Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2002, Page 26
DV-myndir Hari
26
LAUGARDAGUR 15
Laura-ilmvatn
„Ég er örugglega á tíunda glasinu af ilmvatninu Laura frá
Laura Biagiotti. Lyktin af því er fersk en um : í’
... leið „fín“. Þvi miður er
!> §gj| þetta ilmvatn ekki selt víða en
f. ~—T""" -.wf^^^ég veit það fæst allavega í Hygeu í
Kringlunni. Ég hef notað þetta ilmvatn í mörg ár
og get ekki ímyndað mér að ég verði nokkum tímann leið á því.“
Fast og fljótandi ineik
„Ég nota tvær gerðir af meiki, eftir því hversu fln Wt
ég þarf að vera. Annars vegar er ég með fast meik
frá Estieé Lauder og hins vegar íljótandi meik 0
frá Helenu Rubinstein. Fasta meikið nota ég
dHft dagsdaglega en það iljótandi ff
pH þegar ég á í vændum lang- H
an tökudag og vU vera
B virkilega fín.“
Ávexti í hárið
í'*í^hHÉ -^sSL ..Ég er með liðað hár niður í mitti sem ég þarf að
hugsa vel um. Ég er sérlega hrifin af sjampóinu og
~i næringunni frá Herbal essences. Það er svo hrika-
lega góð ávaxtalykt af þessum
11 aiWÍi vörum. „
Vax á lokkana
„Ég nota mikið vax sem kaUast Fruct-
is Spice. Það er einnig mjög góð ávaxtalykt af
þessu vaxi eins og af sjampóinu."
_ ^ Bleikt á varir og kinnar
yf „Ég var að fá mér nýtt gloss og kinnalit fyrir sum-
arið. Hvoru tveggja er frá
Jm Lancomé. Kinnaliturinn er w
W bleikur og með glimmeri í, ■-%
I ferlega sumarlegur.
■ Glossið er líka bleikt. N j|
Það er þykkt og end-^g0^^^
ist vel á vörunum. „ ’
Nýlega hlaut Hafdís Perla Hafsteinsdóttir,
nemandi á Listnámsbraut Iðnskólans í
Hafnarfirði, verðlaun fyrir hönnun á sér-
kennilegum lampa. Umræddur lampi er þó
síður en si/o það fyrsta sem Hafdís hannar
og gerir lukku. Það kemur þi/íekki á óvart
að þessi 23 ára stúlka af Seltjarnarnesinu
hyggi á áframhaldandi nám íhönnun.
Mjúkt og hreyfanlegt
„VENJULEGA ERU LJÓS HÖRÐ og ósveigjanleg. Mig
langaði tU þess að gera ljós með meiri hreyfanleika og
mýkt,“ segir Hafdís Perla spurð um lampann „túlip“ sem
hlaut sérstök hönnunarverðlaun frá Iðnskólanum í
Hafnarfirði á dögunum. í umsögn dómnefnd-
ar er sagt um gripinn: „Frumleg hugsun með
klára skírskotun til náttúrunnar, ásamt ij^.
breytUegu formi og skemmtUegu efnisvali."
Lampinn er, eins og nafn hans gefur til
kynna, eins og túlípani i laginu. Stöngullinn 9
er úr glerblásnu
inn úr rauðum plast-
möppum sem fást i HK. .
næstu bókabúð. „Það er
hægt að ráða því hvort
túlípaninn er óútsprunginn ■ ^
rennilás er á milli blað
anna. Þannig er hægt að breyta ^
lampanum á marga vegu og jafnvel
einungis renna honum út tU hálfs," út- ,
skýrir Hafdís Perla ánægð með viður- ’•
kenninguna en það voru þau Dóra Hansen
innanhússarkitekt, Eyjólfur Pálsson innan-
hússarkitekt og eiganda Epals, og Pétur Lúthers- %
son stólahönnuður sem sátu í dómnefndinni.
Túlípaninn er síður en svo fyrsta ljósið sem Hafdís
Perla hannar. Annað ljós eftir hana hefur verið tU sölu
í nokkur ár i versluninni ítölsk ljós - Rafmagn í Síðu-
múlanum og fallið vel í kramið hjá viðskiptavinum
verslunarinnar. Það kemur í ljós að það eru foreldrar
Hafdísar Perlu sem eiga reyndar þá verslun svo Hafdís
Perla á ekki langt að sækja áhugann á ljósum. „Maður
hefur verið með annan fótinn í versluninni síðan maður
var krakki," viðurkennir Hafdís sem hefur því ósjálfrátt
velt hönnun mikið fyrir sér frá unga aldri.
„Hús og aftur hús, það er það sem ég hef spáð hvað
mest í, enda hygg ég á nám í arkitektúr í haust."
I sumar er Hafdís Perla hins veg-
d ar að vinna í veiðihúsi við Þverá í
Jw Borgarfirði og þar gefst lítUl tími
t tU þess að hugsa úm hönnun.
„Vinnudagurinn byrjar klukkan
hálfsex á morgnana og lýkur í
raun ekki fyrr en klukk-
an þrjú um næt-
m ^gfiT ur. Það er verið að
HP \ jSBP’ renna fyrir allan sólar-
hringinn," segir Hafdís
sem sjálf hefur lítinn áhuga
• á veiðiskap.
, Hafdís hefur komið víða við
síðan hún kláraði stúdentinn
■ frá MR. Hún byrjaði á því að
iLí fá sér vinnu í banka en hélt síð-
an tU Ítalíu í nokkra mánuði til
þess að læra ítölsku. Þaðan lá svo
1 leiðin í lögfræði og ítölskunám i
Háskólanum. Ekki hafði hún sér-
lega gaman af lögfræðinni og byrj-
I "m aði því á hönnunarbraut í Iðnskól-
% anum í Hafnarfirði sem hún lauk í
% vor. I mUlitíðinni skellti hún sér
reyndar tU Flórens á arkitekt-
úrnámskeið.
„Námið í lðnskólanum var
sérlega lærdómsrikt og
skemmtUegt og mæli ég ein-
dregið meö þvi. Þó ég hyggi á utan-
hússarkitektinn í haust þá er ég alveg
pottþétt ekki hætt að hanna hluti,“ segir Hafdís Perla
sem er að kanna hvort það borgar sig að setja túlípana-
ljósið í framleiðslu. -snæ
Elín Marta Björnsdóttir, umsjónarmaður Brúð
kaupsþáttanna „Já“ á Skjá einum, er mikið á
ferðinni og hefur snyrtibuddan hennar því far
ið víða. Vegna vinnu sinnar á sjónvarpsskján-
um þarf hún að vera vel til höfð enda fasta-
gestur íbrúðkaupum um hverja helgi. DV fékk
að hnýsast ísnyrtibuddu hennar.
kíkt í snvrtibudduna