Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2001, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2001, Qupperneq 49
LAUGARDAGUR 3. MARS 2001 57 Formúla 1 kemur til með að nota gömlu V-10 Cosworth-vélina sem Tyrell notaði á sínum tíma og verður hún í það minnsta þriggja ára í ár. „Við stefnum á tvær uppfærslur á vélum okkar í ár en vitum að við erum öðrum langt að baki hvað varðar vélarafl en þó ekki eins mikið og sumir hafa gefið í skyn.“ Raunhæf markmið „Við gerum okkur grein fyrir þvi að við eigum mikla vinnu fyrir hönd- um næstu tvö, fjögur til flmm árin til að koma keppnisliðinu á hærra plan. Við erum með góða áætlun til að gera einmitt það en til að byrja með ætlum við að koma á stöðugleika i liðinu og vonandi náum við þessu 10. sæti í ár sem við stefnum að,“ segir Stoddart sem er greinilega litrikur karakter og kemur eflaust til með að verða einn af áhugaverðustu mönn- um ársins. En hvað er það sem rekur hann tfl að tjárfesta í afdönkuðu keppnisliði í Formúlu 1 og binda sig yílr þessu dag og nótt? „Förmúla eitt er bisness. En það er ástríða líka. Ég get ekki neitað því að ástríðan gefur tóninn fyrir viðskiptin og alla fjár- festinguna því það eru aðeins 12 For- múlu 1-lið. Við erum orðnir hluti af Formúlu 1 sem vafalaust er úrvals- defldin í mótorsportinu í heiminum. En við erum nægilega raunsæir tfl gera ráð fyrir að ef okkur tekst að koma liðinu í miðjan hópinn gæti happadagurinn runnið upp með heimsókn á verðlaunapaUinn. Prost afhjúpaði líka Gæfan hefur brosað við Alain Prost og félögum á undirbúningstímabUinu og er óskandi að þetta litla lið nái að rétta úr kútnum og verða samkeppn- ishæft á ný. Þrátt fyrir slakt gengi í fyrra hefur Alain tekist að telja nokkra kostendur á að merkja bU hans, meðal annars suður-ameríska fjölmiðlarisann PSN, Acer-tölvubúnað og Parmalat-mjólk. „Ég hef það á til- fmningunni að við séum nú loks tU- búnir að árorka mUdu í ár,“ segir Ala- in Prost sem var nærri búinn að gefa upp öndina í bransanum. Á undirbún- ingstímabUinu hafa keppnisliðið og tæknilegir samstarfsaðilar unnið hörðum höndum og það er að skUa ár- angri. AP04-bUl liðsins fór nokkuð snemma í prófanir og hefur virkað vel og bUað lítið. Meginmarkið okkar fyr- ir nýhafið tímabil var áreiðaifleikinn og það virðist hafa gengið eftir. Næsta markið verður að bæta enn við aU- góða getu bflsins." Orange-örvarnar vongóöar Arrows varö. síðast til að, frum- sýna í ár og er bíllinn meö 'svipað útlit og í fyrrá. Liðinu gekk ágæt- lega á síðasta ári og kláraði . í sjö- unda sæti á stigalistanum og þakka eigendur árangurinn vel hönnuðum bíl og sæmilegum vélum. Nú eru þeir með uppfærðar Peugeot-vélar frá AMT og eru vongóðir fyrir tíma- bUið. „Síðasta ár var mjög gott hjá okkur en okkur finnst sem við ætt- um að geta betur fyrir næsta ár,“ sagði Tom Walkinshaw á fimmtu- daginn þegar Arrows Asitech, lið hans, opinberaði bU sinn. „Við von- umst tU aö tæknilegt samstarf Ar- rows, Asitech og Bridgestone komi tU með að skUa sér í þeim úrslitum sem allir liðsmenn og samstarfsaðil- ar eiga skilið. -ÓSG ■^) Brautarmolar (— JL • Ekki mikið dekkjaslit • Fyrsta tækifœrið til að bera liðin saman svo vel sé Upphaf keppnistfmabils fögnuðurl Lítill bratuargrip Byrjunarörðuleikar mikið um bilanir Skortur á varahlutum við brautina L 'pprifjun á 2000 Brautartimi (rómark) Ðrautarmet 2000 1 Schumacher 1:34:01.987 3 Hraöasti hringur: Barrichello 2 Barrichello +0:11.415 4 3 Schumacher +0:20.009 11 1:31,481 sek. Svona er lesið Timamarkmíð Svæðl Samanlagt 30.2 I Villeneuve +0:44.447 Fisichella +0:45.165 Zonta +0:46.468 16 Keppnlstíml: (klst:mín.sek.) Tímamunur og hraði í tímatökum 2000 Ráspóll: Hðkkinen 1:30,556 sek. P3: M Schumacher 209.616km/h Hraði Togkraftur ' Númerbegju —O 24.0 36.2 0:54.2 1:30.4 "iSife—r P6: Trulli P5: Frentzen 208.833km/h 208.964km/h Grafík: © Russeil Uwis & SFAHSnnun P Barrichello 209.554km/h P2: Coulthard 209.996km/h Pole: Hakkinen 210.817km/h Gögn fengin frá JAGUAI Ein af stórvægilegustu breyting- unum sem gerðar voru fyrir byggingu Formúlu 1 bíla fyrir 2001 var átroðningsraun. Á Benetton B201 voru gerðar ftar- legar prófanir á rannsóknarstofum liðsins. Lokaúttekt fyrir hönd FIA er tekin af óháðri einkastofu. Prófunarplatan 1:0,5 fermetra reynsluflötur, framleiddur á sama hátt og hliðar kappakstursbflsins sem skal prófaður. Allt að 20 mm þykkur bútur sem er samansettur álneti pressað milli ytri laga. ' SF ■ ■- ■ i. Prófunin felst í því að styttri álkeilu er þrýst f gegnum miðju reynsluflatarins með hraðanum 2 mm á sek. Málsetningar áraunarkeilunnar Hæð: 400 mm Þvermál keilunnar: Toppur 270 mm Botn 120 mm Niðurstaða er fengin á fyrstu tíu sentímetrum prófunar- innar A til B. Á þessu skeiði verður áraunin að verða meirí en 150kN sem samsvarar meira en 15 tonna þunga. Meðaltals áraun verður að vera meiri en 60kN (6 tonn), sem samsvarar orkulosun upp á 6000 Joules. C ~%~~ 7f “ Prófunar- lengd keilunnar verður að vera meiri en 15 cm. Göt eftir festibolta Grafik: © Russell Lewís & SFAHönnun Efra lag reynsluflatarins verður að vera allt að þvf slétt (6). Undir er gatið trosnað og bogið. Slitnir trefjaþræðir vlsa í allar áttir. Trefjaþræöir Eftir prófunina er niðurstaða tekin hvort byggingar- efnið sé hæft til notkunar. COMPAQL yfirburdir Tæknival ______________ÖRUGGT FRÁ ÖLLUM HLIÐUM ] í ! I i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.