódýrt. Allir vita þó að þetta þýðir að varningurinn er fenginn á óheiðarlegan hátt. Þannig er hægt að fá leður- jakka, leðurbux- ur, skó og kasmírfrakka á „skid-og-ingent- ing“ á markað- inum í Camden. Svo er bara að setjast niður á einhverju af kaffihúsaara- grúanum, jafn- vel fá sér „crépe“ eða ann- að fljótlegt gúmmilaði og horfa á mannlíf- ið streyma fram

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.