Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2001, Side 49

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2001, Side 49
LAUGARDAGUR 3. MARS 2001 57 Formúla 1 kemur til með að nota gömlu V-10 Cosworth-vélina sem Tyrell notaði á sínum tíma og verður hún í það minnsta þriggja ára í ár. „Við stefnum á tvær uppfærslur á vélum okkar í ár en vitum að við erum öðrum langt að baki hvað varðar vélarafl en þó ekki eins mikið og sumir hafa gefið í skyn.“ Raunhæf markmið „Við gerum okkur grein fyrir þvi að við eigum mikla vinnu fyrir hönd- um næstu tvö, fjögur til flmm árin til að koma keppnisliðinu á hærra plan. Við erum með góða áætlun til að gera einmitt það en til að byrja með ætlum við að koma á stöðugleika i liðinu og vonandi náum við þessu 10. sæti í ár sem við stefnum að,“ segir Stoddart sem er greinilega litrikur karakter og kemur eflaust til með að verða einn af áhugaverðustu mönn- um ársins. En hvað er það sem rekur hann tfl að tjárfesta í afdönkuðu keppnisliði í Formúlu 1 og binda sig yílr þessu dag og nótt? „Förmúla eitt er bisness. En það er ástríða líka. Ég get ekki neitað því að ástríðan gefur tóninn fyrir viðskiptin og alla fjár- festinguna því það eru aðeins 12 For- múlu 1-lið. Við erum orðnir hluti af Formúlu 1 sem vafalaust er úrvals- defldin í mótorsportinu í heiminum. En við erum nægilega raunsæir tfl gera ráð fyrir að ef okkur tekst að koma liðinu í miðjan hópinn gæti happadagurinn runnið upp með heimsókn á verðlaunapaUinn. Prost afhjúpaði líka Gæfan hefur brosað við Alain Prost og félögum á undirbúningstímabUinu og er óskandi að þetta litla lið nái að rétta úr kútnum og verða samkeppn- ishæft á ný. Þrátt fyrir slakt gengi í fyrra hefur Alain tekist að telja nokkra kostendur á að merkja bU hans, meðal annars suður-ameríska fjölmiðlarisann PSN, Acer-tölvubúnað og Parmalat-mjólk. „Ég hef það á til- fmningunni að við séum nú loks tU- búnir að árorka mUdu í ár,“ segir Ala- in Prost sem var nærri búinn að gefa upp öndina í bransanum. Á undirbún- ingstímabUinu hafa keppnisliðið og tæknilegir samstarfsaðilar unnið hörðum höndum og það er að skUa ár- angri. AP04-bUl liðsins fór nokkuð snemma í prófanir og hefur virkað vel og bUað lítið. Meginmarkið okkar fyr- ir nýhafið tímabil var áreiðaifleikinn og það virðist hafa gengið eftir. Næsta markið verður að bæta enn við aU- góða getu bflsins." Orange-örvarnar vongóöar Arrows varö. síðast til að, frum- sýna í ár og er bíllinn meö 'svipað útlit og í fyrrá. Liðinu gekk ágæt- lega á síðasta ári og kláraði . í sjö- unda sæti á stigalistanum og þakka eigendur árangurinn vel hönnuðum bíl og sæmilegum vélum. Nú eru þeir með uppfærðar Peugeot-vélar frá AMT og eru vongóðir fyrir tíma- bUið. „Síðasta ár var mjög gott hjá okkur en okkur finnst sem við ætt- um að geta betur fyrir næsta ár,“ sagði Tom Walkinshaw á fimmtu- daginn þegar Arrows Asitech, lið hans, opinberaði bU sinn. „Við von- umst tU aö tæknilegt samstarf Ar- rows, Asitech og Bridgestone komi tU með að skUa sér í þeim úrslitum sem allir liðsmenn og samstarfsaðil- ar eiga skilið. -ÓSG ■^) Brautarmolar (— JL • Ekki mikið dekkjaslit • Fyrsta tækifœrið til að bera liðin saman svo vel sé Upphaf keppnistfmabils fögnuðurl Lítill bratuargrip Byrjunarörðuleikar mikið um bilanir Skortur á varahlutum við brautina L 'pprifjun á 2000 Brautartimi (rómark) Ðrautarmet 2000 1 Schumacher 1:34:01.987 3 Hraöasti hringur: Barrichello 2 Barrichello +0:11.415 4 3 Schumacher +0:20.009 11 1:31,481 sek. Svona er lesið Timamarkmíð Svæðl Samanlagt 30.2 I Villeneuve +0:44.447 Fisichella +0:45.165 Zonta +0:46.468 16 Keppnlstíml: (klst:mín.sek.) Tímamunur og hraði í tímatökum 2000 Ráspóll: Hðkkinen 1:30,556 sek. P3: M Schumacher 209.616km/h Hraði Togkraftur ' Númerbegju —O 24.0 36.2 0:54.2 1:30.4 "iSife—r P6: Trulli P5: Frentzen 208.833km/h 208.964km/h Grafík: © Russeil Uwis & SFAHSnnun P Barrichello 209.554km/h P2: Coulthard 209.996km/h Pole: Hakkinen 210.817km/h Gögn fengin frá JAGUAI Ein af stórvægilegustu breyting- unum sem gerðar voru fyrir byggingu Formúlu 1 bíla fyrir 2001 var átroðningsraun. Á Benetton B201 voru gerðar ftar- legar prófanir á rannsóknarstofum liðsins. Lokaúttekt fyrir hönd FIA er tekin af óháðri einkastofu. Prófunarplatan 1:0,5 fermetra reynsluflötur, framleiddur á sama hátt og hliðar kappakstursbflsins sem skal prófaður. Allt að 20 mm þykkur bútur sem er samansettur álneti pressað milli ytri laga. ' SF ■ ■- ■ i. Prófunin felst í því að styttri álkeilu er þrýst f gegnum miðju reynsluflatarins með hraðanum 2 mm á sek. Málsetningar áraunarkeilunnar Hæð: 400 mm Þvermál keilunnar: Toppur 270 mm Botn 120 mm Niðurstaða er fengin á fyrstu tíu sentímetrum prófunar- innar A til B. Á þessu skeiði verður áraunin að verða meirí en 150kN sem samsvarar meira en 15 tonna þunga. Meðaltals áraun verður að vera meiri en 60kN (6 tonn), sem samsvarar orkulosun upp á 6000 Joules. C ~%~~ 7f “ Prófunar- lengd keilunnar verður að vera meiri en 15 cm. Göt eftir festibolta Grafik: © Russell Lewís & SFAHönnun Efra lag reynsluflatarins verður að vera allt að þvf slétt (6). Undir er gatið trosnað og bogið. Slitnir trefjaþræðir vlsa í allar áttir. Trefjaþræöir Eftir prófunina er niðurstaða tekin hvort byggingar- efnið sé hæft til notkunar. COMPAQL yfirburdir Tæknival ______________ÖRUGGT FRÁ ÖLLUM HLIÐUM ] í ! I i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.