Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2002, Qupperneq 59

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2002, Qupperneq 59
LAUGARDAG U R 15. JÚÍMÍ 2002 H&lqarblacf H>"Vr 63 lyiyndagátur ___________rj Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur f Ijðs að á annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimurvikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. Verðlaun: Minolta myndavél frá Sjónvarpsmiðstööinni, Síðumúla 2, að verömæti 4490 kr. Vinningarnir veröa sendir heim. Ég veit sko alveg hvenær svindlaö er á mér, ekki halda aö þú komist upp meö hvaö sem er þó aö ég sé Ijóska meö stór brjóst. Svarseðill Nafn:_____________________________ Heimili:__________________________ Póstnúmer:---------Sveitarfélag: Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytlngar? nr. 672, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Vinningshafi fvrir getraun 670: Andri Fanndal, Hjaltabakka 12, 109 Reykjavík. Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3306: Lærifaöir 1ÉIS11 atónleika eins og þeir gerast bestir í heiminum, og það á íslandi! •Leikhús ■ Sflga Ufti PCtwfflMrni svnt á Akurevri í kvöld sýnir Leikfélag Akureyrar verk eftir Matéi Visniec sem ber heitið Saga um pandabirni. Leik- stjóri er Sigurður Hróarsson en sýningin hefst í kvöld kl. 20. Miða má nálgast hjá Leikfélaginu í síma 462 1400 en þetta er næstsíðasta sýning fyrir sumarfri. •Uppákomur ■ Útskriftarkaffi í Heimilisiðnaðarskólanum Milli kl. 14-16 verður útskriftarkaffi fyrir nemendur í þjóðbúningasaumi og möttulsaumi skólaárin 2000-2001 og 2001-2002 í Heimilisiðnaöarskól- anum. Tökum forskot á 17. júni, klæðum okkur upp í búningana og hittumst í Hornstofunni að Laufásvegi 2 yfir kaffi og kleinum og spjalli. Eldri nemendur eru hjartanlega velkomnir. ■ Grillveisla í Gvm 80 Jónina Planet pulse kona hefur selt Gym 80 við Suðurlandsbraut til þeirra Jóns „bónda" Gunnars- sonar og Einars Þórs Ingvasonar. Af því tilefni ætla hinir nýju eigendur líkamsræktarstöðvarinnar að bjóða upp á grill og gleði á staðnum milli kl. 14 og 18. Það er um aö gera aö láta sjá sig og heilsa upp á þá Jon og Einar •F undir og fyrir- lestrar ■ Kvnnind á griskum rithöfundi Ki. 14 hefst kynning á verkum griska höfundarins Níkosar Kazantzakís í Norræna húsinu. Það er Grikklandsvinafélagið sem stendur fyrir þessum fundi. Hann er með hjálminn á höfðlnu. Af hverju er hann svona lengi að því? Fábbi þinn er verulega illa a sig kominn ! dag. Hann hefur verið að greiða sér í 10 mínútur. Jááá, með me- estu á-ánasgjul Hérna, fáðu þér aö borðal Tvö hundruð þrjá- t(u og fjórar og y strætómlðll Hvar er nýja rafmagnsleikfangið þitt? Það síðasta sem mig vantar er annað gæludýr eins og þúil Ég henti honum inn ! skáp. Hann var kjánaleg hárklessa sem var góð með sig og var alltaf að móðga migl Bridge EM í Salsomaggiore á Ítalíu 2002: fsland sendir lið í opinn og kvennaflokk Evrópumótið í bridge, sem haldið verður í borginni Salsomaggiore á Ítalíu dagana 16.-29. júní, er hiö 46. í röðinni og jafnframt 70 ára afmæl- ismót. ísland sendir lið bæði í opinn flokk og kvennaflokk. Opni flokkurinn byrjar keppni 16. júní en kvennaflokkur 19. júní. Bæði liðin eru valin af landsliðseinvöld- um, Guðmundi Páli Arnarsyni fyrir opna flokkinn og Hauki Ingasyni fyrir kvennaflokk. Eflaust eru skipt- ar skoðanir um valið eins og gengur, enda margar aðferðir í boði til að ákvarða landslið. Landsliðið í opnum flokki er skip- að eftirtöldum spilurum: Bjarni Ein- arsson, Karl Sigurhjartarson, Snorri Karlsson, Stefán Jóhannsson, Stein- ar Jónsson, Þröstur Ingimarsson. Fyrirliði án spilamensku er Guð- mundur Páll. Landsliðið í kvennaflokki er skip- að eftirtöldum spilurum: Alda Guðnadóttir, Dóra Axelsdóttir, Guð- ný Guðjónsdóttir, Hrafnhildur Skúladóttir, Hjördís Sigurjónsdóttir, Ragnheiður Nielsen. Fyrirliði er Haukur Ingason. Það vekur óneitanlega töluverða athygli að Guðmundur Páll virðist vera að taka verulega áhættu með liðið í opna flokkinn því fjórir spilaranna eru nýliðar hvað Evrópu- mót varðar. Ég held reyndar að með- alaldur liðsins sé sá lægsti sem um getur þótt aldursforsetinn, Karl, dragi heldur úr. Einnig mun þetta vera i fyrsta sinn sem feðgar spila i landsliði á Evrópumóti fyrir íslands hönd. Haukur tekur hins vegar minni áhættu með kvennalandsliðið því aðeins helmingur liðsins eru nýlið- ar. Reyndar verður spennandi að fylgjast með Borgarnesparinu, öldu og Dóru, á sínu fyrsta stórmóti. í landsliðinu í kvennaflokki eru eftirtaidir spilarar: Alda Guðna- dóttir, Dóra Axelsdóttir, Guðný Guðjónsdóttir, Hrafnhildur Skúla- dóttir, Hjördís Sigurjónsdóttir, Ragnheiður Nielsen. Fyrirliði er Haukur Ingason. ítcdir eru að verja titilinn frá í fyrra á Tenerife. Þeir senda fjóra af Evrópumeisturum síðasta árs: Bocchi, Duboin, Lauria, Versace, en nýir spilarar eru Angelini og Sem- enta. Miklar vonir eru bundnar við Sementa og hef ég séð til hans spila við goðsögnina Benito Garozzo á OK-bridge-netvefnum. Sjálfsagt er hann að kenna honum undirtökin. Þrjátíu og átta þjóðir taka þátt í mót- inu að þessu sinni og hafa aldrei verið fleiri. Þar er margur meistar- inn en ég held ég verði að veðja á ítali eins og oft áður. Skoðum að lok- um eitt spil frá síðasta Evrópumóti þar sem ítalir og Noregur áttust við. A/Allir * KD9 AÞ 10983 ■f Á72 ♦ 874 * ÁG842 AÞ 4 ♦ 853 D1063 4 1063 V ÁKD9 G94 4 KG9 * G752 ♦ KD106 4 Á52 N V A J!__ * 75 í lokaða salnum opnaði austur, Aa, á einu grandi og fékk að spila það. Vörn Bocchi og Duboins var óaðfinnanleg. Duboin spilaöi út tígulkóng og Aa drap strax á ásinn sem er frekar vafasamt. Hann tók síðan tvisvar hjarta og spilaði svo spaða á kóng sem Bocchi gaf. Þá kom lauf, gosanum svínað og Duboin drap með ás. Hann spilaði nú spaða og ítalirnir hirtu afgang- inn af slögunum: tveir niður og 200 til n-s. Á hinu borðinu sátu n-s Helness og Helgemo en a-v Lauria og Ver- sace. Nú var aðeins meira líf í sögn- unum: Austur Suöur Vestur Noröur 1 lauf pass 1 hjarta 1 spaöi 2 hjörtu dobl pass 2 spaðar pass pass pass Austur lagði af stað með ás og kóng í hjarta sem Helness trompaði. Hann spilaði tígli á kóng og tromp- aði annað hjarta. Aftur kom tígull, tían og vestur gaf aftur. Enn var hjarta trompað og tígli spilað í þriðja sinn. Vestur drap á ásinn, spilaði laufi: tían, gosi og ás. Nú kom fjórði tígullinn, vestur stakk trompdrottn- ingu í milli, en Helness kastaði laufi. Hann fékk síðan tvo slagi á tromp og átta slagi í allt. Það voru 110 upp í tjónið á hinu borðinu og Nor- egur tapaði aðeins þremur impum. Umsjón Stefán Guðjohnsen
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.