Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2000, Page 54

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2000, Page 54
62 LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 2000 Ættfræði_______________________________________________________________________________________________________________________________PV Umsjón: Arndís Þorgeirsdóttir 90 ára________________ Ármann Guðjónsson, sjómaöur til heimilis aö Brekkustjg 13, Sandgerði. Ármann býr viö góöa heilsu á heimili sínu. Dósóþeus Tímótheus- son, Arnarholti, Kjalarnesi. 85 ára_________________ Guörún Karlsdóttir, Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík. Halldór E Sigurðsson, Espigeröi 4, Reykjavík. 80 ára________________ Guðrún Kristín Sigur- jónsdóttir, Gnoðarvogi 28, Reykjavik. Guörún fagnar þessum tímamótum í London ásamt börnum sínum og barnabörnum. Anna M. Stefánsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. 75 ára______________________________ Magnús Þórðarson, Hraunhvammi 4, Hafnarfirði. Páll Eggertsson, Lindási, Akranesi. Ragnar Magni Magnússon, Stekkjarflöt 21, Garðabæ. Valtýr Jónasson, Klettahlíð 18, Hveragerði. 70 ára______________________________ Guðmundur Nikulásson, Hjaltabakka 20, Reykjavík. Guörún Sigurðardóttir, Löngubrekku 47, Kópavogi. Jakobína Þórðardóttir, Vesturgötu 44a, Reykjavík. Sigríöur Marelsdóttir, Ásabraut 7, Keflavík. Sigrún Sigurdríf Halldórsdóttir, Lindasíðu 2, Akureyri. Sigurður Bergsson, Heiðvangi 11, Hafnarfirði. Svala Jónsdóttir, Lautasmára 1, Kópavogi. 60 ára_______________________________ Bjöm Þórhallsson, Álftamýri 2, Reykjavík. Erna Ágústsdóttir, Jöklaseli 25, Reykjavík. Ingi Guðlaugsson, Mið-Samtúni, Akureyri. Ragnheiður Þórðardóttir, Brekku, Akureyri. 50 ára_______________________________ Elsa Óskarsdóttir, Noröurvangi 10, Hafnarfirði. Maður hennar er Hafsteinn Eggertsson. Hún verður að heiman. Guðrún Sæmundsdóttir, Sviþjóð. Halldór Karlsson, Litluvöllum 2, Grindavík. Héðinn Stefánsson, Háhæð 4, Garðabæ. íris Harpa Bragadóttir, Krummahólum 8, Reykjavík. Sigmundur Sigurðsson, Steinadal, Hólmavík. Sigurður Sigurjónsson, Hamraborg 22, Kópavogi. Stefán H. Jósefsson, Ægisgrund 1, Skagaströnd. 40 ára_______________________________ Agústa Þorbergsdóttir, Steinagerði 3, Reykjavík. Berglind Guðbjörg Garðarsdóttir, Bandaríkjunum. Friöjón Viðar Pálmason, Árskógum 13, Egilsstöðum. Friðrik Jakobsson, Akurbraut 5, Njarðvík. Guðrún Agnes Þorsteinsdóttir, Ásenda 14, Reykjavík. Hafdís Þórhallsdóttir, Faxabraut 33a,_Keflavík. Helga Fanney Ásgeirsdóttir, Brekkutanga 14, Mosfellsbæ. Helga Hallgrímsdóttir, Reynimel 92, Reykjavík. Hólmfríður H Jósefsdóttir, Þóroddarkoti 8, Bessastaðahreppi. Jón Rafn Gunnarsson, Hvassaleiti 24, Reykjavík. Kristín Þórarinsdóttir, Vesturbergi 74, Reykjavík. Lára Ágústa Snorradóttir, Dúfnahólum 4, Reykjavík. Rúnar Sólberg Þorvaldsson, Lyngbrekku 19, Kópavogi. Soffía Hreinsdóttir, Noregi. Steinar Hólmsteinsson, Hraunkambi 8, Hafnarfirði. Sunna Mjöll Sigurðardóttir, Engihjalla 9, Kópavogi. Örn Sigurðsson, Réttarseli 12, Reykjavík. Ösp Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 123, Akranesi. Attræöur Magnús Þorgeirsson Magnús Þorgeirsson áttræður Á Akranesi starfaöi Magnús fyrst viö járnsmíöar í Skipasmíöastöö Þorgeirs og Ellerts hf., var sföan vélstjórí á hvalbát, togara og síldarbát en hófstörfí Sem- entverksmiöjunni áriö 1966 og starfaöi þar sem vélstjórí til ársins 1990. velstjori Magnús Þorgeirsson vélstjóri, Boðahlein 20, Garðabæ er áttræður í dag. Starfsferill Magnús fæddist í Króki, Grafningshreppi í Árnessýslu. Magnús ólst hjá foreldrum sínum og systur i Háteigi í Garðahverfi. Hann gekk í Bjamastaðaskóla á Áiftanesi, síðan í Flensborg, Iðnskólann í Hafnarfírði og í Vélskóla íslands. Magnús stundaði sjómennsku og ýmis störf i Hafnarfírði, Ólafsvík og viðar til 24 ára aldurs en hóf þá iðn- nám. Hann varð vélvirki árið 1947 og vélstjóri með sérstök rafmagns- réttindi árið 1951. Á námstímanum vann hann í Vélsmiðjunni Kletti hf. í Hafnarfirði og víðar, m.a. í Síldar- verksmiðjunni í Djúpuvík á Strönd- um þar sem hann kynntist konu sinni. Þau hófu búskap árið 1951 i Andakílsárvirkjun í Borgarfirði þar sem Magnús var vélstjóri í 11 ár. Árið 1962 flutti Magnús með fjöl- skyldu sinni til Akraness þar sem þau hjónin bjuggu i 34 ár. Á Akra- nesi starfaði Magnús fyrst við jám- smíðar í Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts hf., var síðan vélstjóri á hvalbát, togara og síldarbát en hóf störf í Sementverksmiðjunni árið 1966 og starfaði þar sem vélstjóri til ársins 1990. Síðan 1995 hefur Magn- ús búið í Garðabæ með konu sinni. Magnús hefur unnið að félagsmál- um, var ungur virkur í ungmenna- félagshreyfingunni, sinnti stéttarfé- lagsmálum, starfaði í kór o.fl. Fjölskylda Kona Magnúsar er Ingibjörg Þorleifsdóttir, f. 5.9.1924 húsmóðir. Magnús og Ingibjörg gengu í hjónaband 1.6. 1952. Foreldrar maka eru Þorleifur Friðrik Friðriksson, sjómaður, f. 8. september 1891 í Kjörvogi í Árnes- hreppi, d. 12. október 1964, og Hjálmfriður Ragnheiður Sigur- björg Hjálmarsdóttir, f. 18. mars 1896 á Gjögri í Árneshreppi, d. 15. júlí 1973. Þau Þorleifur og Hjálm- fríður bjuggu fyrst á Gjögri, síðan á Litlanesi í Ámeshreppi og loks í V estmannaeyj um. Böm: 1. Þorgeir Magnússon, f. 28. desember 1951, sálfræðingur á Álftanesi. Maki hans er Erla Guð- jónsdóttir skólastjóri. Þau eiga tvær dætur og einn dótturson, Brynju, f. 14. nóvember 1974, frétta- mann, og Þóru Margréti, f. 24. febr- úar 1980, nema. 2. Þorleifur Friðrik Magnússon, f. 30. ágúst 1955, verslunarstjóri i Reykjavík. Maki hans er Anna Björg Aradóttir, hjúkrunarfræð- ingur. Þau eiga tvö böm, Ara, f. 14. apríl 1982, nema, og Ingibjörgu, f. 27. október 1988. 3. Viðar Magnússon, f. 28. febrú- ar 1960, húsasmiður í Garðabæ. Maki hans er Sigríður Elín Thor- lacius, flugfreyja. Þau eiga tvö böm, Ólaf Thorlacius, f. 15. ágúst 1987, og Björk, f. 2. október 1991. 4. Snorri Magnússon, f. 28. febr- úar 1960, íþróttakennari og þroska- þjálfi í Garðabæ. Maki hans er Elín Steiney Krist- mundsdóttir, fulltrúi. Þau eiga tvær dætur, Berglindi og Stein- eyju, f. 26. ágúst 1990. 5. Stjúpdóttir Magnúsar er Hjálmfríður Ragnheiður Sveins- dóttir, f. 2. desember 1948, skóla- stjóri í Vestmannaeyjum. Faðir Hjálfríðar var Sveinn Guðmunds- son frá Naustvík í Árneshreppi, f. 14. apríl 1923, d. 4. nóvember 1991, byggingameistari í Reykjavík. Hjálmfríður á þrjú börn og tvær sonardætur: Magnús Friðrik Val- geirsson, f. 5. september 1968, vél- stjóri í Vestmannaeyjum. Maki hans er Dagný Guðmundsdóttir. Ingibjörg Eyborg, f. 29. október 1973, og Sigrún Bjamadóttir, f. 29. október 1988. Systir Magnúsar eru Ragnhild- ur, f. 1.2.1922. Hennar maki er Sæ- mundur Breiðfjörð Helgason, f. 23.10. 1916, d. 3.6. 1998. Börn þeirra eru Þorgeir, f. 1947 og Helgi Stein- ar, f. 1951. Ætt Faðir Magnúsar var Þorgeir Þórðarson, f. 12.3. 1891 í Saurbæ í Öfushreppi, d. 16.5. 1971. Hann var sonur Þórðar Þorgeirssonar og Önnu Ketilsdóttur. Þorgeir stund- aði sjómennsku með fram bústörf- um á meðan heilsa hans entist en lauk starfsævi sinni hjá Hafnar- fjarðarbæ. Móðir Magnúsar var Anna Magnúsdóttir, f. 12.8. 1892 á Vill- ingavatni í Grafningshreppi, d. 27.1. 1988, húsmóðir, dóttir Magn- úsar Magnússonar bónda og Þjóð- bjargar Þorgeirsdóttur. Þorgeir og Anna giftu sig 1. júní árið 1918. Fyrstu tvö árin bjuggu þau að Þorgeirsstöðum, litlu ný- býli sunnan í Hvaleyrarholti, næstu fimm árin að Króki í Grafn- ingi og síðan í rúman aldarfjórð- ung að Háteigi í Garðahverfi. Eftir það bjuggu þau að Austurgötu 38 í Hafnarfirði. Þau eignuðust fjögur börn, tvo drengi misstu þau í frum- bemsku. Magnús verður að heiman á af- mælisdaginn. Fertugur Gestur Jens Hallgrímsson Óskar Indriðason bóndi vélfræðingur Gestur Jens Hall- grímsson bóndi á Blöndubakka í Norð- ur-héraði varð fertugur 2. september síðastliðinn. Starfsferill Gestur Jens fæddist í Stykkishólmi og ólst upp i Eyrarsveit í Grundarfirði. Eftir grunnskólapróf hlaut Gestur Jens skip- stjómarréttindi, vélstjórnarrétt- indi auk þess að taka meirapróf. Eftir grunnskólapróf 1977 réði Gestur Jens sig á línubátinn Orra ÍS 20 og var á netabát um veturinn. Árið 1978 til 1979 var hann mat- sveinn á Grundfirðingi SH 24 og 1979 til 1981 var hann matsveinn á Siglunesi SH 22. Á árabilinu 1981 tO 1985 var Gestur Jens háseti, matsveinn og netamaður á togur- um. Árið 1981 eignaðist Gestur Jens trillu og stundað grásleppu- veiðar næstu fimm sumur. Á árun- um 1987 til 1999 gerði Gestur Jens út tvær trillur en stundaði jafn- framt afleysingastörf á togurmn sem II. stýrimaður og bátsmaður. Sumarið 1999 hætti Gestur Jens sjómennsku og fluttist austur á land þar sem hann gerðist bóndi auk þess að stunda bifreiðaakstur með fram. Fjölskylda Gestur Jens er kvæntur Bryndísi Ágústu Svavarsdótt- ur, f. 12.8. 1962, bónda og húsmóður. Hennar foreldrar eru Ingi- björg Eðvaldsdóttir húsmóðir og Svavar Indriðason verkamað- ur. Böm Gests eru sex. Ingibjörg Kristín, f. 27.9. 1981, hennar maki er Guðbjartur Jóhannesson nemi. ÁsthOdur HeUen, fæ 17.7. 1983, hennar maki er Baldur Jóhannsson nemi. Sædís Svava, f. 19.4. 1989, Kolbrún SteUa, f. 29. 4. 1992, Jens Ingi, f. 6.10. 1995 og Gestur Bergmann, f. 16.3. 1999. Hálfsystir Gests, sammæðra er Jakobína Elísabet Tomsen, f. 24.9. 1953, búsett í Grundarfirði. Bræður Gests eru Gísli HaUgrímsson, f. 28.4. 1962, búsettur í Keflavík og Bergsveinn Bjöm HaUgrímsson, f. 4.2. 1967. Ætt Gestur Jens er sonur HaUgríms Péturssonar matsveins frá Naustum í Eyrarsveit, f. 1924, d. 1989, og Bergljótar Guðbjargar Gestsdóttur verkakonu og húsmóð- ur, f. 1928, d. 1999. Þau voru lengst af búsett í Grundarfirði. Óskar Indriðason vélfræðingur, Vestur- bergi 73 i Reykjavík, er sjötugur í dag. Starfsferill Óskar fæddist á Akranesi þar sem hann ólst upp. Hann lauk minna vélstjóraprófí í Vestmannaeyjum árið 1950. Sveinsprófi i vélvirkjun lauk Óskar 1964 og lokaprófi frá Vélskóla íslands árið 1969. Óskar var vélstjóri á skipum Hvals hf. á árunum 1966 til 1970. Hann var vélstjóri hjá Landhelgisgæslunni 1970 til 1978 og starfaði hjá ísal í Straumsvík árin 1978 til 1979. Á árunum 1979 tO 1984 var Óskar afleysingavélstjóri hjá Skipadeild SÍS og starfsmaður SVR frá árunum 1984 til 1997. Fjölskylda Kona Óskars er Selma Júlíusdóttir ilmolíufræðingur, f. 18.7. 1937. Þau gengu í hjónaband 3. september 1955. Hennar foreldar eru Magnea Vilborg Guðbjörnsdóttir húsmóðir og Júlíus Jónsson skósmiðameistari. Þau eru bæði látin. Sonur Óskars er Kristján, f. 18.3. 1959, starfsmaður Samskipa og tónlistarmaður. Kona hans er Marilyn Herdís MeOk grafik- listamaður, f. 4.2. 1961. Börn þeirra eru Eva Ósk, f. 31.12. 1984 og Kristján Indriði, f. 7.9. 1988. Þau eru búsett í Reykjavík. Fósturdóttir Óskars er Margrét Erla Guðmundsdóttir nemi, f. 22.11. 1979. Hún er í sambúð með Óla Þór Harðarsyni, f. 9.8. 77. Þau eru búsett í Reykjavík. Albróðir Óskars er Valdimar Indriðason, f. 9.9. 1925, d. 9.1.1995, forstjóri og alþingismaður. Eftirlifandi kona Valdimars er Ingibjörg Ólafsdóttir, f. 19.7. 1925. Hálfsystir Óskars sammæðra er Sigríður Kristín Kristjánsdóttir röntgentæknir, f. 7.1. 1939, d. 8.2. 1997. Hennar maki var Jón Otti Sigurðsson raffræðingur. Faðir Sigríðar var Kristján Þorsteinsson, seinni maður móður Óskars, f. 20.11. 1908, d. 16.8. 1989. Ætt Foreldrar Óskars voru Indriði Jónsson vélstjóri, f. 4.2. 1899, d. 2.1. 1933 og Vilborg Þjóðbjamardóttir húsmóðir, f. 2.1. 1903, d. 12.7. 1984. Þau voru búsett á Akranesi. Óskar verður að heiman á afmælisdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.