Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Page 60

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Page 60
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 DV se fynatgæðingur vikunnar Nýkaup Þar senijerskh’ikiiui býr Marengsepli Þetta er freisímg sem gam- an er að falla fyrir. 4 epli 2 msk. smjör 2 msk. púðursykur 50 g heslihnetukjamar 1 dl rúsínur 1 eggjahvíta 5 msk. sykur álbakki Eggjahvítan og sykurinn er þeytt í marengs. Afhýðið eplin og stingið kjamann úr, hrærið síðan saman púðursykri, smjöri, grófum söxuðum hesli- hnetukjörnum og rúsínum. Fyllið eplin með hrærunni, setj- ið þau í álbakka og griUið í 8-12 mínútur. Takið eplin af griilinu, jafhið marengsinum yfir eplin og grillið í 4-7 mín. eða uns marengsinn er gullinbrúnn. Meðlæti ís eða þeyttur tjómi. t> V* i ■ ÍK l ■■ m. , , ■■■ t ' W Sara Bernharðs Góös undirbúnings er þörf fyrir þessar heimsfrægu kök- ur. Botn 260 g möndlur 230 g flórsykur 4 eggjahvítur Krem 120 g sykur 1 dl vatn 4 eggjarauður 11/2 msk. kakó 260 g mjúkt smjör suðusúkkulaði til að hjúpa Hakkið möndluraar vel niður í mixer, þeytið eggjahvíturnar alveg í topp, blandið saman möndlum og flórsykri og gætið þess að hafa enga kekki. Bland- iö varlega saman við hvítumar, setjið á plötu með teskeið og bakið við 180° í ca. 11-13 min. J Setjið sykur og vatn í pott og sjóðið þar til það fer að þykkna (116°)v Stífþeytið eggjarauðumar á meðan, hellið sykurleginum varlega út í, þeytiö áfram ca. 1 mín. Blandiö svo smjöri og kakói saman við með sleikju ■ þar til allir kekkir era famir. Smyrjið kreminu á kalda botn- ana og kælið. Hjúpið svo með súkkulaði. Geymist helst í frysti. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. Að hætti veiðimannsins: Heiðagæsabringur og villibráðarsósa - og Toblerone-íshringur í eftirrétt 1 gulrót 1 lárviðéirlauf 2 dl rjómi 1 msk. gráðostur 2 dl rauðvín 1 msk rifsberjahlaup timjan, rósmarín og villibráðar- krydd. Innmaturinn og lærin ásamt lauk, gulrót og lárviðarlaufi soðið í potti við vægan hita í 3 klst. Soðið sigtað frá og sett í pott og hit- að. Rjómi, rauðvín og gráðostur sett saman við ásamt rifsberjahlaupi. Kryddað með timjan, rósmarín og villibráðarkryddi eftir smekk. Meðlæti Waldorfsalat, brúnaðar kartöflur og niðursoðnar perur (heimalagaðar). Borið fram með bragðmiklu rauðvíni, Faustino. Sinadragið og hreinsið kjötið fyrir steikingu og skerið aðeins í kjötið. Saltið og piprið. Brúnið bringumar á pönnu í 1 mín. á hvorri hlið til að loka þeim. Hita ofnin í 180". Hitið bringurnar í 10 mín. og takið þær síðan út úr ofn- inum og kælið í 5 mín. Hitið síðan aft- ur í 10 min. Með þessum móti verða bringumar meyrari. Passið bara að ofsteikja ekki. Villibráðarsósa veiðimannsins Innmatur og læri 1 lítri vatn 1 laukur Toblerone- ís- hrinpur með döðlu- og makkarónufyll ingu Efdrréttur: íshringur: 250 g Toblerone 11 mjólk 1 tai sykur 1 tsk. vanillu- dropar 2 dl Páll Hilmarsson er matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Hann býður lesendum upp á uppskriftir úr einka- safni sínu og eins og sjá má hér að neðan eru þær hinar glæsilegustu. „Á minu heimili er það eftirrétturinn sem er punkturinn yfir i-ið,“ sagði Páll sem er að þessu sinni með Ijúf- fengan Toblerone-íshring með döðlu og makkarónufyllingu. Hann bætti svo við: „Stefán tannlæknir, einn af veiðimönnum íjölskyldunnar, sér frænda sínum árlega fyrir mismiklum afla af heiðagæsum sem best er að elda á eftirfarandi hátt.“ Heiðagæsabringur að hætti veiðimannsins Hitið saman mjólkina, súkkulaðið, sykurinn og vanilludropana þar til súkkulaðið og sykurinn bráðna. Takið pottinn af hellunni og kælið blönduna. Léttþeytið rjómann og blandið honum varlega saman við. Hellið blöndunni í l£l hringform og frystið. Hrærið í ísnum eftir 2 klst. Is- inn þarf töluvert langan tíma til að frjósa eða um 8 klst. Aðalréttur fyrir fjóra: 4 heiðagæsabringur - úrbeinaðar salt pipar smjör Fylllng 100 g Toblerone, saxað 100 g hvítt Toblerone, saxað £1 rjómi 2 dl döðlur, smátt saxaðar 8 makkarónukökur, muldar Stífþeytið rjómann og blandið Toblerone, döðlum og makkarónu- kökunum saman við. Geymið í kæli fram að notkun. Þegar íshringurinn er frosinn er forminu dýft í heitt vatn og hringnum hvolft á fat. Fyllirigin er sett í gatið og íshringurinn geymdur í kæli i 20 mínútur áður en hann er borinn fram. Að lokum er borið fram kaffi og upphald húsbóndans, Cðte d’Or- konfekt. Ég skora á Sigrúnu Hallsdóttir súkkulaðisælkera númer 1 á ís- landi. „Ámínu heimili er það eftirrétturinn sem er punkturinn yfir i-ið,“ sagði Páll Hilmarsson sem er matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ídkkert vesen____________________________________________________________________ Tómatar og lambakjöt Einn sem sér um sig sjálfur Þótt við þurfum að nærast er ekki þar með sagt að við höfum tíma til að standa í eldamennsku. En hér kemur einn góður sem þess vegna er hægt að skella i ofninn um há- degi á laugardegi og láta malla þar á meðan verið er að gera allt mögulegt; fara í búðir, skoða mynd- listarsýningar, í biltúr eða heimsóknir. Fínn rétt- ur ef margir eru í mat. Líka ágætur að því leyti að það má frysta hann ef hann klárast ekki. Það er aldrei ónýtt að eiga eitt- hvað tilbúið í frystinum. 1 kg lambagúllas 1 pk. minestroni-súpa og 2 msk. hveiti 1 msk. tómatpuré 300 ml vatn 4 tómatar Blandið saman súpu- duftinu og hveitinu, veltið gúllasbitunum upp úr því og steikið í potti. Hrærið restinni af súpuduftinu og hveitinu saman við tómat- puréið og vatnið og hellið yfir kjötið. Bakið við 160 gráður í tvo og hálfan tíma eða þangað til kjötið er orðið meyrt. Þegar klukkustund er eftir af bökunartímanum skal flysja og skera tómata í tvennt og bæta út í pott- réttinn. Svo má fleygja öllu mögulegu út í, t.d. gul- rótum, brokkólí, blómkáli, sveppum, ólífum, sól- þurrkuðum tómötum, ansjósum, alls konar káli, bara nefna það. Berið fram með hrísgrjónum, kúskús, kartöflustöppu eða hverju sem er. Gott að hafa salat og brauð með. Nykaup Þar semferskleikinn býr Heilsteiktur ung- nautahryggvöðvi „Béarnaise" Fyrir 6 1,5 kg ungnautavöðvi salt og pipar olía til steikingar Heimalöguð Béamaisesósa 400 g smjör 4 eggjarauður (við stofuhita) 1 msk. estragon 1 msk. béarnaiseessen 1 msk. heitt vatn salt og pipar ögn af kjötkrafti Meðlæti 200 g strengjabaunir 18 smámaísstönglar 4 bökunarkartöflur, skornar í báta Skerið rendur í fituna og sin- ina undir fitunni án þess að skera í kjötið sjálft. Brúnið vöðvana á öllum hliðum við snarpan hita á pönnu. Kryddið með salti og pipar. Setjið í 80°C heitan ofn á blæstri í 60-70 mín- útur (90°C án blásturs). Notið kjöthitamæli og þegar kjaminn hefur náð 58°C er vöðvinn tilbú- inn. Takið steikina úr ofninum og hvílið undir viskustykki í 15 mínútur. Þannig nær safinn í kjötinu að setjast áður en það er skoriö. Bémaisesósa Bræðið smjörið. Þeytið saman í heitri skál eggjarauður, vatn, essens og estragon þar til þykkn- ar. Bregðið yfir gufu stutta stund og hrærið í á meðan. Eggjablandan á að vera rétt volg. Bætiö bræddu smjörinu hægt út í, fyrst í dropatali, svo í mjórri bunu. (Smjörið á að vera volgt, ekki heitt.) Pískið rösk- lega á meðan. Bragðbætið með salti og pipar og ögn af kjöt- krafti. Meðlætið Hálfsjóöiö kartöflurnar, kælið og skerið í báta. Veltið upp úr svolítilli olíu og kryddið með paprikudufti. Setjið í ofnskúff- una og bakið undir griU.i í miðj- um ofhi meðan steikin er að hvílast eöa þar til kartöflumar verða fallega brúnar. Snöggsjóð- iö baunimar og maísinn í létt- söltu vatni í 2-3 mínútur. Bananaís Einfaldur ís, bragðsterkur og hentar alltaf vel 3 eggjarauöur 1 egg 70 g sykur 5 dl rjómi 1-2 pakkar súkkulaðihnappar eftir smekk 1/2 tsk. bananadropar 1 banani Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. BSHBHH1K38BIIB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.