Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2000, Page 51

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2000, Page 51
59 LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 2000 Helqarblað Areiðanleikí í keppni (Tíu efstu) Hringir kláraðir % 1 Rubens Barrichello 757 90.22 = Mika Hakkinen 757 90.22 3 David Coulthard 720 85.81 4 Ralf Schumacher 718 85.57 5 Jacques Villeneuve 705 84.02 6 Gaston Mazzacane 700 83.43 7 Jenson Button 694 82.71 8 Michael Schumacher 686 81.76 9 Ricardo Zonta 685 81.64 10 Eddie Irvine 663 79.02 (Fjöldi hringja á tímabilinu: 839) % = prósenta kláraðra hringja miðað við fjölda hringja á tímabilinu 1 Ofar í tímatökum Hákkinen 7-6 Coulthard M. Schumacher 11-2 Barrichello Frentzen 7-6 Trulll Irvine/Burti 9-4 Herbert R. Schumacher 9-4 Button Fisichella 12-1 Wurz Alesi 8-5 Heidfeld SaloJ 8-5 Diniz Gené 11-2 Mazzacane De ia RosaJ 9-4 Verstappen Villeneuve 11-2 Zonta HM-Keppnin Ökumaður Lið 1 Hákkinen 74 McLaren 125 2 M Schumacher 68 Ferrari 117 2 Coulthard 61 Williams 30 4 Barrichello 49 Benetton 18 5 R Schumacher 20 Jordan 13 6 Fisichella 18 BAR 12 7 Villeneuve 11 Sauber 6 8 Button 10 Arrows 4 9 Frentzen 7 Jaguar 3 9 Salo 6 Prost 0 11 Trulli 6 Minardi o^ 12 Irvine 3 13 De la Rosa 2 í< 13 Verstappen 2 15 Zonta 1 í Úrsfif það sem af er keppni rj 1. Ástralía M. Schumacher 2. Brasilía M. Schumacher 3. San Marion M. Schumacher 4. Bretland D. Coulthard 5. Spánn M. Hákkinen 6. Evrópa M. Schumacher 7. Monaco D. Coulthard 8. Kanada M. Schumacher 9. Frakkland D. Coulthard 10. Austurríki M. Hákkinen 11. Þýskaland R. Barrichello 12. Ungverjaland M. Hákkinen 13. Belgia M. Hákkinen 14. ítalia 10. september 15. USA 24. september 16. Japan 8. október 17. Malasía "ii'innf"'i'"' i inii 22.október _ Hákkinen út af Hér er heimsmeistarinn frá i fyrra, Mika Hákkinen kominn út af brautinni eftir aö hafa læst hemlunum að aftan i einni beygjunni. Hákkinen tók þessi mistök mjög nærri sér eins og ‘ frægt er oröið. Monza árið 1999 Fyrir Ítalíu-kappakstur- inn á Monza á síðasta ári hafði Mika Hákkinen eins stigs forskot á Eddie Irvine í stigakeppninni um heimsmeistaratitil- inn og byrjaði keppnis- helgina vel á því að setja hraðasta hring i tímatök- um og fá því að ræsa á ráspól. Irvine gekk aftur á móti herfllega og ræsti í áttunda sæti. Aftur á móti gekk vel hjá Frentzen sem ræsti ann- ar og öllum að óvörum var Alex Zanardi allt í einu kominn í það fjóröa og var það besti árangur hans á árinu. Það var ekki liðið langt á keppnina, sem Mika Hákkinen hafði leitt örugglega af rá- spólnum, er hann smell- ir bílnum óvart í rangan gír þegar hann fer inn i eina af þeim beygjum sem eru famar núna, snýr bílnum og drepur á honum. Jafnvel áður en bíllinn stöðvast er stýrið flogið úr bílnum og Hákkinen rýkur út úr bílnum í bræði. Skömmu síðar nær sjónvarps- þyrla myndum af kapp- anum volandi úti í skógi þar sem taugarnar brustu gersamlega eftir óhappið. Þetta gaf Frentzen for- ystuna sem hann hélt tU loka keppninnar og kom hann fyrstur í mark á undan landa sínum, Ralf Schumacher, á Williams og staðgengli Michaels Schumachers hjá Ferr- ari, Mika Salo, sem kláraði þriðji. Irvine mátti þakka fyrir að klára í sjötta sæti en náði með því að verða jafn Hákkinen að stigum og fóru þeir báðir með 60 stig til Núrburgring sem var næsta keppni á eftir. Ralf Schumacher átti hraðasta hringinn í keppninni, 1,25.679. -ÓSG Vegið og mælt Þegar keppni er afstaðin og kampavínið hefur gufað upp er enn ekki öruggt hvort stigin sem unnin voru séu í öruggum höndum. Eins og McLaren og Sauber hafa fengið að reyna er ekkert öruggt fyrr en nákvæmar eftir-mælingar hafa verið gerðar á keppnisbflunum. lok hverrar keppni verður að aka bflum beint í endastæði án þess að stoppa. RANNSOKNARLIÐ |!VáT— V II " Bíll í lagi £ Hvers konar Úrslit reglubrot kosta staðfest refsingu - oftast vísun frá keppni. I Liðin hafa rétt til að áfrýja niðurstöðu. Áfrýjun verður að tilkynna minnst einni klukkustund eftir að niðurstaða rannsóknar- liðsins var tiikynnt. Áfrýjun verður að vera í viðurvist þriggja keppnisdómara. Niðurstaða Upphaflegri niðurstöðu kann að verða hafnað eöa refsingum breytt, minnkaðar eða auknar. Ef bíll nær ekki inn á endastæði á eigin afli erbrautar- starfsmönnum heimiit að fjariægja hann til skoðunar. 10: Sveigjanleiki framvaengs 11: Hæð og breidd framvængs” 13 COMPACL yfirburðir Tæknival SL cipcir oct óhenhir ...EINSTDK HUSGDGN A EINSTÖKU VERÐI Glæsilegt lirval húsgabna frá Kína. TM - HÚSGÖGN OPIÐ: mán _ fnp 1 fl'ftfl _ 10iflf) • (oiiiiomI 11 *flfl 1 A>nn _ r imnnrt io<nn 1 Ciftn ^VV^/7 SíSumúla 30 - Sími: 568 6822 L ^ ^ - ævintýri líkust uidn. - jub. tu.uu lo.uu laugaro. i i.uu ■ io.uu sunnuo. lo.uu - íoiuu JJlj:É ;::J:J;..J1J"J ■, . :.. ',.Á I j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.