Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2001, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2001, Síða 47
55 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2001 I>V Tilvera 85 ára_______________________ Þorvaldur Krístjánsson, Meistaravöllum 15, Reykjavík. 75 ára_______________________ Hrefna María Sigurðardóttir, Vallartúni 5, Keflavlk. Jóhann Guömundsson, Víðigrund 4, Sauðárkróki. 70 ára_______________________ Ingimundur Magnússon, Hjarðarhaga 44, Reykjavík. Sverrir Lárusson, Gröf 2, Grundarfirði. 60 ára_______________________ Ármann Örn Magnússon, Laugavöllum 10, Egilsstöðum. Bergdís Ottósdóttir, Hagaseli 20, Reykjavík. Síinon Helgason, Þverá, Dalvík. 50 ára_______________________ Árni Jóhann Gunnarsson, Kaupvangsstræti 23, Akureyri. Guölaug Harðardóttir, Tunguseli 6, Reykjavík. Halldóra Oddný Lárusdóttir, Arnarhrauni 19, Hafnarfiröi. Svavar Rúnar Guönason, Bjarkargötu 3, Patreksfirði. Þórarinn Hrafnkelsson, Fjóluhvammi 7, Egilsstööum. 40 ára_______________________ Ásdís Elín Guðmundsdóttir, Smyrlahrauni 29, Hafnarfirði. Guðjón Magni Einarsson, Hulduborgum 15, Reykjavík. Jóhanna Þórey Jónsdóttir, Engihjalla 1, Kópavogi. Jóhannes Jónsson, Drápuhlíð 19, Reykjavík. Kári Óttarsson, Heiðarvegi 20, Reyðarfiröi. Sigmundur F. Kristjánsson framkvæmdastjóri Sigmundur Franz Kristjánsson framkvæmdastjóri, Baldurshaga, Hofs- ósi, til heimOis að Skipasundi 9, Reykjavík, verður sextugur á morgun. Starfsferill Sigmundur fæddist að Róðhóli í Skagafirði og ólst þar upp. Hann hefur stundað flest störf tO sjós og lands en síðustu þrjátíu árin hefur hann verið framkvæmdastjóri umboðs- og heOd- verslunarinnar Eikin-ís ehf. Sigmundur hefur lengst af búið í ReykjavOt frá 1956. Sigmundur hefur setið i stjórn Skag- firðingafélagsins í Reykjavík undanfar- in ár. Hann sat í framkvæmdastjórn fyrir byggingu á Heild II og HeOd III fyrir félagsmenn FÍS. Þá hefur hann tekið virkan þátt í uppbyggingu á Hofs- ósi s.s. með Veitingastofunni SólvOt, Vesturfarasetrinu og öðrum rekstri og framkvæmdum þar. Fjölskylda Sambýliskona Sigmundar frá 1994 er Jónína Helga Jónsdóttir, f. 29.4. 1946, verslunarkona. Hún er dóttir Jóns Kjartanssonar, f. 5.6. 1917, nú látinn, forstjóra ÁTVR í ReykjavOt, og k.h., Þórrfýjar Þuríðar Tómasdóttur, f. 11.6. 1921, húsmóður. Sonur Sigmundar og fyrri eiginkonu hans, Helgu Gunnarsdóttur, er Gunnar Kristján Sigmundsson, f. 26.4.1962, vél- tæknifræðingur í Reykjavík, kvæntur Guðnýju Sverrisdóttur og eiga þau tvo syni, Sverri Franz Gunnarsson, f. 1986, og Ara Þór Gunnarsson, f. 1990. Börn Sigmundar og seinni eigin- konu hans, HrafnhOdar Vilhelmsdótt- ur, eru Vilhelm Sigfús Sigmundsson, f. 22.11. 1967, stjarneðOsfræðingur í Reykjavík, kvæntur Herdísi Gísladótt- ur og eiga þau eina dóttur, HrafnhOdi VOhelmsdóttur, f. 26.12. 1993;Harpa Sigmundsdóttir, f. 15.5. 1973, stúdent í Reykjavík, gO't Björgvini Elvari Björg- vinssyni og eiga þau einn son, Björg- vin Franz Björgvinsson, f. 20.1. 2000. Hálfbróðir Sigmundar, sammæðra, er Stefán K. Stefánsson, f. 14.1. 1928, fyrrv. húsasmiður á Reykjalundi, bú- settur í MosfeOsbæ. Alsystur Sigmundar eru Valgerður Kristjánsdóttir, f. 25.10. 1929, bóndi á Þrastarstöðum í Skagafirði; Dagmar V. Kristjánsdóttir, f. 15.2. 1931, húsmóðir á Sauðárkróki; Jóhanna M. Kristjáns- dóttir, f. 7.7. 1934, bóndi á Róðhóli í Skagafirði. Foreldrar Sigmundar voru Kristján Sigfússon, f. 17.1. 1903, d. 4.5. 1982, bóndi á Róðhóli í Skagafirði, og k.h., Jóna Guðný Franzdóttir, f. 16.3.1898, d. tæplega hundrað og tveggja ára 2.3. 2000, húsfreyja að Róðhóli. Ætt Kristján var sonur Sigfúsar, b. á Kráksstöðum og á Geirmundarhóli Bjamasonar, b. í Hólkoti í Hörgárdal Þorkelssonar, b. í Hólkoti í Ólafsfirði Bjarnasonar. Móðir Sigfúsar var Guð- laug Arnbjömsdóttir, b. í Miklabæ í Óslandshlíð Þorvaldssonar. Móðir Kristjáns var Valgerður Jóns- dóttir, b. í GrófargOi Ólafssonar, b. á Ögmundarstöðum Jónssonar, b. á ög- umdarstööum Magnússonar, pr. í Glaumbæ. Móðir Valgerðar var Sigríð- ur Jónsdóttir, b. í Flugumýrarhvammi Jónssonar, og Guðrúnar Eyjólfsdóttur. Jóna Guðný var dóttir Franz, b. í Málmey, leiðsögumanns, og kennara Jónatanssonar, b. á Siglunesi Jón- atanssonar, b. á Bæ á Höfðaströnd ög- mundssonar. Móðir Franz var Guðný Björnsdóttir, smiðs í Vík í Héðinsfirði Skúlasonar. Tvö fóðursystkini Jónu, Jón og Helga, ásamt móðurforeldrum hennar, Gunnari og Veróniku og þeirra börn- um, fluttu öfl tfl Vesturheims, þar sem frá þeim er ættbogi mikifl. Móðir Jónu Guðnýjar var Jóhanna, dóttir Gunnars, b. á Vatni á Höfða- strönd Guðmundssonar, b. á Orms- staðahjáleigu í Norðfirði Jónssonar. Móðir Jóhönnu var Verónika Eiríks- dóttir, b. á Hofi í Mjóafirði Sigurðsson- ar. Móðir Eiríks var Ingibjörg Her- mannsdóttir, b. í Firði í Mjóafirði. Sigmundur tekur á móti gestum i Skagfirðingaheimilinu, Stakkahlíð 17, sunnud. 14.1. kl. 18.00-20.00. Jarðarfarir; Ingibjörg Gísladóttir, Borgarbraut 65a, fyrrum húsfreyja, Hömrum, Þverárhlíð, veröur jarösungin frá Borgarneskirkju laugard. 13.1. kl. 14. Aöalheiöur Helgadóttir frá Laugaseli, sem lést sunnud. 31.12. sl., veröur jarösungin frá Einarsstööum í Reykjadal laugard. 13.1. kl. 14. Ása Þorkelsdóttir lést mánud. 8.1. Út- förin fer fram frá Grafarvogskirkju miö- vikud. 17.1. kl. 13.30. Halldór Júlíus Ingimundarson, Garðstöö- um, Garöi, lést á heimili sínu miövikud. 3.1. Jarðsett veröur frá Útskálakirkju laugard. 13.1. kl. 14. Ásta Rut Gunnarsdóttir frá Vestmanna- eyjum, sem andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 22.12. veröur jarösungin frá Landakirkju, Vestmannaeyjum laugard. 13.1. kl. 14. Elín Sigmundsdóttir frá Vestmanneyjum, Lindargötu 23, Reykjavík, sem lést á krabbameinsdeild Landspítala, Hring- braut, laugard. 30.12., veröur jarðsung- in frá Landakirkju í Vestmanneyjum laug- ard. 13.1. kl. 10.30. Guöbjörg Ragna Sigurjónsdóttir, Háteigi 5, Keflavík, sem lést á Landspítalanum, Fossvogi, laugard. 6.1., veröur jarösung- in frá Keflavíkurkirkju laugard. 13.1. kl. 13.30. Jónína Sigurrós Gunnarsdóttir frá Innri- Hólmi, sem lést þriöjud. 2.1., verður jarösungin frá Innri-Hólmskirkju laugard. 13.1. kl. 14. Þorlákur Gíslason frá Vík í Grindavík veröurjarösunginn frá Grindavíkurkirkju laugard. 13.1. kl. 14. Jóhanna Kristín Magnúsdóttir, Rósa- rima 6, Reykjavík, sem andaðist á heim- ili sínu aö kvöldi mánud. 8.1., verður jarðsungin frá Grafarvogskirkju mánud. 15.1. kl. 15. Ástríður Ósk Bertelsdóttir, Freyjugötu 18, Sauðárkróki, veröur jarösungin frá Sauðárkrókskirkju laugard. 13.1. kl. 14. Auöbjörg Ámundadóttir, Brávöllum 1, Egilsstöðum, sem andaöist á heimili sínu föstud. 5.1., veröur jarösungin frá Egilsstaðakirkju laugard. 13.1. kl. 14. Friöjón Guðmundsson, Blöndubyggö 4, Blönduósi, sem andaöist á Heilbrigöis- stofnuninni á Blönduósi sunnud. 7.1., veröur jarösunginn frá Blönduóskirkju laugard. 13.1. kl. 14. Sjötugur Þorvaldur Jónsson fyrrv. þungavinnuvélastjóri Þorvaldur Jónsson, fyrrv, þunga- vinnuvélastjóri, Dvergabakka 12, Reykjavik, er sjötugur í dag. Starfsferill Þorvaldur fæddist á Torfastöðum í Jökulsárhlíð í Norður-Múlasýslu. Hann stundaði landbúnaðarstörf um skeið og almenna verkamannavinnu en hefur þó lengst af stjórnað þunga- vinnuvélum. Þorvaldur og kona hans bjuggu á Háafelli i Jökulsárhlíð í Norður-Múla- sýslu á árunum 1955-67 en fluttu þá til Reykjavíkur. Þorvaldur hefur spilað á harmóniku frá unga aldri. Hann var ellefu ára er hann spilaði fyrst opinberlega á dans- leik og hefur síðan spilað með flölda hljómsveita um árabil. Hann hefur gef- ið út þrjá geisladiska og samiö fjölda dægurlaga. Fjölskylda Kona Þorvalds er Fregn Björgvins- dóttir, f. 15.10. 1934, húsmóðir. Hún er dóttir Björgvins Vigfússonar frá Ketils- stöðum í Jökulsárhlíð í Norður-Múla- sýslu, og Stefaníu Stefánsdóttur hús- freyju. Börn Þorvalds og Fregnar eru Stef- anía, f. 24.1. 1956, verkakona í Reykja- vík, gift Kristjáni Baldurssyni verslun- arstjóra og eiga þau tvo syni, Baldur, f. 21.3. 1989, og Finn, f. 1.8.1991 auk þess sem dætur Stefaníu frá fyrra hjóna- bandi eru Jórunn Fregn, f. 21.10. 1973, húsmóðir í Reykjavík, gift Sverri Steindórssyni verkstjóra og eru böm þeirra Stefanía Lind, f. 1.2. 1993, Sig- urður, f. 4.7. 1995, og Jón Theodór, f. 8.4. 1999, og Hilda Bára, f. 24.10. 1975; Jón Torfi, f. 18.10. 1957, verk- taki í Reykjavík, kvæntur Guðjónu Vilmundardóttur verkakonu og er dóttir þeirra Salvör Sigriður, f. 8.12. 1975; Björgvin, f. 25.12. 1959, deild- arstjóri í Reykjavík, kvæntur Ragnheiði Sigurðardóttur sölumanni og eiga þau þrjú börn, Mána, f. 24.7.1985, Egil, f. 10.11.1988, og Malen, f. 27.5. 1992; Margrét, f. 25.12.1959, verkstjóri í Reykjavík, í sambúð með Pétri Benón- ýssyni verkamanni og á hún tvo syni frá fyrra hjónabandi, Þorvald, f. 30.12. 1977, og Jón Ingvar, f. 3.8.1986; Vordís, f. 25.4.1964, verkstjóri í Reykjavík, gift Hauki Loftssyni simsmið og eru börn þeirra Margrét Fídes, f. 26.5. 1989, og Aron Daði, f. 7.1.1994 en dóttir Vordís- ar frá því áður er Guðný Halla, f. 20.2. 1983; Frigg, f. 14.12. 1966, ræstitæknir í Hafnarfirði, í sambúð með Ólafi Fjalar Ólafssyni verkamanni og er dóttir þeirra Alda, f. 24.7. 1996, en börn Friggjar frá því áður eru Tara Sif, f. 18.7. 1986, og Stefán Þorri, f. 11.10. 1991; Þorri, f. 12.12. 1966, verka- maður í Reykjavík. Bræður Þorvalds eru Stef- án, búsettur í Reykjavík; Ingimar, d. 19.12.1993; Sigur- jón, búsettur í Fellabæ; Stefnir, d. 14.4. 1957;Hregg- viður, búsettur í Kópavogi. Foreldrar Þorvalds voru Jón Þor- valdsson, f. 16.3. 1886, d. 23.4. 1957, bóndi á Torfastöðum, og Margrét Guð- jónsdóttir, f. 10.11. 1895, d. 24.4. 1992, húsfreyja. Þorvaldur og Fregn taka á móti gest- um með kaffi og kökum í Templara- höllinni, Stangarhyl 4, laugard. 13.1. milli kl. 15.00 og 18.00. Rmmtugur Friðrik Friðriksson lögfræðingur í Reykjavík b. í Krókárgerði Vilhjálmssonar. Móð- ir Guðna í Villinganesi var Sigríður Sigurðardóttir, b. i Hálfdanartungum Sigurðssonar. Móðir Sigurðar í Hálf- danartungum var Guðfinna Hjálmars- dóttir, systir Sigríðar, móður Jóns Steingrímssonar eldprests. Móðir Guð- laugar var Ingiríður Eiríksdóttir, b. á Breið í Tungusveit Þorsteinssonar, b. i Grundargerði Péturssonar. Móðir Halldóru er Valný, dóttir Ágústs, húsgagnasmiðs og bryta í Reykjavík Benediktssonar, og Hallóru Halldórsdóttur. Friðrik Friðriksson lögfræð- ingur, Sigtúni 21, Reykjavik, verður fimmtugur á morgun. Starfsferill Friðrik fæddist í Reykjavík en ólst upp í Bolungarvík frá þriggja ára aldri og í Reykja- víkur frá tólf ár aldri. Hann lauk stúdentsprófl frá MR og síðan embættisprófi í lögfræði frá HÍ. Friðrik hefur stundað lögfræðistörf auk ýmissa annarra starfa. Fjölskylda Friðrik kvæntist 16.11. 1985 Lauf- eyju Elsu Þorsteinsdóttur, f. 5.8. 1955, húsmóður. Hún er dóttir Þorsteins Þorsteinssonar, forstjóra í Arizona í Bandaríkjunum, og Sólveigar Ólafs- dóttur er lést 1957. Sonur Laufeyjar Elsu frá fyrra hjónabandi er Þorsteinn L. Helgason, f. 9.8. 1978, í sambúð með Helgu Sigurð- ardóttur, f. 1.2. 1979. Böm Friðriks og Laufeyjar Elsu eru Friðrik Sigurbjörn, f. 21.9. 1986; Ólafur Árni, f. 2.12. 1988; Sólveig Ásta, f. 13.5. 1990. Systkini Friðriks: Þorvaldur, f. 22.12. 1952, fornleifafræðingur og fréttamaður; Unnur Ásta, f. 9.5. 1956, nú látin. Foreldrar Friðriks: Friðrik Sigur- björnsson, f. 2.9. 1923, d. 20.3. 1986, lögfræðingur, fyrrum lögreglustjóri í Bol- ungarvík og síðar skrif- stofustjóri HÍ, og Halldóra Helgadóttir, f. 15.4. 1932, sjúkraliði og húsmóðir. Ætt Friðrik var sonur Sigur- björns, kaupmanns I Vísi í Reykjavík Þorkelssonar, b. að Kiðafelli í Kjós Halldórssonar, b. á Borg á Kjalarnesi Þorlákssonar. Móðir Þorkels var Sig- ríður Sigurðardóttir, b. á Lækjarmóti í Víðidal Jónssonar. Móðir Sigurbjöms var Kristin Gísladóttir, b. í Eyrar-Út- koti Guðmundssonar, og Sesselju Kortsdóttur, b. í Eyrar-Uppkoti, bróður Sólveigar, langömmu Guðrúnar í Eng- ey, móður Bjarna Benediktssonar for- sætisráðherra. Móðir Friðriks skrif- stofustjóra var Unnur, dóttir Haralds, kaupmanns í Vestmannaeyjum Sig- urðssonar. Halldóra er dóttir Helga, kennara á Akureyri Ólafssonar, sjómanns á Sauð- árkróki Jóhannssonar, b. á Háagerði i Skagafirði Ólafssonar. Móðir Helga var Guðlaug, systir Jómnnar, ömmu Stefáns yfirskólatannlæknis og Eiriks Hreins Finnbogasonar íslenskufræð- ings. Guðlaug var dóttir Guðna, b. i Villinganesi í Tungusveit Guðnasonar, Glæsilegur Terrano-jeppi til sölu ekinn 8 þús. km. Bílalán ca 1.300.000 Verð 3.380.000. Upplysingar í síma 895-5513 eða 564-5400

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.