Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1999, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1999, Qupperneq 20
20 MÁNÚDAGUR 29. NÓVEMBER Í999 Flottar iólagjafir Barnabíll. Rafdrifnir 12 V bílar og fjórhjólf yrlr 3-10 ára Vatnsbyssa Háþrýstivatnsbyss m/sápuhólfi til að húsið, bílinn, stéttina. gjafapakknlngu. Plöstunarvél. Þú getur plastað allt sem þú vilt geyma. Ótrúlegt verð, frá 4.800-12.800. Oalbrckku 22, slmi 544 5770. Fréttir DV Vinna við Vatnsfellsvirkjun komin af stað, 90 megavatta raforkuframleiðsla hefst í ársbyrjun 2002: Orka fýrir nýtt ál- ver Columbia Um síðustu mánaðamót var undir- ritaður orkusamningur milli Lands- virkjunar og Norðuráls um orkusölu til stækkunar álversins á Grundar- tanga úr 60 þúsund tonnum í 90 þús- und tonn. Samningurinn felur í sér að vinnu verður haldið áfram af krafti við Vatnsfellsvirkjun sem er neðan stíflunnar í Þórisvatni og nýtir fallið úr miðluninni í Þórisvatni niður í Krókslón sem er ofan Sigölduvirkjun- ar. í Vatnsfefli eru framkvæmdir komnar á fuflt skrið. Verktaki við virkjunina er IAV-ísafl ehf. en við gröft frárennslisskurðar er Amarfell verktaki. DV mætti á staðinn og fræddist um framkvæmdina af Sigur- jóni Sigurjónssyni aðstoðarstaðar- stjóra. Erum að koma framkvæmdum upp úr vatni. „Við erum núna að vinna við að steypa upp botnrás sem verður undir stiflunni ofan við virkjunina. Þar erum við að reyna að komast upp úr vatni sem hefur valdið okkur svolitl- um erfiðleikum í framkvæmdunum. Það er sífellt verið að hleypa vatni nið- ur veituskurðinn úr miðluninni í Þór- Vaskur hópur var að koma f úthald þegar DV var á ferðinni í Vatnsfelli á dögunum. í sumar verða allt að 200 manns að störfum og menn munu keppast við dagsetningar. isvatni. Þegar vantar vatn í virkjanimar fyrir neðan er hleypt vatni héma gegnum vinnusvæðið. Það hefúr haft mikil áhrif, bæði hér hjá okkur hjá IAV- ísafli við botn- rásina og við gröftinn fyrir stöðvarhúsinu, sem og hjá Amarfelli sem er í frárennslis- skurðinum," sagði Sigurjón Sigurjónsson í samtali við DV. Unnið verður í Vatnsfelli í all- an vetur. Botn- rásinni á að ljúka og fyrsta apríl á hún að vera til- búin fyrir ísetningu á lokum (til að taka viö vatninu úr miðluninni). Þá verður hafist handa við að byggja stíflu ofan á hana sem verður 750 metra löng, 26 metra breið og 30 metra há. í byijun annarrar viku nóvember var klárað að grafa fyrir stöðvarhús- inu og þar era nú hafnar byggingar- framkvæmdir. að athafna sig þar, við erum með dæl- ur í grunninum til að losa okkur við yfirborðsvatnið. Það hefur enn ekki orðið til vandræða og ekki lítur út fyr- ir að svo verði,“ sagði Siguijón. KRAKKAR! eru komin á alla útsölustaði MUNIÐ EFTIR OKKUR > 0G öll Lionsdagatöl eru merkt: Þeim fylgir límmiði með Tanna og Túpu og tannkremstúpa. Allur hagnaður rennur til líknarmála. Undirstöður stöðvarhúss undir grunnvatnsborði. „Við stöðvarhúsið vora menn hræddir um að væri mikill vatnsagi því þar er grafið niður fyrir grunn- vatnsborð. Því voru boraðar átta 34 metra djúpar holur kringum grunninn og settar í þær dælur sem hver um sig dælir upp 100 sekúndulítrum til að lækka grunnvatnsborðið svo að við gætum unnið á þurru við stöðvarhús- grunninn. Það hefur gengið mjög vel Járnalagnirnar í Vatnsfellsvirkjun - Allt að 200 manns á svæðinu næsta sumar I Vatnsfelli hefúr verið unnið hörð- um höndum við að koma upp aðstöðu fyrir framkvæmdimar. Búðir fyrir vinnuflokka hafa risið þar með til- heyrandi mötuneyti og starfsmanna- aðstöðu. Þá er verið að byggja þar skemmur sem hýsa vélaverkstæði, tré- smíðaverkstæði, rafmagnsverkstæði og lageraðstöðu. hreinasta listaverk ef út í það er farið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.