Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1999, Side 32
44
MÁNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1999
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Sölumenn óskast til starfa við heima-
kynningar á skartgripum. Vönduð vara.
Uppl. í síma 698 2111.
Vantar þig aukapening? Miklir tekju-
möguleikar. Viðtalspantanir í síma 862
4761.
Starfsfólk vantar í Leikskólann Austur-
borg. Uppl. í síma 553 8545 og 588 8545.
Vantar 2 smiöi í nokkra mánuði. Uppl. x s.
893 0735.
Atvinna óskast
37 ára maöur með mikla (langa) revnslu í
matargerð (á sjó), hefur mexrapróf, óskar
eftir virmu, er reglusamur og stundvís.
Uppl. í s. 861 2462.
Sjómennska
Fiskverkendur, athugiö: Til sölu Baader
189 flökunarvél ásamt 421 hausara.
Hvort tveggja í mjög góðu ástandi. Sími
487 1291 í hádeginu og e.kl. 19.
g4r Ýmislegt
Erótískir DVD-diskar á 2500 kr. stk. 5
diskar á kr. 10 þús. Við tölum íslensku.
Visa/Euro. Sigma, P.O.Box 5, DK-2650,
Hvidovre, Darxmark. Sími/Fax: 0045
4342 4585.E-mail: sns@post.tele.dk.
F cfp
EIKKAMÁL
fj Enkamál
Þessar dömur eru logandi heitar - og
alltaf að. Þær taka upp hvar sem er,
hvenær sem er, að nóttu sem að degi - í
bílum, á skemmtistöðum, heima hjá sér,
í partíxxm: hvar sem hugixrinn grípur
þær er símirm rifixm upp og þú fylgist
með. Engin bið, ekkert mánaðardót: það
gerist og þú heyrir það. Strax.
Svala, síminn er 905 5009 (66,38)
Thelma, símirm er 905 5090 (66,38)
Lisa, símixm er 905 5987 (66,38)
Kona! Loksins getur þú sagt öllum
hlustendum Rauða 'Ibrgsins þína kynóra
- gjaldfrítt og án þess að nokkur viti hver
þú ert! Hringdu í síma 535 9933 hvenær
sem löngunin grípur þig!
Konur í leit aö tilbreytingu ath:
Rauða Torgið Stefnumót býður upp á ör-
ugga og fljótvirka þjónustu ykkur að
kostnaðarlausu. Raddbreyting í boði.
Síminn er 535-9922.
www.DVDzone.is
Skelltu þér á verslunarvef okkar,
www.DVDzone.is. Mesta úrval landsins
af erótík á video og DVD. Visa/Euro.
www.xxx.is
Eitthvað fyrir þig???
www.xxcx.is
Ef þú ert ein/einn gæti lýsingarlistirm frá
Trunaði breytt því. Gefðu þér tíma til að
ath. málin. Sími 587 0206, E-mail: venn-
us@simnet.is
Kynningarþjonustan Amor. Vönduð og
ábyggileg þjónxxsta fyrir fólk sem leitar
varanlegra kynna. Símirrn er 535 9988.
^ Símaþjónusta
Til allra kvenna: Rauöa Toraiö greiðir 70
þúsxmd krónur fyrir bestu kynl. frásögn
mánaðarins. Lengd 2-5 mln. Þú hljóðrit-
ar og færð upplýsingar í síma 535 9999.
Gay sögur og stefnumót. Vönduð þjón-
ustá fyrir karlmenn sem leita kynna við
karlmenn á erótískum forsendum. Sím-
inn er 905 2002. (RT. 66,50)
MYNDASMÁ-
AUGLYSINGAR
mtiisöiu
Pöntunarlistar. Sparið fé - tíma - fyrir-
höfn.
•Kays: Hátísku- og klassískxxr fatnaður,
litlar og stórar stærðir.
www.simnet.is/bmag
•Argos: búsáhöld, ljós, skartgr., leikf.,
gjafav., o.fl.
•Pandxxro: allt til föndurgerðar
Pantið tímanlega fyrir jólin. s. 555 2866
bmag@simnet.is. B.Magnússon, Hóls-
hrauni 2, Hafnarfj.
D.J. o.fl. Sterkari töskur fyrir geisladiska
til sölu. 70 og 130 diska, hægt er að vinna
beint úr töskunxxm. Upplýsingar í síma
892 3039 eða 564 4568.
Pantið jólasveinabúningana tímanlega.
Leiga/sala. Einnig laus skegg og húmr
með hári. Endumýjum hárið á gömlu
htifunni.
Tauprent, s. 588 7911.
12 manna hnífapör m/fylgihlutum í vand-
aðri tösku, 72 stk., 18/10 stál, 24 kt. gyll-
ing, 2 mynstur. Stgr. aðeins 19.900. S.
892 8705 og 588 6570. Visa/Euro.
Prentum á jólasveinahúfur. Lágmarks-
pöntxm 25 stk.
Tauprent, s. 588 7911.
Áskrifendurfá
aukaafslátt af
smáauglýsingum DV
oltmllli/x^V
Smáauglýsingar
550 5000
yb Hár og snyrting
Microlíft-andlitslyfting
Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar,sími
561 8677.
Trimform. Leigjum trimform í heimahús.
Leigjxxm trimform í heimahús.Vöðva-
uppbygging, endurhæfing, grenning,
styrking, örvun blóðrásar o.fl. Vant fólk
leiðbeinir um notkun.
Sendum um allt land. Opið 10-22.
Heimaform, s. 562 3000.
• Vetratiboð Strata 3-2-1 •
10 tímar 6.900. 10 tvöfaldir tímar
10.900. Styrking-grenning og mótxm.
Mjög góður árangxxr. Rólegt umhverfi.
Heilsu Galleri,
Grænatúni 1, Kópavogi, s. 554 5800.
^ Líkamsrækt
l'kjól fyrirjól!
Jólatilboðin í fullum gangi.
Heima-Trimform Berglindar.
Sími 586 1626 og 896 5814.
Verslun
Jólagjöf golfarans!
Hálfsett m. poka..........frá kr. 16.300
Heilsett m. poka,.........frá kr. 29.430.
Golfpokar í úrvah,........frá kr. 1.850.
Púttarar í úrvali,........frá kr. 1.480.
Golfkerrur,...............frá kr. 5.940.
Golfskór,.................frá kr. 3.655.
Regnagallar í úrvah.......frá kr. 8.840.
Golfbuxur,................frá kr. 5,950.
Vindblússxxr, einf.,......frá kr. 2.925.
Vindblússur, tvöf.,.......frá kr. 5.260.
Vindheldar peysur,........frá kr. 6.350.
Ymsar aðrar gjafavörur í úrvali. Ath.
10% stgrafsl. í desember, einnig af póst-
kröfu. Golfvörur sf., Lyngási 10, Garða-
bæ, s. 565 1044, gsm 867 1582.
Landsins mesta úrval af erótík á DVD og Videó.
Einníg nýjar kvikmyndir á DVD. Góð tilboð á
DVD spilurum. VISA / EURO og raðgreiðslur.
Opið allan sólarhr. Sendum í póstkröfu um
land allt. Pantanir einnig afgr. i sima 896 0800.
Erótískar videó- og DVD myndir til sölu,
einnig mikið íxrval fullorðins- leikfanga.
Pantið í gegnum Netið á heimas.
www.taboo.is eða komið í verslun okkar,
Skúlagötu 40A, sími 561 6281, opið
12-20 og laugard. 12-17. Öh viðsk. eru
trúnaðarmál. Ath., aðeins 18 ára og
eldri.
Myndbandadeild Rómeó & Júlíu.
Feiknaúrval af glænýjum erótískum
myndböndum, eitt verð, kr. 2.490. Ath.,
fyöldi nýrra mynda vikulega, einnig
DVD. Eldri myndbönd, kr. 1500. Póst-
sendum. www.romeo.is
• Skelltu þér á www.DVDzone.is
lÆiœ
Sérmerkt handklæöi. Versliö jólagjafimar
á Netinu. Nú fáanleg handklæði merkt
enskum fótboltafélögum. Tilboð á hand-
klæðxxm með stjömumerkjum og nafni.
Fáið sendan litprentaðan myndalista.
Visa/Euro/póstkrafa. Myndsaumxxr,
Helhsgata 17, 220 Hafharfjörður, sími
565 0122 til kl. 21. Vefverslxm:
www.if.is/myndsaumur
DV
i> Bátar
Til sölu Skel 86, ára. 1995. Vél 215 hp.,
Perkins, árg. 1995. Báturinn er í
þorskaflahámarkskerfi og selst með 27
tonnum. Skipasalan Bátar og búnaður,
Barónsstíg 5, sími 562 2554, fax 552
6726.
JSg Bílartilsilu
Toyota Hilux e-cab ‘91, bensín, V6-3000,
til sölu, skráður 5 manna, 38“ dekk, mik-
ið breyttur, ekinn 110 þ. km. Verð 990 þ.
stgr. Uppl. í síma 898 7842 e.kl. 14.
Alvöru eðalvagn. Mercedes Benz 300E
4matic, árg. ‘92, ek. aðeins 57 þús. km,
180 hö., 6 strokka. Það em ekki margir
til í þessum gæðaflokki. Kostaði nýr 8
millj., á núvirði nýr 12.500 þús. Stgrverð
í dag 2.350 þús. Uppl. í síma 581 1560,
Evrópa-bílasala, Faxafeni 8.
Jóhann.
Ráöherrabíll til sölu. MMC Sigma ‘91, ek.
aðeins 106 þ.km, V6-3000 GTi, 24 V, 250
hö., ssk., vökvast., sóll., leður, allt raf-
stýrt, CD, 6 hát., áíf., spólv., skriðv., fjór-
hjólastýri, stillanleg tölvufiöðmn. Tveir
eig. Nýyfirfarinn og sk. Otrúlegt stgr-
verð. Skipti ath. Uppl. í síma 893 9703.
Til sölu gullfallegur BMW 316i ‘96, nýjar
17“ felgur og dekk, rafdrifin topplúga,
rafdr. rúður, aksturstölva, BMW-hljóm-
flutningstæki, þokuljós, blue light aðal-
ljós. Þjónustubók fylgir. Frábært verð,
1.580 þ. Hagstætt bílaán getur fylgt.
Uppl. í síma 565 4328.
Turbo Trans Am ‘81, V-8 301, 4,9 lítra,
kram eins og nýtt, aðeins ek. 64 þ. frá
upphafi. Original lakk en þarfnast
sprautunar. 100% ryðlaus. Dekurbíh.
Toppeintak, sami eigandi í yfir 15 ár. Til
sölu ef viðunandi tilboð fæst. Skipti ath.
Einnig Saab 900 turbo, árg. ‘88. Uppl. í
síma 861 3080.
BMW 316i ‘96, ekinn 77 þ. km, blásanser-
aður, sportsæti, 16“ álfelgur, vetrardekk
á stálfelgum, CD, ABS, Air bag, leður að
hluta, topplúga, M-útlit, lækkaðxxr, litað
gler. Verð 1.890 þ. Uppl. í síma 897 1379.
Hyundai Starex H1, dísil, árg ‘98, 7
manna, ek. 28 þús.Verð hugmynd 1800
þús., skipti möguleg á ódýrari. S. 899
5660/565 4260.