Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2002, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2002, Qupperneq 4
4 LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 2002 DV Fréttir Félögum í Falun Gong bannað að fara frá Frakklandi til íslands: Uppþot og hungurverk- fall á de Gaulleflugvelli - Flugleiðum kennt um - farþegum boðin endurgreiðsla erfitt að þurfa að vlsa fólídnu úr röð- Öryggiseftir- lit úr lofti Eins og glöggir borgarbúar hafa kannski orðið varir við bæði í gær og í morgun hefur þyrla Landhelg- isgæslunnar, TF-SIF, verið á stöð- ugu sveimi yfír höfuðborgarsvæð- inu. Þetta eru varúðarráðstafanir vegna heimsóknar Jiang Zemins, forseta Kína, og með þvi geta lög- reglumenn, sem eru i þyrlunni, haft eftirlit úr lofti. Þyrlan mun verða á ferðinni allt fram á sunnudag, eða þar til opin- beru heimsókninni lýkur. -vig Mikið hefur gengið á, bæði í sendi- ráði íslands og hjá Flugleiðum í París, undanfama tvo daga. íslenska ríkis- stjómin hefur bannað meðlimum Faiun Gong að koma til landsins og Flugleiðir urðu þvi að neita fólki sem fljúga átti frá París til íslands að fara um borð í vélina. Elisabeeth Stessann, talsmaður Flugleiða í París, sagði í við- tali við DV að u.þ.b. 30 manns væm enn fyrir framan þjónustuborð Flug- leiða á de Gaulle-flugvellinum og hefðu verið í hungurverkfalli síðan þeim var meinaður aðgangur um borð. Elisa- beeth sagði jafnframt að það væri mjög inni en ekki væri annað að gera í stöö- unni. „Það er erfitt að útskýra fyrir fólkinu að það em ekki Flugleiðir sem vilja ekki fá fólkið til íslands heldur ríkisstjóm landsins. Flugleiðum er kennt um og fær því fyrirtækið slæm- an stimpil á sig,“ sagði Elisabeeth. Elisabeeth sagði einnig að fólkinu yrði boðin endurgreiðsla á flugmiðanum en einnig var því boðið að koma til lands- ins eftir sunnudaginn. „Ég held að flestir ætli að fá endurgreitt," sagði Elisabeeth. Unnur Orradóttir, viðskiptafulltrúi í sendiráði Islands i París, sagði í sam- tali við DV, að mikið hefði verið að gera í sendiráðinu og að síminn hefði ekki stoppað. „Meðlimir samtakanna Falun Gong hafa verið ansi ýtnir og hringt mikið í okkur og beðið um út- skýringar á því af hverju þeir fái ekki að fara til íslands," sagði Unnur. Unn- ur sagði þó að hópurinn hefði verið friðsæll og að ekki hefði stafað hætta af honum. Lögregla hefur þó staðið vörð um sendiráðið. Hópurinn átti að koma með kvöldvél frá París og reyndi fólkið fram á síðustu stund að fá brottfarleyfi en allt kom fyrir ekki. -ss DV-MYND: HARI Veiddi lax í bryggjuhverfinu Guðmundur Ólafsson veiddi fimm punda lax í Bryggjuhverfinu í Reykja- vík í gær. Guðmundur er smiöur og var að vinna í einu húsanna þegar hann sá að lax var að synda stutt frá bryggjunni. Svo heppilega vildi til að hann var með veiðistöng í bílnum sínum og náði hann í hana í snatri og laxinn beit á í fyrsta kasti. Hann segist aldrei hafa verið hrifinn af laxi og borði hann því ekki en til greina kæmi að stoppa hann upp. Forseti Kína varö lítt var viö Falun Gong: Mótmæli í Reykjavík Töluvert var um mótmæli í höfuðborginni í gær vegna opinberrar heimsóknar Jiangs Zemins, forseta Kína. Var ýmsum aðferðum beitt til að reyna ná athygli, ekki síst vegna meðferðar á Falung Gong-liðum sem hugðust heimsækja landið. I fyrrinótt urðu þeir sem áttu leið um Lönguhlið og að gatnamótum Lönguhliðar og Miklu- brautar án efa varir við að þar höfðu verið á ferð stuðningsmenn Falun Gong þvi að svörtum niðurklipptum ruslapok- um hafði verið vafið um ljósastaurana. Fjöldamótmæli ungliöahreyfinga stjómmálaflokkanna og námsmanna- hreyfinga voru í miðborginni í gær og gengið var frá Austurvelli og að kín- verska sendiráðinu klukkan 15.30. Mót- mælt var mannréttindabrotum í Kína og framgöngu islenskra stjómvalda í máli Falun Gong-hða og annarra erlendra gesta sem vom af asísku bergi brotnir. Hópurinn gekk frá Austurvelli vestur Kirkjustræti, suður Suðurgötu, norður Hringbraut, vestur Furumel og loks suð- ur Víðimel, þar sem numið var staðar fyrir framan kínverska sendiráðið. Haft var eftir Ómari R. Valdimars- syni, einum af talsmönnum mótmæl- anna, í fiölmiðlum að rekja mætti ástæðu breytingarinnar til þess að kín- verski forsetinn væri raggeit og hefði ekki manndóm í sér til að að horfast í augu við mótmælendur við Þjóðmenn- ingarhúsið. En forsetinn flýtti heimsókn sinni þangað um þijá klukkutíma. -ss DV-MYND ÞÖK Falun Gong-liöar ásamt þúsundum Islendlnga á Austurvelli Mótmælt var stjórnarháttum og höftum á tjáningarfrelsi í Kína. Ætiunin var síðan að ganga að fundarstað forseta Kína og Davíðs Oddssonar í Þjóðmenningarhúsinu en ekkert varð af því þar sem þeim fundi hafði verið flýtt. ferðapunktar þjá Olís Þú ert á leiðinni í drauma- ferðina, með viðkomu í Olís! Handhafar Vildarkorts Visa og Flugleiða fá tvöfalt fleiri punkta á Olísstöðvunum um land áíít í júní, júlí og ágúst. Taktu flugið með því að fylla á tankinn hjá okkur! ÞÚ FINNUR MUNINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.