Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2001, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2001, Blaðsíða 9
Jjpl JPV ÚTGÁFA Dómarnir segja allt sem þarf um þessa mögnuðu ævisögu 1 Sigríður Dúna Kristmundsdóttir Metsölulisti Eymundsson Ævisöqur/handbækur Björg C. Þorláksson fæddist árið 1874 og braust til mennta af ótrúlegum dugnaði og varð fyrsta íslenska konan til að ljúka doktorsprófi. Hér er greint frá störfum Bjargar og þátttöku hennar í kvennabaráttunni á fyrstu áratugum tuttugustu aldar, veru hennar í Þýskalandi og Frakklandi og baráttu hennar við illvíga sjúkdóma. Ævisaga Bjargar C. Þorláksson Sigríöur Dúna Kristmundsdóttir er prófessor í mannfrœdi vid Hóskóla Islands. Hún hefur gegnt mörgum trúnaóurstörfum ú sviðí þjóðmála, lista og vísinda. Sigríúur Dúna sviptir hcr hulunni af óvenjulegri og stórbrotiiuú konu. „Mjög spennandi, frábœrlega vel rítuð bók“ Páll Björnsson/Kastljós „Loksins, loksins íslensk œvisaga sem birtíst eins og litfagur regnbogi og gefur fyrirheit um bjartari famtíð til handa unnendum œvisagna ... Þettaer Iist.“ Auður Styrkdrsdóttir/Vera „Mjög spennandi, frdbœriega vel rituð bók sem iýkur upp heimi konu sem var langt á undan sinni samtíð. Mikii dtakasaga ... heldur athygli iesanda frd fyrstu síðu tíl loka bókar.“ Páll Björnsson/Kastljós „Mikil og dleitin örlagasaga af konu sem skóp sig sjdlf í bardttu við fdlœti, þrengingar og erfiðan geðsjúkdóm.“ Matthías Vióar Sœmundsson/kistan.is „... skipar sér tvímœlalaust í flokk úrvalsœvisagna og er að henni mikiil fengur.“ Soffía Auður Birgisdóttir/Morgúnblaðið „Sigríður Dúna hefúr með þessari bók skipað sér í fremstu röð íslenskra cevisagnaritara. Bókin er mjög vel skrifuð og hér er fyrst og fremst um persónuiega sögu mikiliar merkiskonu að rœða - sögu braut- ryðjanda sem vann ýmsa góða sigra en varð að gjalda fyrir það mjög dým verði. Frdsögnin af síðustu tólf drunum í lífi Bjargar, þegar hún glímdi við óskapleg veikindi,jafnt andleg sem líkamleg, er dtakanleg, dramatísk og sögð af mikilii samúð en þó ekkert dregið undan og hvað sem sigrum Bjargar ieið er þetta ekki síst persónuleg harmsaga og Sigríður Dúna segir hana þannig að fáa getur ldtíð ósnortna.“ „Ég gat ekki lagt hana frd mér og sat uppi heiia nótt við að kidra Hrafn Jökuisson/strik.is hana.“ „Afar áhugaverð bók.“ Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur/ í viðtali í Vikunni Gunnþóru Gunnarsdótlir/DV Jpb JPV ÚTGÁFA Bræðraborgarstíg 7 • 101 Reykjavik • Simi 575 5600 ♦ jpv@jpv.is • www.jpv.is mmmsm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.