Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1999, Qupperneq 44
Vinningstölur laugardaginn:
27.11.’!
:
2 21
Vinningar Fjðldi vinninga Vinnings- upphæð
1. 5 af 5 0 17.788.930
2. 4 af S+SýS 6 117.290
3. 4 af 5 121 10.030
4. 3 af 5 4.660 600
FRETTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eða er notaö í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö
í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan
sólarhringinn.
Jákertölur
vikunnar:
9 1
550 5555
MANUDAGUR 29. NOVEMBER 1999
SigluQörður:
Fíkniefni
voru gerð
upptæk
Lögreglan á Siglufiröi handtók
ungan mann á laugardagskvöldið
vegna gruns um fikniefnamisferli.
Samkvæmt upplýsingum lögreglu
var hinn grunaöi aðkomumaður og
hafði komið með skipi sem lá í höfn
um helgina. í fórum mannsins fund-
ust fikniefni sem talið er að séu
kókaín og hass.
Lögreglan á Sigluflrði naut dyggr-
ar aðstoðar ríkislögreglustjóra við
að upplýsa málið og fékk meðal ann-
ars sendan leitarhund úr Reykjavík.
Þá kom lögreglan á Sauðárkróki
einnig að málinu.
Ekki hefur verið gefið upp hversu
mikið af fíkniefnum var á ferðýjpi
en málið telst upplýst.
-aþ
Akranes:
Landasalar
gripnir
Brotist inn í
Aðfaranótt sunnudagsins var
brotist inn í tvær fataverslanir í
miðborginni. Annars vegar var
brotist inn í tískuverslunina MKM
viö Týsgötu þar sem þjófamir
höfðu á brott með sér fatnað sem
metinn er á á aðra milljón króna.
Seinna innbrotið var minna í
sniðum en brotist var inn í verslun
Guðsteins Eyjólfssonar við Lauga-
veg. Þjófarnir höfðu á brott með sér
skiptimynt en í gærkvöld var ekki
ljóst hvort einhverju af fatnaöi var
einnig stolið. Hvorugt málið var
upplýst í gærkvöld en að sögn lög-
reglu er unnið að rannsókn þeirra.
-aþ
EG VBRÐ BARA
AÐ SEGJA PAÐ\
Kaffi Thomsen:
Uðaði maze
áfólk
Lögregla var kvödd að veitinga-
húsinu Kafii Thomsen á fjórða tím-
anum á sunnudagsmorgun. Mála-
vextir voru þeir að maður nokkur
hóf að úða maze yfir dyraverði og
gesti. Að sögn lögreglu hafði maður-
inn haft í hyggju að yfirgefa veit-
ingahúsið en krafðist endurgreiðslu
við dyrnar. Þegar það gekk ekki eft-
ir reiddist hann og hóf að sprauta
mazeúðanum í allar áttir. Hann
hljóp síðan á brott en starfsfólk
Thomsens var snarara í snúningu
og hljóp þrjótinn uppi.
Maðurinn var handtekinn og lát-
inn gista fangageymslur. Rýma
þurfti veitingahúsiö um stundarsak-
ir á meðan hreinsun stóð yfir.
Hvorki starfsfólki né gestum varð
meint af úðanum en lögum sam-
kvæmt er óheimilt að eiga og nota
slíkan úða hér á landi. Maðurinn
verður kærður í dag, að sögn Jó-
hanns Dags Bjömssonar yfirdyra-
varðar. -aþ
Björn Bjarnason menntamálaráðherra þiggur poppkorn úr hendi þingmannsins Össurar Skarphéðinssonar
skömmu fyrir frumsýningu Myrkrahöfðingja Hrafns Gunnlaugssonar á föstudagskvöldið. Við hlið Össurar situr Gísli
Örn Lárusson. Sjá gagnrýni um Myrkrahöfðingjann á bls. 17.
Samkvæmisdansar:
Tvöfaldur sigur
Lögreglan á Akranesi handtók
tvo pilta um tvítugt um helgina en
þeir voru gripnir glóðvolgir með
töluvert af landa i bil sem þeir
höfðu til umráða. Piltamir, sem em
heimamenn, voru að sögn lögreglu
nýkomnir til bæjarins eftir ferð í
höfuðstaðinn þegar lögregla stöðv-
aði bíl þeirra. í bílnum fundust um
20 lítrar af landa og vist þykir að
þeir hafi ætlað að koma áfenginu í
verð í bænum. Piltamir hafa ekki
komið við sögu lögreglu áður.
-aþ
World Wildlife Fund fundar meö Norsk Hydro:
Hafnar Steingrími
- ekki svo hættulegur segir fyrrverandi forsætisráðherra
„Mér finnst þetta nú
hálfkjánalegt af forráða-
inönnum Norsk Hydro
að hafna okkur á þenn-
an hátt. Við erum ekki
svona hættulegir,“
sagði Steingrímur Her-
marmsson, fyrrverandi
forsætisráðherra, eftir
að forráðamenn Norsk
Hydro höfðu neitað að
hann sæti fund sem
náttúravemdarsamtök-
in World Wildlife Fund
höfðu óskað eftir með
stjórnendum Norsk
Hydro vegna Eyjabakka-
svæðisins og væntan-
legra virkjunarfram-
kvæmda á Austurlandi.
Auk Steingríms var ráð-
gert að Ámi Finnsson, fram-
kvæmdastjóri Náttúruvemdarsam-
Steingrímur Hermanns-
son - óæskilegur í höf-
uðstöðvum
Hydro.
Norsk
„Þeir vilja bersýni-
lega ekki heyra raddir
íslenskra umhverfis-
sinna. Ég er tilbúinn
með ýmsar spumingar
handa þeim varðandi
virkj unarframkvæmd-
irnar og hefði verið
meira en til í að fara,“
sagði Steingrímur Her-
mannsson í gærkvöld.
„Ég hef skráð nafn mitt
undir mótmælaskjal
vegna málsins en
hræddur er ég um að
búið sé aö ákveða að
keyra málið í gegn á Al-
þingi án þess að um-
hvérfismat fari fram.“
- Getur þú ekki haft
áhrif á „uppeldissyni"
umhverfissóði," sagði Steingrímur
Hermannsson, fyrrverandi forsætis-
ráðherra. -EIR
Tvö íslensk pör báru sigur úr být-
um á Norðurlandameistaramótinu i
samkvæmisdönsum sem haldið var
í Hróarskeldu um helgina. Hilmir
Jensson og Ragnheiður Eiríksdótt-
ir, sem kepptu í flokki 14 til 15 ára,
unnu til gullverðlauna og sömuleið-
is ísak Halldórsson og Helga Dögg
Helgadóttir, en þau kepptu í flokki
16 til 18 ára.
Auk þess hlutu Hrafn Hjartarson
og Helga Bjömsdóttir silfurverð-
laun í flokki 12 til 13 ára og brons-
verðlaun féllu í skaut Grétars Ali
Khan og Jóhönnu Bertu Bemburg.
Kirkjudeilan í Holti:
Presturinn falskur
- segir meöhjálparinn
taka íslands, sæti fundinn. Fundur-
inn verður að öllum líkindum hald-
inn á morgun í höfuðstöðvum
Norsk Hydro í Noregi og þá án
þeirra Steingríms og Áma.
þina í ríkisstjóminni?
„Þegar kafteinninn er farinn úr
brúnni á hann ekki að vera að
flækjast þar fyrir. Ég er ekki á móti
virkjunum en ég vil að fram fari
umhverfismat. Á nýrri öld mun
hreinlega verða hættulegt að vera
„Ég held að það sé ekki hægt að
kæra prestinn því hann er svo falskur
að hann segir eitt í dag og annað á
morgun. Ég hef verið meðhjálpari hjá
honum og þó oft hafi verið fátt í mess-
um í Holti þá höfum við hjónin alltaf
mætt. Og svo brigslar hann okkur um
geðsýki," sagði Magnús Guðmunds-
son, bóndi í Tröð í Önundarfirði, um
sóknarprest sinn, séra Gunnar
Bjömsson í Holti. Magnús kemur við
sögu í greinargerð sem séra Gunnar
sendi prófasti sínum fyrir skemmstu
en þar segir meðal annars um Magn-
ús í Tröð og eiginkonu hans:...Kona
hans er af góðu fólki í Mývatnssveit,
en mun löngum hafa leiðst hér í fjalla-
þröng hins vestfirska skammdegis og
enda átt við geðrænan vanda að
striða. Sjálfur hefur Magnús reyndar
lagst á sjúkrahús vegna þunglyndis."
Magnús Guðmundsson, bóndi í
Tröð og meðhjálpari séra Gunnars,
segir erfitt að sitja undir orðum sem
þessum en hann sé seinþreyttur til
vandræða: „Ég hef lítinn áhuga á að
starfa með presti sem skrifar svona
um mig og mína. Helst vildi ég sjá
annan prest hér fyrir jólin ef sættir
nást ekki. En það er erfitt að ná sátt-
um við falska menn,“ sagði Magnús í
Tröð og átti eins von á að organistinn
væri einnig á fórum úr faðmi séra
Gunnars. -EIR
Veðrið á morgun:
Norðanátt og
snjókoma
Norðanátt verður um land allt
á morgun snjókoma eða élja-
gangur um norðanvert landið en
víðast úrkomulaust syðra.
Veðrið í dag er á bls. 53.
Jólakort
NYfAR yi VIDDIR
Sími 569 4000
Hafnarbraut 23, Kóp.
Í
Í
i
í
i
i
i
i
i
i
i
i