Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2001, Qupperneq 61

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2001, Qupperneq 61
LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2001 69'- DV Stórskemmtileg gamanmynd sem svíkur engan þar sem Charlie Sheen (Hot ShotsJ.og Jon Lovitz (Rat Race fara á kostum. Eltingaleikurinn viö hættulegasta glæpamann alheimsins er hafinn! EVROPSK KVIKMYNDAHELGt Bardagasnillingurinn Jet Li fer hér ó kostum í fróbærri hasarmynd sem inniheldur stórkosttegar tæknibrellur og mögnuðustu baraogaatriði sem sést hafa. THE MAN WHO WASNT THERE Aödáendur Coen brœóra veróa ekki sviknir al þessari frábœru mynd semýginnir á fyrstu mynd þeirrabrœára, Blóop Simple. Biily Bob Thornton asamt oskarsverölaunahalanum Frances McDormand (Fargo) og James Gandolfini (Sopranos! eru stórkostleg í nlutverkum sínum Joe Coen vann til veröiauna sem besti leikstióri d kvikmyndahótiöinni i Cannes og myndm var tilnefnd tii gullpdlmans Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20. ** - SPADE Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sunnudagur 9. desember 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 09.02 Disneystundin (Disney Hour). 11.05 Nýjasta tækni og vísindi (9.12). 11.20 Kastljósiö. e. 11.40 íslam - Veldi trúarinnar (2.3) (Islam - Empire of Faith). e. 12.35 Skjáleikurinn. 14.00 Noröurlandamót í dansi (1.2). Sýnt veröur frá mótinu sem fram fór í Hafnarfiröi um síöustu helgi. 15.05 Mósaík. e. 15.40 Markaregn. Svipmyndir úr leikjum gærdagsins f þýska fótboltanum. 16.25 Zink - kynningar. 16.30 Geimferöin (26.26) (Star Trek. Voyager VI). Bandarískur ævintýra- myndaflokkur. 17.20 Táknmálsfréttir. 17.30 Spírall (10.10). Þáttur fyrir börn og unglinga þar sem fariö er í leiki og unnin verkefni sem tengjast um- hverfismálum. Umsjón: Halldóra Geirharðsdóttir og Friðrik Friðriks- son. Framleiðandi: Hugsjón. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Ásta Hrafn- hildur Garðarsdóttir. Dagskrárgerö: Eggert Gunnarsson 18.30 Jóladagataliö - Leyndardómar jóla- sveinsins. Teppið fljúgandi. 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljósiö. Umræöu- og dægur- málaþáttur f beinni útsendingu. 20.00 Braggabúar. (Sjá viö mælum með.) 21.25 Fréttir aldarinnar. 2000 - Björk Guðmundsdóttir í sviðsljósinu. 21.50 Stúlkan á bláa hjólinu (1.6) (Le bicyclette bleue). Franskur mynda- flokkur byggöur á sögum eftir Régine Deforges um unga stúlku á tímum seinni heimsstyrjaldar. Aöal- hlutverk: Laetitia Casta, Georges Corraface, Virgile Bayle og Silvia de Santis. 22.45 Helgarsportiö. 23.10 Eigum viö aö dansa? (Shall We Dance?) Japönsk bíómynd um mið- aldra kaupsýslumann sem finnst vanta krydd f Iff sitt og bregður sér f dansskóla. e. Leikstjóri: Masayuki Suo. Aðalhlutverk: Koji Yakusho, Tamiyo Kusakari, Naoto Takenaka og Eriko Watanabe. 01.05 Kastljósiö. e. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. rrr—r p 08.00 Barnatími Stöövar 2. 12.00 Sjónvarpskringlan. 12.15 Nágrannar. 14.15 60 mínútur II (e). 15.00 Vatnaparadís (Swallows and Amazons). Skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk. Ron- ald Fraser, Virginia McKenna. Leik- stjóri. Claude Whatham. 1974. 16.40 Andrea (e). 17.10 Sjálfstætt fólk (e). 17.40 Oprah Winfrey. 18.30 Fréttir. 19.00 ísland í dag. 19.30 Viltu vinna milljón? Einn vinsælasti spurningaleikur landsins. Stjórn- andi er Þorsteinn J. 20.30 Milljón dala hóteliö (Million Dollar Hotel). Hörkuspennandi mynd um vináttu, svik og skilyröislausa ást. Sonur auökýfings finnst látinn viö niðumítt hús. Lögreglumaðurinn Skinner fer meö rannsókn málsins og það er hans að grafast fyrir um hvort fórnarlambinu var hrint af þak- inu eða ekki. Aðalhlutverk. Jeremy Davies, Milla Jovovich, Mel Gibson. Leikstjóri. Wim Wenders. 1999. 22.35 60 mínútur. 23.25 Vesalingarnir (Les Miserables). Jean Valjean kemur sér áfram í þjóöfélaginu eftir að hafa afplánað langa fangelsisvist en lögreglufor- inginn Javert mun ekki láta staöar numið fyrr en hann hefur komið Valjean aftur í steininn. Myndin er byggö á sfgildri sögu Victors Hugo. Aðalhlutverk. Liam Neeson, Geof- frey Rush, Uma Thurman, Claire Danes. Leikstjóri. Bille August. 1998. Bönnuð börnum. 01.35 Feitir félagar (6.6) (e) (Fat Friends) 02.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí. r.,-r ni !»>■■ 0 12.00 Jóga. 12.30 Silfur Egils. 14.00 Titus (e). 14.30 City of Angels (e). 15.30 Providence (e). 16.30 Innlit-Útlit (e). Umsjón Valgeröur Matthfasdóttir, Friðrik Weisshappel og Arthúr Björgvin Bollason. 17.30 Judging Amy (e). 18.30 Fólk - meö Sirrý (e). 19.30 Spy TV (e). 20.00 Dateline. Bandarískur fréttaskýr- ingaþáttur frá NBC meö mörgum af kunnustu fréttamönnum Bandaríkj- anna, s.s. Jane Payley, Stone Phillips, Tom Brokaw og Mariu Shri- ver. 21.00 Silfur Egils. 22.30 Tantra - listin aö elska meövitaö. Viö sýnum aftur Tantraþættina sem tilnefndir voru til Eddu-verðlaunana 2001. Umsjón Guöjón Bergmann. 23.20 fslendingar (e). Umsjón Fjalar Sig- uröarson 00.10 Mótor (e). 00.40 48 Hours (e). 01.30 Muzlk.is. 02.30 Óstöövandi tónllst. 17.30 Jimmy Swaggart. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. 24.00 Lofiö Drottin. 01.00 Nætursjónvarp. Helgarblað Víð rnælum með_____________ Sklár 1 - Johnnv International. laugardagur kl. 20.00: Þá er Johnny International kominn aft- ur á skjáinn og er fyrsti þátturinn í kvöld. í þættinum ræðir Johnny meðal annars^ við Rúnar Júl., Arnar Gaut og Ingólf Guð- brandsson. Þá er Johnny Intemational sendur til Vestmannaeyja og honum er ekkert heilagt þar frekar en annars staðar. í kvöld er einnig á Skjá einum Profeiler. Um er að ræða bandarisk sakamálaröð um réttarsálfræðinginn Sam Waters og félaga hennar í sérsveit alríkislögreglunnar gegn ofbeldisglæpum. í kvöld gengur dularfullur brennuvargur laus og virðist óhræddur við aö stofna eigin lífi í hættu. Siónvarpið - Ástríkur eiginmaður. laugardagur kl. 22.30: Ástríkur eiginmaður (When a Man Loves a Woman) er hádrama- tísk mynd um vandræði sem upp koma í hjónabandi þeirra Michaels og Alice Green eftir að frúin neyðist til að viðurkenna drykkjusýki sína. Alice ræður engan veginn við brennivínsþorstann en eftir að hún fer i meðferð gerbreytist afstaða hennar til lífsins, barna hennar og ekki síst til eiginmannsins. Aðal- hlutverk leika Meg Ryan, Andy Garcia og Ellen Burstyn. Leikstjóri er Lou- is Mando. Stöð 2 - Banvænn stormur. laugardaeur kl. 22.05: George Clooney leikur aðalhlutverkið I spennumyndinni Banvænn stormur (Per- fect Storm). Hér er fjallað um sannsöguleg- ar raunir áhafnar fiskibátsins Andreu Gail. í október 1991 hóaði skipstjórinn Billy Tyne í undirmenn sína og lagði af stað til sverðs^.. fiskveiða á Atlantshafi. Fyrstu dagana var lítið að hafa en skipstjórinn þráaðist við og skeytti engu um varhugaverða veðurspá. Þegar hann loksins sá að sér var skollið á óveður og nær ógjörningur að komast aftur til hafnar. Myndin, sem er frá árinu 2000, er bönnuð börnum. Siónvarpið - Braggabúar, sunnudagur k Eins og nafnið gefur til kynna fjallar þessi nýja heimildarmynd Ólafs Sveinssonar um sögu bragga- byggðarinnar í Reykjavík frá 1940-1970 sem er ekki aðeins merki- leg í sögu Reykjavíkur heldur þjóð- arinnar allrar því að þar urðu þau vatnaskil í sögu hennar þegar fólks- straumurinn lá frá landsbyggðinni til höfuðborgarinnar sem breyttu ís- lensku þjóðfélagi úr sveitasamfélagi í nútíma borgarsamféiag skömmum tíma. Það bjuggu á þriðja þúsund manns samtímis í bröggum þegar flest var á sjötta áratugnum, við aðstæður sem í dag þættu ekki mönn- um bjóðandi vegna kulda, raka, skorts á hreinlætisaðstöðu, rottugangs, eld- hættu og fleira. Sýn 13.45 ítalski boltinn. (ítalski boltinn 01/02). Bein útsending. 15.55 Enski boltinn. (Arsenal - Aston Villa). Bein útsending frá leik Arsenal og Aston Villa. 18.00 Ameríski fótboltinn. (St. Louis - San Francisco 49ers). Bein útsend- ing. 21.00 NBA (Toronto - Phoenix). Útsending frá leik Toronto Raptors og Phoenix Suns. 22.30 Meistarakeppni Evrópu Farið yfir leiki síðustu umferðar og spáð í spilin fyrir þá næstu. 23.30 Rósastríöið. (War of the Roses). Það var ást við fyrstu sýn. Hann var laganemi viö Harvard og hún iþrótta- stjarna. Sautján árum og tveimur börnum síðar var hjónabandið hins vegar orðiö að martröö. Skilnaður var óumflýjanlegur og aðeins var eft- ir aö skipta eignunum en þá fyrst vandaðist máliö. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Aöalhlutverk; Mich- ael Douglas, Kathleen Turner, Danny De Vito. Leikstjóri Danny De Vito. 1989. Bönnuö börnum. 02.40 Dagskrárlok og skjáleikur. ~ ú 07.15 Korter Morgunútsending þáttarlns í gær. Endursýndur á kiukkutíma fresti fram eftlr degi. 20.30 The Van Sprenghlægileg gamanmynd meö Colm Meany og Donald O’Kelly í aöaihlutverkum (e). 06.00 Rushmore. 08.00 Antonia og Jane. 10.00 Framtíöarmaöurinn (Bicentennial Man). 12.10 Skriödýrin (Rugrats. The Movie). 14.00 Rushmore. 16.00 Antonia og Jane. 18.00 Skriödýrin (Rugrats, The Movie). 20.00 Framtíöarmaöurinn 22.10 Raömoröinginn (Serial Killer). 00.00 Peningafalsarar (Kounterfeit). 02.00 Síöustu dagar Frankie flugu 04.00 Raömoröinginn (Serial Killer). 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Nóbel og nóbels- verölaunin. 11.00 Guösþjónusta í Árbæjar- klrkju. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veöurfregnlr. 13.00 Rás eltt klukkan eitt. 14.00 Útvarpslelkhús-^B lö. 14.55 Jascha Heifetz. 16.00 Fréttlr og veöurfregnir. 16.10 Sunnudagstónleikar. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Brot. 18.52 Dán- arfregnir og auglýsingar. 19.00 íslensk tón- skáld eftir Björgvin Guömundsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 islenskt mál. 19.50 Óskastundln .20.35 Sagnaslóö. 21.20 Lauf- skálinn. 21.55 Orö kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Rodd úr safnlnu. 22.30 Til allra átta. 23.00 Frjálsar hendur. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpaö á samtengd- um rásum til morguns. fm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg- illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýrður rjómi. 24.00 Fréttir. 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guð- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. fm94.3 11.00 Sigurður P Harðarson. 15.00 Guðríður „Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. ^ 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í hádeginu. 13.30 Klasslsk tónlist. SSKf 14.00-18.00 Jói Jó 18.00-22.00 Heiðar Austmann 22.00 -1.00 Heitt & Sætt - Kalli Lú. Stanslaus tónlist ræður rlkjum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.