Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Page 71

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Page 71
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 \gskrá sunnudags 21. nóvember 79 SJONVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.40 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón Sig- urður H. Richter, e. 10.55 Skjáleikurinn. 14.30 Hetjan unga (Rupert Wants to Be a Super Hero). 16.00 Markaregn. Sýnt verður úr leikjum síð- ustu umferðar í þýsku knattspymunni. 17.00 Geimstöðin (12:26) (Star Trek: Deep Space Nine VI). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjón Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir. Dagskrárgerð Hákon Már Oddsson. 18.30 Eva og Adam (8:8). Ný leikin þáttaröð frá sænska sjónvarpinu. 19.00 Fréttir, iþróttir og veður. 19.45 HM í skíðaíþróttum. Bein útsending frá heimsbikarmóti karla í svigi í Park City í Utah þar sem Kristinn Bjömsson er á meðal keppenda. Sýnd verður samantekt frá fyrri umferðinni og sfðan seinni um- ferðin i beinni útsendingu. Geimstöðin er á dagskrá kl. 17.00. 21.05 Fólk og firnindi. íslensk arfleifð og ís- lenskt landslag i Utah. Farið er til Utah á slóðir fyrstu íslendinganna sem settust að í Vesturheimi en íslensk arileifð er þar mikils metin, ekki síst minning þeirra sem gengu yfir meginlandið til fyrirheitna landsins. 21.45 Allt er gott sem endar vel (All’s Well that Ends Well). Uppfærsla BBC frá 1980 á leikriti Williams Shakespeares. 0.05 Markaregn. Endursýndur þáttur frá þvi fyrr um daginn. 1.05 Útvarpsfréttir. 1.15 Skjáleikurinn. IsrM 07.00 Bangsar og bananar. 07.05 Trillurnar þrjár. 07.30 Bangsar og bananar. 07.35 Glady-fjölskyldan. 07.40 Sögur úr Andabæ. 08.05 Sígild ævintýri. 08.35 Simmi og Sammi. 09.00 Búálfarnir. 09.05 Úr bókaskápnum. 09.15 Kolli káti. 09.40 Lísa t Undralandi. 10.05 Sagan endalausa. 10.30 Dagbókin hans Dúa. 10.55 Pálína. 11.20 Borgin mín. 11.35 Ævintýri Johnnys Quests. 12.00 Sjónvarpskringlan. 12.20 NBA-leikur vikunnar. 13.50 Óliver Twist (e). Klassísk saga Charles Dickens um hinn munaðariausa Óliver sem strýkur af munaðarleysingjahaelinu og lifir eftir það á götum Lundúnaborgar. 15.15 Dragdrottningar (e) (Ladies Please). Bíó- myndin um Priscillu drottningu eyðimerkur- innar sló eftirminnilega í gegn um allan heim. Myndin fjallaði um ævintýri dragdrottninga sem höfðu bein í nefinu og kunnu að bjarga sér hvað sem á bjátaði. Þessi heimildamyrtd fjallar um líf þriggja dragdrottninga í Ástralíu sem voru í raun fyrirmynd aðalpersónanna í myndinni um Priscillu. 1996. 16.30 Aðeins ein jörð (e). 16.40 Kristall (7:35) (e). 17.05 Nágrannar. 19.00 19>20. 20.00 60 mínútur. 20.55 Ástir og átök (15:23) (Mad About You). 2Í.25 Gott á Harry (Deconstructing Harry). Rit- höfundurinn Harry Block hefur byggt veí gengni sína á að skrifa um vini og vanda- menn og nú ásækja þeir hann jafnt í draumum sem raunveruleika. Bráðfyndin mynd úr smiðju Woodys Allens sem sann- ar að karlinn er langt frá því að vera dauð- ur úr öllum æðum. Aðalhlutverk: Woody Allen, Kirstíe Alley, Bob Balaban, Caroline Aaron. Leikstjóri: Woody Allen. 1997. Bönnuð bömum. 23.00 Sjötti maðurinn (e) (The Sixth Man). Bræðumir Antonie og Kenny Tyler eru í körfuboltaliði skólans síns og Antonie er aðalmaðurinn, sannkölluð körfuboltahetja sem heldur liðinu uppi. Það kemur hins vegar babb í bátinn þegar hann deyr úr hjartaslagi og Kenny verður að hlaupa í skarðið. Kenny missir móðinn og útlitið fyr- ir körfuboltaliðið er grábölvað. En það birtir aftur til þegar vofa Antonies birtist Kenny og gefur heillaráð innan vallar jafnt sem utan. Aðalhlutverk: Marlon Wayans, Kadeem Hardison, Kevin Dunn. Leikstjóri: Randall Miller. 1997. 00.45 Dagskrárlok. 15.45 Enski boltinn. Bein útsending frá leik West Ham United og Sheffield Wednes- day. 18.00 Meistarakeppni Evrópu. Fjallað er al- mennt um Meistarakeppnina, farið er yfir leiki síðustu umferðar og spáð í spilin fyrir þá næstu. 19.00 Sjónvarpskringlan. 19.25 ítalski boltinn. Bein útsending. 21.30 Golfmót í Evrópu. 22.25 Lækjargata (River Street). Áströlsk kvik- mynd. Aðalhlutverk: Aden Young, Bill Hunter, Tammy Mclntosh, Joy Smithers, Essie Davis. Leikstjóri: Tony Mahood. 1997. Bönnuð börnum. 23.55 Smyglararnir (Lucky Lady).Spennumynd með gamansömu ívafi sem gerist á fyrri hluta aldarinnar í Bandaríkjunum. Aðal- hlutverk: Gene Hackman, Liza Minelli, Burt Reynolds. Leikstjóri: Stanley Donen. 1975. Bönnuð börnum. 02.20 Dagskrárlok og skjáleikur. W 06.00 Kjarnorkuslysið (China Syndrome). 08.00 Annie: Konunglegt ævin- M1 : týri (Annie: A Royal Ádventure). 10.00 Kafbátaæfingin (Down Periscope). 12.00 Stjörnurnar stíga niður (Unhook the Stars). 14.00 Annie: Konunglegt ævintýri (Annie: A Royal Adventure). 16.00 Kafbátaæfingin (Down Periscope). 18.00 Stjörnurnar stfga níður (Unhook the Stars). 20.00 Auga fyrir auga (City of Industry). 22.00 Alveg búinn (Grosse Fatigue). 00.00 Kjarnorkuslysið (China Syndrome). 02.00 Auga fyrir auga (City of industry). 04.00 Alveg búinn (Grosse Fatigue). ® 09.00 Barnatími. með Tatna- púkanum og Bergljótu Arnalds. 12.30 Silfur Egils. Umræðu- þáttur í beinni útsendingu. Tekið er á málefnum liðinnar viku. Mjög frjálslegur, lifandi og fjöl- breyttur umræðuþáttur sem vitnað verður í. Umsjón: Egill Helgason. 13.45 Teikni-Leikni frá kvöldinu áður. 14.30 Nonni sprengja. 15.20 Innlit-Útlit frá deginum áður. 16.20 Tvípunktur (e). Umsjón: Vilborg Halldórs- dóttirog Sjón. 17.00 Jay Leno frá liðinni viku. 18.00 Skemmtanabransinn 19.10 Persuaders. 20.00 Skotsilfur. Viðskiptaþáttur þar sem farið er yfir viðskipti vikunnar. Umsjón: Helgi Eysteinsson. 20.40 Mr. Bean. 21.00 Þema I love Lucy. Amerískt grín frá sjöt- ta áratugnum. 21.30 Þema I love Lucy. Amerískt grín frá sjöt- ta áratugnum. 22.00 Dallas. 3. þáttaröð. 22.50 Silfur Egils (e). Stöð 2 kl. 21.25: Harry með ritstíflu! Frumsýningarmynd kvölds- ins á Stöð 2 ber heitið Gott á Harry, eða Deconstructing Harry. Harry Block er farsæll rithöfundur sem sækir yfirleitt efni bóka sinna í eigin raun- veruleika. Fyrrum eiginkonur hans og ættingjar hafa öll feng- ið aö kenna á því í skáldsögum hans og hann er því ekki vin- sæll hjá þeim fyrir vikið. For- stöðumenn háskóla, sem ráku Harry úr skóla þegar hann var ungur og upprennandi rithöf- undur, vilja nú bæta upp fyrir þá hneisu og sæma hann heið- ursnafnbót. En þessum herra- mönnum er ekki kunnugt um að líf Harrys á því augnabliki er að hrynja til grunna. Greyið Harry er kominn með ritstiflu og vinir og vandamenn vilja "HILARI0U5 !" gera upp fortíðina. Leikstjór- inn og handritshöfundurinn Woody Allen er í essinu sínu. Sýn kl. 15.45: West Ham - Sheffield Wednesday West Ham United og Sheffi- eld Wednesday mætast á Upton Park í Lundúnum í sunnudags- leiknum á Sýn. Harry Red- knapp er að gera góða hluti hjá West Ham og liðið gæti hæg- lega blandað sér í toppbarátt- una fyrir alvöru. Danny Wil- son á öllu erflðara verkefni fyr- ir höndum hjá Wednesday en flestir spá liðinu falli úr úrvals- deildinni. Félagið byrjaði keppnistimabilið hörmulega og vann aðeins einn af tíu fyrstu leikjunum. Ekki batnaði ástandið þegar Benito Carbone, sem nú leikur með Aston Villa, þvertók fyrir að spila. Danny Wilson neitaði samt að gefast upp og trúir því að bjartari tímar séu fram undan. RIKISUTVARPIÐ RAS1 FM 92,4/93,5 7.00 Fréttir. 7.05 Fréttaauki. Þáttur í umsjá frétta- stofu Útvarps (e). 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Haraldur M. Kristjánsson, prófastur í Vík í Mýrdal, flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 “Sagnarandi minn sagði mér“. Þriðji þáttur um Málfríði Einars- dóttur og verk hennar. Umsjón Sigurrós Erlingsdóttir. Lesari Kristbjörg Kjeld. 11.00 Guðsþjónusta frá Fríkirkjunni. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson prédikar 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Horft út í heiminn. Rætt við Is- lendinga sem dvalist hafa lang- dvölum eriendis. Umsjón Kristín Ástgeirsdóttir. 14.00 “Vér undirskrifaðir". Sagt frá stofnun Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík og kirkjumálum í upp- hafi 20. aldar. Umsjón Pétur Pét- ursson prófessor. Lesari Ragn- heiður Kr. Þorláksdóttir. 15.00 Þú dýra list. Þáttur Páls Heiðars Jónssonar. 16.00 Fréttir. 16.08 Sunnudagstónleikar. 17.55 Auglý9ingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Þetta reddast. Umsjón Elísabet Brekkan. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Hljóðritasafnið. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 íslenskt mál. Umsjón Guðrún Kvaran (e). 20.00 Lesið fyrir þjóðina. (Lestrar lið- innar viku úr Víðsjá). 21.00 Danslagakeppni árs aldraðra. Bein útsending frá úrslitum danslagakeppninnar á Brodway. Hljómsveit Áma Scheving, Mjöll Hólm, Berglind Björk Jónasdóttir og Ragnar Bjamason flytja lögin átta sem komust í undanúrslit. Kynnar: Gerður G. Bjarklind og Hrafn Pálsson. Umsjón Ævar Kjartansson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Eimý Ásgeirs- dóttir flytur. 22.18 Danslagakeppni árs aldraðra. heldur áfram. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar (e). 1.00 Veðurspá. 1.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 0.10 Inn í nóttina. 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.45 Veðurfregnir. 6.05 Morguntónar. 7.00 Fréttir og morguntónar. 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Tímavélin. Jóhann Hlíðar Harð- arson stiklar á sögu hins íslenska lýðveldis í tali og tónum. (Aftur annað kvöld.) 10.00 Fréttir. 10.03 Stjörnuspegill. Páil Kristinn Pálsson rýnir í stjömukort gesta. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sunnudagslærið. Safnþáttur um sauðkindina og annað mannlíf. Umsjón: Auður Haralds og Kol- brún Bergþórsdóttir. 15.00 Sunnudagskaffi. Þáttur Kristjáns Þorvaldssonar. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Milli steins og sleggju. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Tónar. 20.00 Handboltakvöld. Lýsing á leikj- um kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóðlag- arokk. Umsjón Kristján Sigurjóns- 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00.10.00,12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frótta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. Itaiieg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45,19.30 og 22.10. Ólafur Páll Gunnarsson hefur umsjón með Rokklandi á Rás 2. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00,16.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Milli mjalta og messu Anna Kristine Magnúsdóttir vekur hlust- endur í þessum vinsælasta út- varpsþætti landsins. Þátturinn er endurfluttur á miðvikudagskvöld kl. 23.00. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vikuúrvalið. Athyglisverðasta efnið úr Morgunþætti og af Þjóð- braut liðinnar viku. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Þægileg tónlist á sunnudegi. 13.00 Tónlistartoppar tuttugustu ald- arinnar. 15.00Þægileg tónlist á sunnudegi 16.00Endurfluttir verða þættir vik- unnar af framhaldsleikriti Bylgjunnar, 69,90 mínútan 17.00 Hrærivélin. Spjallþáttur á lóttu nótunum við skemmtilegt fólk. Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt í bland við sveitatóna. Úmsjónar- maður þáttarins er Snæfríður Ingadóttir. 19.00 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Mannamál - vefþáttur á manna- máli 22.00 Þátturinn þinn. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Að lokinni dagskrá Stöðv- ar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 12.00 Fróttlr. 12.15 Tónlistarfréttir í tali og tónum með Andreu Jónsdótt- ur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt- urinn vikulegi með tónlist bresku Bítlanna. 18.00 Piata vikunnar. Merk skífa úr fortíðinni ieikin frá upphafi til enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr- ea Jónsdóttir. MATTHILDUR FM 88,5 09.00 - 12.00 Lífið í leik. Jóhann Öm 12.00 - 16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00 - 17.00 Topp 10. Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5 17.00 - 19.00 Seventís. Besta tónlistin frá ‘70 til ‘8019.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Nætur- tónar Matthildar KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.30 Bach-kantatan: Es reis- set euch ein schrecklich Ende, BWV 90 22.00-22.30 Bach-kantatan (e). GULL FM 90,9 09.00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13.00 Sigvaldi Búi Þórarins- son 17.00 Haraldur Gíslason 21.00 Soffía Mitzy FM957 08-11 Bjarki Sigurðsson 11-15 Har- aldur Daði 15-19 Jói Jó 19-22 Samúel Bjarki Pétursson 22-02 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmundssyni X-ið FM 97,7 08.00 Með mjaltlr í messu 12.00 Mys- ingur - Máni 16.00 Kapteinn Hemmi 20.00 X - Dominos Topp 30 (e) 22.00 Undirtónar. 01.00 ítalski plötusnúður- inn MONO FM 87,7 10-13 Guðmundur Arnar Guð- mundsson 13-16 Geir Flóvent 16-19 Henný Árna 19-22 íslenski listinn (e). 22-01 Amar Albertsson. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talaö mál allan sólartiringinn. Ymsar stöðvar CNBC ✓✓ 10.30 Asla This Week. 11.00 CNBC Sports. 13.00 CNBC Sports. 15.00 US Squawk Box Weekend Edition. 15.30 Wall Street Joumal. 16.00 Europe Tíiis Week. 17.00 Meet the Press. 18.00 Time and again. 19.00 Daleline. 20.00 Tonight Show wlth Jay Leno. 20.45 Late Night with Conan O’Brien. 21.15 Late Night with Conan 0’Brien. 22.00 CNBC Sports. 0.00 CNBC Asia Squawk Box. 1.30 US Squawk Box Weekend Edition. 2.00 Trading Day. 4.00 Wall Street Joumal. 4.30 Lunch Money. EUROSPORT ✓✓ 10.00 Alpine Skiing: Worid Cup in Park City, USA. 11.00 Luge: World Cup in Sigulda, Latvia. 12.00 Y0Z Winter Games, Swatch Boardercross World Tour in Sölden, Austria. 13.00 Alpine Skiing: World Cup In Park City, USA. 14.00 Equestrianism: Fei World Cup Series in Seville, Spain. 15.00 Tennis: WTA Toumament in New York, USA. 16.00 Y0Z Winter Games / Swatch Boardercross World Tour in Sölden, Austrla. 17.00 Alpine Skiing: World Cup in Park City, USA. 18.00 Tennis: WTA - Chase Championships In New York, USA. 20.45 Alpine Skiing: World Cup In Park City, USA. 21.30 Rally: FIA World Rally Championship in Great Britain. 22.00 News: SportsCentre. 22.15 Boxing: Intemational Contest. 23.00 Tennls: ATP Tour World Doubles Championship in Hartford, USA. 0.00 Rally: FIA World Rally Championship in Great Britain. 0.30 Close. HALLMARK ✓ 10.30 Tell Me No Lies. 12.05 Labor of Love: The Arlette Schweitzer Story. 13.40 Mr. Music. 15.10 Replacing Dad. 16.40 Sherlock Holmes and the Secret Weapon. 18.00 The Temptations. 19.30 Freak City. 21.20 The Baby Dance. 22.50 Pronto. 0.40 Hamessing Peacocks. 2.25 Scarlett. 3.55 Scar- lett. 5.25 Scarlett. CARTOON NETWORK ✓ ✓ 10.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 10.30 Cow and Chicken. 11.00 Johnny Bravo. 11.30 Pinky and the Brain. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 Looney Tunes. 13.00 The Flintstones. 13.30 Scooby Doo. 14.00 Animanlacs. 14.30 2 Stupid Dogs. 15.00 The Mask. 15.30 Tlny Toon Adventures. 16.00 The Powerpuff Girls. 16.30 Dexter’s Laboratory. 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 17.30 Johnny Bravo. 18.00 Pinky and the Brain. 18.30 The Flintstones. 19.00 Tom and Jeriy. 19.30 Superman. 20.00 Captain Planet. ANIMAL PLANET ✓ ✓ 10.10 Zoo Story. 10.35 Breed All About It. 11.05 Breed All About It. 11.30 Judge Wapner’s Animal Court. 12.00 Ostrich - Kalahari Sprinter. 13.00 Profiles of Nature. 14.00 Born Wild. 15.00 New Wild Sanctuaries. 16.00 Fit for the Wild. 16.30 Going Wild with Jeff Corwin. 17.00 Polar Bear. 18.00 Serengeti Burning. 19.00 Arctic Rendez-vous. 19.30 Going Wild with Jeff Corwin. 20.00 Wildest Antarctica. 21.00 Living Europe. 22.00 Untamed Africa. 23.00 Wild Treasures of Europe. 0.00 Close. BBCPRIME ✓✓ 9.45 Top ot the Pops 2.10.30 Dr Who. 11.00 Floyd on Food. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Style Challenge. 12.25 Style Challenge. 12.55 Songs of Pralse. 13.30 Classlc EastEnders Omnibus. 14.30 Front Gardens. 15.00 Noddy. 15.10 Wllliam's Wish Wellingtons. 15.15 Playdays. 15.35 Blue Peler. 16.00 Golng for a Song. 16.30 The Great Antlques Hunt. 17.15 Antlques Roadshow. 18.00 People's Century. 19.00 Harley Street. 20.00 Casualty. 20.50 Parklnson. 21.30 The Flx. 23.00 The Peacock Sprlng. 0.00 Learning for Pleasure: Heavenly Bodles. 0.30 Learning English: Follow Through. 1.00 Learnlng Languages: Buongiorno Italia. 1.30 Learning Languages: Buongiorno Italla. 2.00 Learning for Business: The Business Programme. 2.45 Learning for Business: Twenty Steps to Bett- er Management. 3.00 Pacific Studles: Patrolllng the Amerlcan Lake. 3.30 Global Tourism. 4 00 Housing - Business as Usual. 4 30 Worid of the Dragon. ✓ ✓ NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Journey into the Earth. 12.00 Rescue Dogs. 12.30 Rise of the Falcons. 13.00 On the Trail of Killer Storms. 14.00 Journey into the Earth. 15.00 Cool Science. 16.00 The Amazon Warrior. 17.00 Science and Animals. 17.30 Season of the Salmon. 18.00 Hunt for Amazing Trea- sures. 18.30 Stratosfear. 19.00 Explorer’s Journal Highlights. 20.30 Re- tum of the Mountain Lion. 21.00 Asteroid Impact. 22.00 Sonoran Desert: a Violent Eden. 23.00 Living with the Dead. 0.00 Asteroid Impact. 1.00 Sonoran Desert: a Violent Eden. 2.00 Living with the Dead. 3.00 Explor- er's Journal Highlights. 4.30 Return of the Mountain Lion. 5.00 Close. ✓ ✓ DISCOVERY 10.20 Ultra Science. 10.45 Next Step. 11.15 The Specialists. 12.10 Ju- rassica. 13.05 New Discoveries. 14.15 Divine Magic. 15.10 Outback Adventures. 15.35 Rex Hunt's Fishing World. 16.00 Jumbo Jet. 17.00 Extreme Machines. 18.00 Crocodile Hunter. 19.00 Vets on the Wildside. 19.30 Diving School. 20.00 Secret of the Templars. 21.00 Survivors. 22.00 Survivors. 23.00 Bear Attack 2. 0.00 Forbidden Depths. 1.00 New Discoverles. 2.00 Close. MTV ✓ ✓ 10.00 Latino Weekend. 11.00 La Vida Loca. 11.30 Latino Weekend. 12.00 Ultrasound. 12.30 Latino Weekend. 13.30 Making of a Video. 14.00 Latlno Weekend. 14.30 Fanatic MTV. 15.00 Say What. 16.00 MTV Data Videos. 17.00 1999 MTV Europe Music Awards Party. 17.30 Essential Backstreet. 18.00 So 90’s. 20.00 Live from the 10 Spot. 21.00 Amour. 0.00 Sunday Night Music Mix. SKYNEWS ✓✓ 18.30 Sportsline. 19.00 News on the Hour. 19.30 The Book Show. 20.00 News on the Hour. 20.30 Showbiz Weekiy. 21.00 SKY News at Ten. 22.00 News on the Hour. 23.30 CBS Evening News. 0.00 News on the Hour. 0.30 Sunday with Adam Boulton. 1.00 News on the Hour. 1.30 Fox Files. 2.00 News on the Hour. 2.30 The Book Show. 3.00 News on the Hour. 3.30 Week in Review. 4.00 News on the Hour. 4.30 CBS Evening News. CNN ✓ ✓ 10.00 World News. 10.30 World Sport 11.00 Celebrate the Century. 11.30 Celebrate the Century. 12.00 World News. 12.30 Diplomatic License. 13.00 News Update/World Report. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 Inside Europe. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 Showbiz Thls Weekend. 17.00 Late Edltion. 17.30 Late Edition. 18.00 Worid News. 18.30 Business Unusual. 19.00 World News. 19.30 Inside Europe. 20.00 World News. 20.30 Plnnacle Europe. 21.00 World News. 21.30 CNN.dotcom +. 22.00 WoridNews. 22.30 World Sport. 23.00 CNN World View. 23.30 Style. 0.00 CNN World View. 0.30 Asian Edition. 0.45 Asia Business This Morning. 1.00 CNN World View. 1.30 Sdence 4 Technology Week. 2.00 CNN & Tlme. 3.00 World News. 3.30 The Artclub. 4.00 World News. 4.30 Pinnacle Europe. TNT 21,00 The Dirty Dozen. 23.30 Brass Target 120 The Girl and the General v;y.'jgr. ARD býtkí nklssJónvarpið.ProSíeben pýsk afþreylngarstöð, RaÍUnO ítalska ríklssjónvarplð, TV5 Frönsk mennlngarstöö og TVE Spænska riklssjónvarplð. ✓ Omega <4.00 Petla er þlnn dagur meö Benny Hlnn 14.30 Llf I Orðinu með Joyce Meyer. 15.00 Boðskapur Central Baptlst kirkjunnar moð Ron Phllllps 15 30 Náð 01 þjóðanna með Pat Francls 16.00 Netnámskelðið með Dwlght Nelson 17.00 Samverustund 10 30 Elim 19.00 Believers Christlan Fellowshlp 19.30 Náð tll þjððanna með Pat Frands 20,00 700 kJúbburinn Blandað efni frá CBN Mttastöðlnnl. 20.30 Vonarijðs Beln útsending 22.00 Boðskapur Central Baptist klrkjunnar méð Ron Phillips. 22.30 Net- námskeiðið með Dwight Nelson 23.30 Lofið Drottln (Pralse the Lord) 9.30 The Wonderful Worid of the Brothers Grimrn 11.40 Humoresque 13.45 Artenlc and Old Lace 15.40 Intervlew wlth Leslie Nlelsen 15.50 Foibldden Planel 17.30 The Village of Daughters 19.00 Seven Faces of Dr Lao 21.00 The Hauntlng 22.50 Poltergelst 0.45 The Feariess Vamplre Klllers 2.30 Freaks 3.40 Vlllage ot the Damned ✓ Stöðvar sem nást á Brelðbandlnu ^ % ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarplnu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.