Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Blaðsíða 60
—> 60 Helqarhlað H>"Vr LAUCARDAGUR 4. MAf 2002 Umsjón Kjartan Gunnar Kjartansson Hjörtur Björgvin Amason rekstrarstjóri í Borgamesi er fimmtugur í dag Hjörtur Björgvin Árnason, rekstrarstjóri Shell- stöðvarinnar í Borgarnesi, til heimils að Hamravík 2, Borgarnesi, er fimmtugur í dag. StarfsferiU Hjörtur fæddist í Reykjavík 4. maí 1952 og átti heima í Víðihvammi í Kópavogi til 11 ára aldurs, flutti þá í Árbæjarhverfið. Hann lauk gagnfræða- prófi frá Lindargötuskóla 1969, varð búfræðingur frá Hvanneyri 1971 og gerðist bóndi á Minni-Borg í Grímsnesi 1972. Þar bjó hann til 1979 en flutti þá ásamt fjölskyldu sinni til Svíþjóðar og starfaði MOLTAOG MOLTUBLANDA ffyrir blóvnaræktendiír ? og garðeigendur ^ \ MOLTU BLANDA X MOLTA 22 Iftmr tftwr d O ■SSSEi -VF— Moltu og Moltublöndu cr pakkað í 12,22 og 44 I. poka og fæst i helstu biómaverslunum landsins. Framleiðandi Garðamold hf. fyrst hjá Volvo í Gautaborg en síðar sem bílstjóri hjá SJ í Malmö. Hann flutti aftur til íslands 1983, lauk leiðsögumannaprófi 1984 og starfaði sem rútu- bílstjóri og leiðsögumaður, samhliða búskap á Minni-Borg til ársins 1987. Hann hóf stöf hjá Skelj- ungi hf. 1988 og starfaði þar til 1997 er hann tók við rekstri Shellstöðvarinnar í Borgarnesi ásamt Jóni Emil bróður sínum. Hjörtur var formaður íslendingafélagsins í Lundi í Svíþjóð 1982-1983, einnig var hann í stjórn Félags leiðsögumanna í nokkur ár, þar af formað- ur eitt ár. Hann hefur verið ritari golfklúbbs Borg- arness, formaöur Sjálfstæðisfélags Mýrasýslu, for- maður Ferðamálasamtaka Vesturlands og félagi í Röftunum, Bifhjólafélagi Borgarfjarðar, Fjölskylda Hjörtur kvæntist 9. janúar. 1972 Unni Halldórs- dóttur, uppeldisfræðingi, f. í Reykjavík 3. júní 1953. Hún starfar við rekstur Shellstöðvarinnar í Borg- arnesi. Foreldrar hennar eru Halldór J. Einarsson, f. 2. júlí 1927 á Víðilæk i Skriðdal, og Sigrún Ó. Stefáns- dóttir, f. 9. ágúst 1931 á Minni- Borg í Grímsnesi. Þau bjuggu á Seltjarnarnesi, síðan í 20 ár í Gauta- borg í Sviþjóð, fluttu til íslands 1997 og búa nú á Selfossi. Börn Hjartar og Unnar: Ingibjörg Lára Hjartar- dóttir, f. i Reykjavík 26. júní 1972, fjármálafuBtrúi í London, maki Calim Bardawil tæknifræðingur f. í London 1964; Dóttir f. 26. júni 1972, d. 4 júlí 1972; Halldór, f. í Reykjavík 19. júní 1974, trésmiður, býr í Hróarskeldu í Danmörku, sambýliskona Hulda Hrönn Stefánsdóttir, f. 1976; Sigrún f. i Reykjavík 14. nóvember 1976, við nám í Viðskiptaháskólanum á Bifröst, sonur hennar er Egill Orri Elvarsson f. 2. júlí 2001; Árni f. i Gautaborg 31. desember 1979, matreiðslunemi í Reykjavík Bræður Hjartar: Jón Emil, f. 29. september 1948, slökkviliðsmaður, búsettur í Borgarnesi; Árni Björn, f. 21. október 1953, dáinn 6. febrúar 1954. Páll Ingi, f. 26. ágúst 1957, smiður í Gnúpverja- hreppi. Helgi f. 11. febrúar 1962, múrari, búsettur í Biskupstungum. Hilmar, f. 15. mars 1963, við- skiptafræðingur í Reykjavík. Guðni, f. 3. janúar 1967, rafvirki í Gnúpverjahreppi. Foreldrar Hjartar: Ágúst Árni Jónsson bryti, f. á Dalvík 14. janúar 1924, d. 5. maí 1999, og Sveins- ína Ingibjörg Hjartardóttir, f. 25. ágúst 1924, d. 9. nóvember 1998. Þau hjón bjuggu í Kópavogi, Árbæjarhverfi og síðast í Skipholti 47 í Reykjavík. Árni starfaði lengi á Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Ætt Foreldrar Ágústs Árna voru hjónin Jón Emil Ágústsson, sjómaður á Dalvík, f. 1888, d. 1947, og Jóhanna S. Halldórsdóttir, f. 1891 d. 1975. Foreldrar Sveinsínu Ingibjargar voru Hjörtur Björgvin Helgason, kaupfélagsstjóri í Sandgerði, f. 1898, d. 1994, og kona hans, Sveinbjörg Jónsdóttir, f. 1903, d. 1978. Hjörtur býður fjölskyldu og vinum til fagnaðar i Félagsheimilinu Drangey, Stakkahlíð 17, kl. 19.00 í kvöld. Þú nærð alltaf 550 5000 mánudaga til fimmtudaga kl. 9-20 föstudaga kl. 9 - 18 sunnudaga kl. 16 - 20 sambandi við okkur! (B 'CC E t/> smaauglysingar@dv.is hvenær sólarhringsins sem er 550 5000 § ■ .1 Árangur um alla borg Ágæti Regkvíkingur Undanfarin átta ár hefur Reykjavíkurlistinn gert það að forgangsverkefni að bæta þjónustu og fjárfestingu í þágu fjölskyldnanna í borginni. Allt okkar starf hefur miðað að auknum lífsgæðum og fjölbreytileika í borgarlífinu. Á þeim grunni sem lagður hefur verið munum við byggja hið reykvíska samfélag framtiðarinnar. S Nú um helgina munum við bera í hvert hús borgarinnar bækling sem sýnir þær griðarlegu breytingar sem orðið hafa á ásýnd borgarinnar, þjónustu hennar og rekstri undanfarin átta ár. Við hvetjum þig til að kynna þér efni hans og erum stolt af þeim árangri sem náðst hefur. Frambjódendur Reykjavíkurlistans -4-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.