Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2001, Side 49

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2001, Side 49
57 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2001 DV Tilvera ' Afmælisbörn Julia fertug Hin geðþekka og jafnframt bráð- fyndna leikkona, Julia Louis-Dreyf- us, heldur í dag upp á fertugsafmæl- ið sitt. Jula hefur mikið leikið í bandarísku sjónvarpi og er öllum Seinfeldaðdáendum að góðu kunn en hún þótti óborganleg í hlutverki Elaine. Dunaway sextug Faye Dunaway verður sextug á morgun. Hún er fædd og uppalin í Bacom í Flórída. Faye hefur á löng- um ferli sínum leikið í alls 74 mynd- um og er enn í fullu fjöri, einkum þegar sjónvarpsleikur er annars veg- ar. Síðasta kvikmynd leikkonunnar er The Thomas Crown Affair frá ár- inu 1999. Gildir fyrir sunnudaginn 14. janúar og mánudaginn 15. janúar Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.r Spá sunnudagsins: Þú ert fullur sjálfs- trausts um þessar mimdir og ekki miunk- ar það við viðurkenningu sem þú færð á opinberum vettvangi. Spa manudagsíns: Einhver er ekki sáttur við fram- komu þína í sinn garð og er lfk- legt að þú sért ekki heldur alls kostar ánægður með sjálfan þig. Hrúturirin (21. mars-19. anrili: QŒESsaa Þér hættir til að velta þér óþarflega mikið upp úr ht- » ilfjöriegum vandamálum og hafa af þeim meiri áhyggjur en vert er. Gerðu þér glaðan dag. Spá mánudagsins: Skemmtilegur dagur er framund- an og þú átt í vændum rólegt kvöld í góðra vina hópi. Happatöl- ur þínar eru 6, 19 og 27. Tvíburarnir (21. mai-21. iúníi: lengri tima er litið á þetta eftir að hafa mikil áhrif. Spá mánudagsins: Þetta verður rólegur dagur. Þú hittir ættingja þína og vini og þið ræðið mikilvæg mál sem snerta fjölskyldumeðlim. Llónið (23. iúlí- 22. áeústl: Spá sunnudagsins: ' Allt sem þú tekur þér I fyrir hendur í dag gengur vel. Þú ert fullur bjart- sýni og tilbúinn að reyna eitthvað nýtt. Kvöldið verður skemmtilegt. Spá manudagsins: Ferðalag er á dagskrá hjá sumum og það þarfnast mikillar skipu- lagningar. Notaðu tíma þinn vel og gættu þess að fá næga hvíld. Vogín (23. sept.-23. okt.): V EgiM I y Greiðvikni borgar sig Wf ávallt betur en stirfni og ' f leiðindi. Þetta áttu eftir að reyna á eftiminnilegan hátt í dag. Vinur biður þig xun peningalán. Spá mánudagsins: Fáðu álit annarra á áætlun þinni í sambandi við vinnuna áður en þú framkvæmir hana. Þú ættir að fara varlega í viðskiptum. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: Spa sunnudagsins: 'Þér finnst þú hafa mikið að gera en verið getur að þínir nánustu hafl það hka. Reyndu að sýna sanngimi i samskipum við aðra. Spá mánudagsins: Fyrri hluti dagsins verður við- burðarikur og þá sérstaklega í vinnunni. Þú skalt nota seinni hluta dagsins til að hvíla þig. Rskarnir(19. febr.-20. marsl: Spá sunnudagsins: ' Galgopaskapur ein- kennir daginn í dag og svo virðist sem ekki beri að taka eitt orð alvarlega. Öllu gamni fylgir þó nokkur alvara. Spa manudagsins: Einhver órói gerir vart við sig inn- an vinahópsins og þú sérð fram á að þurfa að koma málunum í lag. Ekki hafa of miklar áhyggjur. Nautið (20. april-20. maí.l: Spa sunnudagsins: Þú færð fréttir sem koma róti á huga þinn. Ekki er þó ástæða til að hafa áhyggjur. Ástin blómstrar hjá þér. Spá mánudagsins: Faröu varlega í allar breytingar og viðskipti. Hugsaðu þig vel um áður en þú ferð eftir ráðlegging- um ókunnugra. Krabbinn (22. iúní-22. iúií): Spa sunnudagsms: | Gerðu eins og þér finnst réttast í máli sem þú þarft að taka ákvörðun í. Þú ættir ekki einu sinni að leita ráða, máhð er þess eðlis. Spá manudagsins: Vinur þinn leitar til þín með vandamál sem kemur þér ekki síð- ur við en honum. Lausn vandans veltur þó aðaliega á þriðja aðila. Mevian (23. áeúst-22. septl: k _ I Spá sunnudagsins: tlA Þú vinnur að sérstöku jkgæluverkefni um þess- ' ar mundir og á það hug þinn allan. Gættu þess að það bitni ekki á fjölskyldunni. Spa manudagsins: Þér gengur vel að tala við fólk í dag, einkum þá sem þú þekkir ekki. Þú finnur lausn á vandamáli innan fjölskyldunnar. SPOrðdreki (24. okt.-91. nnv.i: Spa sunnudagsins: Kunningjar þínir gætu jikomið þér í vandræði þó að það sé hreint ekki ætlun þeirra. Þú þarft að sýna sjálfstæði, þá fer allt vel. Spá mánudagsins: Ákveðin manneskja veldur þér vonbrigðum. Eitthvað sem hún gerir breytir áætlun þinni en ekki láta það á þig fá. Steingeitin (22. des.-19. ian.): Spá sunnudagsins: Ef þú ferð ekki eftir inn- sæi þinu eru meiri líkur á að þú lendir í ógöngum en ef þú hlýðir á þinn innri mann. Happatölur þínar eru 5, 8 og 21. Spá mánudagsins: Fjölskyldumálin verða þér ofarlega í huga, einkum fyrri hluta dagsins. Einhver segir eitthvað sem fær þig til að hugleiða breytingar. Tilraunastofa bátasmiös Hlööver Sigurösson, höfundur Hlöllabáta, byrjaöi ferilinn i eldhúsinu heima. Hálfum öörum áratug síöar hefur hann opnaö matsölustaö í London og hyggur á frekari umsvif í Bretlandi. Þetta er umhugsunarefni fyrir þá sem heima sitja og smyrja sitt brauö. Hlöllabátar í víking til Bretlands: Hlölli fyrir háskólanema - í Oxford og Cambridge - Ráðgert að opna 8 nýja staði í Bretlandi á árinu „Ég byijaði að gera tilraunir með báta í eldhúsinu heima og nú hefur verið stofnaður nýr Hlölla- bátastaður í London,“ segir Hlöðver Sigurðsson, eigandi Hlöllabáta sem nú eru í útrás til Bretlands. Um miðjan desember síðastlið- inn var opnaður fyrsti Hlöllabáta- staðurinn erlendis. Hann gengur undir nafninu This og er í lögfræö- ingahverfinu í Limdúnum. This er skammstöfun fyrir The Hot Icelandic Sandwich og hefur farið vel af stað. Eftir árangursrikt strandhögg í London er stærra landnám Hlöllabáta yfirvofandi í Bretlandi. „Viðtökurnar eru með besta móti í London. Ég hef verið að hugsa um að stofna átta nýja staði til viðbótar í Bretlandi. Helst kem- ur til greina að Oxford og Cambridge verði fyrir valinu enda eru Hlöllabátar matur fyrir há- skólanema, ekki síður en fyrir annað fólk,“ segir Hlööver. Hlöllabátar eru uppfinning hans og eiga rætur sínar að rekja til frumlegrar tilraunastarfsemi í eld- húsinu. Hann segir það vera gaml- an draum að fara með Hlöllabáta út í heim. „Ég byrjaði á því að gera Hlölla- báta í eldhúsinu heima og viðtök- umar voru svo góðar að ég opnaði fyrsta staðinn við Steindórsplanie árið 1986. Síðan hefur leiðin legið upp á við og stöðunum fjölgaö Áður en HlöUabátar komu gat fólk r - bara fengið sér pylsur eða ristaf brauð eftir að hafa skemmt sér i bænum. Bátamir breyttu matar venjum hér og nú eru Bretamir af. sjá nokkuð nýtt. Það er enginr matur eins og HlöUabátar í Bret landi og ég er bjartsýnn á að vegui þeirra muni aukast þar enn,“ segii Hlöðver Sigurðsson, höfundut HlöUabáta. -jti Skráning í síma 561 8585 eða 561 8586 Gerðu uel uið barnið þitt Skráning er hafin á 14 vikna barnanámskeið í /jt f, Heilsugarði Gauja litla sem hefst 20. janúar. I? Barnanámskeiðin eru aidursskipt, 7-9 ára og 10-12 ára.^^S****?!^ Námskeiðin eru ætluð börnum sem eiga við offitu að stríða. Unnið er náið með foreldrum sem fá fræðslu ásamt börnunum frá næring- arráðgjafa, lækni, hjúkrunar- fræðing og öðrum fræðing- um sem málinu tengjast. Dagskráin er fjölbreytt með skemmtilegum nýjungum og fjölda þekktra gestakennara. Námskeiðin eru gæðastýrð af Manneldisráði íslands. Eftir tveggja ára reynslu okkar vitum við að námskeiðið skila S0Öum áraneri eykur sjálfstraust og lifsgleði taSsÞíns.V»tölun.á.ineU.OS byggiuir. upp einstaWingmn u sal og líkama.Takmarkaðurfiold. þátttakenda gerir námskeiðið persónulegra og árangursríkara. tC * Y.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.