Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2001, Page 59

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2001, Page 59
LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2001 Helgarblað 1>V sigbogi@dv.is Sálin Árið 1988 var stofnuð hljómsveit- in Sálin hans Jóns míns - og er hún enn að. Plötur sveitarinnar í gegn- um árin eru orðnar heill hestburður í fjölda og sú sem kemur út fyrir þessi jól er Logandi ljós. Hvað heit- ir söngvari þessarar sívinsælu hljómsveitar, sem sést á myndinni, og hver er gítarleikari hennar en þessir félagar hafa lengi starfað saman. Fyrir norðan Fyrsti formaður Sjálfstæðis- flokksins, forsætisráðherra og síð- ast borgarstjóri var Jón Þorláksson. Systir hans var Björg en sögu henn- ar hefur Sigríður Dúna Kristmunds- dóttir ritað og kom bókin út fyrir þessi jól. Þau voru fædd norður í Húnavatnssýslu, á kirkjustað þeim sem sést á þessari mynd sem er á Vatnsnesi i Húnaþingi vestra. Hver er bærinn? Sagnaritarinn Gylfi Gröndal er einn fremsti ævisagnahöfundur landsins - og hefur skrifað fjölda slíkra. Má þar nefna stórvirki sem ævisögur þriggja fyrstu forseta lýðveldisins eru. Fyrir þessi jól kemur út síðara bindi ævisögu eins af brautryðjend- um íslenskrar ljóðagerðar - skálds- ins sem síðastur kemur í hinum einu og sönnu Skólaljóðum, bókinni í bláa bandinu sem allir sem komn- ir eru til vits og ára þekkja. Hvert er skáldið? Við Fáskrúðsfjörð Við sunnanverðan Fáskrúðsfjörð stendur þetta hrörlega hús en fyrir- ætlanir hafa verið um að endur- byggja það í náinni framtíð. Bygg- ing þessi, eins og raunar sitthvað fleira á Fáskrúðsfirði, er vitnisburð- ur um að fjölþjóðlegra menningar- strauma í einhverri mynd hefur lengi gætt hér á landi. Hvaða hlut- verki gegndi þetta hús, meðan það var og hét. SVÖR: •jourepiB msn -qjs xun3mj>i i jssui - Buto[q q9ui iSuai qojs QjaSin ns ua ‘puB[ qia Jaq umQtaAiisij b njoA uias BuuBtuofs ejiisubjj IIejiSs JBA snq Bjjaq , iJjEmajS “mo»S Jo JJncfs Ja um uias qipibiis , isausujEA P JBipqsdpqjn -JS3A Ja wnds ja uin So jsas jaq uias uuungBjs -nfqjiji , -uossupr jnpunuiQno uuiJEinaiJEJiS 3o - uossjBuqiH upjajs Ja jbuuubies ubaSuos , Aöventugleöi á jeppaslóðum dvmyndir hari Sigfús Sigfússon, alltaf kenndur viö Heklu, María Héöinsdóttir, skólastjórí Tjarnarskóla og kona Sigfúsar, Unnur Ólafsdóttir og eiginmaöur hennar, sr. Pálmi Matthíasson. Árlegur aðventufagnaður Heklu: Bílamenn í jólaskapi .Hekla bauð á fimmtudag til árlegs aðventufagnaðar í húsakynnum sin- um við Laugaveg. Margt var um manninn enda boðið upp á tónlist- aratriði með Arnís Vínartríóinu, Karlakór Reykjavíkur og Jóhanni Friðgeiri Valdimarssyni. Listagott samkvæmi Þaö voru ekki einungis fulltrúar bíla- iðnaðarins og trúarinnar í hófinu. Sigfús og María blönduðu einnig geöi viö Hstamanninn Eirík Smith. Landsins gagn og nauösynjar Skúli Gunnsteinsson og Sverrir Sigfússon í Heklu ræddu landsins gagn og nauösynjar og kannski um handbolta og konung jeppanna. Syngjum, syngjum! Karlakór Reykjavíkur söng fyrir gesti. Sáttir! Þórir Einarsson sáttasemjari brá sér úr karpinu og í jólafílinginn. Það ríkti sátt milli hans og viömælanda hans, Magnúsar Leópoldssonar. Nýr og flottur sportklúbbur Stórhöfða 17 fyrir neðan Pizza Hut Leikir um helgina Laugardagur: Kl. 15 Man. United - West Ham Kl. 15 Liverpool - Middl.boro Sunnudagur: kl. 14 Sunderland - Chelsea Kl. 16 Arsenal - Aston Villa Kl. 19.30 Inter Milan - Juventus Upplýsingar um leiki á www. champions. is Smáauglýsingar Allt til alls ►I 550 5000 hvert á land sem er! Þú kemur með pakkana á næstu afgreiðslu Flytjanda (VM) hvar sem er á landinu og við komum þeim til skila fyrir jól. Síðustu ferðir frá landsbyggðinni 20. des. Síðustu ferðir frá Reykjavík 21. des. Flytjum matvæli í kæli- og frystibílum. Ódýr og góð þjónusta. Nánari upplýsingar í síma 515 2200.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.