Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2001, Page 21
21
LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2001
X>V__________________________________________________________________________________________________Helgarblað
Yasmine Bleeth
Einhverjir hafa áhyggjur af því aö
hún neyti ólöglegra efna.
Með nefið í ólög-
legum efnum?
Hún var rosalega sæt á laugardög-
um í hlutverki Caroline Holden, systur
Stephanie Holden, konunnar með litlu
brjóstin. Auðvitað er verið að tala um
Strandverðina knáu sem skokkuðu
tindilfættir um strendur Kaliforníu en
eru því miður alveg horfnir af sjón-
varpsskjáum.
Núna er Caroline i eigin þáttum sem
heita Titans. Eitthvað hefur formúlan
mistekist hjá framleiðendum því að
þátturinn hefur vægast sagt gengið illa
og veitt áhorfendum sínum lítið, nema
helst gyllinæð af leiðindum. Fyrir utan
leiðindin í Titans hefur nýtt áfall riðið
yflr Yasmine. Einhverjir sem kalla sig
vini hennar segja frá því í Star-tímarit-
inu í Bandaríkjunum að hún sé með
nefið í ólöglegum efnum.
Það sem „vinir“ hennar hafa fyrir
sér 1 þeim efnum er að hún fær annað
slagið blóðnasir án skýringa og hefur
tapað fleiri kílóum af líkama sínum en
góðu hófi gegnir. Þrátt fyrir vinsemd-
ina þá vildu þeir ekki láta nafns síns
getið en sögðu að þessu væri komið á
framfæri af góðmennsku einni. Þeim
þætti vænt um hana og sæju þetta einu
leiðina til að hún leitaði sér hjálpar.
Einhvern veginn hefðu margir farið
fyrst til hennar og beðið hana um að
hugsa sinn gang. Ef það gengi ekki
hefði verið hægt að leita til sérfræð-
inga. Síðasti kosturinn hefði líkast til
verið að fara í slúðurpressuna í Banda-
rikjunum. Það er nefniiega ekki víst að
það geri ferli Yasmine neitt gott.
En hún er sæt...
A fósturvísi
í frysti
Stundum er
erfitt að gera sér
fyllilega grein
fyrir því hversu
valdamiklar
sumar stjörnur
eru. Sú er raun-
in með Celine
Dion sem er af- Celine Dion
skaplega vinsæl í Hún má segja allt
heimalandi sinu, sem hún vill en
Kanada, og mikið aðr/'r mega ekki
er hlustað á það skrifa það.
sem hún segir. .............
Hún er Títaník í mannsgervi.
Nýlega veitti Celine sjónvarpsstöð
einni í Kanada viðtal við sig. Það er
svo sem ekki í frásögur færandi nema
hvað hún sagði ýmislegt. Bar þar hæst
að hún sagði að hún ætti fósturvísi í
frysti. Hún gengur sem kunnugt er
með barn um þessar mundir. Líffræði-
lega séð þýðir þetta að ófæddur sonur
hennar eigi tvíbura sem hún ætlar að
ganga með einhvem tímann síðar þeg-
ar það hentar henni betur.
Fregnin um frosna soninn barst
víða og var á forsíðu margra dagblaða
og tímarita i Kanada eftir að hún sagði
frá í sjónvarpinu. En þegar eitt timarit-
ið tók þá ákvörðun að setja á forsíðu
sína: ‘Sonur minn á nú þegar bróður’
fór gamanið að kárna. Þetta var alls
ekki það sem hún hafði ætlað sér að
yrði úr þessari litlu sætu tilkynningu.
Rene Angelil, maður Celine, rauk því
til og skipaði ritstjórunum að henda
blaðinu og breyta forsíðunni. Hann
sagði að blaðið hefði gert of mikið úr
orðum Celine og þetta væri ruslblaða-
mennska. Þetta varð auðvitað rusl-
blaðamennska því öllu upplaginu var
ekið á haugana og það eyðilagt. Síðan
var prentað nýtt upplag fyrir gríðar-
miklar fúlgur og nú var á forsíðu
blaðsins: ‘Celine opnar hjarta sitt’ og
þá voru allir ánægðir. Tjáningarfrelsið
gildir ekki í húsi Celine.
ekkisyngja
Alls
Það ber flestum saman um það að
George Clooney sé ævintýralega kyn-
þokkafullur. Margir sakna hans úr
Bráðavaktinni, enginn fer lengur 1
körfubolta við unga sjúklinga bak við
hús eða hina læknana. Clooney er far-
inn og við verðum bara að sætta okk-
ur við það. Enda er ekki ástæða til að
örvænta því hann hefur tröllriðið bíó-
húsum heimsins.
Þrátt fyrir að vera kynörvandi leik-
ari hefur eitt komið í ljós sem hægt er
að segja að sé honunrtil lasts. Hann
getur ekki sungið. Þessu komust Coen-
bræður að fyrir skömmu við upptökur
- vertu bara sexí
myndarinnar 0 Brother, Where Art
Thou? en þar átti hann að syngja tvo
blússlagara. Clooney hefur verið til-
nefndur til Golden Globe verðlaun-
anna en ekki er líklegt að svo væri
hefði hann notað söngrödd sína í
myndinni.
Um leið og komið var inn í stúdíóið
og Clooney opnaði fagran munninn fór
hrollur um Coen-bræður og aðra við-
stadda. Söngurinn var ekki til þess fall-
inn að auka hróður hans og myndar-
innar. „Við störðum bara á tærnar á
okkur, þetta var svo vandræðalegt,“
segir Joel Coen.
Sem betur fer áttaði Clooney sig al-
veg á því að hann ætti bara að hætta
að syngja. „Ég ákvað að það yrði auð-
veldara að hreyfa bara varirnar," segir
Clooney.
Hann tók hins vegar enga áhættu.
Daginn eftir að prufan var í hljóðver-
inu skaust hann þangað og lét Bar-
lægja öll sönnunargögn sem gætu lek-
ið út með söngrödd hans. Það hefði ef-
laust verið gaman að fá að heyra sjar-
mörinn taka lagið en það verður vænt-
anlega ekki af því nema einhver hug-
vitssamur starfsmaður hafi óvart tekið
afrit. Það er bara að bíða og vona.
George Clooney
Ekki syngja, sögöu Coen-þræður.
Grundig ferðageislaspilarar
AKAI stereó myndbandstæki
kr. 24.900 Ádur In. 34.900
29" Kolster sjónvörp
kr. 19.990 Áður kr. 24.990
Grundig myndbandstæki
Hitachi hljómtæki
kr. 34.900
29" 100Hz Grundig sjónvörp
Kaffikönnur, brauðristar,
sjónaukar og útvarpsvekjarar
í miklu úrvali frá kr. 990
Hátalarar á ótrúlegu
verði - Polk Audio og IBL
Geísladiskageymslur
með allt að 75% afslætti!
UMBOSSMENN UM AUJ LAND - REUllUUDt Hagkagp. SnáatnrgL Heimskringlan. Kringlunní.Iónborg, Köpavogi. VESTURLAND: HliómsýaAkranesi. Kaupfélag Burgfiröinga. Borgamesi. Blómsturvellir. Hellissandi. Guðni Hallgrimssnn, Gninilarfirði.VESTFIRBIB: Kaupfélag Steingrimsljarðar. Drangsnesi. Póllinn, kalirii. NORDUBLANO:
Ef Steingrímsfiarðar, Hölmavik. tf V-Húnvetninga, Hvammstanga. (I Húnvetnínga, Blnnduósi. Skagfirðingabóð. Sauðáikióki. Elektró. Dalvik. Ljósgjatinn. Akureyri. Oryggi, Húsavík. Urð. Raufarhnfn. AUSTUBLANO: Kf Héraðshúa. Egilsstöðum.Verslunin Vík. Neskaupsstað. lauptiin. Vopnalirði. Kf Vopnfirðinga. Vopnalirði. Kf lléraðshúa. Seyðislirði.
Turnhræður. Seyðisfirði. Kf Eáskrúðsfjarðar. fáskróðsfirði. KASK, HölnHornalirði. SUOUBLAND: Ralmagnsverkstæði IR. Hvnlsvelli. Moslell. Hellu. KA. Sellossi. Rás. Þorlákshöfn. Brimnes. Vestmannaeyjum. REVKJANES: Stapalell. Kellavik. Bafeindatækni. leflavík. Rafbnrg. Grindavik RaflagnavinnusL Sig. Ingvarssonar, Garði. BafmæltL Hafnarfirði.
afsláttur
afsláttur
afsláttur
afsláttur
afsláttur
>
fíj r * ■■
i HIMk v m m M