Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2002, Qupperneq 59
LAUGARDAG U R 15. JÚÍMÍ 2002
H&lqarblacf H>"Vr
63
lyiyndagátur ___________rj
Myndirnar tvær virð-
ast við fyrstu sýn eins
en þegar betur er að
gáð kemur f Ijðs að á
annarri myndinni hef-
ur fimm atriðum verið
breytt. Finnir þú þessi
fimm atriði skaltu
merkja við þau með
krossi og senda okkur
ásamt nafni þínu og
heimilisfangi. Að
tveimurvikum liðnum
birtum við nöfn sigur-
vegaranna.
Verðlaun:
Minolta myndavél frá
Sjónvarpsmiðstööinni,
Síðumúla 2, að
verömæti 4490 kr.
Vinningarnir veröa
sendir heim.
Ég veit sko alveg hvenær svindlaö er á mér, ekki halda
aö þú komist upp meö hvaö sem er þó aö ég sé Ijóska
meö stór brjóst.
Svarseðill
Nafn:_____________________________
Heimili:__________________________
Póstnúmer:---------Sveitarfélag:
Merkið umslagið með lausninni:
Finnur þú fimm breytlngar? nr. 672,
c/o DV, pósthólf 5380,
125 Reykjavík.
Vinningshafi fvrir getraun 670:
Andri Fanndal,
Hjaltabakka 12,
109 Reykjavík.
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
nafnorði.
Lausn á gátu nr. 3306:
Lærifaöir
1ÉIS11
atónleika eins og þeir gerast bestir í heiminum, og
það á íslandi!
•Leikhús
■ Sflga Ufti PCtwfflMrni svnt á Akurevri
í kvöld sýnir Leikfélag Akureyrar verk eftir Matéi
Visniec sem ber heitið Saga um pandabirni. Leik-
stjóri er Sigurður Hróarsson en sýningin hefst í
kvöld kl. 20. Miða má nálgast hjá Leikfélaginu í
síma 462 1400 en þetta er næstsíðasta sýning
fyrir sumarfri.
•Uppákomur
■ Útskriftarkaffi í Heimilisiðnaðarskólanum
Milli kl. 14-16 verður útskriftarkaffi fyrir nemendur
í þjóðbúningasaumi og möttulsaumi skólaárin
2000-2001 og 2001-2002 í Heimilisiðnaöarskól-
anum. Tökum forskot á 17. júni, klæðum okkur
upp í búningana og hittumst í Hornstofunni að
Laufásvegi 2 yfir kaffi og kleinum og spjalli. Eldri
nemendur eru hjartanlega velkomnir.
■ Grillveisla í Gvm 80
Jónina Planet pulse kona hefur selt Gym 80 við
Suðurlandsbraut til þeirra Jóns „bónda" Gunnars-
sonar og Einars Þórs Ingvasonar. Af því tilefni ætla
hinir nýju eigendur líkamsræktarstöðvarinnar að
bjóða upp á grill og gleði á staðnum milli kl. 14 og
18. Það er um aö gera aö láta sjá sig og heilsa upp
á þá Jon og Einar
•F undir og fyrir-
lestrar
■ Kvnnind á griskum rithöfundi
Ki. 14 hefst kynning á verkum griska höfundarins
Níkosar Kazantzakís í Norræna húsinu. Það er
Grikklandsvinafélagið sem stendur fyrir þessum
fundi.
Hann er með
hjálminn á
höfðlnu.
Af hverju er
hann svona
lengi að því?
Fábbi þinn er verulega illa a sig
kominn ! dag. Hann hefur verið að
greiða sér í 10 mínútur.
Jááá, með me-
estu á-ánasgjul
Hérna, fáðu þér
aö borðal
Tvö hundruð þrjá-
t(u og fjórar og
y strætómlðll
Hvar er nýja
rafmagnsleikfangið þitt?
Það síðasta sem mig
vantar er annað
gæludýr eins og þúil
Ég henti honum inn ! skáp.
Hann var kjánaleg hárklessa
sem var góð með sig og var
alltaf að móðga migl
Bridge
EM í Salsomaggiore á Ítalíu 2002:
fsland sendir lið í
opinn og kvennaflokk
Evrópumótið í bridge, sem haldið
verður í borginni Salsomaggiore á
Ítalíu dagana 16.-29. júní, er hiö 46.
í röðinni og jafnframt 70 ára afmæl-
ismót. ísland sendir lið bæði í opinn
flokk og kvennaflokk.
Opni flokkurinn byrjar keppni 16.
júní en kvennaflokkur 19. júní. Bæði
liðin eru valin af landsliðseinvöld-
um, Guðmundi Páli Arnarsyni fyrir
opna flokkinn og Hauki Ingasyni
fyrir kvennaflokk. Eflaust eru skipt-
ar skoðanir um valið eins og gengur,
enda margar aðferðir í boði til að
ákvarða landslið.
Landsliðið í opnum flokki er skip-
að eftirtöldum spilurum: Bjarni Ein-
arsson, Karl Sigurhjartarson, Snorri
Karlsson, Stefán Jóhannsson, Stein-
ar Jónsson, Þröstur Ingimarsson.
Fyrirliði án spilamensku er Guð-
mundur Páll.
Landsliðið í kvennaflokki er skip-
að eftirtöldum spilurum: Alda
Guðnadóttir, Dóra Axelsdóttir, Guð-
ný Guðjónsdóttir, Hrafnhildur
Skúladóttir, Hjördís Sigurjónsdóttir,
Ragnheiður Nielsen. Fyrirliði er
Haukur Ingason.
Það vekur óneitanlega töluverða
athygli að Guðmundur Páll virðist
vera að taka verulega áhættu með
liðið í opna flokkinn því fjórir
spilaranna eru nýliðar hvað Evrópu-
mót varðar. Ég held reyndar að með-
alaldur liðsins sé sá lægsti sem um
getur þótt aldursforsetinn, Karl,
dragi heldur úr. Einnig mun þetta
vera i fyrsta sinn sem feðgar spila i
landsliði á Evrópumóti fyrir íslands
hönd.
Haukur tekur hins vegar minni
áhættu með kvennalandsliðið því
aðeins helmingur liðsins eru nýlið-
ar. Reyndar verður spennandi að
fylgjast með Borgarnesparinu, öldu
og Dóru, á sínu fyrsta stórmóti.
í landsliðinu í kvennaflokki eru
eftirtaidir spilarar: Alda Guðna-
dóttir, Dóra Axelsdóttir, Guðný
Guðjónsdóttir, Hrafnhildur Skúla-
dóttir, Hjördís Sigurjónsdóttir,
Ragnheiður Nielsen. Fyrirliði er
Haukur Ingason.
ítcdir eru að verja titilinn frá í
fyrra á Tenerife. Þeir senda fjóra af
Evrópumeisturum síðasta árs:
Bocchi, Duboin, Lauria, Versace, en
nýir spilarar eru Angelini og Sem-
enta. Miklar vonir eru bundnar við
Sementa og hef ég séð til hans spila
við goðsögnina Benito Garozzo á
OK-bridge-netvefnum. Sjálfsagt er
hann að kenna honum undirtökin.
Þrjátíu og átta þjóðir taka þátt í mót-
inu að þessu sinni og hafa aldrei
verið fleiri. Þar er margur meistar-
inn en ég held ég verði að veðja á
ítali eins og oft áður. Skoðum að lok-
um eitt spil frá síðasta Evrópumóti
þar sem ítalir og Noregur áttust við.
A/Allir
* KD9
AÞ 10983
■f Á72
♦ 874
* ÁG842
AÞ 4
♦ 853
D1063
4 1063
V ÁKD9
G94
4 KG9
* G752
♦ KD106
4 Á52
N
V A
J!__
* 75
í lokaða salnum opnaði austur,
Aa, á einu grandi og fékk að spila
það. Vörn Bocchi og Duboins var
óaðfinnanleg.
Duboin spilaöi út tígulkóng og Aa
drap strax á ásinn sem er frekar
vafasamt.
Hann tók síðan tvisvar hjarta og
spilaði svo spaða á kóng sem Bocchi
gaf. Þá kom lauf, gosanum svínað og
Duboin drap með ás. Hann spilaði
nú spaða og ítalirnir hirtu afgang-
inn af slögunum: tveir niður og 200
til n-s.
Á hinu borðinu sátu n-s Helness
og Helgemo en a-v Lauria og Ver-
sace. Nú var aðeins meira líf í sögn-
unum:
Austur Suöur Vestur Noröur
1 lauf pass 1 hjarta 1 spaöi
2 hjörtu dobl pass 2 spaðar
pass pass pass
Austur lagði af stað með ás og
kóng í hjarta sem Helness trompaði.
Hann spilaði tígli á kóng og tromp-
aði annað hjarta. Aftur kom tígull,
tían og vestur gaf aftur. Enn var
hjarta trompað og tígli spilað í
þriðja sinn. Vestur drap
á ásinn, spilaði laufi:
tían, gosi og ás. Nú
kom fjórði tígullinn,
vestur stakk
trompdrottn-
ingu í milli, en
Helness
kastaði laufi.
Hann fékk síðan
tvo slagi á tromp og
átta slagi í allt. Það
voru 110 upp í tjónið
á hinu borðinu og Nor-
egur tapaði aðeins
þremur impum.
Umsjón
Stefán
Guðjohnsen