Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2001, Síða 56
04
Helgarblað
LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2001
DV
Rómantísk
náttúrufræði
- kvikindið klekst úr eggi gamals hana
Isitrað augnaráð
í grískum þjóðsögum segir frá
ægilegri skepnu sem heitir basilisk.
Kvikindið er skriðdýr í líkingu við
eðlu, það klekst úr eggi gamals
hana, frosks eða nöðru. Hugmyndin
að basilisk komi úr hanaeggi er
upprunnin frá náttúrufræðingnum
Neckham sem var uppi um 1180.
Sögur herma að basilisk verði
ljótara og ógeðslegra um alla fram-
tíð uns það gleymist. Skepnan er
innan við metra á lengd og er sögð
vera konungur snáka og einvaldur
minni skriðdýra.
Þrátt fyrir smæð basilisks er
eyðileggingarmáttur þess á við
stærstu dreka. Kvikindið er svo
eitrað að ef það er stungið með
spjóti í sperrtan líkamann rennur
eitrið eins og straumur upp eftir
Konungar drekanna nærast á
perlum
Algengasta þjóðsagnadýrið í Kína
er drekinn. Hann er með horn, klær
og hreistur og upp úr bakinu á hon-
botni og nærast á perlum og gim-
steinum. Sá stærsti er í miðjunni og
er 650.000 metra langur, hinir eru
styttri eða 450.000 metrar og snúa
gininu að höfuðáttunum fjórum.
Drekar geta tekiö á sig
margar myndir
Algengasta þjóösagnadýriö í Kína er
drekinn. Sumir drekar hafa vængi
en aörir eru vængjaiausir, á sumrin
halda þeir sig í háloftum en á vet-
urna hverfa þeirra niöur i hafdjúpiö
spjótinu og í hendur þess sem sting-
ur.
Búsvæði basilisks er í eyðimörk-
inni og það er í raun ástæðan þess
að eyðimörkin er til. Andardráttur
eiturnöðrunnar er svo megn að
hann drepur allan gróður og kveik-
ir í steinum. Lyktin af basilisk er
banvæn og kvikindið eitrar allt
vatn sem það kemur nálægt.
Ðýrið getur spýtt frá sér
eiturgufu þannig að
fuglar sem fljúga —
yfir drepast þegar
þeir anda eitrinu
að sér og skepna
getur drepið
með hljóðinu
einu saman
með því að
hvæsa svo
kröftuglega að
allt sem heyrir
hljóðið fellur dautt
niður.
Basilisk er með banvænt augna-
ráð. Allt sem það lítur augum drepst
samstundis. Öruggasta leiðin til að
drepa basilisk er aö láta það
horfa á eigin spegilmynd.
Einhyrningurinn feilur
fyrir hreinni mey
í Mesópótamíu voru einhyrning-
ar naut með bogið horn sem stóð
Einhyrningar eru ekki alltaf hestar
Einhyrningurinn er mjög styggur og
deyr frekar en aö láta handsama
sig. Sagan segir aö þaö sé hægt aö
handsama einhyrning meö því aö
lokka hann meö hreinni mey.
fram úr enninu. Svipuð hugmynd er
til á fornindversku innsigli frá svo-
nefndu Harappaskeiði, 2300 árum
fyrir Krist. Myndir frá blómaskeið-
inu i Babýlon sýna einhyrning sem
mjóleita skepnu sem líkist hesti.
Assyríumenn gerðu myndir af ein-
hyrningum sem líktust geitum.
Gríski sagnfræðingurinn Ctesias
segir að þeir séu fótfráir villiasnar
með hvítan feld, bleikt höfuð, blá
augu og horn í enninu. Homið er
rautt við rótina og oddinn en
svart þar í milli, alveg
eins og hom kínverska
einhyrnings-
ins.
Róm-
verski rit-
höfundur-
inn og nátt- ^ ^
úrufræðingur- . 1 ol4
inn Plinius
Secundus segir
að einhyrningur-
inn hafi hestsskrokk, haus af
hirti, fílsfætur, nautshala og
gefi frá sér hljóð sem líkist
djúpu bauli. Samkvæmt lýs-
ingu hans er hornið á ein-
hymingnum kolsvart og
þriggja feta langt.
Einhyrningurinn
komst fljótlega í Be-
astiarybækur mið-
alda, sem eru eins
konar guðfræði-
legar náttúru-
fræðibækur
og þar er
honum
lýst sem
litlum
hesti
eða
asna
með
klauf-
ir í
stað
hófa
og
hvítum að
lit. Einhyrn-
ingurinn er sagð-
ur mjög sterkur þrátt
' fyrir smæð sína. Hann
er snöggur í hreyfingum
og varasamur. Hann á að
geta banað fll með horn-
inu.
_ Skepnan er mjpg
f’stygg og deyr frekar
en að láta handsama sig. Sagan
segir að það sé hægt að hand-
sama einhyrning með því að lokka
hann með hreinni mey. Jómfrúin
Drekahátíö
/ borginni Tarascon í Frakklandi er á hverju ári haldin hátíö í
minningu þess aö heilög Marta tamdi drekann. Myndin er tek-
in áriö 1905.
um standa stórir
L gaddar. Kín-
I verskir drekar
geta tekið á sig
hvaða mynd
sem er og þeir
geta verið sýni-
legir og ósýni-
legir að vild og
oft líta þeir út
eins og ský þeg-
ar þeir fljúga
um loftið.
Sumir
drekar hafa
vængi en aðrir
eru vængjalaus-
ir. Á sumrin
halda þeir sig í há-
1 loftum en á vet-
1 urna hverfa þeirra
niður í hafdjúpið.
í kínverskri
drekafræði er
drekum
skipt i teg-
undir eft-
ir hlut-
verki
sínu.
l Drek-
ar himins-
ins bera hallir
guðanna á bakinu
en annars myndu
þær hrynja til jarð-
ar og valda tortím-
ingu. Heilagir drekar
hafa umsjón með veðr-
inu, þeir stjórna vindum
og regni og hafa því áhrif
á líf allra manna og dýra.
Drekar jarðarinnar
stjórna rennsli lækja og
fljóta en drekar sem lifa neð-
anjarðar standa vörð um alls
konar fjársjóði sem mennirnir mega
ekki komast yfir.
Konungar drekanna eru fimm.
Þeir lifa í risastórum höllum á hafs-
Þeir eru með þykka brynju úr gulu
hreistri og á trýninu eru veiðihár.
Ennið er lágt ofan við logandi aug-
un, eyrun eru lítil og þykk. Kjaftur-
inn er opinn, tungan löng og tenn-
urnar hvassar. Fæturnir eru litlir.
Andardráttur þeirra logar svo að
heilar torfur af fiski brenna ef þær
synda í gegnum hann.
Þegar drekamir lyfta sér upp á
yfirborðið til að anda valda þeir
jarðskjálftum, hvirfilbyljum og flóð-
bylgjum. Konungar drekanna eru
ódauðlegir og hafa samband sín á
milli án hljóða.
Hrekkjóti refurinn
og ósynilegi hjörturinn
Kínverski refurinn er ólíkur
öðrum refum að því leyti að hann
lifir í átta hundruð til þúsund ár.
Hann er talinn boða illt og hver
líkamshluti gegnir sérstöku hlut-
verki í því sambandi. í Kína þarf
refurinn ekki annað en að slá róf-
unni í jörðina til þess að kveikja
eld og hann sér líka inn í framtíð-
ina. Refurinn getur breytt sér f
hvaða líki sem er en oftast birtist
hann sem gamafl maður, ung
stúlka eða fræðimaður. Refurinn
er slyngur, varkár og tortrygginn
og hann hefur yndi af þyí aö
hrekkja og valda vanlíðan. í Kína
eru tíl mörg þúsund þjóðsögur um
refinn og hrekki hans.
Kínverjar eiga þjóðsögur sem
segja frá ósýnilegri eða líkams-
lausri hjartartegund. Eins og gefur
að skilja er ekki til nein lýsing á
hirtinum þar sem enginn hefur séð
hann. Kínverjar vita að skepnan
liflr í námum neðanjarðar og þráir
ekkert heitar en að sjá dagsbirtu.
Hirtirnir hafa mál og reyna í sí-
fellu að fá námumenn til að
fylgja sér upp á yfirborðið
\með alls kyns gylliboðmn.
Sagan segir að ef hirtirn-
ir komist upp á yfirborð-
iö verði þeir að illa lyktandi vökva
sem veldur dauða og tortímingu.
-kip@dv.is
í þjóðsögum allra landa má finna
ótrúlegar lýsingar og frásagnir af
furðulegum dýrum, ófreskjum og
skrimslum. Ef sögunar eru teknar
trúanlegar er til ótölulegur fjöldi
dýra sem samkvæmt skilgreiningu
náttúruvísindanna teljast ekki til
lífvera. Þjóðsagnadýr flokkast undir
það sem má kalla rómantíska nátt-
úrufræði og tilvera þeirra byggist á
vilja fólks til að trúa.
verður að sitja ein úti í skógi. Þegar
einhyrningurinn nálgast meyna
finnur hann fyrir hreinleika og
hleypur í fang hennar. Meyjan vef-
ur hann örmum sínum og fyllir
hann með ást sinni. Við það verður
hann henni leiðitamur þrátt fyrir
að það kunni að kosta hann lífið.
Sagt er að einhyrningshorn
hreinsi vatnsból og þess vegna leyfa
önnur dýr honum alltaf að drekka
fyrstum.
Basilisk er konungur skriðdýra
Sögur herma aö basilisk veröi sífellt
Ijótara og ógeöslegra - uns þaö
gleymist. Þrátt fyrir smæð kvikindis-
ins er eyöileggingarmáttur þess á
viö stærstu dreka.
Myrkraverur
Suður í Evrópu eru til þjóðsög-
ur um skepnu sem heitir Meg-
atherium og lifir í göngum neð-
anjarðar. Megatherium er á
stærð við fíl eða nashyming.
Meðal
indiána í Suð-
ur-Ameríku
eru til svipað-
ar þjóðsögur
um risastórar
skepnur sem lifa
neðanjarðar og þola
ekki dagsbirtu.
Margt býr í hafinu
Sagt er að sjóskrímsli hafi
stundum ráðist á skip og brotið
þau með allri áhöfn. Skrímslin
mylja skipin á milli skoltanna
eða hringvefja sig utan um þau,
leggja skipin saman og mylja í
smátt.
Egg úr hana
Gríska þjóðsagnaveran
basilisk á sér íslenskan frænda
sem kallast skoffín og þykir
ekki síður hættuleg skepna.
Augnaráð skoffíns er banvænt
og það klekst úr eggi gamals
hana.
Sæslöngur
Sé tekið mark
i* á gömlum sögum
eru í hafinu svo
stórar sæslöngur að enginn hef-
ur hugmynd um stærð þeirra.
Sagt er að slöngumar hafi
stundum ráðist á skip og brotið
þau með allri áhöfn.
Tákn hreinleika
í Beastiarybókum, sem era
guðfræðilegar náttúrufræðibæk-
ur, er sagt að drottinn hafi skap-
að einhyminginn sem tákn
hreinleika og sakleysis vegna
þess að frelsarinn hafi fæðst í
líkamsmynd syndugrar
skepnu.
Ástarörvar
Einhymingshorn vom álitin
ástarörvar og því eftirsótt og
dýrmæt. Best var verkun þeirra
ef þau vom mulin og drukkin í
vatni eða víni. Hornið var einnig
talið hafa lækningamátt gegn
flogaveiki, krampa og eitri.
Óteljandi drekar
Samkvæmt kínverskum búdd-
isma er fjöldi dreka í heiminum
ekki minni en fiskanna í sjónum
og einhvers staðar í alheiminum
er bréf á dulmáli sem segir til
um fjölda þeirra.
Stórir og
mannskæðir
Ormar eru
þekktir í fimm
vötnum hér á
landi; Lagarfljóti,
Hvítá syðra,
Skaftá, Skorradals-
vatni og Kleifarvatni. Auk þess
er til saga um orm í Surtshelli.
Hann mun búa á þurru landi og
það er einsdæmi hér á landi.
Sýgur blóð innanlærs
Þegar
kona
vill
eignast
tilbera
eða
snakk
þarf
hún að
stela rifbeini eða legg úr dauð-
um manni í kirkjugarði á hvíta-
sunnumorgni og vefja honum í
stolna gráa sauðamll svo úr
verði ullarvindill. -Kip