Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Side 56

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Side 56
64 LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 JL^"V smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Sumarbústaðir Sumarbústaðalóöir til leigu, skammt frá Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 486 6683 og 896 6683. islandia.is/~asatun. # AtvinnaíboSi Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Tekið er á móti smáauglýsinum í helgarblað DV til kl. 17 á íostudögum. Smáauglýsingavefur DV er á: visir.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000. Sölustarf. Leitað er eftir siálfstæðum, vel skipulögðum aðila til að heimsækja við- skiptavmi og afla jafnlramt nýrra . Var- an, sem á að selja, er auglýsingavara til fyrirtækja og verslana. Launin eru kaup- trygging plús prósentur af árangri. Við- komandi hefur bíl frá okkur til umráða. Þarf að geta haflð störf sem fyrst. Skrif- leg svör sendist til DV, merkt „Framtíð- arstarf“. Kópavogur - Hafnarfjörður. American Style óskar eftir vaktstjórum í sal og grill og einnig starfsfólki í sal. Góð laim í boði. Áth. að eingöngu er verið að óska eftir fólki í fullt starf. Uppl. í s. 568 7122 eða 896 8882. Umsóknareyðublöð hggja einnig frammi á veitingastöðun- um. Stopp hér, takk. Pizza 67 Nethyl fjölgar bílstjórum í heimsendingarpjónustu sinni og vill ráða nú þegar bílstjóra á fyr- irtækisbfla og einnig einkabfla. Um er að ræða fastar vaktir á kvöldin og um helg- ar. Uppl. á staðnum eða 1 síma 567 1515 e. kl 18. Sigurður,__________________ Söluturn í miðbænum. Vanur starfskraft- ur, eldri en 35 ára, óskast í 75% starf eða meira. Fastur vinnutími er frá kl 6.45- 12.45. Þarf að vera stundvís og morgun- hress. Einnig vantar starfskraft, eldri en 25 ára, á kvöld- og helgarvaktir. Uppl. í s. 697 8090._________________________ Lúgusjoppa á höfuðborgarsvæðinu ósk- ar eftir ao ráða starfsfólk á „besta aldri“. Um er að ræða 70-100% vaktavinnu. Nánari uppl. gefur Kristín í síma 565 8050 milli kl. 8 og 12 og 14 og 16 alla virka daga.__________________________ Okkur bráðvantar vaktstjóra í þjónustu- deild okkar að Grensásvegi 11. Einnig vantar okkur fólk í kvöld- og helgar- vinnu í hlutastarf. Sveigjanlegur vinnu- tfmi. Sem hentar skólafólki vel. Nánari uppl. gefur Fríða á Domino’s Kzza. Rauða Torglð vill kaupa erótískar upptökur kvenna. Þú hringir (gjaldfijálst) í síma 535-9969 og tekur upp. Nánari upplýsingar fást einnig í því númeri all- an sólarhringinn eða í síma 564-5540 flesta virka daga eftir hádegi.______ Pitsubakari óskast í fullt starf, vinnutími frá kl. 11.30-22.30. Unnið er í 2 daga og 2 dagar frí. Áhugasamir komi í viðtal 1 dag eða á þriðjudag og miðvikudag milli kl. 15 og 17. Veitingahúsið Ítalía, Lauga- vegi 11,_____________________________ Óskum eftir að ráöa starfsfólk frá og með l.des. til verksmiðjustarfa hjá fyrirtæki í matvælaiðnaði. Mikilvægt að umsækj- andi sé stundvls og geti athafiiað sig við framleiðsluvélar. Nánari uppl. eru veitt- ar í s. 562 9911 milli kl, 13 og 17._ Kranamenn - mikil vinna. Óska eftir bfl- stjóra á vörubfl með stórum krana. Einnig mann á glussakrana. Aðeins van- ir menn, sem geta unnið sjálfstætt, koma til greina. Uppl. í síma 894 7081.___ Pítan, Skipholti 50 c, óskar eftir starfsfóllá, vaktarvinna. Einnig auka- fólk á kvöldin. Góð lairn í boði fyrir rétt- an aðila. Uppl. á staðnum. Pítan, Skip- holti 50c. Starfsmaöur óskast. Duglegan og sam- viskusaman starfsmann vantar í leik- skóla í miðborginni. Frábær vinnuað- staða - gefandi starf. Uppl. gefur leik- skólastjóri í síma 551 4470 og 568 1362. Sundanesti, Sundagörðum 2, óskar eftir starfsfólki á kvöldvaktir 3. hvert kvöld, frá 18-24, á helgarvaktir frá 12-18. Um- sóknareyðublöo Uggja frammi í af- greiðslu Sundanestis.________________ US / International Miklir tekjumöguleikar fram imdan. 50.000 kr. - 150.000 kr/hlutastarf. 200.000 kr. - 350.000 kr/fifllt starf. Uppl.íS. 694 7035.___________________ Óskum eftir starfskrafti f söluturn í Kópa- vogi frá 11-14 virka daga. Éinnigí kvöld- og helgarvinnu. Yngri en 20 ára kemur ekki tu greina. UppL f síma 553 0839. Heilsugóðir og reglusamir steypubflstjór- ar óskast. Uppi. 1 afgreiðslu Steypu- stöðvarinnar, Malarhöfða 10 (ekki í síma). Leikskólinn Ásborg v/Langholtsveg ósk- ar eftir starfsfólki í 100% stöður strax. Uppl. veita leikskólastjóri og aðstoðar- leikskólastjóri í síma 553 1135. Óskum eftir dyravöröum i helgarstarf. Uppl. gefur Gísli á staðnum milli kl. 16 og 18 á mánudaginn. Nellý’s Café Smiöir óskast. Okkur vantar 1-2 húsa- smiði, nema eða menn vana húsasmíð- um í fjölbreytta smíðavinnu. Uppl. í síma 892 7820 og 892 7810. Starfsfólk óskast á KFC, Faxafeni, vakt- ar-, kvöld- og helgarvinna, góð laun í boði fyrir gott fóík, sækja um á staðnum, ekki í síma, milli 15 og 18. Starfsfólk óskast í Ipikskólann Brekku- borg í Grafarvogi. I boði eru heilsdags- störf og hlutastarf eftir hádegi. Uppl. veitir leikskólastjóri í síma 567 9380. Starfsmann vantará leikskólann Fífuborg í Grafarvogi strax og um áramót. Upph gefur leikskólastjóri f síma 587 4515. Vantar fólk í umönnun og þjónustu ann- ars vegar, og í markaðs- og stjómunar- mál luns vegar. íjónustusíminn 831 2962. Viljum ráða áreiðanlegan mann við stein- steypusögun, kjamahorun og fl. Reynsla nauðsynleg. Góð laun f. réttan mann. Uppl. í síma 581 3610 og 892 8201. JSJ. ísbúö og söluturn í Kópavogi óskar eftir starfsfólki í vaktavinnu. Um er að ræða bæði heils- og hálfsdagsstörf. Uppl. í síma 557 1500 og 695 3998. Bráðvantar fólk tll starfa fyrir iólin. Mikil vinna, afkastatengd laun. Uppl. 899 5158. Bráövantar fólk til starfa strax, mikil vinna fram undan. Uppl í s. 863 6260 og 862 2529. Grill & video óskar eftir starfsfólki í kvöld- og helgarvinnu, 20 ára og eldri. Uppl. í síma 867 8268. Leikskólinn Hliðaborg óskar eftir matráði frá áramótum. Uppl. gefa Steina og Magga í s. 552 0096. Smiöir og verkamenn óskast í gifsveggi og kerfisloft. Nánari upplýsingar í síma 899 6778. US-Company. Vantar 5 lykilmanneskjur með tungumálakunnátu. Uppl. í síma 881 6644. Vantar þig aukapening? Miklir tekju- möguleikar. Víðtalspantanir í síma 862 4761.__________________________________ Áhugaljósmyndari óskast til aö taka myndir fyrir innlent ferðaþjónustufyrir- tæki. Uppl. í síma 891 7039 e.kl. 17. Óskum eftir smið og mönnum, vönum byggingarvinnu, í uppsláttargengi. Uppl. í símum 896 4618. Bílstióri meö rútupróf óskast í léttan akst- ur. Uppl. í s. 894 2901 og 564 3209. Sölumenn óskast til heimasölu á skart- gripum. Vönduð vara. S. 698 2111. Til sölu hlutabréf í Sendlbílastöö Hafnar- fjarðar. Uppl. í síma 898 0831. Óska eftir vönum handflökurum i vinnu, mikill vinna. Uppl. í síma 862 1332. Óska eftir meiraprófsbílstjóra til afleys- inga frá 23.11 til 4.12. Sími 897 1368. pf Atvinna óskast Lokaverkefni í Lotus Notes óskast! Ég er að ljúka námi í forritun í Lotus Notes og bráðvantar mjög krefjandi loka- verkefiú. Ef fyrirtækið þitt notar Lotus Notes og vantar einhveijar lausnir, endi- lega hafið samband í s. 694 5496 eða sendið tölvupóst: thormuh@mmedia.is. Ungur, fjölhæfur og metnaöargjarn ein- staklingur óskar eftir vinnu. Talar og skrifar mjög góða ensku og nánast flekklausa sænsku, hefur góða þekkingu á tölvum og reynslu af margs konar störfum. Uppl. í s. 869 4039. 26 ára karlmaður utan af landi óskar eftir vinnu. Hefur margs konar reynslu. Stundvís og heiðarlegur. Uppl. í síma 468 1291 eðavs. 468 1180. Nemandi á tölvubraut Iðnskólans í Savík óskar eftir vinnu með skóla. egt kemur til greina. Hafið sam- band í síma 552 2426 eða 698 2445. Kona um fertugt óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 557 2155. Maðuróskareftirvinnuviöræstinpar. Get- ur byijað strax. Uppl. í síma 561 8747. Smiöur óskar eftir kvöld- oq helgarvinnu, er duglegur og sanngjam. UppL í s. 895 9834. 18 ára strákur óskar eftir vinnu eftir há- degi til miðnættis. S. 565 2723. Mótorsportklúbbur íslands auglýsir. Aðal- fundur verður haldinn sunnudaginn 28. nóvember í kaffistofu E.T., Vatnagörð- um, kl. 13. Stjómin. MttM Ifinátta Internatlonal Pen Frlends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu mnsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181. EINKAMÁL ■BWEr aiiiaOTEBM f/ Einkamál Þessar dömur eru logandi heitar - og alltaf að. Þær taka upp hvar sem er, hvenær sem er, að nóttu sem að degi - í bflum, á skemmtistöðum, heima hjá sér, í partíum: hvar sem hugurinn grípur þær er síminn rifinn upp og þú fylgist með. Engin bið, ekkert mánaðardót: það gerist og þú heyrir það. Strax. Svala, síminn er 905 5009 (66,38) Thelma, síminn er 905 5090 (66,38) Lisa, síminn er 905 5987 (66,38) Ert þú þessi hái og myndarlegi maður í fallegu lopapeysunni sem var staddur f Básum í Þórsmörk um verslunarmanna- helgina síðustu. Og hittir og kysstir þar unga konu sem langar til að hitta þig aft- ur. Vinsamlegast sendu bréf með nafhi, aldri og nokkurri lýsingu frá þessari helgi til DV, merkt: „Þórsmörk ‘99-156780“. 30 ára tékknesk stúlka, sem býr í Englandi, óskar eftir vinskap við ís- lenskan karlmann. Skrifið tdl: Martina Smith, 148 Hoylake, Crescent, Icken- ham, Uxbridge, Middx UBIO 8JJ, Eng- land. 45 ára öryrki óskar eftir að kynnast konu (öiyrkja) á aldrinum 35-55 m/ sambúð í huga. Á eigið hús og bfl. Eitt barn ekki fyrirstaða. Svör sendist DV, merkt „Trúnaður-U406“, fyrir 1. des. 56 ára enskur maður leitar að rómantískri konu á aldrinum 45-55 ára. Áhugamál náttilrufegurð og golf. Mr. Charles Sheppard, 4 Hamilton Crescent, Hounslow Middx, Tw3 2LJ England. 32 ára karlmann f Rvík lanaar aö kynnast konu, 20-35 ára, sem er tubúin í öðruvísi hluti. Svör sendist, merkt DV „B- 341646“ foss80@hotmail.com Ef þú ert ein/einn gæti lýsingarhstinn frá Trúnaði breytt þvl. Gefðu þér tíma til að ath. málin. Sími 587 0206, E-mail: venn- us@simnet.is Fimmtugur karlmaður, hress oq glaðlynd- ur óskar eftir kynnum við konu. Ein- göngu m/vináttu og erótík 1 huga. Svör sendist DV, merkt: „Vetur-2105“. Herra „S:“ Þú átt eldheitt og mjög ítar- legt svar við skilaboðunum þínum hjá Svölu í síma 905-5009 (66,38). Njóttu þess í einrúmi. www.DVDzone.is SkeUtu þér á verslunarvef okkar, www.DVDzone.is. Mesta úrval landsins af erótík á video og DVD. Visa/Euro. www.xxx.is Eitthvað fyrir þig??? www.xxx.is Kynningarþjónustan Amor. Vönduð og ábyggileg þjónusta fyrir fólk sem leitar varanlegra kynna. Síminn er 535 9988. Þarftu að auka kyngetuna? Náttúrulegar vörur sem auka nattúruna. Upplýsinga- og pantanasími 881 6700. Súnaþjónusta Grannur maöur, rúmlega fertugur, vill kynnast konu á svipuðum aldn með til- breytingu í huga. Rauða Tbrgið Stefnu- mót, sfini 905-2000, auglýsinganúmer 8949(66,38). Aöstoð í eldhús. Leikskólann Lyngheima í Grafarvogi vantar hjálparkokk í 75% starf strax. Uppl. veitir leikskólastjóri, JúUana, í s. 567 0277 og 567 5595. - gott í hægindastólinn Nýr samskiptamáti fyrir lostafullar konur: Kynórar Rauða Tbrgsins, engar hömlur, allt gegnur - og að sjálfsögðu ókeypis, í síma 535 9933. MYNDASMÁ- AUCLYSINGAR Pöntunarllstar. Sparið fé - tíma - fyrir- höfn. •Kays: Hátísku- og klassískur fatnaður, litlar og stórar stærðir. www.simnet.is/bmag •Argos: búsáhöld, ljós, skartgr., leikf., gjafav., o.fl. •Panduro: aflt tfl fondurgerðar Pantið tímanlega fyrir jólin. s. 555 2866 bmag@simnet.is. B.Magnússon, Hóls- hrauni 2, Hafnarfj. Sölusýning á málverkum Gunnars Hjaltasonar. Verð mynda 15-25 þús. Stór mynd í glugga, 75 þús. Sýningunni lýkur miðvikudaginn 24. nóv. Missið ekki af þessu tækífæri að eignast mynd eftir Gunnar. Hár og Ust hjá Halla rak- ara, Strandgötu 39, Hafnarfirði. s. 555 1066. 12 manna hnífapör m/fylgihlutum í vand- aðri tösku, 72 stk., 18/10 stál, 24 kt. gyll- ing, 2 mynstur. Stgr. aðeins ,19.900. S. 892 8705 og 588 6570. Visa/Euro. Allt á upphlutlnn, kr. 75.600. Upplýsingar í sfina 557 4511. Amerfskur cocker-spanlel-hvolpur, tík, tfl sölu. Tflvalinn til sýninga/ræktunar. Uppl. í síma 898 8126. Vinnubúöir. Tfl sölu vinnubúðir, stærðir 2,5 m x 6 m, 3x6 og 5x6 m, með og án WC og eldhúsi, tfl afgreiðslu strax. Mót, hefldverslun, Sóltúni 24, s. 511 2300. Hár og snyrting Verð kr. 5.800, Tilboð 4.980, Nemaneglur kr. 3.500. Opið frá 9-20. Snyrti- og nudd- stofa Hönnu Kristínar,sími 561 8677. T Heilsa Trimform. Leigjum trimform í heimahús. Leigjum trimform í heimahús.Vöðva- uppbygging, endurhæfing, grenning, styrking, örvun blóðrásar o.fl. Vant fólk leiðbeinir um notkun. Sendum um allt land. Opið 10-22. Heimaform, s. 562 3000. • Vetratiboð Strata 3-2-1 • 10 tímar 6.900. 10 tvöfaldir tímar 10.900. Styrking-grenning og mótun. Mjög góður árangur. Rólegt mnhverfi. Heilsu Galleri, Grænatúni 1, Kópavogi, s. 554 5800. Verslun Landsins mesta úrval af erótík á DVD og Vídeó. Einnig nýjar kvikmyndir á DVD. Góð tilboð á DVD spiíurum. VI5A / EURO og raðgreiðslur. Opið allan sólarhr. Sendum i póstkröfu um land alit. Pantanir einnig afgr. i síma 896 0800. • Skelltu þér á www.DVDzone.is K4r Ýmislegt Aðeins þessir tveir boxerhvolpar eftir. Uppl. í sfma 555 3512 og 698 3222. Hreinræktaöur persneskur kettlingur, fress, til sölu, m/ættbók frá Kynjakött- um. Mjög kelinn og góður. S. 567 5409.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.