Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2000, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2000, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 2000 61 I>V Tilvera Ólympíumótið í Maastricht 2000: ísland komst í átta liða úrslit Myndasögur íslenska landsliðið í bridge lauk keppni á Ólympíumótinu i Maastricht er það tapaði fyrir lands- liði Pólverja með nokkrum mun í átta liða úrslitum mótsins. Að sögn fyrirliðans, Guðmundar Páls Arnar- sonar, var frammistaða landsliðsins mjög góð og fór reyndar fram úr hans björtustu vonum. Pólverjarnir voru búnir að bíða lengi eftir því að hefna ófaranna frá því í Japan 1991, þegar íslendingar unnu þá í úrslitaleik um heims- meistaratitilinn og Bermúda-skál- ina. Þeir gerðu nánast út um leik- inn í fyrstu 16 spilunum, sem þeir unnu 68-4. Eins og kunnugt er af fréttum náði ísland fjórða sæti i sínum riðli og þar með sæti í 16 liða úrslitum. Sveitin skoraöi 313 stig eða að með- altali 18,41 stig í leik. í 16 liða úr- slitum spiluðu þeir við sterkt lið Hollendinga sem þeir unnu með glæsibrag. Glæsileg frammistaða islenska landsliðsins og vonandi byrjun frekari afreka i náinni framtíð. Þegar þetta er skrifað er einvígi um ólympíumeistaratitilinn nýhafið en það eru Ítalía og Pólland sem spila í opna flokknum og Bandarik- in og Kanada í kvennaflokki. ítalir unnu Englendinga í öðrum undan- úrslitaleiknum, meðan Pólland valt- aði yfir Bandaríkjamenn. Allt stefn- ir því í mjög spennandi úrslitaleik og erfitt að spá um úrslit. Pólverjar virðast samt í miklu stuði en það er við ramman reip að draga þar sem ítalir eru. ísland spilaði við Kína í þriðju umferð riðlakeppninnar en bæði þessi lönd voru talin eiga möguleika á sextán liða úrslitasæti. Mótsblaðið fylgdist með leiknum og við skulum skoða eitt spil með þeim. V/Allir * 1098752 V 4 ♦ 3 4 D8632 4 G6 «f A1082 4 A985 4 954 N V A S 4 AD4 «* DG5 4 KDG642 4 7 4 K3 «4 K9763 ♦ 107 4 AKGIO í opna salnum sátu n-s Wang og Zhuang en a-v Þorlákur og Matthí- as. Sagnir gengu þannig: SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR 1 *» pass pass 3 4 pass 3 grönd pass pass pass Þetta er ekki mjög glæsilegur lokasamningur en Matthías var í töluverðum vanda. Hann vissi ekki að fimm tíglar væru svo góður samningur eins og raun bar vitni. Þegar Wang hins vegar spilaði út hjartaeinspilinu voru 11 slagir upp- Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge lagðir og Matthias var nokkuð ánægður með sinn hlut. í lokaða salnum voru Aðalsteinn og Sverrir að hefja sinn fyrsta leik í mótinu og það er ávallt dálítið erfitt. Andstæðingar þeirra voru Dai og Shi. Það var meira fjör í sögnunum núna: SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR 1 * pass 2 v* 3 tíglar pass 3 grönd pass pass dobl pass pass redobl pass pass pass * Yfirfærsla í spaða. Tuttugu og sex impar ultu nú á útspili Aðalsteins og því miður spil- aði hann út hjarta. Það voru 11 slag- ir til Kínverjanna sem skrifuðu 1200 í sinn dálk og 12 impa. Dobl Sverris er nokkuð vafasamt, jafnvel þótt hann hafi talið að það væri beiðni um laufútspil. Þetta er hins vegar staða sem er órædd hjá mörgum pörum og mér er næst að halda að svo hafi einnig verið hér. Alla vega taldi Aðalsteinn að þetta væri beiðni um hjartaútspil og ég er alveg sammála því. Hins vegar kem- ur til greina að nota þetta sem beiðni um útspil í þriðja lit, þegar menn hafa meldað tvo og Sverrir hefur áreiðanlega vonast eftir því. Þessi leikur var ekki mjög vel spilaður en engu að siður vann ís- land leikinn 18-12 og var komið á fljúgandi ferð í sextán liða úrslit. Myndgátan 'Nú er ég búinn að reikna út hversu mörg • - sandkorn eru i öllum. heiminum. Sólveig. , Þau eru V34öCj3.8ól.Ooo ooo ooo ooo ooo ooo J^" Hamingjan sanna! Það er eins gott að ég komist strax til hans. Heynói strákar! Er ykkur sama þótt ég spilí mig i gegn?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.