Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2001, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2001, Side 31
LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2001 31 DV Helgarblað >J\0 FYRSTA STQPP A REYKJANES8RAUT1 Brad Pitt Hann flýgur ásamt fleiri um heim- inn til aö bjarga næstu mynd. Brad Pitt: Hópferð með stjörnum Það vakti nokkra athygli þeg- ar hópur frægra kvikmynda- stjarna millilenti á Keflavíkur- flugvelli, skoðaði dót i fríhöfn- inni og daðraði við afgreiðslu- stelpumar. Þetta voru ekki ófrægari stjömur en Brad Pitt, Julia Roberts, George Clooney og einhverjir smærri spámenn í for með þeim. Þetta vakti vemlega athygli og málið komst á baksíðu Moggans og síðu 2 í DV og kom þar margt skondið fram, eins og til dæmis að afgreiðslufólk hefði orðið snjóhvitt í framan af hrifningu. Ástæðan fyrir þessu stjömum prýdda ferðalagi er að allt þetta fólk lék saman í kvikmynd sem heitir Ocean’s Eleven og verður frumsýnd allra næstu daga. Það orð fer af myndinni að það eina sem tíðindum sæti í henni sé að þar sjáist að Julia Roberts nálg- ast miðjan aldur. Þetta er dýr mynd og þess vegna var stjömu- fansinum smalað upp i flugvél og flogið með liðið til Tyrklands til að skemmta ameriskum her- mönnum sem þar eru á höttun- um eftir bin Laden og hans kón- um. Þetta er þó aðeins fyrirsláttur því ferðalaginu er fyrst og fremst ætlað að vekja athygli á nýju kvikmyndinni. Sylvester Stallone: Vill enn meiri Rocky Nú kaupum vi< jólatréð tímanlega! og styrkjum Moeðrastyrksnefnd í leiðinni: 10% af sölu iólatrjáa um öessa helgi rennur til Maeðrastyrksnefndar! Það er hægt að hafa samúð með Sylvester Stallone vegna hlut- skiptis hans. Þetta er maðurinn sem varð heimsfrægur og mold- ríkur af því að leika heilalaus of- urmenni eða vankaðar boxhetjur til skiptis. Hann var samt alls ekki ánægður með það því menn töldu að hann væri sjálfur eins og mennirnir sem hann lék. Sylvest- er kvartaði árum saman undan þessu orðspori og reyndi eins og hann gat að sýna fólki fram á að hann væri í rauninni hæfileika- ríkur og viðkvæmur fagurkeri, hlaðinn hæfileikum, sýndi mál- verk sín og gekk um tíma með gleraugu til að sýnast greindar- legri. Allt þetta kom fyrir ekkert og þegar Sylvester reyndi að leika eitthvað annað en aðra hvora af þeim tegundum sem nefndar voru, hlógu gagnrýnendur og áhorfendur mættu ekki. Það nýjasta sem heyrist af Syl- vester er að hann er með fjórðu myndina um Rocky i undirbún- ingi þó sú síðasta hafi gengið hörmulega og fáir hafi viljað sjá hana. Svona hefur Sylvester ákveðið að vera bara það sem allir halda hvort sem er að hann sé, einfaldur leikari með talgalla sem getur ekk- ert leikið nema vankaða boxara. Sylvester Stallone Nú er hann víst aö undirbúa fjóröu Rocky-myndina þvert á ráölegging- ar allra sem vit hafa á. Heimur skemmtilegra hluta og hugmynda JOLAGJAFIR-JÓLAGJAFIR-JÓLAGJAFIR-JÓLAGJAFIR-JÓLAGJAFIR I HEIMSOKN Barnakór Snælandsskóla syngur og kynnir nýjan geisladisk kl. 1.30 á laugardag. • Styrktarfélag vangefinna verður með kaffisölu, basar og uppákomur laugardag. • Kvenfélagið Eining Rangárvallahreppi selur súkkulaði og rjómavöfflur á sunnudag tsn nm Hefðbundinn hurðarkrans á 1290,- Blómaskreytingafólkið okkar verður með sýnikennslu og aðstoð. ALLTAF HSITT Á KÖNNUNNI! Ljós út Ijós inni - Landsins mesta úrval af jólaljösum! Fjarstyrmg ó jólaljosin! NÝTTÁ ________- Islandi MYVVHft SÉRSTOK KYNNING Á LAUGARDAG 1-6 Leyfðu okkur að aðstoða við valið! GARÐHEIMAR Stekkjarbakka 6 • Mjódd Sími: 540 33 00 • Fax: 540 33 01 Veffang: www.gardheimar.is Opið aila daga til klukkan 22!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.