Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2001, Page 64

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2001, Page 64
Aðeins kr. 1.050. Nissan Almera bílaleigubílar skráðir 06/00 FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2001 Héraðsdómur Reykjavíkur: Fellst á beiðni um dómkvadda matsmenn Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í gær á beiðni þess efnis aö tveir dómkvaddir matsmenn kveði upp úr um hvort tvö mál- verk, sem sögð hafa verið eftir DV-MYND E.ÓL. Úrskurður ffilafur Ingi Jónsson forvöröur gengur úr dómsal. Enginn mætti af hálfu varnaraöila. Sigurð Guðmundsson, séu folsuð. Atli Gíslason, lögmaður Blaða- mannafélags íslands, lagði fram beiðnina en blaðamaður og rit- Svanborg SH strandaði við Öndverðarnes í gærkvöld: Einkavæðinj;: Upphæðin ^ mm ^ vumiccviii Ottast um fjora menn endar hjá stjóri Pressunnar voru á sínum tíma dæmdir til að greiða samtals 800 þúsund krónur í sekt, máls- kostnað og birtingarkostnað eftir að eigendur Gallerís Borgar stefndu þeim fyrir að hafa rang- lega greint frá því að umrædd málverk væru folsuð. Komist matsmennirnir að þeirri niðurstöðu að verkin séu fölsuð eru taldar allar likur á því að hægt verði að endurupptaka málið fyrir Hæstarétti. Tillögur um matsmenn lágu fyrir héraðsdómi í gærmorgun. Það eru þær Nathalie Jacqueminet, listfræðingur og forvörður við Listasafn íslands, og Inga Lára Baldvinsdóttir, sagn- fræðingur við Þjóðminjasafnið, sem skipa matsnefndina. Eftir því sem DV kemst næst er þetta í fyrsta sinn sem tvær konur skipa slíka nefnd. -JSS DV-MYND GVA Rústimar einar Nemendur í Waldorfsskólanum viröa fyrir sér brunarústirnar i Lækjarbotnum í gær. Handverkstæöiö Ásgaröur, sem er vinnustofa fatlaöra, brann nánast til grunna í gær auk smíöastofu krakkanna í Waldorfsskólanum. Ásgaröur hefur ver- iö vipnustaöur 20 einstaklinga og þar hefur fariö fram fjölþætt starfsemi, t.d. framleiösla á leikföngum. Velunnarar Ásgarös hafa hrundiö af staö söfnun til stuönings vinnustofunni. Reikningur söfnunarinnar er i íslandsbanka og númeriö er 528-14-607000. Smáralind - þyrlur á vettvangi og erfiðar aðstæður þyrlurnar voru yfir slysstað þegar DV fór í prentun um kl. 21.00 í gærkvöld en staða mála var að öðru leyti mjög óljós. Það var við Skálaskagavita sunn- an Svörtulofta sem Svanborg strandaði en hann hafði verið á veiðum þar sem kallast Sandbrún og er ekki langt undan landi. Að sögn heimildarmanna á vettvangi er talið að veiðarfæri bátsins hafi orðið óklár um svipað leyti og bát- urinn fékk á sig brot. Þá drapst á vélinni og bátinn byrjaði að reka. Eftir það varð ekki við neitt ráðið. Björgunarsveitir af utanveröu Snæfellsnesi fóru á vettvang, sem og hjúkrunarfólk, alls um 50 manns. Úti fyrir slyssstaðn- um lónuðu bátar og lýstu upp vettvang. Allar aðstæður voru björgunarmönnum þó einkar erfiðar, meðal annars vegna slæms fjarskiptasambands. Svanborg er stálbátur sem gerður hefur verið út á dragnót og er smíð- aður 1999. Samnefnt útgerðarfélag hefur gert bátinn út. -sbs/BG/aþ Óttast er um fjóra menn eftir að 30 tonna bátur, Svanborg SH, úr Ólafsvík strandaði við Öndverðar- nes á Snæfellsnesi í gærkvöldi. Afar slæmt veður var á þessum slóðum þegar slysið varð, slydduél um um kl. 19.00. Þá þegar fór TP- LÍF þyrla Landhelgisgæslunnar á vettvang, en varð frá að hverfa vegna bilunar þegar hún var kom- in að slysstað. Þá var kallað eftir aðstoð Varnarliðsins, sem sendi og vindur var um 25 m/sek. Engum bátum tókst að komast nálægt Svanborgu þar sem báturinn átti í vandræðum. í framhaldinu rak hann upp í kletta í foráttubrimi. Björgunarsveitum barst tilkynn- ing um aö Svanborg ætti í erfiðleik- björgunar- þyrlu á vettvang og einnig fór minni þyrla Gæslunn- ar, TF-SIF, á staðinn. Báðar Hér strandaði Svanborg SH í vonskuveðri um kl. 19 í gærkvöldi. skoðun Sigurður Þórðarson ríkisendur- skoðandi segir að 300 milljónirnar sem fara í að greiða kostnað vegna einkavæðingar ríkisfyrirtækja, og mikið hafa verið til umræðu á Alþingi í vik- unni, hljóti að enda á hans borði. Fjárhæðin verði endurskoð- uð eins og önnur útgjöld ríkissjóðs og ef Rikisendur- skoðun hyggist gera einhverjar at- hugasemdir við málið sé einfalt að kalla eftir nánari upplýsingum. „Við fáum þau gögn sem við þurf- um. Ef einhverjar athugasemdir verða gerðar af okkar hálfu verða þær opinberar," segir Sigurður og bendir á að embætti hans sé ekki bundið af upplýsingalögum. ítar- lega er fjallað um málið í frétta- skýringu í blaðinu í dag. Sjá nánar á bls. 14 Einkavæðingarnefnd opnar tilboð í Landsímann: Tvö bindandi tilboð bárust Einkavæðingarnefnd sat á fundi fram eftir kvöldi í gær til að fara yfir þau tvö tilboð sem bárust í Landsímann, en skilafrestur fyrir bindandi tilboð í fyrirtækið rann út kl. 18 í gær. Talsverð spenna hefur verið um hversu margir myndu skila inn tilboðum sem kjölfestuQár- festar en kaupandin mun sem kunn- ugt er fá 25% hlutafjár í félaginu. Sá eignarhluti mun hins vegar skila eigandanum meirihluta í stjórn fé- lagsins og því yrði hann ráðandi í því. Á fjármálamarkaði í gær veltu menn nokkuð vöngum yfir því hvaö gæti talist eðlilegt gengi en sem Landsíminn Tvö bindandi tilboö bárust í Landsím- ann i gær. kunnugt er var útboðsgengi Lands- símans í almennu útboði 5,75 (40 ma.kr.) og var lítil eftirspurn á því verði. Sérfræðingar töldu eðlilegt að greitt væri nokkurt yfirverð fyr- ir svo stóran hluta og meirihluta í stjórn en að mati Greiningar ís- landsbanka staðfestu viðbrögð fjár- festa við útboði Landssímans í haust að útboðsgengið þá hefði ver- ið fullhátt. Hins vegar telur Grein- ing ljóst að boðaðar breytingar á skattaumhverfi fyrirtækja séu hag- stæðar fyrir Landsímann og verð- mat á honum frá útboði. -BG Rafkaup Ármúla 24 • S. 585 2800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.